Morgunblaðið - 01.10.1976, Side 30

Morgunblaðið - 01.10.1976, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR l.OKTÓBER 1976 Magnús Brynjólfs- son — Minning Fæddur 1. október 1939 Dáínn 16. ágúst 1976 Sérhver maður hér í heimi er gestur. Og harla skammur oft er búningsfrestur. S.E. Búningsfresturinn yfir landa- mærin var skammur, þegar slysið varð. Á stuttu hræðilegu augna- bliki var hann horfinn ofan f hið ískalda haf. Sársaukinn og söknuðurinn er mikill þegar við kveðjum kæran bróður og mág að sinni, en minningar eigum við margar góðar. Mér er minnisstæður sólskins- bjartur sunnudagur, 1. okt. 1939, þegar ég sá nýfæddan bróður minn. Eitthvað undarlegt gerðist kærleiksrfkar tilfinningar vöknuðu f barnshjartanu til þess- arar litlu veru með sfna glóbjörtu lokka og varð hann strax eftirlæti okkar allra systkinanna. Magnús var yngstur fimm barna hjónanna Guðnýjar Ólafar Magnúsdóttur frá Tjarnarkoti f Biskupstungum og Brynjólfs Brynjólfssonar frá Eyvindarstöð- um í Grindavik. Magnús bjó alla tfð í foreldrahúsum að Holtsgötu 21, Hafnarfirði, og naut þar um- önnunar blíðra foreldrahanda, sem hann kunni vel að meta og oft tafaði hann um hve þakklátur hann var þeim fyrir alla um- t Faðir okkar GUÐBERGUR G. JÓHANNSSON. sjómaður frá Hafnarfirði andaðist að Hrafmstu 30 sept Guðný Guðbergsdóttir, Guðbjörn Guðbergsson, Jóhann Rúnar Guðbergsson, Guðmundur Guðbergsson, t Faðir okkar, GUNNAR SIGURÐSSON, Sóleyjargötu 12, Akranesi, andaðist i Sjúkrahúsi Akraness 29 september Systkinin t Útför eiginkonu minnar GUÐLAUGAR STEFÁNSDÓTTUR Austurbraut 5. Keflavik fer fram frá Keflavikurkirkju, laugardaginn 2. október kl 2.00 Eyjólfur Guðjónsson t Konan mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, GUÐRÚN Þ. BJÖRNSDÓTTIR, garðyrkjukona, frá Veðramóti, verður jarðsungin frá Háteigskirkju, laugardaginn 2 okt kl 10 30 Mmnt er á hug hennar til Hóla Sveinbjörn Jónsson, Björn Sveinbjörnsson, Guðlaug Björnsdóttir, Barnabörn og barnabarnabörn. t Útför fósturmóður minnar JÚLÍÓNU GUÐRÚNAR EINARSDÓTTUR, Skúlagötu 64, sem andaðist föstudaginn 24 september s I fer fram frá Fossvogs- kirkju, laugardaginn 2. október kl 10 30 Þeim sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Foreldra og styrktarfé- lag heyrnardaufra Minningarkort fást i Bókaverzlun ísafoldar. Austur- stræti 8 Marla Ester Þórðardóttir t Alúðar þakkir til allra fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá Svtnárnesi. Sérstakar þakkir færum við stofusystrum, starfsfólki og hjúkrunarkon- um á Hrafnistu fyrir frábæra umönnun. Jónlna Hólmfrlður Jóhannsdóttir Sigurður Jóhannsson Margrét Jóhannsdóttir Sigurlaug Jóhannsdóttir Ingólfur Jóhannsson Magnús Jóhannsson Ingibjörg Jóhannsdóttir Hjörleifur Jóhannsson Garðar Jóhannsson Baldvin Vilhelm Jóhannsson barnabörn og barnabarnabörn. Jóel Sigurðsson Sólveig Hallgrlmsdóttir Eymundur Austmann Bára Eyfjörð Jónsdóttir Bára Hallgrlmsdóttir Lára Dýrleif Baldvinsdóttir Sigrún Jónsdóttir Kristln Snæbjórnsdóttir hyggjusemina. Viö biðjum góðan Guð að styrkja þau i söknuðinum. því öll kunnum við vel að meta stórbrotið landið og öræfakyrrð- ina. Maggi er nú farinn í ferðina löngu heim, heim til Hans, sem vísar leið um landamærin heim. Við þökkum samferðarsporin og óskum Magga góðrar ferðar. Hanna og Einar Við hjónin viljum ásamt skips- höfninni færa kveðjur og hjartans þakklæti til vinar okkar Magnúsar heitins. Við þökkum honum öll af hrærðum huga samverustundir með traustum, góðum, prúðum og ekki síst framúrskarandi dug- legum og vel verkiförnum dreng. Ég sem þetta skrifa fékk að vera með honum til hinstu stundar. Á hafinu bláa hvarf hann oss sjónum svo undurfljótt. Siðasta samtal okkar gekk út á það að nú ætlaði hann að byrja nýtt líf, en meiningin var að setjast að með okkur í þorpinu Þórshöfn, sem togarinn Fontur var keyptur til. Ég er fullviss um, að þí' sem hann er nú farnast honun vel, þvíað, I himnanna hásal, lindin ertær, helspenna Iffsins er liðin. Á sólfögmm ströndum vinur vor kær, sjá öðlast þú eíllfan fríðinn. H. S. Við vottum hjartkærum foreldrum hans, systkinum og öllum öðrum vandamönnum, okkar dýpstu samúð við fráfall góðrar sálar. Guð styrki ykkur. Hrefna og Kjartan Minningarathöfn fer fram í dag 1. okt. kl. 2 í Hafnarfjarðarkirkju. Styrkurinn kemur, hann stefnir hátt, hann stefnirtil æðstu stranda. Hann lýsiröllum með logandi mátt á leið til sðlarlanda. Þau kveðja son sinn I þeirri fullvissu, að hann hafi verið kallaður til æðri starfa á æðra djúpi, djúpi eilífðarinnar og biðja fyrir honum til Guðs Minning: Steinberg Þórarins- son yfirverkstjóri er lýsa murr um lönd og höf og Ijðsi fylla vota gröf. Magnús var að eðlisfari feim- inn, en upplitsdjarfur og dagfars- prúður ungur maður, sem öllum þótti vænt um. Hann var sérstak- lega barngóður og öllum systkina- börnunum þótti svo innilega vænt um Magga frænda og fögnuðu honum vel þegar hann bar að garði. Sonur okkar 8 ára á margar góðar minningar um frænda og þá ekki sfst frá síðasta veiðitúr þeirra og afa i sumar, það voru góðir dagar. Maggi hafði mikið yndi af að ferðast um landið og marga ferð- ina fórum vió saman við hjónin með börnin og hann með pabba og mömmu. Það voru skemmtilegar og eftirminnilegar ferðir, stuttar eða langar eftir atvikum, og var þá oftast farið inn í óbyggðirnar, F. 29.05. 1929. D. 25.09. 1976 I dag verður til moldar borinn Steinberg Þórarinsson, yfirverk- stjóri hjá Miðfelli h.f., Reykjavík. Hann lézt af slysförum s.l. laugar- dag. Steinberg var Vestfirðingur að ætt, fæddur á Þingeyri við Dýra- fjörð 29.05. 1929. Foreldrar hans voru Þórarinn Kristján Ölafsson og Magnea Símonardóttir. Hann ólst upp hjá Þorvaldi Kristjáns- syni, bónda og vitaverði í Svalvogi i Dýrafirði, og konu hans Sól- borgu Matthíasdóttur, þar til þau brugðu búi og fluttust til Þingeyr- ar. Árið 1951 fluttist Steinberg suður til Reykjavíkur og bjó þar sfðan. Steinberg kynntist á unga aldri harðri lífsbaráttu, vann öll algeng störf sem unglingur, eins og þá tíðkaðist, en 16 ára gamall fékk hann lömunarveiki og lamaðist svo, að enginn hugði honum lengri lffdaga, hvað þá, að hann risi framar á fætur. En með ótrú- legri þrautseigju og einbeitni náði hann þeim kröftum aftur, að hann skilaði dagsverki með sóma sem fullhraustur væri. Bata sinn þakkaði Steinberg gjarnan um- hyggju Kolbeins Kristóferssonar læknis og fóstursystra sinna. Hann nam bakaraiðn og starfaði um hríð fyrir vestan við þá iðju og fyrst eftir að hann kom suður. Hann var um nokkurra ára skeið starfsmaður Landssmiðj- unnar, en árið 1964 gerðist hann einn af stofnendum verktaka- félagsins Miðfells h.f. og starfaði fyrir það óslitið til dauðadags við stjórn verka og verkþátta, á seinni árum sem yfirverkstjóri og forstöðumaður matstofu og verk- stæðis. Hann var fjölhæfur og gæddur góðum starfshæfileikum, sem nutu sín vel í þágu fyrir- tækisins. Hann var framsækinn og hugmyndaríkur og átti drjúgan þátt í sterkri upp- byggingu þess fyrirtækis. Steinberg bar mikla virðingu fyrir vinnunni. Þess vegna hlifði hann sér aldrei sjálfur, og þess vegna sparaði hann aldrei neitt til þess að aðbúnaður á vinnustað væri sem beztur, enda laðaðist að fyrirtækinu kjarngóður vinnu- kraftur. Hinn 8. nóv. 1952 gekk Stein- berg að eiga eftirlifandi konu sina Sigríði Siggeirsdóttur. Þei eignuðust 3 börn: Kolbein, starfs- mann Miðfells h.f., Sigrúnu skrif- stofustúlku og Ölaf Þórarin, nema. Steinberg Þórarinsson var lágur vexti, en þéttur fyrir. Hann var hýr í viðmóti, hress og glaður, hvernig sem viðraði, ófeiminn og hispurslaus I framkomu og snögg- ur að orða hlutina, ef því var að skipta. Greiðvirkni og hjálpsemi hans var orðlögð. Hann var hygg- inn og natinn við allt það sem hann lagði hönd á. Ég og fjölskylda mín söknum nú góðs vinar. Það var ætíð hress- andi að fá Steinberg i heimsókn. Við vottum Sigriði og fjölskyld- unni innilega samúð. Blessuð sé minnig Steinbergs Þórarinssonar. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, HARALDAR GUÐBRANDSSONAR, Bogahllð 24. Kristjana og Einar. + Þakka sýnda vináttu og samúð við fráfalt eiginmanns mins OTTÓS GUÐMUNDSSONAR MÁLARAMEISTARA Fyrir hönd aðstandenda Guðný Ottesen + Þökkum hjartanlega öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall NÖNNU JÓNSDÓTTUR. frá Vatnsenda. Sérstakar þakkir til safnaða Staðarfellsprestakalls S.-Þing , sem heiðr- uðu minningu hinnar látnu. Vigdls Þormóðsdóttir Sveinn Skorri Hoskuldsson Kristbjörg Þormóðsdóttir Egill Halldórsson Kolbrún Þormóðsdóttir Geir Friðgeirsson Hjördls Thorarensen barnabörn Vegna útfarar STEINBERGS ÞÓRARINSSONAR, verða skrifstofur vorar, og matstofa að Funa- höfða 7, lokaðar föstudaginn 1 okt. Miðfell hf„ Matstofa Miðfells sf. Benedikt Bogason.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.