Morgunblaðið - 21.09.1976, Page 4

Morgunblaðið - 21.09.1976, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1976 LOFTLEIOIR tra 1 m -c- 2 11 90 2 11 88 felEYSIR BILALEIGAN" p i o l\) 24460 ^ 28810 n Utvarpog stereó,.kasettutæki CAR RENTAL LAUGAVEGI 66 FERÐABILAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar. hópferðabílar og jeppar Fa jJ h/'/. i /./;/r. i v 'AiAjm 22*0-22* RAUDARÁRSTÍG 31 Hópferðabílar 8—21 farþega Kjartan Ingimarsson Sími 86155, 32716 og B.S.Í. frá End°cil Anti-. perspirant creme Varanleg svitavörn Kremið á að bera á sig áður en lagst er tíl svefns fjögur kvöld i röð, siðan aðeins eftir þörfum, venjulegast tvisvar til fjórum sinnum í viku. Kremið er mýkjandi, er án fitu, gengur vel inn í húðina og varnar að svitablettir myndist i fatnaði. Kremið inniheldur engin ilm- efni og hentar vel baeði kon- um og körlum. ■ ItaJ EndocH ?JELj deodorant 4**** Sérstaklega áhrifarikur llmurinn sérstaklega hannað- ur til að halda ferskleika sínum allan daginn. Þornar fljótt og skilur ekki eftur bletti í fatnaði. Hentar öllum. Heildsolubirgðir: Bláfell h.f. Skipholti 7, sími 27033 AUGLYSINGA- TEIKNISTOFA MYNDAMOTA Adiilstræti 6 simi 25810 lítvarp Reyklavík ÞRIÐJUDAGUR 21. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (18). islenzk tónlist kl. 10.25: Þor- valdur Steingrfmsson og Ól- afur Vignir Albertsson leika tvær rómönsur fyrir fiðlu og pfanó eftir Árna Björnsson / Sigurður Ingvi Snorrason og Guðrún Kristinsdóttir iefka Sónötu fyrir klarfnettu og pfanó eftir Jón Þórarins- son / Jón Sigurbjörnsson, Pétur Þorvaldsson og Hall- dór Haraldsson leika Smá- trfó eftir Leif Þórarinsson. Morguntónleikar kl. 11.00: Jussi Björling og Birgit Nilsson syngja lög eftir Sib- elius, Alfvén, Rangström og fieiri. Hljómsveit undir stjórn Pers Lundquists leikur tón- list eftir Peterson-Berger / Stig Ribbing leikur á pfanó tónlist eftir Sjögren, Sibel- ius Sæverud og Erik Tarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, da!ur“ eftir Richard Llewellyn. Ólafur Jóh. Sig- urðsson Islenzkaði. Óskar Halldórsson les (9). 15.00 Miðdegistónleikar I Solisti di Milano leika Kammerkonsert nr. 1 í D- dúr eftir Benedetto Marc- ello; Angelo Ephrikian stjórnar. Gino Gorini og Sergio Lor- enzi leika fjórhent Pfanó- sðnötu f C-dúr op. 14 nr. I eftir Muzio Clementi. Andreas Röhm og Enska kammersveitin leika Fiðlu- konsert nr. 24 ( h-moll eftir Giovanni Battista Viotti; Charies Mackerras stjórnar. Paul de Winter, Maurice van Gijsel og Kammersveit- in f Brtissel leika Konsert f G-dúr fyrir flautu, óbó og strengjasveit eftir Joseph Haydn; Georges Maes stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Sagan: „Sautjánda sum- ar Patricks" eftir K.M. Peyt- on Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sfna (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.___________________ KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sumarið ’76 Jón Björgvinsson sér um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Um endurhæfingu og bæklunarlækningar Umsjónarmenn: Gfsli Helgason og Andrea Þórðar- dóttir. Lesarar með þeim: Dagur Brynjólfsson og dr. Björn Sigfússon. Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Sig- urðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les (12). 22.40 Harmonikulög Guðjón Matthfasson og Harry Jóhannesson leika. 23.00 A hljóðbergi Claire Bloom les þrjár ensk- ar þjóðsögur: Tamlane, The Midnight Hunt og The Black Bull of Norroway. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. yfllDMIKUDtkGUR 22. september MORGUNNINN__________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson endar flutning sögu sinnar „Frændi segir frá“ (19). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist ki. 10.25: Temple-kirkjukórinn syngur þátt úr Kantötunni „Hjartað, þankar, hugur, sinni“ eftir Bach; Leon Goossens leikur á óbó/Kammerkór tónlistar- skólans og hljómsveit Al- þýðuóperunnar f Vfnarborg flytja Messu nr. 5 f C-dúr, „Missa Trinitatis", eftir Mozart; Ferdinand Grossman stjórnar. Morguntónleikar kl. 11.00: Reino Simola og Sinfónfu- hljómsveit sænska útvarps- ins leika Klarfnettukonsert nr. 3 f H-dúr eftir Bernhard Henrik Crusell; Walter Susskind stjórnar. / Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Hljómsveitarkonsert eftir Michael Tippett; Colin Davis stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur“ eftir Richard Llewellyn. Ólafur Jóh. Sigurðsson fs- ienzkaði. Óskar Halldórsson les (10). 15.00 Miðdegistónleikar Robert Tear og Benjamin Luxon syngja lög og ballöður frá Viktoriutfmabilinu; ÞRIÐJUDAGUR 21. september 1976 20.00 Fréttír og veður 20.30 Augiýsingar ogdagskrá Vopnabúnaður heims- ins Sænskur fræðsiumynda- flokkur um vfgbúnaðar- kapphlaup og vopnafram- leiðslu f helmlnum. 5. og næstsfðastí þáttur. Afkoma sænskra vopnaverk- smlðja bygglst að verulegu leyti á þvi, að unnt sé að seija framleiðsluna á er- lendum markaði, og oftast nsr er það vandalaust. En þessi útflutningur vekur ýmsar samvfskuspurningar, og (þættinum er leitað svara við þeim. Þýðandi og þulur Gylfl Pálsson. 21.30 Columbo Bandariskur sakamála- myndaflokkur. Bfræfinn bókaútgefandi Þýðandi Jðn Thor Haralds- son. 22.45 Dagskráriok André Previn leikur á pfanó. Adrian Ruiz leikur Pianósón- ötu f fis-moli op. 184 eftir Joseph Reinberger. Josef Suk og Alfred Holecek leika rómantisk smálög fyrir fiðlu og pfanó op. 75 eftir Antonfn Dvorák. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Seyðfirzkir hernáms- þættir eftir Hjálmar Vil- hjálmsson Geir Christensen les (5). 18.00 Tónieikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Kræklingur — ostrur norðursins. Sólmundur Einarsson fiski- fræðingur flytur erindi. 20.00 Pfanósónötur Mozarts (II. hluti). Zoltán Kocsis leikur Sónötu ( F-dúr (K533). Hljóðritun frá ungverska útvarpinu. 20.20 Sumarvaka a. Um kynni af Stranda- mönnum og Barðstrending- um Jóhannes Davfðsson bóndi f Neðri-Hjarðardai segir frá ferðum sfnum á vegum vest- firzkra ungmennafélaga á ár- um áður. b. Kveðið (grfni Valborg Bentsdóttir flytur enn stökur i léttum dúr. c. Hinzta hvfla Mikiabæjar- Sólveigar Frásöguþáttur eftir Þorstein Björnsson frá Miklabæ. H jörtur Pálsson les. d. Kórsöngur: Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur Islenzk og útlend Iög. Söng- stjóri: Arni Ingimundarson. Pfanóleikari: Guðrún Krist- insdóttir. 21.30 Ctvarpssagan: „öxin“ eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýð- ingu sína (11). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les (13). 22.40 Nútimatðnlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskráriok. Vopnabúnaður heimsins NÆST síðasti þáttur sænska fræðslumyndaflokksins um vopnabúnað heimsins verður á dagskrá kl. 20 40 i kvöld. í þessum þætti verður fjallað um afkomu sænskra vopna- verksmiðja, en hún byggist að verulegu leyti á því að unnt sé að selja framleiðsl- una á erlendum markaði. Oftast er það vandalaust en þessi útflutningur vekur oft ýmsar samvizkuspurningar og í þessum þætti verður leitað svara við þeim. Þýð- andi og þulur er Gylfi Páls- son. Bíræfínn bókaútgefandi COLUMBO er á dagskrá sjón varps kl. 21.30 í kvöld og í þessum þætti bandaríska sakamálamyndaflokksins verður fjallað um bíræfinn bókaútgefanda. Ekki er að efa að bókaþjóðin íslending- ar mun fylgjast vel með þess- um þætti, því hún lætur fátt framhjá sér fara þegar bækur eru annars vegar. Klukkan 21:00: Um endurhœfingu og bœklunarlœkningar í KVÖLD er á dagskrá útvarps þáttur um endur- hæfingu og bæklunar- lækningar. Umsjónar- menn eru þau Gísli Helgason og Andrea Þórðardóttir. Lesarar með þeim eru Dagur Brynjólfsson og dr. Björn Sigfússon og er þátturinn um klukku- stundar langur. 0 ER^ RQl HEVRR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.