Morgunblaðið - 22.10.1976, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÖBER 1976
LAUFÁS'
LÆKJARGATA 6B
S:15610&25556
rem
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SÍMAR 28233-28733
‘HUSANAUSTf
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÍFASALA
VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK
Fýlshólar
148 fm. fokheld sér efri hæð,
36 fm. bílskúr, hitalögn komin,
1 20 fm. kjallarapláss fylgir með.
Verð 1 1 millj.
Byggðaholt, Mosfellssv.
Fokhelt 135 fm. raðhús á einni
hæð 35 fm. bílskúr. Verð 7.5
millj.
Brekkutangi, Mosfellssv.
210 fm. raðhús, fokheld á 2
hæðum með bilskúr. Verð 7
millj.
Hvassaleiti
240 fm. raðhús með bilskúr.
Uppl. á skrifstofunni.
Kaplaskjólsvegur
4 herb. 95 fm. á 4. hæð í blokk.
Ný teppi. Fallegar innréttingar.
Verð 10.5 millj., útb. 7 millj.
Heiðvangur, Hafnarfirði
127 fm. einbýlishús, danskt
timburhús. Bilskúrsréttur. Verð
1 5.5 millj.
Austurbær
260 fm. parhús á 2. hæðum,
suður svaltr, falleg eign. Verð 25
millj., útb. 1 5 millj.
Stóriteigur, Mosfellssv.
Raðhús tilbúið undir tréverk,
1 30 fm. 25 fm. bilskúr. Skipti á
góðri blokkaribúð koma til
greina. Verð 13.5 millj.
Þorlákshöfn
Endaraðhús 1 12 fm. með 30
fm. bílskúr. Húsið skiptist i
stofu, svefnherbergi. eldhús með
borðkrók, ræktuð lóð. Skipti
koma til greina á ibúð i Reykja-
vik.
Þorlákshöfn
Viðlagasjóðshús, 130 fm. Bil-
skúr. Verð 9 millj.
Þorlákshöfn
Einbýlishús 215 fm. 30 fm. bil-
skúr. Húsið er 10 ára gamalt og
fullfrágengið. Verð 12 millj.
Hella
110 fm. einbýlishús. plata kom-
in að bilskúr Laust fljótlega.
Verð 8 millj.. útb. 5 millj.
Þelamörk. Hveragerði
117 fm. einbýlishús. tilb. undir
tréverk. Verð 6.7 millj., útb.
4—4'/t millj.
Hveragerði
Borgarheiði, parhús, tilb. undir
trév. 96 fm. bilskúrsréttur. Verð
5 millj., útb. 3.3.
Barónstigur
Timburhús með 2ja herb. íbúð-
um ásamt kjallara og geymslum
á eignarlóð. Verð 9.5 millj., útb.
5.5—6 millj.
Höfum kaupanda
að húseign með tveimur ibúðum
á góðum stað i Reykjavik. Ýmis
eignaskipti koma til greina.
Höfum kaupanda
að 200 fm. einbýlishúsi i vestur
eða miðbæ. Um eignaskipti getur
verið að ræða. Aðeins góð eign
kemur til greina.
HÚSANftUSTf
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA
Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl.
Sölusfjóri: Þorfinnur Júlfusson
26600
Álfaskeið
4ra herb. ca 1 14 fm. ibúð á efri
hæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér
inngangur. Suður svalir. Verð.
9.2 millj. Útb.: 6.0 millj.
Álfheimar
4ra herb. ca 117 fm. íbúð á
efstu hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti.
Suður svalir. Verð: 12.0 millj.
Útb : 8.5 millj.
Auðbrekka
3ja herb. ca 75 fm. kjallaraíbúð í
tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér inng.
Blöndubakki
4ra herb. ca 100 fm. íbúð á 3.
hæð í blokk. Herb. í kjallara
fylgir. Verð: 9.0 millj.
Dúfnahólar
5 herb. 1 27 fm. íbúð á 3. hæð í
háhýsi. 4 svefnherb. Bílskúr.
Verð: 11.5 millj. Útb.: 7.5 millj.
Efstasund
5 herb. ibúð sem er hæð og ris i
tvíbýlishúsi, steinhúsi. Sérinng.
Bílskúrsréttur. Verð: 12.5 —
1 3.0 millj.
Esjugerði
2ja herb. ca 60 fm. ibúð á
jarðhæð i blokk. Falleg og nýleg
ibúð. Verð: 7.2 millj.
Espigerði
4ra herb. ca 100 fm endaibúð á
2. hæð i blokk. Þvottaherb. og
búr i ibúðinni. Suður svalir.
Verð: 11.5 millj. Útb.:
9.0—9.5 millj.
Hófgerði
3ja herb. ca 85 fm. íbúð á
jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti.
Verð: ca. 7.7 millj.
Jörvabakki
4ra herb. ca 106 fm. íbúð á 1.
hæð i blokk. Falleg og vönduð
íbúð. Fæst með litlum útborgun-
argreiðslum fyrir áramót. Verð:
9.5 millj.
Kríuhólar
3ja herb. ca 85 fm. ibúð á 4.
hæð í háhýsi. Fullfrágengin sam-
eign. Verð 7.2 millj. Útb.: 5.0
millj.
Krummahólar
2ja herb. ca 52 fm. ibúð á 2.
hæð i háhýsi. Bilskýli og fullfrá-
gengin sameign fylgir. Verð: 6.2
millj.
Melhagi
4ra herb. 125 fm. íbúð á 3. hæð
í parhúsi. íbúðin er samliggjandi
stofur, 2 svefnherb.. eldhús og
bað. Mjög stórar svalir. Verð:
1 2.0 millj.
Safamýri
4ra herb. ca 1 1 7 fm. ibúð á 4.
hæð (efstu) i blokk. Sér hiti.
Bilskúr. Verð: 12.0 millj. Útb.:
8.0 millj.
Safamýri
3ja herb. ca. 87 fm. kjallaraibúð
i þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér inng.
Samþykkt góð ibúð. Góð sam-
eign. Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0
millj.
Skógarlundur
Einbýlishús, hlaðið hús. Nýtt,
næstum fullgert hús. Verð: 1 5.5
millj.
Suðurgata
4ra herb. ca 1 1 7 fm. endaibúð á
1. hæð i blokk Þvottaherb. og
búr i ibúðinni. Suður svalir Bil-
skúrsréttur. Verð: 9.5 millj.
í smíðum
Brekkutangi
Raðhús, sem er kjallari og tvær
hæðir, 3x75 fm. Innb. bilskúr.
Húsið selt fokhelt á kr. 8.0 millj.,
eða tilbúíð undir tréverk á kr.
1 3.5 millj.
Esjugrund, Kjalarnesi
Einbýlishús ca 1 30 fm. á einni
hæð og tvöfaldur 50 fm. bilskúr.
Selt fokhelt, á kr. 7.0—8.0
millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Véldi)
sími 26600
Ragnar Tómasson, lögmaður.
AIKII.VSINGASÍMINN ER:
22480
JRorjjunblabib
SÍMIIER 24300
til sölu og sýnis 22.
Við
Stóragerði
Góð 4ra herb. íbúð um 100 fm.
á 3. hæð. Suðursvalir. Bílskúrs-
réttindi.
í Norðurmýri
Laus 4ra herb. kjallaraíbúð um
90 fm. (lítið niðurgrafin). Sér
inngangur og sér hitaveita. Ekk-
ert áhvílandi.
Við Kastalagerði
4ra herb. jarðhæð um 1 20 fm.
Með sér inngangi og sér hita-
veitu. íbúðin er ekki fullgerð, en
búið í henni. Söluverð 6.5 millj.
Við Hraunbæ
3ja herb. ibúð á 1. hæð. Gæti
losnað fljótlega.
2ja herb. íbúð
Um 60 fm. á 1. hæð í eldri
borgarhlutanum. Sér hitaveita.
Útb. 1.5 millj. fyrir n.k. áramót.
Nýlenduvöruverzlun og
söluturn
í austurborginni. Seljandi vill
taka fólksbíl upp i.
5, 6 og 8 herb. séribúðir
Sumar með bilskúr.
Húseignir
Af ýmsum stærðum og m.fl.
\vja fasteipasalaji
Laugaveg 1 21
Simi 24300
I.uui (iiitSltiainlsNon. hii .
Maumis l*óramiNs«m framkv sij
utan skrifstofutfma 18546.
Austurstræti 7
Símar: 20424 — 14120
Heima: 42822 — 30008
Sölustj. Sverrir Kristjánss,
viðskfr. Kristj. Þorsteins.
Til sölu:
Einstaklingsíbúð
í Austurbrún 4.
Losun samkomulag.
Við Háaleitisbraut
Mjög vönduð ca 73 — 75 fm.
2ja herb. íbúð á jarðhæð, eða
niðurgrafin um ca 40 sm. Sér-
staklega hentug fyrir fullorðin
hjón. íbúðin er í sérklassa og
frábærlega vel innréttuð og um-
gengin.
Geitland Fossvogur
ca 60 fm. 2ja herb. ibúð. LAUS
FLJÓTT.
Hátún
Til sölu 3ja herb. ibúð á 7. hæð.
Mikið útsýni. Laus fljótt við góða
útb.
Við Eyjabakka
Til sölu sérstaklega vel umgeng-
in 3ja herb. ca 90 fm. ibúð á 1.
hæð. LAUS FLJÓTT. Skipti
koma til greina á 2ja herb. íbúð.
Tvíbýlishús
Glæsilegt hús fyrir samhenta
fjölskyldu báðar ibúðirnar á
sömu hæð, en að öllu leyti að-
skyldar. Mjög gott vinnu og
hoppypláss á jarðhæð með sér-
inngangi. Tvöfaldur bilskúr með
kjallara undir að hluta. Eigna-
skipti koma til greina. Öll eignin
er mjög vönduð og vel umgeng-
in. Teikning og nánari uppl. á
skrifstofunni.
Land við Langavatn
3 hektarar verð kr. 3.3 millj.
Við Ægisgrund
Garðabæ
Einbýlishús
ca 1 11 fm. Verð 14 millj.
í smiðum
Seljahverfi
Tvibýli, Glæsilegt fjölskylduhús
3ja herbergja ibúð og sex her-
bergja ibúð. Tveir bilskúrar,
geymslur, föndurherbergi ofl.
frágengin þakkantur, niðurföll.
einangraðir útveggir, laus fög og
með svalahurðum. Afhent um nk.
mánaðamót.
Við Breiðvang Hafn.
til sölu 4ra herb. íbúð um 100
fm. íbúðin rúmlega tilbúin undir
tréverk. Laus strax.
TVÍBÝLISHÚS
í SELJAHVERFI
250 ferm. tvíbýlishús sem af-
hendist uppsteypt, múrhúðað að
utan, einangrað og með jafnaðri
lóð. Húsið er 5 herbergi. 120
ferm. ibúð. Verð 7,3 rnillj. 6
herb. 130 ferm. íbúð Verð
8,7 millj.
HÆÐ OG RIS í
VESTURBORGINNI
Höfum til sölu efri hæð og ris á
góðum stað í Vesturborginni.
Samtals að grunnfleti 240 fm. Á
hæðinni eru 2 stofur, 2 svefn-
herb. nýtt eldhús og baðherb.,
hol o.fl. í risi eru 4 svefnherb.,
baðherb. geymslur o.fl. Tvennar
svalir , bílskúrsréttur. Utb.
12—14 millj.
HÆÐ OG RIS í
NORÐURMÝRI
Höfum til sölu hæð og ris sam-
tals um 165 fm. víð Bollagötu.
Bílskúrsréttur. Útb. 7.8—8
millj.
VIÐ ÁLFTAMÝRI
3ja herb. vönduð ibúð á 4. hæð.
Útb. 6 millj. Laus nú
þegar.
RISÍBUÐ VIÐ
HAGAMEL
3ja herb. risíbúð. Laus fljótlega.
Útb. 3.5 millj.
NÆRRI MIÐBORGINNI
3ja herb. íbúð á 2. hæð i timbur-
húsi. Laus strax. Útb. 3 millj.
í NORÐURBÆNUM HF.
3ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð.
íbúðin er ekki fullgerð m.a. vant-
ar eldhúsinnréttingu o.fl. Utb.
4.5—5 millj.
í HLÍÐUNUM
3ja herb. 109 fm. góð kjallara-
íbúð. Sér inngangur og sér hiti.
Útb. 4.5—5 millj.
í HLÍÐUNUM
2ja herb. 85 fm. góð kjallara-
ibúð. Sérinngangur. og sér hiti.
Laus strax. Útb. 4.5 millj.
FOKHELD
EINSTAKLINGSÍBÚÐ
Höfum til sölu fokhelda einstakl-
ingsíbúð á jarðhæð við Fífusel.
Teikn. á skrifstofunni.
EioinmioLunin
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sðfcistjórí: Sverrir Kristinsson
Sigurdur Ólason hrl.
EICNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
2ja herbergja
íbúð á 3. hæð við Dvergabakka.
Vandaðar innréttingar, frágengin
lóð, og gott útsýni. Söluverð 6
millj. útb. tilboð.
3ja herbergja
íbúð á 1. hæð við Hrisateig.
Tvöfalt gler, ræktuð lóð, stór
bilskúr fylgir. Söluv. 7.5 millj.
útb. 4.5 millj.
4ra herbergja
íbúð við Blöndubakka á 1. hæð
ásamt sér herbergi í kjallara.
íbúðin er i mjög góðu standi, ný
teppi á stigagöngum, svalir.
Söluv. 8.6 millj. útb. 5.5 millj.
5 herbergja
íbúð við Eskihlið. íbúðin skiptist
í 2 stofur og 4 svefnherb.
Nýstandsett bað og eldhús. Tvö-
falt gler. Söluv. 1 2 millj. útb. 8
milij.
5—6 herbergja
íbúð á 3. hæð við Þverbrekku.
Vönduð íbúð, lagt fyrir þvottavél
á baði. Teppi gott útsýni. Söluv.
11 —12 millj. útb. tilboð. Til
greina koma skipti á minni íbúð.
Höfum kaupanda
að iðnaðar- eða verzlunarhús-
næði 200—500 ferm. á stór-
Reykjavikursvæðinu.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
Laugavegi 24,
simi 28370 — 28040,
Pétur Gunnlaugsson
lögfr.
Einbýlishús Arnarnes
Fokhelt einbýlishús á tveim hæð-
um efri hæð 148 ferm. neðri
126 ferm. tvöfaldur bílskúr.
Verð 14 millj. Skipti á góðri
sérhæð koma til greina.
Raðhús
við Stórateig á einni hæð, 130
ferm. stór stofa, 4 svefnherb alll
teppalagt, bílskúr, verð 1 3 millj.
Sér hæð
Falleg efri hæð í tvibýlishúsi við
Granaskjól, 1 46 ferm. þvottahús
á hæðinni. 38 ferm. nýr bilskúr.
Útb. 1 2 millj.
Barmahlið
3ja herb. kjallaraibúð, litið niður-
grafin, sér inngangur.
Til sölu m.a,:
Efri hæð við Rauðalæk
5 herb. 125 ferm. mjög góð, harðviður, teppi, tvennar
svalir. Sér hitaveita. Bilskúrsréttur.
Ný fullgerð íbúð
4ra herb. á 2. hæð við Vesturberg um 100 ferm. vönduð
innrétting góð teppi. Fullgerð sameign Mikið útsýni.
Mjög góð kjör ef samið er fljótlega.
í Árbæjarhverfi
Er til sölu 4ra herb, glæsileg íbúð á 1 hæð um 109
ferm. ný teppi. Vélaþvottahús, mjög góð fullgérð sam-
eign.
4T
Oskast til kaups
gott einbýlishús mikil útb.
SÍMAR 21150 - 21370
Odýr íbúð
m.a. 2ja herb. lítil kjallaraíbúð við Sogaveg ný eldhúsinn-
rétting, gott bað, hitaveita og sér inngangur Góð kjör.
Ný söluskrá heimsend
Al M E N N A
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370
l Þ V SÖLUM JOHANN Þ0RÐARS0N HOL
^■■■■■HRRRRR^HRBa