Morgunblaðið - 21.09.1976, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 21.09.1976, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1976 Vitni vantar SLYSARANNSÓKNADEILD lög- reglunnar hefur beðið Mbl. að auglýsa eftir vitnum að eftirtöld- um ákeyrslum og árekstri: Laugardaginn 11. september var ekið á bifreiðina V-1600, þar sem hún stóð kyrrstæð við Braut- arholt 24. Þetta er Ford fólksbif- reið rauð að lit, og skemmdist hún allmikið að framan. Græn máln- ing var í skemmdinni. Þriðjudaginn 14. september var ekið á bifreiðina R-1775, þar sem hún stóð á bifreiðastæði við Bögglapóststofuna I Tryggvagötu. Vinstra afturaurbretti var dældað um 50 cm frá jörðu. Gúmmí var í skemmdinni. Þetta er rauðleit Cortina. Loks er óskað eftir vitni að árekstri, sem varð á Suðurlands- braut við Hótel Esju klukkan 7.30, föstudaginn 17. september s.l. Þarna rákust saman brún Cortina og rússajeppi. Maður I sendiferðabifreið mun hafa séð áreksturinn, en hann fór af staðn- um áður en lögreglan kom. Ræddi hann m.a. við ökumann Cortinu- bifreiðarinnar. Umræddur maður er beðinn að gefa sig fram við lögregluna svo og vitni að framangreindum ákeyrslum. VERIÐ FYRRI TIL Hafið Chubb Fire slökkvitæki ávallt við hendina. Vatnstæki kolsýrutæki dufttæki slönguhjól slönguvagnar eldvarnarteppi. Munið: Á morgun getur verið of seint að fá sér slökkvi « tæki Ólafur Gíslason & Co h.f., Sundaborg Sími: 84800. 11 HLAÐID ORKU ittElLESI .ttELLESI V TVf>£ formol vOl.T 'StVOt'T JAZZDANSSKOLI IBEN SONNE KENNSLUSTAÐIR REYKJAVÍK: Skúlagötu 32 Kennsla byrjar 5. október BREIÐHOLTI: Fellaskóla (Fellahellir) Kennsla byrjar 8. október Barnafl. — unglinqafl. Innritun og upplýsingar daglega í síma 12384. Frábærir kennarar sem æfa þig í TALMALI. Kvöldnámskeið — síðdegisnámskeið. Enskuskóli Barnanna. Einkarita raskólinn rda9ur Sími 10004 og 11109 Málaskólinn Mímir, Brautarholti 4 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS , ■ ,1 si FAN board i.iiTiTiíi'iyi'i ir niiYiiriiijiiii 3 auðveldar I uppsetningu Fáanlegar í gullálmi, eik, hnotu og teak. Sérlega hagstætt verð Verð frá fer. 1080 per. fm m.sk. Bjóðum ails konar mannfagnað velkominn. Vistleg salarkynni fyrir stór og smá samkvæmi Veisluföng og veitingar að yðar ósk. Hafiö samband tímanlega. Klapparstíg 1,\Skeifan 19, Simar 18430 A 82544 ! mr g TYf>e 73^ UHEtLESW V TYPE 73Tp uheíuSB V TYPE 737 Jj itt£LLlllS| \ TN PE 737^* I formotor formot^ steel ilasb for motðlfl %I vot.r œcifcs 'SUXT TS VtXT f' EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 MEKK Stórglæsileg ný skápasamstæóa meó höfóingjasvip hiis(;m;naver/uin kristiáns sh;(;f.irss(inar hf Lauoaveoi U Hcykjavik simi 25870

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.