Morgunblaðið - 01.10.1976, Síða 1
40 SÍÐUR
227. tbl. 63. árg.
FÖSTUDAGUR 1. OKTOBER 1976
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Stjóm Schmidt
með 4% forskot
Carter
■mmhh ■■
Ford
Washington, 30. september. Reuter. AP.
Ford forseti spáði þvf f dag að rannsókn á kosningasjóðun hans
á þeim árum þegar hann var þingmaður mundi hreinsa hann af
allri sök.
Hann kvað nauðsynlegt að
rannsókninni yrði fljótt lokið
því að „dráttur á réttvísi væri
afneitun á réttvísi“. Rannsókn-
in mun verða í höndum sak-
sók.iarans f Watergate-málinu,
Charles Ruff.
Ford kvað sig meiru skipta að
mannorð sitt yrði hreinsað en
hvaða áhrif rannsóknin hefði á
kosningabaráttuna. Andstæð-
ingur hans, Jimmy Carter, hef-
ur krafizt þess að birtar verði
allar staðreyndir um kosninga-
sjóði forsetans og golfferðir
sem stórfyrirtæki borguðu.
Forsetinn sagði aó hann hefði
Framhald á bls. 22
Bonn, 30. september,
AP. Reuter.
STJÓRN Helmut Schmidts
kanzlara hefur 4% meira fylgi en
Kristilegi demókrataflokkurinn
samkvæmt skoðanakönnun sem
tfmaritið Quick birti f dag, þrem-
ur dögum fyrir kosningarnar.
Fylgi kristilegra demókrata
hefur aukizt um 0.3% á einni
viku og er 47.7% miðað við 51.5%
fylgi samsteypustjórnar sósfal-
Schmidt.
Kohl.
Tugir íra
taka Rússa
í landhelgi
Dublin, 30. september.
Reuter. AP.
tRAR sendu f dag 50 vopnaða
hermenn og sjóliða um borð f
sovézkan togara, sem þeir saka
um ólöglegar veiðar, til aðstoð-
ar 24 sjóliðum sem þegar
höfðu verið settir um borð f
togarann og f kvöld var togar-
inn á leið til hafnar.
írska varðskipið Grainne
skaut nokkrum viðvörunar-
skotum í nótt að togaranum er
það stóð hann að meintum
ólöglegum veiðum innan 12
mflna landhelginnar undan
suðurströnd irlands.
Eftir nokkurn eltingarleik
varpaði togarinn akkerum
rúmlega 20 km frá ströndinni.
Irska herskipið Banba kom á
vettvang og tveir hópar vopn-
aðra manna voru sendir um
borð. Skipstjórinn neitaði að
sigla til hafnar í Cork.
Þrjátíu frskir hermenn og 20
sjóliðar til viðbótar voru síðan
sendir um borð f togarann sem
Framhald á bls. 31
demókrata og frjálsra demókrata.
Fylgi sósfaldemókrata er 43.3%
og frjálsra demókrata 8.2% sam-
kvæmt könnuninni.
Skoðanakönnunin var gerð dag-
inn eftir ósigur sósfaldemókrata f
Svfþjóð. Helmut Kohl, leiðtogi
kristilegra demókrata, hefur
skorað á Vestur-Þjóðverja að fara
að dæmi sænskra kjósenda og
sagt að ekki væri að marka
skoðanakannanir þar sem þær
væru frá þvf fyrir sænsku kosn-
ingarnar.
Talsmaður sósíaldemókrata
sagði f dag að Franz Josef Strauss,
einn helzti leiðtogi kristilegra
demókrata, hefði logið þegar
hann sagði að hann hefði ekki
haft á brott með sér skjöl um
Lockheedmálið þegar hann lét af
störfum landvarnaráðherra 1967.
Stjórnin hefur skipað sérstaka
nefnd sem á að rannsaka gögn
sem bandarfsk þingnefnd hefur
safnað saman um málið.
Schmidt kanzlari höfðaði mál f
dag til að koma f veg fyrir að
Strauss endurtæki gagnásökun
þess efnis að kanzlarinn hefði lof-
að Hollendingum 100 milljónum
marka þegar hann var landvarna-
ráðherra 1971 ef þeir keyptu
Cobra-flugvélar sem bandariska
fyrirtækið Northrop smíðar.
í Hessen ákváðu kristilegir
demókratar f dag að leggja fram
tillögu um vantraust á Albert
Osswald, forsætisráðherra sósíal-
demókrata og forseta efri deildar
sambandsþingsins, sem er sagður
hafa til athugunar að segja af sér
eftir kosningarnar þar sem hann
Framhald á bls. 22
Símamynd AP
DENIS HEALEY fjármálaráöherra undirbýr ræðu
sína á þingi brezka Verkamannaflokksins i Black-
pool.
Healey ræðst til atlögu
gegn vinstra arminum
Blackpool, 30. september. Reuter. AP.
DENIS Healey fjármálaráðherra skoraði f dag á fulltrúa á þingi
brezka Verkamannaflokksins f Blackpool að spilla ekki fyrir tilraun-
um sfnum til að semja um lán við Alþjóðabankann til að bjarga
pundinu og vfsaði á bug kröfum vinstrisinna um innflutningseftirlit.
Þingið samþykkti síðan einróma ályktun þar sem lýst var yfir stuðn-
ingi við lántökuna.
Healey sagði að vinstrimenn í
Verkamannaflokknum yrðu að
Skæraliðar
í úlfakreppu
Aley, Líbanon,
30. september. AP. Reuter.
LEIÐTOGAR Palestfnumanna
sátu á fundi f dag I bænum Aley f
Lfbanon til að ákveða hvort þeir
ættu að halda áfram að berjast
eða setjast að samningaborði.
Meðan þeir rökræddu sóttu skrið-
drekar Sýrlendinga fram og réð-
ust á framvarðarstöðvar skæru-
liða f 7.5 km f jarlægð.
Skæruliðarnir ræddu þá kröfu
Sýrlendinga að þeir hörfuðu frá
stöðvum sínum á mikilvægu
svæði rumlega 20 km norður af
Beirút meðfram veginum til Dam-
askus til flóttamannabúða
Framhald á bis. 22
slá af kröfum sínum og hagræða
sósfalistakenningum sínum til
þess að bjarga þjóðinni. Jafn-
framt sagði James Callaghan for-
sætisráðherra i útvarpsviðtali að
ef ekki tækist að leysa efnahags-
vanda Breta gæti afleiðingin orð-
ið einræðisstjórn hægrimanna
eða vinstrisinna. Hann sagði að
þjóðin hefði lifað um efni fram og
komið væri að skuldadögunum.
Á gjaldeyrismörkuðum voru
miklar sveiflur i dag á gengi
pundsins sem hækkaði um tíma
um þrjú cent gagnvart dollar mið-
að við lokun í gær en var skráð
hálfu centi lægra við lokun en við
opnun eða á 1.6615 doliara.
Ástæðan til þess að pundið
styrktist um tíma var talin orð-
rómur, sem síðar var borinn til
baka, um að Englandsbanki ætl-
aði að hækka lánsvexti. Astæðan
til þess að pundið lækkaði aftur
var talin svartsýni vegna ræðu-
halda vinstrimanna á þinginu i
Blackpool.
„Ég kem hingað frá vígstöðvun-
um,“ sagði Healey þegar hann
kom til þingsins. Hann varaði
fulltrúana við þvi að ályktanir
þeirra hefðu alvarleg áhrif og að
vanhugsaðar yfirlýsingar gætu
kostað Breta milljónir punda í
erlendum gjaldeyri.
Þegar Healey kvaðst ætla að
Framhald á bls. 22
Túlkun Smiths
fær stuðning
New York, 30. september. Reuter.
HENRY Kissinger utanríkisráð-
herra sagði I ræðu f Allsherjar-
þinginu f dag að um það hefði
verið samið að mynduð yrði rfkis-
stjórn f Rhódesfu þar sem blökku-
menn væru f meirihluta og for-
sætisráðherrann blökkumaður og
virtist þar með styðja túlkun lan
Smiths forsætisráðherra á sam-
komulaginu um Rhódesfu.
Smith sagði f ræðu sinni um
samkomulagið að þriðja tillaga
Kissingers af sex um lausn f Rhó-
desfu kvæði á um þetta og auk
þess að hvítir menn gegndu emb-
ættum landvarna- og dómsmála-
Framhald ð bls. 22
Kristnir hermenn f bandarfskum brynvagni af gerðinni M-113 á
landamærum tsraels. Liðsafli NATO notar þessa gerð til liðsflutninga
og Israelsmenn einnig. Fréttir herma að tsraelsmenn hafi sent kristn-
um mönnum f Lfbanon hergögn.
Sfmamvnd AP
F ord kveðst viss um
að verða hreinsaður