Morgunblaðið - 21.09.1976, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1976
9
KLEPPSVEGUR
4ra herb. íbúð 110 ferm. á 3.
hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. 1
stofa, 3 svefnherbergi. Parket á
stofu og gangi, góð geymsla í
kjallara, góð sameign. Verð 11.5
millj. Útb. 7,5 millj.
BUGÐULÆKUR
6 herb. 1 43 ferm. íbúð á annarri
hæð í þríbýlishúsi. 2 aðskildar
stofur, 4 svefnherbergi sem
skiptast: hj$naherb. og svefn-
herb. Tvö forstofuherb., með
aðgang að sér snyrtingu. Bað-
herbergi inn af svefngangi. Stórt
eldhús með borðkrók. Teppi á
allri íbúðinni. Garður fyrir fram-
an húsið. 48 ferm. bílskúr. Útb.
1 1 millj.
DRÁPUHLÍÐ
2—3 herbergja kjallaraibúð,
tæpl. 80 ferm., i góðu standi,
teppi á öllu. Verð 6,5 m.
SÉR HÆÐ
ÚTHLÍÐ
5 herb. ca. 140 ferm. ibúð á 1.
hæð. 2 stórar stofur,' 3 svefn-
herb. og fl. Allt tréverk í íbúðinni
svo sem hurðir og skápar nýlegt
og 1. flokks. Allt nýtt í eldhúsi
og baðherbergi. Hiti sér. Vönduð
teppi. íbúð þessi fæst aðeins í
skiptum fyrir góða 3ja—4ra
herb. íbúð með bilskúr og sem
mest sér.
4—5 HERBERGJA
MEÐ BÍLSKÚR
Endaibúð við Álftamýri, sem er 2
stórar stofur, 3 svefnherbergi,
eldhús með góðum innréttingum
og flísalagt baðherbergi. Laus
strax. Verð 11.5 millj.
BLIKAHÓLAR
4 — 5 herbergja ibúð ca. 115
fm. á 4. hæð. Stofa, borðstofa, 3
svefnherb Allar innréttingar
góðar og nýjar. Verð 10.0 millj.
Útb. 6.0—7.0 millj.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. ibúð 110 ferm. á 5.
hæð i fjölbýlishúsi með lyftu. 2
stofur, 2 svefnherb., eldhús m.
borðkrók, baðherb. flisalagt.
Laus fljótlega. Útb. 7.0 millj.
TJARNARBÓL
4ra herb. ibúð 107 ferm. á 3.
hæð 1 stór stofa og 3 svefnherb.
Eldhús með borðkrók, lagt fyrir
þvottavél á baði. Sérlega miklar
og vandaðar innréttingar og
teppi. íbúðin litur mjög vel út.
Útb. 8.0—8.5 millj.
DRÁPUHLÍÐ
4ra herb. 1 20 ferm. sérhæð, 2
stofur, rúmgott svefnherbergi og
forstofuherb. auk skála. Fallegur
garður. Sér hiti. Útb. 8.0—8.5
millj.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. jarðhæð ca. 100 ferm.
2 stofur og 2 svefnherbergi.
Suður svalir. Góð teppi, harð-
viðarhurðir. Útb. 5.0 míllj.
MJÖG FALLEG
2JA HERB.
ibúð ca. 65 ferm. á 2. hæð i 3ja
hæða fjölbýlishúsi við Blikahóla.
Allar innréttingar og frágangur
1. flokks.
LJÓSHEIMAR
4ra herb. 106 ferm. ibúð á 6.
hæð. 1 stofa, 3 svefnherb. stórt
hol, við hliðina á eldhúsi. Útb.
6.5 millj.
ÁLFTAMÝRI
4ra—5 herb. ibúð á 3. hæð.
Stofa, 3 svefnherb. öll með
skápum, hjónaherb. ásamt fata-
herbergi, eldhús m. borðkrók.
Sér þvottahús inn af eldhúsi. Sér
hiti. Bílskúr. Útb: 7.5 millj.
2JA HERBERGJA
við Ránargötu 50-—60 ferm.
Gamalt hús, ný uppgert. Útb.
4.5 millj.
IÐNAÐAR OG VERZL-
UNARHÚSNÆÐI
Úrvalshúsnæði í austurbænum
er til sölu. Mjög hentugt t.d. fyrír
heildverzlun eða léttan iðnað. Á
götuhæð er ca. 150 ferm.
óskiptur salur með mikilli loft-
hæð og stórum gluggum.
Kjallari fyrir ca. 60 ferm. með
góðri aðkeyrslu. Laust fljótlega.
Vagn E.Jónsson
Mélflutnings og mnheimlu
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Vatínsson
lógfræðingur
Snðurlandsbraut 18
(Hús Oliufélagsins h/f)
Símar
84433
82110
26600
ASPARFELL
2ja herb. 63 fm. ibúð á 5. hæð i
háhýsi. Nýleg góð ibúð. Verð:
5.5 millj. Útb.: 4.0 millj.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. 100 ferm. ibúð á 3.
hæð i blokk. Herb. í kjallara
fylgir. Verð:-9.0 millj.
DUNHAGI -
4ra herb. 1 24 fm. ibúð á 3. hæð
(efstu) í blokk. Suður svalir.
Verð: 11.5 millj. Útb.:
7.8—8.0 millj.
EIRÍKSGATA
2ja herb. kjallaraibúð i þribýlis-
húsi. Verð: 4.9 millj.
G AUTLAND
2ja herb. rúmgóð ibúð á 1. hæð
(jarðhæð) i blokk. Sér hiti, sér
lóð. Verð: 6.5 millj.
HLUNNAVOGUR
3ja herb. 95 fm. risibúð í þríbýl-
ishúsi. íbúðin er björt og litið
undir súð. Tvöfalt verksmiðju-
gler. Snyrtileg góð ibúð. Verð:
7.5—8.0 millj.
HRINGBRAUT HAFN.
3ja herb. 85 fm. ibúð á 2. hæð í
nýlegu fjórbýlishúsi. Góð ibúð.
Mikið útsýni. Verð: 8.5 millj.
Útb.: 6.0 millj.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. ca. 110 fm. íbúð á 5.
hæð i háhýsi. Laus fljótlega. Fall-
egt útsýni. Suður svalir. Verð:
9.8 millj. Útb.: 7.0 millj.
KÓNGSBAKKI
3ja herb. 85 fm. endaíbúð á 3.
hæð í blokk. Verð: 7.3 millj.
Útb.: 5.0 millj.
LANGHOLTSVEGUR
2ja herb. 65 fm. íbúð á 1. hæð i
fimmíbúðahúsi (járnvarið timbur-
hús). Sér hiti. Samþykkt íbúð.
Verð: 6.0 millj. Útb.: 3.8 millj.
LUNDARBREKKA KÓP.
5 herb. 1 1 3 fm. íbúð á 2. hæð i
8 ára blokk. íbúð og sameign í
mjög góðu ástandi. Malbikuð
gata og bílastæði. Verð: 11.5
millj. Skiptanleg. Útb.: 7.5 millj.
MARÍUBAKKI
3ja herb ca. 88 fm. íbúð á 3.
hæð í blokk. 13 fm. herb. i
kjallara fylgir. Þvottaherb. og búr
i íbúðinni. Verð: 7.8 millj. Útb.:
5.5 millj.
MIÐTÚN
Einbýlishús, jarðhæð og hæð. Á
hæðinni eru 3 stofur, eldhús, og
bað. Niðri eru 3—4 herb., og
snyrting, geymslur o.fl. Verð:
1 4— 1 5 millj.
RÁNARGATA
3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýl-
ishúsi (steinhús). Verð: 6.3 millj.
Útb.: 4.0 milj.
SUÐURVANGUR
3ja herb. 96 fm. ibúð á 3. hæð
(efstu) i blokk. Þvottaherb. og
búr í íbúðinni. Fullgerð sameign.
Verð: 7.8 millj. Útb.: 5.5 millj.
TJARNARBÓL
3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í
blokk. Suður svalir. Verð: 8.5
millj.
VESTURBERG
2ja herb. 65 fm. íbúð á 2. hæð í
blokk. Þvottaherb. í ibúðinni.
Verð: 6.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 fSilli&Valdi)
s/mi 26600
Ragnar Tómasson lögm.
FASTEIGNASALA
L/EKJARGÁTA 6B
J3:15610&25556^
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis 2 1.
Við
Ljósheima
4ra herb. íbúð um 110 ferm. á
3. hæð. Sér þvottaherb. er í
íbúðinni.
NÝ4RA HERB. ÍBÚÐ
um 110 ferm. tilbúin undir tré-
verk, á 2. hæð við Flúðasel Bíl-
skýli fylgir. Æskileg skipti á 3ja
herb. íbúðarhæð sem má vera í
eldri borgarhlutanum.
NÝLEGT EINBÝLISHÚS
um 140 ferm. ásamt bílskúr í
Kópavogskaupstað Austurbæ.
NÝLEGT EINBÝLISHÚS
1 1 2 ferm. hæð og kjallari undir
hluta ásamt bilskúr i Garðabæ
EINBÝLISHÚS
í SMÍÐUM
á góðum stað i Garðabæ. Húsið
er 144 ferm. og er jarðhæðin
uppsteypt. Byggja má hæð
ofaná og fylgja gluggar í hæðina
og teikningar á húsinu.
GOTT EINBÝLISHÚS
um 1 6 ára , hæð og rishæð alls
7 herb. ibúð auk kjallara sem í
eru 3 herb. i Kópavogskaupstað
austurbæ. Bílskúrsréttindi. Stór
lóð ræktuð og girt. Mjög þægi-
legt er að gera tvær íbúðir i
húsinu. Mynd af húsinu i skrif-
stofunni.
5. 6 OG 8 HERB. SÉR
ÍBÚÐIR
sumar með bilskúr
NÝLEGTENDARAÐHÚS
1 80 ferm. ásamt tvöföldum bíl-
skúr i Garðabæ.
VIÐ BLÖNDUBAKKA
4ra herb. ibúð á 3. hæð ásamt
einu herb. i kjallara, í SKIPTUM
FYRIR 3ja herb. íbúð á 1. hæð i
efra Breiðholti.
NÝLEG 2JA HERB.
ÍBÚÐ
um 56 ferm. endaibúð á 4. hæð
við Krummahóla. Útb. 4 millj.
2JA, 3JA OG 4RA
HERB. ÍBÚÐIR
í borginni sumar nýlegar og
sumar lausar o.m.fl.
\vja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
I ,olt < iutMn andsstiii. firl
S.mi 24300
Mjlmiús l><ii anu>son fi amkv st |
ulan skriFslofutíma lKólli.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Safamýri
120 ferm. 4ra herb. ibúð á 4.
hæð. Bilskúr.
Laugarnesvegur
1 17 ferm. endaibúð á 2. hæð,
tvennar svalir.
2ja herb. íbúðir
við Asparfell, Jörfabakka,
Krummahóla, Miðvang, Lang-
holtsveg, Nýbýlaveg, Ránargötu.
3ja herb. íbúðir
við Álfaskeið, Arnarhraun,
Ásbraut, Barmahlíð, Eyjabakka,
Jörfabakka, Kleppsveg, Mið-
vang, Nýbýlaveg, Ránargötu og
Þverbrekku.
4ra — 5 herb. íbúðir
við Blöndubakka, Eyjabakka,
Háleitisbraut. Hátún, Kleppsveg,
Laugarnesveg, Ljósheima, Safa-
mýri, Suðurvang.
Sér hæðir
Við Austurbrún, Barmahlíð,
Holtagerði, Miðbraut.
Fokheld raðhús
við Fjótasel, Flúðasel, Seljabraut
og Brekkutanga.
Vestmannaeyjar
Fullbúið einbýlishús í skiptum
fyrir 3ja herb. íbúð i Reykjavik
eða nágrenni.
AÐALFASTEIGNASALAN
Vesturgötu 17. 3. hæð
Birgir Ásgeirsson lögm.
Hafsteinn Vilhjálmsson
Sölum.
heimasimi 82219.
EINBÝLISHÚS
í KÓPAVOGI
Höfum til sölu einbýlishús á ein-
um bezta stað í Austurbæ, Kópa-
vogi. Á 1. hæð eru stofur, 3
svefnherb., eldhús, baðherb.,
o.fl. í kjallara eru 3 svefnherb.
innbyggður bilskúr, geymslur
o.fl. Ræktuð lóð. Laust nú þegar.
Teikn. og allar nánari uppl. á
skrifstofunni. Góð greiðslu-
kjör.
RAÐHÚSí
FOSSVOGI
Höfum til sölu nýlegt 144 fm.
raðhús á einni hæð i Fossvogi.
Útb. 11—12 millj.
HÆÐ OG RIS í
AUSTURBORGINNI
Höfum til sölu hæð og ris á
góðum stað í Austurborginni.
Samtals um 180 fm. að stærð.
30 fm. bilskúr fylgir. Upplýs. á
skrifstofunni.
RAÐHÚS VIÐ
BREKKUTANGA
Höfum til sölu fokhelt 210 fm.
raðhús við Brekkutanga. Mos-
fellssveit, m. innbyggðum bíl-
skúr. Góð greiðslukjör.
Teikn. og ailar nánari uppl. á
skrifstofunni.
LÍTIÐ STEINHÚS
VIÐ HVERFISGÖTU
Höfum til sölu lítið steinhús á
eignarlóð við Hverfisgötu. Á 1.
hæð eru eldhús og stofa. Uppi
eru 2 herb. gg w.c. og geymsla.
Laust strax. Útb. 4 millj.
JÁRNKLÆTT
TIMBURHÚS
í VESTURBORGINNI
Á 1. hæð eru 2 saml. stofur,
herb. og eldhús. í risi eru 3
herb. og w.c. í kjallara eru
þvottaherb. geymslur o.fl. Laus
strax. Útb. 4.5—5.0 millj.
í VESTURBORGINNI
4ra herb. góð íbúð^ á 3. hæð
(efstu). Útsýni. Útb. 7.5
millj.
VIÐ LJÓSHEIMA
4ra herb. ibúð á 7. hæð. Laus
fljötlega. Útb. 5.8 6.0
millj.
FOKHELD ÍBÚÐ
4ra herb. fokheld íbúð við Fifu-
sel. Herb. i kjallara fylgir. fbúðin
er tilbúin til afhendingar nú þeg-
ar. Útb. 2.5—3.0 millj.
Teikningar á skrifstofunni.
í VESTURBÆNUM
3ja herb. ibúð á 2. hæð í stein-
húsi. Ný teppi. Utb. 4.5
millj. fbúðin er laus nú þegar.
í FOSSVOGI
2ja herb. vönduð ibúð á jarð-
hæð. Laus strax. Utb. 4.5
millj.
í HLÍÐUNUM
2ja herb. 85 fm. góð kjallara-
íbúð. Sér inngang. og sér hiti.
Laus strax. Utb. 4.5 millj.
VIÐ TÓMASARHAGA
2ja herb. rúmgóð og vönduð
jarðhæð. Stærð um 65 ferm. sér
inng. Sér hitalögn. Utb. 4.5
millj.
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
SöHistjóri: Sverrir Kristinsson
EIGNÁSALAIM
» REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
BERGÞÓRUGATA
2ja herbergja íbúð á 1. hæð í
steinhúsi. íbúðin um 60 ferm.
Laus fljótlega. Verð 5.3 m. útb.
3.5 m.
HÁVEGUR
Góð 2ja herbergja jarðhæð með
sér inng. og sér hita. Stór rækt-
uð lóð, bílskúr fylgir.
KAPLASKJÓLSVEGUR
Vönduð og vel umgengin 3ja
herbergja enda-íbúð á 3. hæð í
fjölbýlishúsi. íbúðin er um 90
ferm. Laus til afhendingar á
næstunni.
STÓRAGERÐI
90 ferm. 3ja herbergja ibúð á 3.
hæð. íbúðin i mjög góðu
ástandi. Suðursvalir. Gott útsýni.
Aukaherbergi fylgir í kjallara.
JÖRVABAKKI
Nýleg 4ra herbergja enda-íbúð á
1. hæð. Sér þvottahús á hæð-
inni, vandaðar innréttingar.
INGÓLFSSTRÆTI
90 ferm. 4ra herbergja rishæð i
timburhúsi. Verð um 6 millj.
SNORRABRAUT
Um 100 ferm. 4ra herbergja
íbúð á 3. hæð í steinhúsi, verð
6.5 — 7 millj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
4ra herbergja rishæð í fjórbýlis-
húsi. íbúðin i mjög góðu standi,
með endurnýjuðu eldhúsi og
baði. Góð teppi fylgja. Suður-
svalir. Stórt geymsluris, ræktuð
lóð með sundlaug, útb. kr. 4.5
millj.
í SMÍÐUM
RAÐHÚS
Raðhús í Seljahverfi. Húsið selst
fokhelt og er tilbúið til afhend-
ingar nú þegar, verð 7 — 7.2
millj.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 1 9540 og 19191
Ingólfsstræti 8
rem
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SÍMAR 28233-28733
usava
FLÓKAGÖTU1
SÍMI24647
Við Háaleitisbraut
3ja herb. vönduð endaíbúð á 2.
hæð. Teppi á stofu, suðursvalir.
Sér hiti, íbúðin er laus strax.
Við Ljósheima
3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Laus fljótlega.
Sér hæð
við Miklubraut 4ra herb. á 1.
hæð. íbúðin er dagstofa borð-
stofa, svefnherb. og forstofu-
herb., svalir, sér hiti, sér inn-
gangur. Laus strax.
Við Ásbraut
4ra herb. vönduð endaíbúð á 4.
hæð. Svefnherb. suðursvalir.
Við Rauðalæk
5 herb. vönduð íbúð á 3. hæð.
Stórar svalir. Laus strax.
Við miðborgina
4ra herb. íbúðir sem eru lausar
strax.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 211 55.
Heimar, sund
Kleppsholt
2ja — 3ja herb. ibúð óskast
Höfum kaupanda
að 2ja—3ja herb. íbúð i Heim-
um, Sundum eða i Kleppsholti.
Útborgun 4 milljónir.
17900r3
Fasteignasalan
Túngötu 5
Róbert Árni Hreiðarsson, lögfr
Jón E. Ragnarsson hrl.,