Morgunblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.09.1976, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1976 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGOTU 23 SlMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: Úrvals 2ja herb. íbúðir Við Arnarhaun, 70 ferm. á 3. hæð. Suðursvalir. Við Miðvang, 65 ferm. frábært, útsýni Hag- stæð greiðslukjör. Við Hraunbæ, 62ja ferm. á 2. hæð. Parketgólf, suðursvalir. Einnig góðar 2ja herb. íbúðir við Hraunteig, Hringbraut og víðar. Góðar 4ra herb. íbúðir í Vesturborginni og víðar. Einnig 4ra herb. ibúð við Mið- borgina. Hentug fyrir skrifstofur og fl. í byggingu 3ja herb. íbúð um 90 ferm. tilbúin undir tréverk, ásamt mik- illi og fullbúinni sameign Skipti á fullbúinni 2ja herb. íbúð koma vel til greina. Teikn og uppl. á skrifst. Húsgrunnur á Álftanesi. Teikn. og uppl. á skrifst. Hjá okkur er talsvert um eignaskiptamöguleika. Okkur vantar allar stærðir fasteigna og fiskiskipa á skrá. Sölum. Hjörtur Bjarnason. Sölustj. Örn Scheving. Lögm. Ólafur Þorláksson. 28611 Efsti hjalli 4ra herb. 100 fm íbúð á 1 hæð ásamt einu herbergi í kjallara. Góð geymsla er einnig í kjallara. Verð 9 millj. Holtsgata 4ra—5 herb. 136 fm íbúð á 4. hæð. Sér hiti er í þessari íbúð. Suðursvalir. Geymsla í kjallara. Verð 1 0 milljónir. Jörfabakki 4ra herb. 100 fm endaíbúð. Mjög vönduð íbúð Allar innrétt- ingar góðar. Stórar suðursvalir. Verð 9 millj. Kríuhólar 4ra—5 herb. 127 fm íbúð á 7. hæð, ásamt bílskúr. íbúð þessi er mjög vönduð og allar innrétt- ingar góðar. Verð 10.5 — 11 milljónir. Tjarnargata 3ja—4ra herb. 9 7 fm hæð ásamt bílskúr. Góð og »kemmti- leg eign. Fallegur garður. Verð 1 0.5 milljónir. Lækjarfit einbýlishús á tveim hæðum um 200 fm þetta hús þarfnast smá viðgerðar. Stór og góð lóð. Verð 1 2 millj. Ný söluskrá er komin út heimsend ef óskað Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsími 1 7677. Austurstræti 7 . Símar. 20424 — 14120 Heima 42822 — 30008 sölustj. Sverrir Kristjánss, viðskfr. Kristj. Þorsteins. Við Kríuhóla lítil snotur 2ja herb. íbúð á 6. hæð. Laus Strax. Verð 5,1 millj. útb. 3.0 — 3.5 millj við Miðvang stór 2ja herb. ibúð i lyftuhúsi, þvottaherb. á hæðinni. Mjög góð og mikil sameign. við Vallartröð góð kjallaraibúð ca 65 fm. verð kr. 4,5 millj. útb. kr. 3.0 — 3.5 millj. við Hátún í lyftuhúsi 72 fm. 3ja herb. íbúð á 7. hæð. MIKIÐ ÚTSÝNI. LAUS FLJÓTT. við góða útborgun. Eskihlið af sérstökum ástæðum eigum við eftir eiria 3ja herb. ibúó á 2. hæð í húsi sem er verið að byggja við Eskihlíð íbúðinni verður skil- að fullbúinni án gólfteppa 1. júli undir tréverk. Laus Strax við Hatún snotur 3ja itl 4ra herb. risibúð. BÍLSKÚR fylgir. við Jörfabakka góð 3ja herb. íbúð. Laus í nóv. n.k. i Mávahlíð ca. 70 fm. 4ra herb. risíbúð. við Blöndubakka vönduð 4ra herb. ibúð á þriðju hæð efstu ásamt góðu herbergi í kjallara. GLÆSILEGT ÚTSÝNI. ÍBÚÐIN GETUR LOSNAÐ FUÓTT. við Hátún í lyftuhúsi vönduð ca. 117 fm. íbúð á 6. hæð. við Breiðvang Hafn. til sölu 4ra herb. íbúð um 100 ferm. íbúðin rúmlega tilbúin undir tréverk. Laus strax. við Fellsmúla ca 1 1 7 fm. mjög góð 4ra til 5 herb. íbúð á annarri hæð. LAUS STRAX. Skipti geta komið til greina á 3ja herb. ibúð. við Suðurvang ca. 140 fm. 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. á hæð- inni. Sérhæð tvíbýli Til sölu mjög vönduð 1 60 ferm. sérhæð í tvíbýlishúsi ásamt V2 kjallara (geymslur) og bílskúr, á mjög eftirsóttum stað í borginni. Skipti koma til greina á vandaðri blokkaribúð. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofunni. við Seljabraut plata undir raðhús, verð aðeins kr. 2,0 millj. sem má skipta. AUGLÝSINííASÍMINN ER: 22480 2W*rgwnI>I«íiit> Fossvogur 5 — 6 herb. Höfum kaupanda að 5 — 6 herb. íbúð með bílskúr í Fossvogi. Góð útb. Kristinn Einarsson hrl. Sími 1 5522 og 10260. Búnaðarbankahúsinu við Hlemm, Sölustjóri Óskar Mikaelsson, heimasími 44800. Sólvallagata Smáíbúöahverfi 4ra herb. íb. á 2. hæð 4ra herb. íb. með bilskúr. 0 I smíðum í Kóp. Barmahlíð 3ja og 4ra herb. íbúðir með -j3 herb. jarðhæð. Góð íbúð. bilskúr. Fastverð. Flókagata Suðurvangur 4ra herb. risíbúð. Svalir. íb. Stór 3ja herb. á 3. hæð. laus. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 sölustj Gísli Ólafsson 201 78 lögm. Jón Ólafsson. Hafnarfjörður Til sölu m.a. Miðvangur Vel um gengin 2ja—3ja herb. 55 fm. ibúð á 7. hæð. íbúðin er stofa, 2 svefnherb., eldhús, bað, geymsla og búr og sér geymsla í kjallara. Sléttahraun Falleg 55 fm. ibúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suðurvangur, Miðvangur 3ja herb. íbúðir 96 fm. í fjölbýl- ishúsi. Vandaðar og góðar eign- ir. Hjallabraut Vönduð 100 fm. 3ja herb. íbúð á efstu hæð i fjölbýlishúsi. Stór stofa, skáli. Barnaherb., hjóna- herb. og bað á sér gangi. Eldhús og þvottahús inn af því. Góðar innréttingar. Kelduhvammur Rúmgóð 5 herb. sérhæð i þribýl- ishúsi. Góðar innréttingar. Bíl- skúrsréttur. Útb. 6.7 millj. Lækjargata Timburhús á tveimur 70 fm. hæðum. Til greina kemur að selja efri hæðina sér. Stór lóð. Miðbær Eldra hús á tveimur hæðum. Heppilegt fyrir handlaginn kaup- anda. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25. Hafnarfirði sími 51 500. 81066 HEIÐARBÆR Höfum til sölu stórglæsilegt ein- býlishús á einni hæð. Húsið er 4 svefnherb., stofa og borðstofa. Tvöfaldur bílskúr. Fallegur garð- ur. SELBRAUT SELTJ. 140 ferm. fokhelt einbýlishús. Húsið skiptist í 4 svefnherb., stofu og borðstofu, 65 ferm. bílskúr. Húsið getur afhenzt múrhúðað að utan með gleri. HÁALEITISBRAUT 117 ferm. glæsileg íbúð á 2. hæð. íbúðin er 3 svefnherb., skáli og stór stofa. ÞÓRSGATA 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Laus fljótlega. BÓLSTAÐARHLÍÐ 4ra herb. glæsileg risíbúð í fjór- býlishúsi. (búðin er 3 svefn- herb., stofa, eldhús og bað. BARMAHLÍÐ 3ja herb. 80 ferm. kjallaraíbúð. Sér inngangur og sér hiti. BÁSENDI 3ja herb. snyrtileg kjallaraíbúð. Útb. 4 millj. GARÐSENDI 2ja herb. snotur kjallaraibúð. KARFAVOGUR 3ja herb. snyrtileg risíbúð. HRAUNBÆR 2ja herb. 65 ferm. góð íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Sér hiti. JÖRVABAKKI 2ja herb. góð íbúð á 3. hæð. SKÓLABRAUT SELTJ. Efri sérhæð sem er um 120 ferm. íbúðin er tvær stofur, 2 — 3 svefnherb., eldhús og bað. Bílskúrsréttur. BALDURSGATA Lítið einbýlishús á tveimur hæð- um um 60 ferm. að grunnfleti. Á neðri hæð eru tvö herb. og eld- hús. Á efri hæð eru 3 svefnherb. Bílskúr fylgir. KÓNGSBAKKI 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús. íbúð í góðu ástandi. DVERGABAKKI 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús og búr innaf eldhúsi. Góð íbúð. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ibúð tilbúin undir tré- verk. Bilgeymsla fylgir. &HÚSAFELL FASTEIGNASALA Armula42 81066 Luðvik Halldórsson Petur Guðmunds.son BergurGuðnason hdl Sæmdur afreksmerki skáta NÝLEGA var Ólafur Hauksson blaðamaður sæmdur afreksmerki Bandalags fslenzkra skáta úr bronsi, sem veitt er fyrir björgun úr lífsháska, en Ólafur bjargaði manni á Mont Blanc nú I sumar. Afhendingin fór fram s.l. sunnudag I hófi sem Skátafélagið Kópar hélt Ólafi til heiðurs, en Ólafur er félagi þar. Merkið af- henti Páll Glslason skátahöfðingi og er myndin tekin við það tæki- færi. A A A iS A A AA A AAAAAAiíi & A * A A A A A A A A * A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A IAI A A A A A A A 26933 Jörfabakki 2ja herb. 60 fm. íbúð á 3. hæð. Falleg lóð. Verð 6.0 millj. útb. 4.5 millj. Ásvallagata 2ja herb. 60 fm. jarðhæð í góðu standi. Verð 5.8 millj. Útb. 4.2 millj. Reynihvammur, Kóp. 2ja herb. 80 fm. ibúð á 1 . hæð í tvibýlishúsi. Sér inn- gangur. Harðviðarinnrétting- ar. Góð eign. Verð 6.5 millj. útb. 5.0 míllj. Álfaskeið Hafn. 3ja herb. 85 fm. íbúð á 3. hæð. Góðar innréttingar og teppi. Verð 7.6 millj. útb. 5.5 millj. Hjallabraut Hafn. 3ja herb. 100 fm. íbúð á 3. hæð. Sér þvottahús og búr. Mjög rúmgóð og falleg íbúð. Verð 8.5 millj. útb. 6.0 míllj. Kársnesbraut Kóp. 4ra herb. 100 fm. íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Skemmti- leg íbúð. Bilskúr. Verð 10.5 millj. útb. 8.0 millj. Jörfabakki 4ra herb. 110 fm. mjög glæsileg íbúð á 3. hæð (efstu). Herb. í kjallara fylgir. Verð 9.5 millj. útb. 6.5 millj. Krummahólar 4ra herb. 97 fm. íbúð á 4, hæð. ibúðin næstum fullbú- in. Verð 7.5 millj. útb. 5.5 millj. Suðurvangur Hafn. 5 herb. 140 fm. íbúð á 1. hæð. Sérþvottahús og búr á hæðinni. Rúmgóð og skemmtileg ibúð. Verð 11.0 millj. útb. 7.7 millj. Kelduland Fossvogi 5—6 herb. 140 fm. ibúð á 1. hæð. 4 svefnherb. Sér þvottahús. Verð 14.0 millj. útb. T0.0 millj. Kleppsvegur 5 herb. 115 fm. ibúð á 2: hæð. Ágæt íbúð. Verð 10.7 mtllj. útb. 7.8 millj. B ugðulækur 145 fm. sérhæð við Bugðu- læk. 4 svefnherb Rúmgóður bilskúr. Útb 1 1 0 millj Grenigrund Kóp. 135 fm. efrl hæð í tvíbýlis- húsi. Stór lóð. Verð 16.0 .millj. útb. 11.0 millj. Byggðarholt Mosf. Glæsilegt 145 fm. raðhús á emni hæð. Húsið skiptist í 4 svefnherb., stofu, sjónvarps- skála ofl. Bílskúr. Verð 15 millj. útb. 1 1 millj. Byggðarholt Mosf. Melás. Garðabæ Fokheld 1 30 ferm. sérhæð i tvibýlishúsi, ásamt bílskúr. Verð 7.5 millj. Beðið eftir láni Húsnæðismálastjórnar. A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A * Ný söluskrá komin út A Nú eru um 200 eignir A A á söluskrá okkar. & § Heimsend ef óskað er Kristján Knútsson Daníel Árnason Jón Magnússon hdl. ^aðurinn Austur«tr»ti 6. Sími 26933. Á & & & & & & & A && & & & Fljúgandi furðuhlutur yfir Reykjavík UNDANFARIÐ hefur mikið borið á þvl að fólk hafi talið sig sjá einhverja furðuhluti á lofti og nægir þar að minna á fiugandi furðuhluti, sem sáust á Skeiðum. Ungur piltur, Hafsteinn Helgason nemandi I Menntaskðlanum f Hamrahlfð sá fyrir nokkru furðuhlut á lofti þrjá daga I röð. Þessi hlutur var flangur mað baugum, sem skiptu um liti. Morgunblaðið bað Hafstein að lýsa þessari sýn. Hafsteinn sagðist fyrst hafa séð hlutinn með berum augum og hafi hann þá litið út sem skær stjarna, en út úr henni hafi komið rauð, gul, græn og blá Ijós. „Ég fór þá að líta á þetta betur og notaði fyrst venjulegan sjónauka 7x50 og sá ég þá að þetta var ílangt í lögun — ekki ósvipað því sem ég hef lesið um í blöðum, er lýst hefur verið fljúgandi diskum. Setti ég þá stjörnukíki sem ég á á 60 sinnum stækkun og kom þá hluturinn mjög vel í ljós. Var hluturinn flangur. Efst á honum var rautt ljós. Innst inni I hlutnum virtist mér vera rauður kjarni, en utan um hlutinn var siðan baugur, sem sífellt breytti um lit.“ Hafsteinn sagði að útlit hlutarins hafi alls ekki verið ólíkt Saturnus, en hann kvað þetta alls ekki hafa getað verið hann, því að hluturinn hreyfðist fremur hratt yfir himinhvolfið I norður. Hafsteinn var jafnframt með talstöð við höndina og lýsti hann þvf sem fyrir augu bar I talstöðina. Aðrir sáú ekki þennan hlut þennan ákveðna dag, en hlut- urinn sást samtals í 3 daga og síðari dagana sáu fleiri þennan hlut. Með hverjum dagi sem leið virtist hluturinn fjarlægjast. Þá sá kunningi Hafsteins hlutinn af Laugarásnum með kíki sem var 8x50. Þá sagðist Hafsteinn hafa frétt af því um talstöðina sína að piltur á Seltjarnarnesi hefði sama kvöldið og hann sá furðuhlutinn fyrst, séð Ijós á sjónum þar fyrir utan, mjög skæran blett. Eftir nokkurn tíma fór svo blettur þessi að ólga. Mun móðir piltsins hafa verið með honum og einnig séð fyrirbærið. Á níunda þúsund tunnur saltaðar SAMKVÆMT upplýsingum síld- arútvegsnefndar er nú búið að salta vel á nfunda þúsund tunnur af slld það sem af er, þar af um 8 þúsund tunnur á Hornafirði. Hins vegar var komin bræla á miðun- um I gær, enda einnig helgarfrf hiá'bátunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.