Morgunblaðið - 01.10.1976, Page 32
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1976
32
xjömtuPÁ
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Misstu ekki mtWiinn þótt þér finnist þú
ofhlaúinn störfum. Vertu í gúóu skapi og
haltu þfnu sfriki.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Svaraöu engum spurningum og geröu
engar athugasemdir ef þú ert ekki viss f
þinni sök. t»ú ættir art láta svolftiö meira
eftir þér en þú gerir.
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Sá á kvölina sem á völina. Nú er komiö að
þðr að taka fvrsta skrefið til sátta. Það er
hverjum manni nauðsynlegt að hafa nðg
að starfa.
ÍFTlSJ
Krabbinn
<9* 21. júní — 22. júlf
Stjörnurnar eru ekki alltof vinsamlegar f
dag. Wr finnst þú hafa mikið fvrir Iffinu
en þú færð þfn laun.
Ljðnið
23. júlf — 22. ágúst
Þú færð nðg að starfa f dag. Notfærðu þðr
kunnáttu þfna eins og þú mögulega get-
ur. Kyddu engum tíma að ðþörfu.
Mærin
mSh 23. ágúst — 22. sept.
I.júktu við öll hálfkláruðu verkin. f.áttu
ekki tilfinningarnar hafa áhrif á gang
mála. (ierðu engar ðnauðsynlegar breyt-
ingar.
Vogin
Pyj^r^ 23. sept. — 22. okt.
(.ðður dagur fyrir alla þá sem hafa með
höndum hvers konar viðskiptí. Það er
hjart framundan
Drekinn
23. okt. —21. nóv.
Þú lætur oftast skvnsemína ráða en nú
langar þig til að framkvæma hugmynd
sem þú hefir nVlega fengið án þess að
hugsa um afleiðingarnar. Staldraðu við
og hugsaðu málið.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
II jálpaðu þeim sem þú veist að eru hjálp-
ar þurfi. Vertu ekki að hnýsast f málefni
sem ekki koma þér við.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Ilikaðu ekki, það er þitt að taka
ákvörðun. ef þú vilt að málið nái fram að
ganga. Þú getur látið margt gott af þér
leiða.
Vatnsberinn
^-~*** 20. jan. — 18. feb.
Stjörnurnar eru þér mjög hliðhollar f
dag. (iakktu samt ekki of langf. Taktu
aðeins til greina uppástungur sem hafa
einhverja þ<ðingu fvrir þig sjálfan.
Fiskarnir
19. feb. —20. marz
Sinntu bæði skvldu og skemmfun með
sama áhuga. Verkefni sem þú hefir skot-
ið þér undan alltof lengi kemur nú fram
f dagsljðsið.
pátag/ega du/arfu//£/ Dosin
hefur qers amlega gufað
upp / Hrer hefur fancf að
h,nfa tóma b/ikkdós ?
06 SETJA I
TÖSKURNAR
Ll'KA, Se' ElS.1
JA.Oö Tl'MANUM
SEM þÚ MYNDIR
HAFA EYTT l' þAÐ
6ETUM VIÐ NU
EYTT l
STORf*
FJÖLLUM’
X-9
En i' boiginni vi& þRUMUVATN...
I CHARutE, (?Ú
ÖETUREKKI HÆTT
i VEGNA EINHVERRAR
FURÐU-
SÓ'óL7?HR
KYLE,
fSTORMFJALLA-
o'kindin
E.R TU.Í
SHERLOCK HOLMES
LJÓSKA
FERDINAND
llæ, kisi! Við erum að leika
„slðasta bæinn I dalnum“.
100KÍ l'M 5TANPIN& ON
T0P OF THE EMPlRE 5TATE
gl/ILPlNé H0LPIN6 FAH' WRAV'
Sjáðu! Ég er tröllið uppi 1
fjalli með annan krakkann af
bænum!
Fyrst hann gerði þetta, þá fær
hann ekki að leika góðu álf-
konuna!