Morgunblaðið - 01.10.1976, Síða 23

Morgunblaðið - 01.10.1976, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1976 23 Ólafur Vigfússon: „Húðarklárar kerfisins,, Sú er fyrirsögn greinar Odds A. Sigurjónssonar f pistli þeim í Alþýðublaðinu sem ber heitið í hreinskilni sagt, og ber hann sér þar á brjóst yfir þeirri dul sem yfir öllu hvíli, hengilás fyrir hverri smugu, sem upplýsingar gæti gefið. Þó í þessu svartnætti upplýsingarleysisins hefur hann, Oddur A. Sigurjónsson, fundið það út, að Ólafur Vigfússon sé skráður á Hávallagötu, og er þetta út af fyrir sig mikið afrek í þessum lokaða heimi. Og ekki má gleyma skarpskyggni þinni, Oddur A.Sigurjónsson, að þú skulir af eigin brjóstviti verða þess áskynja, að ég styð við bakið á minum flokki.'En hvað snemm- bærunni og skónálunum við kemur þá held ég að þú Oddur sért nú að löðrunga sjálfan þig eins og þú telur þig gera við mig. Eða er það á þann veg, að þú berir Tilmæli Neytendasamtak- anna varðandi kartöflumálin NEYTENDASAMTÖKIN hafa sent frá sér tilmæli varðandi kartöflumáiin. Segir þar, að þar sem ljóst sé að uppskera innlendra kartaflna sé með lé- legasta móti verði að tryggja framboð fyrsta flokks kartaflna með erlendum kartöflum ef það tekst ekki með innlendum og segir að hugsanlegt sölubann af hálfu sunnlenzkra bænda gefi ekki tiiefni til bjartsýni. Neytendasamtökin vilja þvi beina þeim tilmælum til Græn- metisverzlunar landbúnaðarins og stjórnvalda að þau geri tafar- lausar ráðstafanir um bindandi samninga um kaup erlendra kartaflna i 1. flokki en á þvi hafi orðið verulegur misbrestur á liðnum árum. Vilja samtökin benda á i þessu sambandi að fólk kaupir eflaust eitthvað annað en kartöflur til neyzlu og sé það ekki til þess að spara gjaldeyri og að ekki sé á vandamál bætandi sem varði hollar neyzluvenjur barna og jafnvel margra fullorðinna. ekki blak af þfum flokki, ef þá einhver er. Er það kannske að þínum spekingsdómi ekki rétt- lætanlegt að fylgja ákveðnum flokki. Og að endingu, Oddur A. Sigurjónsson. Ég hef enga löngun til að ræða við þig um skónálar eða snemmbærur og ég mun halda áfram að styðja minn flokk og hef engan áhuga á hvað snemmbærum þínum og Alþýðu- flokksins líður. Ólaf ur V igfússon, Hávallagötu 17, Rvfk, cAyttjrci ski/ndisiMur- Jl jafnloncjum tinuz ogþaJ iekur yáur aá skyndisúpu. - %osióúrpa/ckanum i kónnuna, kellió fóðaitdi vatniJffir, þrceriá i ccj súpan er tilbúitl. — j&tyar tegundir eru þega.r icomruir á markaóirttt. - ■Jjressandi, jjúffeng Cac/þutys skyndísúpa lusencer sólarhritufs s-ern er. H.BENEDIKTSSON H.F SÍMI 38300 - SUÐURLANDSBRAUT 4 - REYKJAVÍK VELAR, SEM VIT ER í nnnnn nnnnn nnnna □nnœ nnnm Öll stig af rafreiknum frá Texas Instruments stærstu tölvuframleidendum í heiminum f dag ÞDR^ *:■ ARMÚLA 11, SÍMI 81500 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Jtlnrjjunblabib Leikfimisskóli Hafdísar Ámadóttur sf. Undargötu 7 3ja mánaða námskeið í músikleikfimi hefst miðvikud. 6*. okt. Framhaldsflokkar kvenna Morgun,- síðdegis- og kvöldtímar. Framhaldsflokkar karla Kvöldtímar Byrjendaflokkur kvenna Kvöldtímar Stúlkur 7 ára og eldr.i Músikleikfimi og fimleikar í byrjenda og framhaldsflokkum. Síðdegistímar. Kennarar: Ragna Karlsdóttir, Elín Birna Guðmundsdóttir. Innritunarsími 84724. Iðja, félag verksmiðjufólks Hér með auglýsist eftir uppástungum til kjörs fulltrúa á 33. þing Alþýðusambands íslands. Stungið skal uppá 1 6 aðalfulltrúum og 1 6 til vara. Hverri uppástungu skulu fylgja meðmæli minnst 100 félagsmanna. Uppástungum skal skilað á skrifstofu Iðju, Skólavörðustíg 16, í síðasta lagi kl. 1 1 f.h. mánudaginn 4. okt. 1976. Stjórn Iðju. meit ROCKWELL í reikiiiiifiinii SKRIFSTOFHVELAR I.F Hverfisgotu 33 Simi 20560 ___________________________y Rockwell 44RD Ven(kr.í'2300

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.