Morgunblaðið - 01.10.1976, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÖBER 1976
FOSSVOGUR:"!
Raðhús á tveimur hæðum (ekki pöllum) á
góðum stað í FOSSVOGI til sölu. Stofa, 5 herb.
eldhús, bað, gesta WC og geymslur. Ekki
fullbúið hús. Vantar teppi, eldhúsinnréttingu og
sólbekki. Bílskúr fylgir. Verð 1 8,5 millj. Skipti á
blokkaríbúð í austurborginni vel möguleg.
Athugíð hagstæðustu kaup á húsi I Fossvogi í
dag.
Kjöreign sf. Ármúla21 R
dan V S wiium, 85988*85009
lögfræðingur
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu m.a
Skammt frá Landspítalanum
2ja herb íbúð á 1 hæð um 55 fm við Leifsgötu. Góð
endurnýjuð. Ný teppi. Harðviður. Sérhitaveita. Tvöfalt
gler. Góð sameign Verð 5.5 millj. Útborgun 4 millj.
Viö Markland í Fossvogi
2ja herb. ný og góð fullgerð íbúð á 1. hæð með
sólverönd og sér lóð Laus strax.
Stór og góð viö Álfheima
4ra herb íbúð á 1. hæð 105 fm við Álfheima. 3 stór
svefnherbergi með innbyggðum skápum. Suðursvalir
Fullgerð sameign með bílastæðum.
Raðhús við Dalsel
Húsið er 72x2 fm. auk kjallara, frágengið utan með
hurðum og gleri. Fullgerð bílageymsla. Góð kjör.
Hveragerði — einbýlishús
við Þelamörk steinhús 120 fm.á einni hæð komið undir
tréverk. Frágengin gata. Fallegt útsýni. Verð aðeins 6.5
millj.
Góð húseign með bílskúr
og með 5—6 herb ibúð ásamt 2ja—3ja herb. lítil íbúð
óskast fyrir fjársterkan kaupanda. Kópavogur æskileg-
ur.
ALMENNA
Ný söluskrá heimsend FASTEIGNA5ALAN
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370
l.Þ.V. SÖLUM J0HANN ÞOROARSONHOL
26933
Einbýlishús
Vorum að fá í sölu einbýlishús á einum eftirsóttasta stað í
austurborginni Húsið er 2 hæðir 155 fermetrar hvor
hæð Mikið útsýni Möguleiki á að hafa sér íbúð á neðri
hæðinní Æskileg skipti á góðu raðhúsi á einni hæð eða
góðrí sérhæð Nánari upplýsingar aðeins gefnar á skrif-
stofunni.
*
s
A
&
Sérhæð
Höfum í sölu vandaða efri hæð í tvíbýlishúsi við Grænu-
hlíð, 1 60 fermetrar að stærð. 2 samliggjandi stofur 5
svefnherb o fl Bílskúr í kjallara Verð 16 millj útb
11 — 12 millj
Fjórbýli Bílskúr
Höfum í sölu góða 4ra herbergja íbúð í fjórbýlishúsi við
Kársnesbraut í Kópavogi íbúðin er um 1 00 fermetrar að
stærð, á 2. hæð Fallegt útsýni Stór bílskúr Verð 10.5
millj útb 8 0 millj
Endaíbúð
Vorum að fá í sölu 3ja herbergja endaíbúð við Ásbraut í
Kópavogi Falleg íbúð, frábært útsýni Verð 7 5 millj.
útb 5.3 millj.
Endaíbúð Háaleitisbraut
Höfum í sölu 6 herbergja endaíbúð við Háaleitisbraut.
Glæsileg íbúð. Bílskúr Nánari upplýsingar gefnar á
skrifstofunni
Eignc
mark
aðurinn
*
A
&
A
A
A
A
A
A
A
A
Jón Magnússon hdl
Sölumenn
Kristján Knútsson
Daníel Árnason.
w
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
Kf
Austurstræti 6. sími 26933
A
A
*
A
A
m.
HÚSEIGNIN
m
m
Fossvogur
um 100 fm. 4ra herb. íbúð á 1 .
hæð. Öll teppalögð. Vandaðar
innréttingar. Þvottahús á hæð-
inni. 20 fm. herbergi í kjallara.
Verð 12.5 millj.
Einstaklingsibúð
52 fm. íbúð öll teppalögð á 1 1.
hæð við Austurbr^n.
Háaleitisbraut
5 herb. 120 fm. íbúð á 2. hæð.
Þvottahús innaf eldhúsi. Mikil
sameign í kjallara (þ.á.m. íbúð).
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Arnarnes
fokhelt embýlishús á tveimur
hæðum. Efri hæð 148 fm. Neðri
hæðin 126 fm Tvöföld bifreiða-
geymsla. Verð 1 4— 1 5 millj.
ARNARNES
um 1450 fm. eignarlóð. Gatna-
gerðargjöld greidd. Verð 4 — 5
millj.
Ljósheimar
4ra herb. ibúð um 110 fm. 2
samliggjandi stofur, 2 svefn-
herb., baðherbergi og rúmgott
eldhús. Geymsla í kjallara Verð
8.5 — 9 millj. Útborgun 6 — 6.5
millj.
Flókagata
4ra herb. risibúð. Lítið undir súð
um 95 fm. Suðursvalir. Gott
geymsluris yfir íbúðinni. Verð
8.8 millj.
Hagamelur
3ja herb. kvistíbúð um 70 fm.
Verð 4.5 millj. Útborgun 3.5
millj.
Álftamýri
4ra—5 herb. ibúð á 2. hæð.
106 fm.
Opið frá kl. 9 —19 alla
virka daga.
Fasteignatorgið GROFINN11
DRAFNARSTÍGUR
Við Drafnarstíg í Reykjavik er til
sölu lítið hárnklætt timburhús.
Húsið er hæð og ris (6 herb.)
ásamt þvottah. og geymslum i
kjallara. Bílskúr fylgir. Úbt.:
4,5 — 5 m.
FRAKKASTÍGUR 5 HB
4ra—5 herb. íbúð i tvibýlishúsi
til sölu. Efri hæð. Sér inngangur.
Verð: 7,5 Útb : 5 m.
GRENIGRUND 2 HB
70 fm, 2ja herb. ibúð á jarðhæð
til sölu i Kópavogi. Þribýlishús.
Sér inngangur. Sér hiti. Verð.:
5.7 m.
KLEPPSVEGUR 4 HB
92 fm, 4ra herb. ibúð í fjölbýlis-
húsi við Kleppsveg. Sér þvotta-
herb. í íbúðinni. Verð.: 8,3 m.
Útb.: 5,8 m.
NÖKKVAVOGUR 4 HB
110 fm, 4ra herb. hæð i þrí-
býlishúsi til sölu. Bílskúrsréttur
fylgir. Útb.: 6.5 m.
HAFNARFJÖRÐUR 2 HB
70 fm. 2ja herb. ibúð í fjölbýlis-
húsi við Arnarhraun í Hafnarfirði
til sölu. Suður svalir. Verð: 5,5
m.
KEFLAVÍK 4 HB
1 15 fm, 4ra herb. íbúð í fjöl-
býlishúsi við Faxabraut í Kefla-
vík til sölu. Mjög rúmgóð og
falleg íbúð. Mikið útsýni.
Solustjori Knrl Johnnn Ottosson
Heimasimi 17874
Jcxi Gunnnr Zcx.*gn hdl Jon Ingolfsson hdl
Fasteígna
torgið
GRÖHNN11
Sími:27444
Til sölu á 4. hæð við
Álftamýri stór 3ja herb.
íbúð. íbúðin er: Rúmgóð
stofa, skáli, 2 stór
svefnherbergi, eldhús með (iepi (iamla Bíói sími i2iso
borðkrók. Suðursvalir Kviild- ng Mgarsími 2(119!)
ÍBÚÐA-
SALAN
Til sölu
íbúðarhúsið Dalbraut 34, Bíldudal. Stendur á
mjög góðum stað, gæti verið hentugt fyrir
sumarhús. Allar nánari uppl. í síma 94-2143
milli kl. 11 —12 f.h. og 6 — 7 á kvöldin.
Lærið vélritun
Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu
á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun
og upplýsingar í símum 41311 og 21719.
Vélritunarskólinn,
Suðurlandsbraut 20,
Þórunn H. Felixdóttir.
27150
T!
27750
‘I
I
I
I
I
I
I
I
L
FA8TEIGNAHÚSIÐ
BANKASTRÆTI 1 1 II HÆÐ
Falleg 5 herb. neðri sérhæð við Hjarðarhaga
Vorum að fá í einkasölu á úrvals stað 5
herb. íbúð. íbúðin skiptist þannig: 2 sam-
liggjandi stofur, sjónvarpshol, eldhús, bað,
svefnálma, með 3 rúmgóð herbergi,
ásamt bvottahúsi. séraevmsla í kiallara.
Rúmgóðar suðursvalir. Sér hitaveita. Sér
inngangur.
Bílskúr fylgir.
Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl.
im
I
I
Símar: 1 67 67
Til Sölu: 1 67 68
Einbýlishús í Kópavogi
rétt við nýja Miðbæinn, hæð og
ris alls 7 herb. Stór ræktuð lóð.
Bílskúrsréttur. Laust strax.
Bergstaðastræti
Timburhús með 3 ibúðum.
Kleppsvegur
4ra herb. íbúð 110 fm. í lyftu-
húsi. Vönduð ibúð. Svalir.
Sólvallagata
4 herb. ibúð ca 100 fm. Gott
bað. Teppi. Útb. 4—4,5.
Bergstaðastræti
3—4 herb. ibúð 104 fm. i ný-
legu steinhúsi. íbúðin er i mjög
góðsu standi. Falleg teppi. Sval-
ir.
Eyjabakki
3 herb. íbúð ca 90 fm. á 1. hæð.
íbúðin er í topp standi. Allt frá-
gengið.
Hringbraut
3 herb. ibúð á 1. hæð nýstand-
sett ásamt 1 herb. ? kjallara.
Svalir. Bílskúr.
Tilbúið undir tréverk i
Breiðholti
5 herb. endaíbúð með 4 svefnh.
Þvottahús á hæðinni. Skipti á 2
herb. íbúð æskileg.
Óskum eftir fasteignum
af öllum stærðum og
gerðum á söluskrá.
EinarSigurðsson.hri.
I ngólfsstræti4.
Verzlunarhúsnæði
á jarðhæð við Grettisgötu um
1 80 fm. samtals. Hægt er jafn-
vel að fá keyptan hluta af hús-
næðinu það er 80 fm. Ekkert
hvílir á eigninni. Uppl. í skrifstof-
unni.
Jörfabakki
2ja herb ibúð i góðu ástandi á 3.
(efstu) hæð. Fullfrágengin íbúð
og sameign. Útb. 4 til 4.5 millj.
Grænahlíð
3ja herb samþykkt kjallaraibúð
um 96 fm. Þetta er góð íbúð i
rólegu umhverfi og með sér-
hitaveitu. Útb. 4.5 til 5 millj.
Njálsgata
3ja herb. risibúð (litið undir súð)
i járnvörðu timburhúsi. (búðin er
um 75 fm. Útb. 2 til 2.5 millj.
Þórsgata
3ja herb risibúð i steinhúsi um
60 fm. Ágæt ibúð. Útb. aðeins 3
millj.
Kleppsvegur
4ra herb ibúð á 4. (efstu) hæð.
(búðinni fylgir 12 fm. herb í risi
Þetta er ibúð i sérflokki. Útb. 6
millj.
Krummahólar
4ra herb ibúð liðlega t.b. undir
tréverk. (búð þessa er hægt að
innrétta eftir eigin höfði. Útb.
aðeins 5 millj.
Blöndubakki
4ra herb ibúð á 3. (efstu) hæð
um 110 fm. 1 2 til 15 fm. herb á
jarðhæð fylgir. íbúð og lóð full-
frágengin. Útb. 6 til 6.5 millj.
Skólabraut
efri hæð i tvibýli á Seltjarnarnesi
um 117 fm. Stórkostlegt útsýni
til allra átta. (búð þessi er i mjög
góðu ásigkomulagi. Laus strax.
Bilskúrsréttur. Verð 13 til 14
millj. Skipti á 2ja til 4ra herb
ibúð möguleg ásamt milligjöf.
Dalsel
raðhús á tveimur hæðum auk
kjallara með gluggum. Hús þessi
eru t.b. til afhendingar strax og
eru fokheld að innan og fullklár-
uð að utan. Bílageymsla. Teikn-
ingar og nánari uppl. i skrifstof-
unni.
Flúðasel
fokhelt endaráðhús á tveimur
hæðum um 140 fm. Seljandi
biður eftir 2.3 millj. og verðið er
aðeins 7 millj.
Vegna mikillar sölu hjá
okkurvantarokkuríbúð-
ir og húseignir á skrá.
lækjartorij */|
fasleiinsili liliirslnii 22 s. 27133 - 27151
Pall Gudjónsson vidskiptafr Knutur Signarsson vidskiptalr.