Morgunblaðið - 01.10.1976, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 01.10.1976, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 1. OKTÖBER 1976 félk í fréttum Brúðkaup á + Sumir mega ekki heyra á annað minnzt en kirkjubrúð- kaup, öðrum finnst nóg að ein- hver júristinn pússi þau saman en Mark og Mary Marduca viidu að brúðkaupið yrði með öðrum og eftirminnilegri hætti. Þau létu þvi gefa sig saman á hafsbotni undan ströndum Flðrida. Ekki var margmenni viðstatt brúðkaup- hafsbotni ið en þð nokkurt slangur skemmtilegra skrautfiska en hákarlarnir létu hvergí sjá sig. Þegar brúðhjðnin höfðu gefið til kynna jáyrði sitt með nokkr- um loftbðlum gaf presturinn þau saman og síðan hélt prósessfan af stað til lands með hin nýgiftu I broddi fylkingar og þar var skálað i freyðivíni. Á ekki siö dagana sœla + Frank Sinatra á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir og er ekki örgrannt um að hon- um finnist hann hafa keypt köttinn I sekknum þar sem fjórða kona hans er, Barbara. Barbara lét það verða sitt fyrsta verk að setja Frank á vatn og brauð þar sem henni þótti hann orðinn fullfeitur og ekki Kkuðu henni húsgögnin að öllu leyti svo að hún mubleraði upp hjá sér fyrir einar 90 milljónir króna. + Honum rann kalt vatn milli skinns og hörunds flugmanninum á þessari litlu flugvél þegar hann kom inn til lendingar og uppgötv- aði að lendingarbúnaður vélarinnar virkaði ekki sem skyldi. Ekki var þó um annað að ræða en að láta kylfu ráða kasti og reyna lendingu og hér sjáum við hvernig til tókst; flugvélin skemmdist allnokkuð en flugmaðurinn slapp heill á húfi. + Karl prins, brezki rfkisarf- inn, verður atvinnulaus um nk. áramót en þá lýkur herskyidu hans I flota hennar hátignar, móður hans. „Eg mun sjá um mig sjálfur," segir Karl, sem, eftir þvf sem blöðin segja, vfsaði á bug þeirri uppástungu fjölskyldunnar, að hann tæki við einhverri gervistöðu sem aðal-rfkisstjóri Bretaveldis f Ástralfu. + Það nýjasta nýtt á jólagjafa- markaðnum f Bandarfkjunum f ár er það, að nú geta menn keypt sér keppni við einhverja fþróttastjörnuna. Stórverzlun ein f Houston f Texas hefur til dæmis á boðstólum keppni við áströlsku tennisstjörnuna John Newcombe og kostar þessi jóla- gjöf litlar 1150 þúsund krónur. OPIÐ TIL HÁDEGIS Á MORGUN (LAUGARDAG) H E R RÁ D E ILO AUSTURSTRÆTI 14 FACO - HLJOMDEILD NÝJARPLOTUR Eríc Clapton: No reason To Cry Hans bezta plata ti/ þessa. Honum til adstoðar eru m.a. Bob Dylan, The Band Ron Wood o.fí. VERÐ AÐE/NS 2290.- Bob Dylan lan Gillan Band Lonly Blú Bojs Megas Tommy Bolin Arlo Guthrie Carpenters Flo And Eddie Thin Lizzy Gasolin Ted Nugent Blue Oyster Cult Herb. Petersen Earth Wind And Fire Ray Thomas Labelle Bee Gees Disco Party Jon Andersson John Denver Back Street Crawler B.T.O. Natural Four Eagles: Allar Queen: Allar Jethro Tull: Allar Led Zeppelin: Allar Bob Dylan: Allar Hard Rain Child In time Á Ferð Fram og Aftur Blindgötuna Private Eyes Amigo A Kind Of Hush Moving Targets Jailbceak Gasolin Free For all Ages Of Fortune South By Southwest Spirit Hopes Wishes And Dreams Chameleon Main Course Ýmsir Góðir Olias Of Sunhillow Spirit B.S.C. Best Of B.T.O. Heaven Right Here Byrds: Allar Gram Parsons: Allar Cream: Allar Eric Clapton: Allar F Zappa / Mothers: Allar Einnig mikió úrval af jass p/ötum, þjóðlegri tónlist svo og írskri, skoskri, enskri, suður amerískri o. fí. o. fí. a/lar nýjustu ís/ensku plöturnar Sendum í póstkröfu Laugavegi 89 Sími 13008 Hafnarstræti 1 7 Simi 13303.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.