Morgunblaðið - 22.10.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 22.10.1976, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. OKTÓBER 1976 í dag er föstudagur 22 októ- ber, sem er 296 dagur ársins 1976 Árdegisflóð i dag er kl. 05.16 og síðdegisflóð kl 1 7 35 Sólarupprás er kl. 08 39 og sólarlag kl 1 7 44 Á Akureyri er sólarupprás kl 08 31 og sólarlag kl 17 22 Tunglið er i suðri í Reykjavik kl 12.33 (íslandsalmanakið) Drottinn mun gefa yður neyðarbrauð og þrengingarvatn, kennend ur þfnir munu þá eigi framar fela sig, heldur munu augu þfn líta kenn- endur þfna og eyru þín munu heyra þessi orð kölluð á eftir þér, þá er þér vfkið til hægri handar eða vinstri: Hef er vegur- inn. (Jes. 30, 20 — 21.) | KBOSSGÁTA | I.árétt: 1. skeina. 5. fiskur. 6 kyrrð. 9. ílátinn. 11. ólík- ir. 12. tímabil. 13. ólfkir. 14. erfð. 16. úr. 17. hlaupa. Lóðrétt: 1. árar. 2. slá. 3. sundið. 4 samhlj. 7. reykja. S. kona. 10. ósamst. 13. ónn. 15. eink.st. 16. óttast. Lausn á síðustu Lárétt: 1. smár. 5. æt. 7. all. 9. sá. 10. róaðir. 12. I,M. 13. ata. 14. át. 15. nemir. 17. arar. Lóðrétt: 2. mæla. 3. át. 4. karlinn. 6. sárar. 8. lóm. 9. sit. 11. ðatir. 14. áma. 16. Ra. | FRÉTTIR I V-Þýzkalandi hefur verið hafin útgáfa á frí- merki með mynd af lóu. Er þetta frímerki bersýnilega gefið út til að hvetja al- menning til þess að taka þátt i verndun fuglanna. t vinstra horni (neðra stend- ur: SCHÚTZT DIE VÖGEL. KIRKJA Óháða safnaðar- ins-fermingarbörn. Séra Emil Björnsson biður væntanleg fermingarbörn ársins 1977 að koma til við- tals í kirkjunni kl. 2 næst- komandi sunnudag, 24. okt. FRlKIRKJAN Hafnar firði. Fermingarbörn árs- ins 1977 eru beðin að koma til innritunar í krikjuna mánudaginn 25. okt. kl. 5 síðd. Hafi þau meðferðis stundatöflu skólans og skriffæri. Safnaðarprest- ur. BLÖO OG TIIV1ARIT SKINFAXI, rit Ung- mennafél. Islands, er ný- lega kominn út og er það 3. hefti yfirstandandi árs. Ritstjóri Skinfaxa er Ey- steinn Þorvaldsson og hefst þetta hefti á „leið- ara“ eftir ritstjórann: „Látum ekki fánann falla“. Sagt er frá íþróttum og félagsmálum á Vestfjörð- um, frá landsmóti DDGU í Esbjerg I Danmörku, frétt- ir úr starfinu, sagt er frá ýmsum héraðsmótum og íþróttaárangri. [fráhöfninni I í FYRRAKVÖLD var mikil umferð í Reykjavíkurhöf n. Laxá kom frá útlöndum, íra- foss fór áleiðis til útlanda og Bæjarfoss fór á stöndina. Þá fór Hekla I strandferð, Laxá á ströndina og togarinn Narfi fór til veiða. í gærmorgun komu af veiðum til löndunar togararnir Karlsefni og Ingólfur Arnarson. Kljáfoss var væntanlegur að utan en skipinu hefur seinkað dálítið. Þá kom í gærmorgun rúss- neskur skutari af Labrador- miðum til að hvíla áhöfnina. Þeir eru búnir að vera þar síðan i júnímánuði en eiga að snúa heim eftir 6 mán. út- hald í nóvember næstkom- andi. [ IVIESSUR A ryiOROUfM AÐVENTKIRKJAN Reykjavlk. Bibliurannsókn kl 9 45 árd. Guðþjónusta kl 1 1 árd Sig- urður Bjarnason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI aðvent- ista Keflavik. Bibliurannsókn kl 1 0 árd Guðþjónusta kl. 11 árd. Björgvin Snorrason prédikar Arimao HEILLA GULLBRUÐKAUP eiga í dag frú Helga Guðmunds- dóttir og Ingólfur Þorsteinsson fyrrum yfirlögreglu- þjónn Rannsóknarlögreglunnar hér 1 Reykjavík —■ Skipholti 60 hér í borg. ERLENDUR ARNASON, bóndi og oddviti að Skíða- bakka i A-Landeyjum, verður sjötfu ára á sunnu- daginn kemur, 24. október. Auk fjölda annarra trúnaðarstarfa hefur hann verið oddviti A- Landeyjahrepps í 30 ár og fulltrúi á aðalfundi Stétt- arsambands bænda frá upphafi. Eiginkona Erlends Guðbjörg Jónas- dóttir, verður sjötíu ára í byrjun næsta árs. Sveit- ungar þeirra halda þeim samsæti í Gunnarshólma á afmælisdegi hans. Allir sem vilja heiðra Erlend og Guðbjörgu á þessum tíma- mótum eru velkomnir í Gunnarshólma á sunnu- dagskvöld. I DAG er áttræður Eiríkur Þorsteinsson fyrrum bóndi að Glitstöðum i Norðurár- dal. blóm og konfekt um hver mánaðamót. TM Hag U.S. Pat. OH.—All rlgMi © 1978 by Lo« Ang«l«« Tlm«a jsj r- VIKUNA 22.-28. október er kvöld-, helgar- og næstur- þjónusta lyfjaverzlana í Keykjavfk f Holts Apóteki, en auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavaróstofan í BORCARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aó ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aóeins aó ekki náist f heimílislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyóarvakt Tannlæknafél. fslands í Heilsuverndarstöóinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Q iril/DAUHC HEIMSÓKNARTIMAR ^ w U l\ rl IJ Borgarspítalinn.Mánu^ daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvítabandió: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeiid er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla. daga. — Sðlvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. (Jtláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild, Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM. Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bókæ og talbókaþjónusta víð aldraða, fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiósla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sfnii 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR, Bæk- stöó f Bústaóasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfí- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöó f Bústaóasafni. ÁRBÆJARHVFRFI: Versl. Rofaþæ 39. þriójudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breióholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðuíell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. ki. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, mióvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl 1.30— 2.30. MiÓbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30. —6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30. —2.30. — HOLT—HLlÐAR Háteigsvegur 2 þriójud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17. mánud. kl. 3.00—4.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS: Verzl. vlð Norðurbrún, þriójud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraet, Kleppsvegur, þriójud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, vlð Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þríðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. viö Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjöróur — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjaróarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síód. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opíö al!a virka d*»ga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnió er lokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfó 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opiö sunnudaga og mióvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTORUGRIPASAFNIÐ er oplð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastrætl 7*4 er opió sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opiö allu daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opió alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar aiia virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegís og á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er vió tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa aó fá aóstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum 1 ÁRNES- og Rangárvalla- sýslu var mjög til umræóu sameiginleg skólabygging fyrir báðar sýslurnar. Var það hugmynd ýmissa manna f Árnessýslu að koma upp svonefndum Suðurlandsskóla er yrði fyrir báðar sýslurnar — Sam- skóli. Starfandi var f Árnessýslu sérstök nefnd manna, er hvatti Rangæinga mjög til samstarfs um málið og áttu sæti f nefndinni þeir Árni Jónsson f Alviðru, Eggert Benediktsson f Laugardælum, Eirfkur Einarsson frá Hælí, Ólafur Sigurðsson í Kaldaóamesí og Sigurður Heiódal á Stokkseyri. Það var vilji þessara nefndar- manna að skólinn yrðl reistur sem næst sýslumörkun- um. Þelr voru á móti Laugarvatni sem væntanlegum skólastað, því þaó þýddi að Rangæingum yrði bolað í burtu. gengisskraning NR. 200 — 21. október 1976. Eininj; Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaiikjadollnr 188.60 189,00 1 SterUngspund 311,00 312,00- I Kanadadollar 193.70 194,20 100 Danskar krðnur 3172.20 3180.70 100 Norakar krðnur 3535,20 3544,60* íoo Sænskar Krðnur 4415.40 4427,10* 100 Finnsk mörk 4883.40 4896,40* 100 Franskir frankar 3792,60 3802,70* ioo Belg. frankar 507,10 508,50* 100 Svissn. frankar 7722.70 7743,20« 100 Gylllni 7404,00 7424,50* ioo V.-Þýik mörk 77*5,90 7806,50» 100 Urur 21,70 21,75* 100 Austurr. Seh. 1095.60 1098,50 100 Escudos 601.70 603,30 100. Pesetar 276,90 277,70 100 Yen 64,40 64,57*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.