Morgunblaðið - 01.10.1976, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR I. OKTÖBER 1976
4
LOFTLEIDIR
sSnBÍLALEIGA
V^BILALEIGAN—
felEYSIR l
LAUGAVEGI 66
24460 *I
mT28810 r
Útvarpog stereo,,kasettutæki.
CAR
RENTAL
FERÐABÍLAR hf.
Bilaleiga, sími 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar, hópferðabílar og jeppar.
íslenzka bifreiðaleigan
— Sími 27200 —
Brautarholti 24
W.V. Microbus —
Cortinur — Land Rover
Inmlegar þakkir færi ég öllum
þerm er sýndu mér vmátlu og
hlýhug á sjötugsafmæli mínu
hinn 28 sept. s I
Helga Magnúsdóttir,
Blikastöðum.
Opnum í daq
Virka
ný verzlun í Árbæjar-
hverfi með hannyrða-'og
gjafavöru.
Ein stærsta hannyrðaverzlun
landsins.
Bæjarins beztu bílastæði
Opið föstudaga til kl. 7
laugardaga frá 9— 1 2
Virka
—Hraunbaa 102 - S. 75707—
Útvarp Reykiavík
FOSTUDAGUR
1. október
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15
(og forustugr. dagbi.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Klemenz Jónsson les
sfðari hluta „Ullarvindils**,
sögu skrásettrar af Erlu
skáldkonu Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05. Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Hansheinz Schneeberger,
Guy Fallot og Karl Engel
leika Trfó 1 D-dúr fyrir fiðlu,
seiló og píanó op. 70 nr. 1
eftir Beethoven/Arthur
Bloom, Howard Howard,
Fred Sherry, Jeffrey Levine
og Mary Louise Boehm leika
Kvintett fyrir klarfnettu,
horn, selló, kontrabassa og
pfanó eftir Kalkbrenner.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu, dalur“ eftir Richard
Llewellyn. Úlafur Jóh. Sig-
urðsson fslenzkaði. Óskar
Halldórsson les (17).
15.00 Miðdegistónleikar.
Christian Ferras og Pierre
Barbizet leika Sónötu nr. 2 f
d-moll fyrir fiðlu og pfanó
op. 121 eftir Schumann.
Werner Haas og Noél Lee
leika „f hvftu og svörtu“,
svítu fyrir tvö pfanó eftir
Debussy.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Ferðaþættir eftir
Bjarna Sæmundsson fiski-
fræðing. Óskar Ingimarsson
les úr bókinni „um láð og
lög“ (9).
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki, Til-
kynningar.
KVÓLDIÐ______________________
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 fþróttir. Umsjón: Jón
Ásgeirsson.
20.00 Sinfónfskir tónleikar
frá útvarpinu f Madrid.
Sinfónfuhfjómsveit útvarps-
ins leikur. Stjórnendur:
Odon Alonso, Igor Marke-
vitch og Garcia Asensio. A.
„Musica Nocturna de
Madrid" eftir Luigi Bocc-
herini. b. Forleikur að óper-
unni „Rakaranum frá
Sevilla" eftir Gioacchino
Rossini. c. „E1 Salon Mexico"
eftir Aaron Copland. d.
„Villanesca“ eftir Enrique
Gran ados.
20.40 Mannvit, lærdómur,
menntun. Guðmundur Þor-
steinsson frá Lundi flytur
erindi.
1. október
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Eldurinn og eðli hans
Fræðlumynd um eldsvoða
og margvfsleg upptök
þeirra.
Þýðandi og þulur Ellert Sig-
urbjörnsson.
20.55 Afbrotaaldan
Umræðuþáttur um þá af-
brotaöldu, sem gengið hefur
yfir að undanförnu.
Umræðunum stýrir Magnús
Bjarnfreðsson en meðal
þátttakenda eru Ólafur
Jóhannesson, dómsmálaráð-
herra, Sigurður Lfndal, for-
seti lagadeildar, Haraldur
21.05 Tónlist eftir Chopin.
Rafael Orozco leikur Scherzo
f h-moll, b-moll og cfs-moll.
21.30 Utvarpssagan: „Öxin“
eftir Mihail Sadoveanu. Dag-
ur Þorleifsson les þýðingu
sfna (15).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Til umræðu. Baldur
Kristjánsson sér um þáttinn.
22.40 Áfangar. Tónlistarþátt-
ur f umsjá Ásmundar Jóns-
sonar og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UGARD4GUR
2. október
MORGUNNINN______________
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Sigrún Sigurðardóttir
les „Gaukinn og vorið“, ævin-
Henrýsson, sakadómari og
Ólafur Ragnarsson ritstjóri.
Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
21.55 A mannaveiðum
(From Hell to Texas)
Bandarfsk bfómynd frá ár-
inu 1958.
Aðalhlutverk Don Murray
ogDiane Varsi.
Tod Lohman fær vinnu hjá
stórbónda. Sonur bónda
deyr af sysförum, en Tod er
talinn valdur að dauða hans.
Hann leggur á flótta, en
bóndi eltir hann ásamt hópi
manna.
Myndin er ekkí við hæfi
ungra barna.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
23.30 Dagskrárlok.
týr eftir Ray Brown f þýð-
ingu Gerðar og Ólafs S.
Magnússonar. Óskalög sjúkl-
inga. kl. 10.25: Kristfn Svein-
björnsdóttir kynnir.
12.00 D:gskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ_____________________
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Ut og suður. Ásta R.
Jóhannesdóttir og Hjalti Jón
Sveinsson sjá um sfðdegis-
þátt með blönduðu efni.
(16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir).
17.00 Einsöngur: Sylvia Sass
syngur. „Kafarann", ballöðu
eftir Schubert við texta eftir
Schiller; Andreas Schiff
leikur á pfanó.
17.30 Ferðaþættir eftir
Bjarna Sæmundsson fiski-
fræðing. Óskar Ingimarsson
fýkur lestri sfnum úr bókinni
„Um láð og lög“ (10).
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Frá kumli til kaup-
staðar. Gfsli Kristjánsson
spjallar við Sigfús Þorleifs-
son fyrrverandi útgerðar-
mann á Dalvfk.
20.00 Óperutónlist eftir
Christoph Willibafd Gluck.
a. Boris Christoff og Teresa
Berganza syngja arfur. b.
Sinfónfuhljómsveit útvarps-
ins f Stuttgart feikur ballett-
músfk úr óperunni ,,I)on
Juan“; Klauspeter Seibel
stjórnar.
20.45 Landssfmi Islands 70
ára. Viðtöl við frumherja og
frásagnir. Pétur Pétursson
sér um þáttinn.
21.45 Paganini-etýður eftir
Franz Liszt. Josef Bulva
leikur á pfanó.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
þ4 3
ERI HEVRHl j
Kjaramál
til umrœðu
í ÞÆTTINUM til umræðu í útvarp-
mu kl. 22:15 • kvöld tekur Baldur
Hermannsson stjórnandi hans til
meðferðar efnið Hvert stefnir í
kjaramálum opinberra starfsmanna?
Til að ræða þessa spurningu fær
Baldur þá Eið Guðnason, Höskuld
Jónsson ráðuneytisstjóra og Kristján
Thorlacius frá B S R B Sagði Bald-
ur að þetta kæmi að sjálfsögðu til
umræðu í framhaldi af aðgerðum
sjónvarpsmanna og þeim hótunum
sem sumir hópar ríkisstarfsmanna
hafa haft uppi varðandi fyrirhugaðar
aðgerðir til að knýja fram kjarabæt-
ur
Baldur Hermannsson
Úr myndinni Á mannaveiðum, sem verður sýnd í sjónvarpinu kl. 21.35 í kvöld.
BANDARÍSK bíómynd frá árinu 1958 verður á dagskrá sjónvarps f kvöld. Heitir hún From Hell to Texas og f
fslenzkri þýðingu Á mannaveiðum. Aðalhlutverk leika Don Murray og Diane Varsi og greinir myndin frá þvf að
Tod Lohman, sem er í vinnu hjá stórbónda, er talinn valdur að dauða sonar bóndans, en hann hafði farizt af
slysförum. Tod Lohman leggur á flótta en bóndi eltir hann ásamt hópi manna. Myndin er ekki við hæfi ungra
barna segir f dagskrá sjónvarpsins.
Þýðandi er Kristmann Eiðsson.
Afbrotaaldan í sjónvarpi
í KVÖLD kl. 20:55 fer fram í
sjónvarpssal umræðuþáttur
um afbrotaöldu þá sem
gengið hefur yfir að undan-
förnu. Umræðum stýrir
Magnús Bjarnfreðsson og
meðal þátttakenda eru
Ólafur Jóhannesson dóms-
málaráðherra, Sigurður Lín-
dal, forseti lagadeildar,
Haraldur Henrýsson saka-
dómari og Ólafur Ragnarsson
ritstjóri. Upptöku stjórnar
Rúnar Gunnarsson.