Morgunblaðið - 21.09.1976, Page 34

Morgunblaðið - 21.09.1976, Page 34
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1976 Umdeilt minnis- merki um Katyn- fjöldamorðin London 20. september AP UM 5000 manns fylltu kirkju- garð einn f vesturhluta Lundúna á iaugardag til að vera viðstaddir afhjúpun minnismerkis um f jöldamorðin á 14,500 Pólverjum f Katyn- skógi f sfðari heimsstyrjöld- inni. Verulegt pólitfskt fjaðra- fok hefur verið f London vegna minnismerkis þessa og hafa Sovétrfkin f marga mánuði verið að reyna að koma f veg fyrir að það yrði reist, en að þvf standa samtök pólskra útlaga um heim allan Minnismerkið gefrgreinilega f skyn að Sovét- menn beri ábyrgð á fjöldamorðunum. Brezka rfkis- stjórnin gætti þess vel að senda ekki fulltrúa til athafnarinnar á laugardag og bannaði jafn- framt brezkum hermönnum að vera viðstaddir f einkennis- búningum til að forðast frekari diplómatfska árekstra. Myndin var tekin er minnismerkið var afhjúpað af John Gourut, majór, yfirmanni friðarsam- takanna brezku. Allsherjarþing SÞ sett í dag: Sameinuðu þjóðunum — 19. sept. — Reuter BUIZT er við að meðal helztu mála á þrftugasta og fyrsta allsherjar- þingi Sameinuðu þjóðanna, sem kemur saman f dag, þriðjudag, verði togstreita rfkja þriðja heimsins svokallaða og hinna efnuðu iðnríkja. Önnur mál, sem sýnt er að verða ofarlega á batigi, eru kynþáttamál f sunnanverðri Afrfku, svo og andstaða tsraels við að láta af hendi hernumdu svæðin við Araba. Forseti Allsherjarþingsins verður Hamilton Shirley Amerasinghe sem setið hefur f forsæti á öllum fundum hafréttarráðstefnu Samein- uðu þjóðanna. Undanfarna daga hafa fulltrúar 150 rfkja verið að streyma til þings. 125 mál eru þegar komin á dagskrá þingsins, sem standa mun 113 vikur. Almennt er við þvi búizt, að hlutlausu rikin, sem nýverið héldu ráðstefnu æðstu manna í Sri Lanka, muni sameinast í kröf- um sínum um að auðugar þjóðir geri grundvallarbreytingar á efnahagsmálastefnu sinni og að nýlendur verði úr sögunni. Þá verður þess nú vart i æ ríkari mæli, að riki þriðja heimsins telja vilja iðnríkjanna til að brúa bilið milli rikra þjóða og fátækra frem- ur koma fram i orði en á borði. Allt bendir til þess, að öryggis- ráð Sameinuðu þjóðanna komi saman til fundar n.k. fimmtudag til að ræða málefni Namibíu. Bæði allsherjarþingið og öryggis- ráðið hafa skorað á Suður-Afriku að veita landinu sjálfstæði og efna þar til kosninga, sem fram færu undir eftirliti Sameinuðu þjóðanna, en hingað til hefur stjórn Suður-Afriku ekki viljað Ijá máls á afskiptum Sameinuðu þjóðanna. Suður-Afríka hefur ekki átt fulltrúa á allsherjarþing- inu frá því á árinu 1974. Þá lá við borð, að ríkið yrði rekið úr Sam- einuðu þjóðunum, en þrjú ríki beittu neitunarvaldi sinu gegn til- lögu þess efnis. Þrátt fyrir þetta er fyrirsjáan- legt, að Suður-Afríka muni eiga fulltrúa á þeim fundum öryggis- ráðsins, sem fjalla um málefni í Afríku sunnanverðri á næstunni. Svo virðist sem hinir árangurs- litlu fundir hafréttarráðstefnunn- ar muni verða til þess að auka enn á hagsmunatogstreitu rikja þriðja heimsins og iðnrikjanna, þannig Minnkið vöxt penmgamagns Washíngton 20. september — Heuter Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sagði í dag að iðnríkin yrðu að minnka vöxt peningamagns ef þau ættu að ná tökum á verðbólgunni. Sagði I ársskýrslu sjóðsins að peningaaukningin í flestum iðn- ríkjum væri alltof mikil og að draga yrði verulega úr henni ef koma ætti sæmilegu jafnvægi á verðlag. Segir ennfremur í skýrslunni að eitthvað hafi verið dregið úr peningamagns- aukningu, en ekki svo að nægði. „Ef ekki tekst að draga úr verð- bólgunni verða aðgerðir til að auka hagvöxt og atvinnu ekki langlífar", segir sjóðurinn. að hin fyrrnefndu muni herða mjög á kröfum sínum um jafnari og réttlátari skiptingu þess arðs, sem til skipta er í heiminum öll- um. Agreiningur þróunarríkj- anna annars vegar og Bandaríkj- anna hins vegar um skiptingu auðlinda á hafsbotni var það mál, sem einkum stóð í vegi fyrir þvi, að fulltrúar á hafréttarráðstefn- unni kæmust að samkomulagi um framtiðarskipan i hafréttarmál- um, og nú lítur helzt út fyrir að lagt verði fyrir allsherjarþingið, að ráðstefnan verði kvödd saman á ný í maí á vori komanda. Fráfarandi forseti allsherjar- þingsins er Gaston Thorn, forsæt- isráðherra Luxemborgar. Hann mun setja allsherjarþingið sið- degis í dag, en sendiherra Sri Lanka hjá Sameinuðu þjóðunum, Shirley Amerasinghe, tekur að þvi búnu við yfírstjórn þingsins. ERLENT V erður lík Maós smurt? Peking 20. september —Reuter. KlNVERJAR hafa nú lokið við útfararsiði fyrir Maó Tse-tung formann en hafa hins vegar ekki látið neitt uppi um hvað gert verður við llk hans. Venjan hefur verið sú að hetjur kfnverskra kommúnista hafi verið brenndar, en vangaveltur eru uppi um að lik Maós, eins og Ifk Lenins og Ho Chi Minhs verði smurt og þannig varðveitt fyrir komandi kynslóðir Klnverja. Hinum opinbera sorgartima I Kfna lauk með hinni fjölmennu útiathöfn á laugardag, en þangað kom milljón manna. Hagsmunatogstreita og kynþáttamál efet á baugi N-Ítalía: Jarðhrær- ar aáfram Udine — 19. sept. — Reuter VÆGRA jarðskjálftakippa varð vart I Friuli-héraði á Norðaustur- ttalfu á sunnudaginn var. Hræringar þessar hafa þó ekki valdið teljandi ótta, og flestir (búar á þessum slóðum kjósa að dveljast áfram f húsum sfnum, sem mörg hver eru mjög illa út leikin eftir jarðskjálftana að und- anförnu. Þegar geysiharður jarð- skjálfti varð á þessutn slóðum f mafmánuði s.l. fórust um þúsund manns og f sfðustu viku greip um sig mikill ótti þegar miklar jarð- hræringar urðu þar á ný. Mikill fjöldi hefur flúið jarð- skjálftasvæðið og hafa um 60 þús- und manns tekið sér vetrarsetu við Adriahafið þar sem nægilegt framboð er á húsnæði og þjónustu, en Adriahafsströndin er vinsæll ferðamannastaður. Jarðskjálftafræðingar hafa lýst því yfir að búast megi við áfram- haldandi jarðhræringum í Friuli og nágrenni næstu átta til tiu mánuði, en alls hafa nú tæplega 300 jarðskjálftakippir mælzt þar siðan náttúruhamfarirnar urðu þar 6. mai s.l. Strax eftir útför Chou En-lais for- sætisráðherra f janúar s.l. var til- kynnt að lfk hans yrði brennt samkvæmt fyrirmælum hans sjálfs og öskunni dreift yfir fljót og sveitir Kfnaveldis. Maó kann einnig að hafa látið eftir sig fyrir- mæii um hvernig fara skuli með lfk hans, en enn hefur ekkert verið látið uppi um það. Utlendingar fengu ekki að vera viðstaddir athöfnina á Torgi hins himneska friðar í Peking, en grát- ur mannfjöldans heyrðist í kfló- metra fjarlægð. Pekingbúar báru enn svört sorgarbönd í gær. Af opinberri hálfu hefur ekkert ver- ið skýrt frá væntanlegum fundi miðstjórnar kommúnistaflokks- ins, en þar eð nánast allir mið- stjórnarmennirnir 160 talsins eru nú í Peking má ætla að fundurinn verði alveg á næstunni. Þar verð- ur fjallað um eftirmann Maós, en einnig um nýja fulltrúa I fasta- nefnd flokksins og framkvæmda- stjórn. Dauðsföll og hreinsanir hafa fækkað í fastanefndinni að undanförnu úr átta i fjóra, og nú eru aðeins 16 í framkvæmda- stjórninni. Allt er á huldu um eftirmann Maós en Hua Kuo-feng forsætisráðherra þótti æði aðsóps- mikill og skörulegur er hann flutti minningarræðuna um Maó á laugardag. Hann r hvorki kenndur við róttæka né ihalds- sama arma flokksins, og kann þvi að reynast sú málamiðlun sem flokkurinn getur sameinast um. Spánarstjórn hótar hörku Madrid 20. september - Reuter RODOLFO Martin Villa, innan- ríkisráðherra Spánar, sagði I Baskahéruðum landsins i gær, að rikisstjórnin myndi ekki liða óeirðir, þótt hún slakaði á stjórnmálatakmörkunum Franco-timans. Stjórnin myndi brjóta niður hvers kyns óeirðir, stjórnleysi og undirróður. Mik- ill órói og óeirðir hafa verið í Baskahéruðunum að undan- förnu. Mamiskæðasta flug- slysið í Tyrklandi Isparta 20. september. — Reuter. MESTA flugslys sögunnar f Tyrk- landi varð er tyrknesk Boeing 727 þota með 154 menn innanborðs rakst á fjall eitt nálægt Isparta á sunnudagskvöld með þeim afleið- ingum að allir fórust, að sögn tyrkneskra embættismanna. Vél- in, sem var frá Turkish Airlines, var á leið frá ltalfu til tyrkneska strandbæjarins Antalya við Mið- jarðarhaf. Að þvf er Nahit Mentese, samgöngumálaráðherra Tyrklands, sagði f dag voru 125 af Croiset skyggnist eftir týndri flugvél Quito — 18. sept. Reuter HOLLENZKI sjáandinn Gerald Croiset er kominn til Ekvador f þvf skyni að komast að þvf hver urðu örlög flugvélar með 60 manns innanborðs, en flug- vélin hvarf sporlaust fyrir rúmum mánuði. Vélin sem var af Vickers Viscount-gerð, hvarf skömmu eftir flugtak frá Quito 15. ágúst s.l., og hefur ekkert til hennar spurzt síðan, þrátt fyrir við- tæka leit. Fulltrúi Saeta-flugfélagsins i Ekvador segir að Croiset hafi þegar lýst því yfir að hann haldi, að flugvélin hafi hrapað í fjalllendi um 250 kílómetra suður af Quito. Fyrir fjórum árum hrapaði flugvél frá Uruguay-her í Andesfjöllum, og þá benti Croiset réttilega á að menn hefðu komizt lífs af. Eins og kunnugt er var Croiset fenginn hingað til lands i fyrra til að aðstoða við rann- sókn Geirfinnsmálsins svo- nefnda. 147 farþegum vélarinnar útlend- ingar, þar af flestir ftalskir og vestur-þýzkir ferðamenn á leið f frf. Mentese sagði að ekki væri enn Ijóst hvort sprenging hefði orðið I flugvélinni áður en hún rakst á f jallið. Landstjórinn í Isparta sagði að brak vélarinnar væri dreift um eins ferkílómetra svæði og að eng- ir hefðu fundizt á lífi. Eftir slysið logaði í vélinni og gátu slökkvi- liðsmenn ekki komizt nálægt henni i fyrstu vegna hitans. Sjón- arvottur einn sagði: „Fyrst sá ég rautt ský. Sfðan heyrði ég grfðar- lega sprengingu sem gerði mig heyrnarlausan i eina mípútu.“ Mentese sagði að siðast hefði heyrzt frá flugmanninum tfu mín- útum áður en slysið varð, og þá sagðist hann ætla að iækka flugið úr 13000 fetum í 12000 fet. „Ég held að eitthvað hafi gerzt þá,“ sagði ráðherrann. Annar sjónar- vottur sagði að um það leyti sem þotan kom yfir Isparta, sem er 96 kilómetra frá Antalya, hefði hún flogið svo lágt að hann hefði ótt- azt að hún hrapaði niður í borg- ina. 1 marz 1974 hrapaði tyrknesk DC-10 vél nálægt París, og fórust þá allir sem um borð voru, 346 manns, og var það mesta flugslys sögunnar. Rannsóknarmenn frá Turkish Airlines hófu þegar i stað rgnnsókn á slysstað f dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.