Morgunblaðið - 01.10.1976, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1976
Bömin í
BjöHubæ
eftir INGIBJÖRGU JÓNSDÓTTUR
Jú, Púnta fannst hún í meira lagi skrít-
in.
— Aumingja köngurlóin að vera svona
góð í sér.
Púnta fannst engin ástæða til að vor-
kenna köngurlónni það.
— Jú, því að köngurlær eiga að vera
vondar. Hugsaðu þér bara að eiga að vera
vond og vera góð. Það er nærri því
jafnvont og að vera vond og eiga að vera
góð, Púnti minn.
En Púnta fannst ekki mikið til um
þessa röksemdafærslu og innan skamms
var hann steinsofnaður við hliðina á Lillu
og hún sofnaði líka og svaf vært þangað
til að mamma hennar vakti hana alltof
snemma, að því er Lillu fannst, því að
hún hafði vakað svo lengi um nóttina.
Það er skemmst frá að segja, að Lilla
sagði aldrei neinum söguna, sem köngur-
lóin sagði henni, því að loforð eiga menn
að efna og það hvort sem þeir eru bjöllur
eða menn.
Þó var það skritið að frá þessari stundu
sá Lilla aldrei köngurlóna og oft hélt
hún, að sig hefði kannski bara dreymt
þetta um nóttina eða lesið um það ein-
hvers staðar.
Já, því að Lilla var orðin læs og gekk i
skóla og næst ætla ég að segja ykkur frá
bjölluskólanum.
Á hverjum morgni nema laugardögum
og sunnudögum voru Lilli og Lalli, Billi
og Balli, Buggur og Kuggur vaktir klukk-
an sjö, en Lilla og Lalla, Billa og Balla,
Bugga og Kugga máttu sofa til níu. Á
meðan þau bjuggu hjá vísindamanninum
kom skólastjórinn sjálfur heim til þeirra,
því að hann var allt í senn skólastjóri,
yfirkennari og aðalkennari í bjölluskól-
anum.
Þegar þau bjuggu hjá náttúrufræð-
ingnum gengu börnin í skóla, sem hald-
inn var þar, en þau voru ekki i skóla
nema einn mánuð á ári.
Hvernig list ykkur á það?
Skólastjórinn var stór og silalegur
járnsmiður, sem aldrei lá mikið á frekar
en öðrum járnsmiðum. Hann hét Jakob.
Litlar bjöllur þurfa að læra margt og
mikið. Þær þurfa að læra að varast ýmis
Guð sé oss
næstur! Það er
mynd af kær-
ustunni hans
sem þú hefur
tatóverað á
bringuna!
GRANI göslari
©
Hvenær fær maður matseðil
skrifaðan á mæltu máli?
Pabbi er mjög ánægður með
nýja bflinn. t alla nótt hefur
hann verið að mála hann og
setja á hann ný bflnúmer.
A fyrri öldum var þýzka
mest töluð við hirðina f Dan-
mörku og er það tilefni þessar-
ar sögu:
Frá þvf er sagt, að eitt sinn
hafi biskup frá tslandi farið til
Danmerkur og var f þeirri ferð
f stóru gestaboði hjá konungi.
Eftir máltfðina gaf drottning-
in sig á tal við biskup og
spurði hann frétta af tslandi.
Meðal annars spurði hún hve
margar „kinder" (börn) hann
eigi. Biskup misskildi þetta og
sagðist eiga 300 kindur og
sumir á tslandi ættu þó enn
fleiri. Drottningu blöskraði
þessi barnafjöldi, svo hún
spurði hvað menn gætu gert
við þennan fjölda.
„Við skerum þær og étum,“
svaraði biskup.
Nú gekk alveg fram af
drottningu. Hún flýtti sér burt
og hafði ekki löngun til að
heyra meira frá Islandi.
Kennarinn: Tommi, geturðu
sagt mér, hvað helmingurinn
af einum tfunda er mikið?
Tommi: Nei, ég veit það ekki
nákvæmlega, en það getur
ekki verið mjög mikið.
Fangelsi
óttans
Framhaldssaga eftir
Rosemary Gatenby
Jóhanna Kristjónsdóttir
þýddi
Eli sat og neri á sér krumlurn-
ar.
— Eins og þú veizt fylgist Luc-
ille grannt með þessu. Það má
ekki vera nein dulin meining. Þú
ert að eyða tfmanum til einskis,
sagði Jamie.
Hann sneri sér aftur að verk-
inu, argur vegna þess að stundum
fannst honum engu Ifkara en EIi
læsi hugsanir hans. Hann ein-
beitti sér svo sterklega að þeim
orðum. sem hann var að reyna að
lauma inn I greinina að hann ótt-
aðist að litli maðurinn færi að
taka við bylgjum frá honum.
Honum hafði miðað nokkuð
áleiðis þegar hann heyrði að Eli
var byrjaður að sópa gólfflfsarnar
og hann leit um öxl og sá að
Seavering og vörðurinn voru að
koma úr turninum, en þar hafði
hann vinnuherbergi sitt. Gestur
hans stóð eins og hikandi Ifkt og
hann vildi forðast að trufla hann f
hugleíðingum sfnum.
Hann ýtti stólnum frá borðinu.
— Yður hefur tekizt mjög vel
með þessa grein, sagði hann.
— £g naut Kka góðrar hjálpar,
sagði Seavering og settist á borð-
ið. Dan tyllti sér niður f hæfilegri
fjarlægð og EIi skundaði fram I
eldhúsið til að útbúa hádegisverð-
inn. Seaveríng hafði verið boðið
að borða með þeim.
sagði Jamie og benti á blaðsfðurn-
ar.
— Hvernfg Ifður honum
annars. Hann segir svo Iftið f
bréfunum sfnum. Hann hefur
aldrei fengizt til að segja mér
hvort þessi uppskurður heppnað-
ist f raun og veru eins og hann
hafði vonazt til.
— Mér sýndist honum Ifða
nokkuð vel. Auðvitað tekur sinn
tfma að ná sér eftir slfk veikindi.
Hann sagðist ekki mega starfa
neitt að sinni, má ekkert vera á
ferli sem heitið getur. En ég sá
ekki betur en hann liti vel út og
væri bæðí ánægður og heldur vel
á sig kominn.
— Ég er feginn að heyra það.
Samdi ykkur vel?
— Já. Að vfsu ekki til að byrja
með. Hann virtist ekki vera sam-
mála mér i...
Jæja svo að Dwight hafði átt
erfitt með að kyngja þeirri sögu
kvæmir verndarar. Rithöfundur
er verðmæt eign.
— Við náðum samkomulagi
undir lokin. Hann féllst á mitt
sjónarmið.
Jamie varp öndinni feginsam-
lega.
— Mér datt það f hug!
En hve honum létti að vita að
Dwigth vissi um hvað gerzt hafði.
I mörg ár höfðu þeir Dwight deilt
saman súru og sætu og það hafði
verið erfltt að vera einangraður
frá honum vegna lélegrar heilsu
forleggjarans og vita að hann
grunaðl ekki hvað hafði komið
fyrir Helene og hann? Hvað
fannst honum hann gætl búizt við
að fá frá Dwight sem skipti hann
svona mlklu máli? Samúð?
Kannski ekki belnt það. Kannski
það værl fullnæging þeirrar
grundvallarþarfar sem hver lif-
andi vera ber með sér að hafa
tengsl við aðra veru sem skilur.
Hann sá Linn og LuciIIe Garvan
koma niður þrepin frá verönd-
inni. Linn hafði numið staðar til
að tveimur mexikönskum
m. Og þótt einkenni-
reifaði hýp á þeim með
rúlegt að hWikyldi
f J>l JIT i.
vera komin hingað. Hún vakti
ólgu f blóðinu, truflaði hann og
fyllti hann blfðu. Þegar hún gekk
f áttina til hans f sterku sólskin-
inu fannst honum sem hann væri
jafn ungur og hann og Abby
höfðu verið. Hún kom til hans og
hann tók um hönd hennar.
— Linn...
Hann sagði ekki meira en hann
vissi að Linn yrði að deila þvf
með honum sem f vændum var.
Lucille hafði gert honum það
Ijóst. Hvað hann ðskaði þess heitt
og innilega að hún hefði ekki
komið...
Hvað hafði farið úrskeiðis?
Hönd hans var örugg þegar
hann opnaði dyrnar á Chevrolet-
bflnum og settist inn við hliðina á
Miguel, en hann vissi að hann
varð að beita sig öllu sfnu vilja-
þreki svo að hann færi ekki að
titra að þeim ásjáandi.
Hlýtt sólskinið fannst honum
nú fskalt.
— Við skulum keyra aftur tll
gistihússins, sagði hann.
— Frú Emries verður eftir.
Hann leit aftur fyrir sig. Hann
reyndi að festa allt sem hann sá f
vitund sfna. Kannski kæmi hann
aftur.
— Linn Emrles var mér til mik-
illar hjálpar, sagði Jack. Radd-
blær hans var hirðuleyj
en hann horfði
þeirri von I0h
svipbrjgði k Jionúm
sem Jack hafði flutt með sér frá
as. HaiíhdX3MO>ur|t að hugsa
g um og feggja samawtvo t g tvo.
Það kemur rn^wfkki á óvart.
r vitið JtanjKmi ekki Iversu
band forleggjara og lithq.
úndar er sérstakt — þeir eiu v