Morgunblaðið - 22.10.1976, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 22.10.1976, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÖBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vanur matsveinn óskast á 105 lesta togbát. Uppl. í síma 1 92-1 972. Stýrimaður óskast á 300 tn. línubát frá Tálknafirði. Uppl. í síma 94-2518 á skrifstofutíma og eftir kl. 5 í síma 94-2521 . Hradfrystihús Tálknafjarðar. Skrifstofustarf Traust fyrirtæki óskar að ráða stúlku til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Góð vélritun- arkunnátta og einhver starfsreynsla nauð- synleg. Umsókn um starfið ásamt upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 25. þ m. merkt: „Strax — 2540". Læknaritari Starf læknaritara við Heilsugæslustöðina í Ólafsvik er laust til umsóknar, starfið veitist frá 1 desember nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til oddvita Ólafsvíkurhrepps fyrir 15. nóv. nk. Ólafsvík. 15/10 1976. Heilsugæslustöðin Ólafsvík. Rennismiður Viljum ráða nú þegar rennismið. Höfum íbúð, ódýr leiga. Vélsm. Ól. Olsen h. f. Njarð vikurbæ Símar 1222 og 1 722 Rafsuðumenn Óskum eftir vönum rafsuðumönnum til vinnu við Kröfluveitu. Uppl. hjá verkstjóra. Stálver h.f., Funahöfða 17, Reykjavík, sími 83444. Skrifstofustörf Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfsmenn til að annast bókhald eða útskrift reikninga og gjaldkerastörf. Um- sóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 23. þ.m. merkt: Reynsla 2873. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Verksmiðjuvinna Óskum eftir aðráða2 menn til verksmiðju- starfa og 1 mann á lager. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf óskastsendar Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „Verksmiðja — 2622" Oska eftir að ráða nokkra smiði og verkamenn. Upplýsingar hjá Byggingu s.f., sími 21035 og 41314. Tízkuverslun við Laugaveg óskar eftir starfsstúlku frá 1. nóvember Tilboð sendist Mbl. merkt: „T — 2927". Sendiráð óskar eftir húsverði Fyrir giftan húsvörð sem ekki hefur börn á heimilinu eru góð laun í boði ásamt nýtískulegri íbúð. (íbúðin er aðeins fyrir barnlaus hjón). Verksviðið er m.a.: Sendistörf, eftirlit með sendiráðshúsi og garði, akstur, hreingerningar á skrifstof- um og garðyrkjustörf. Gera þarf ráð fyrir óreglulegum vinnutíma. Góð þekking á danskri eða enskri tungu er nauðsynleg. Svar með upplýsingum um aldur og núverandi starf sendist Morgunblaðinu merkt: Húsvörður — 3574. Sölumaður óskast Gamalgróið innflutningsfyrirtæki óskar eftir sölumanni, sem vanur er veiðarfæra- sölu. Um vellaunaða framtíðarstöðu er að ræða fyrir duglegan kunnáttumann. Fyllstu þagmælsku heitið. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf, merkt: „Áreiðanlegur — 2621" sendist afgreiðslu blaðsins. Vélstjóra vantar á m/b Hugrúnu ÍS 7. Báturinn fer á línuveiðar. Húsnæði hægt að útvega ef óskað er. Uppl. í símum 94-7200 og 94-7128 Bolungarvík. Einar Guðfinnsson h. f. St. Jósepsspítalinn Reykjavík Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við lyfjadeild Landa- kostsspítalans er laus til umsóknarStaðan er veitt til eins árs frá 1. janúar n.k. Upplýsingar gefa sérfræðingar deildar- innar. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist forstöðumanni lyfja- deildar fyrir 20. nóvember n.k. Atvinna óskast Maður sem hefur rekið eigið fyrirtæki í mörg ár og er vanur verkstjóri óskar eftir vellaunuðu starfi, mætti vera úti á landi, hefur meistararéttindi í ketil- og plötu- smíði. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1 . nóvember merkt. „Atvinna — 2932". VANT AR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK í AtJGLÝSINGA- SÍMINN KR: 22480 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs verða bifreiðarnar Ö-3586 og Ö-2100 seldar á nauðungaruppboði sem haldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavik, föstudaginn 29. okt. n.k. kl. 16. Bæjarfógetinn í Keflavík. Njarðvík og Grindavik, sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Að kröfu innheimtu ríkissjóðs, Hafnarfirði, sýslumannsins i Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, ýmissa lögmanna og stofnana. verður haldið opinbert uppboð að Dalshrauni 4, Hafnarfirði, i dag föstudaginn 22. október, kl. 1 6.00. Selt verður: Bifreiðarnar G-5327, G-2744, G-3366, G-873, G-279, G-3085, G-2151, G-4229, G-997, Y-4229, Hencel- bifreið R-37636, Internatíonal jarðýta, MF 50 B-dráttarvél Gd-537, Ford 5000 dráttarvél, rafsuðuvél. Allt talið eign Jóns V. Jónssonar s/f. Uppboðshaldarinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð. Eftir kröfu Jóns N. Sigurðssonar hrl., Einars Viðar hrl. og Búnaðarbanka íslands fer fram opinbert uppboð í Dómssal á 3. hæð að Skólavörðustíg 1 1, þriðjudag 26. þ.m. kl. 16.00 og verður þar selt: 1. handhafabréf með veði í ibúð á Hraunbæ 162, að fjárhæð kr. 6.600.000.00 2. víxill pr. 1.3 1978 kr. 1.360.000.00, útg. 4.5 1976 samþ. af Aðalbraut h.f.. útg. og framseldur af Námunni h.f. 3. víxill pr. 1.3. 1977, kr. 1.180.000.00. samþ. útgefinn og fram- seldur af sömu aðilum og nr. 2.4. Handhafabréf með veði í hluta af Aðalstræti 9. upphæð kr. 400.000.00. 5. Handhafa- bréf með veði í Grenivöllum 12 á Akureyri, kr 1 23.000.00. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik ýmislegt Óska eftir traktorgröfu stærð c.a. 70 hestöfl í skiptum fyrir Hymac 580 beltagröfu. Grafan er með backhoe og framskóflu Sambandið Véladeild sími 38900 VOLVOSALUHINN Til sölu Volvo F 86 flutningabíll árgerð '71 MAN 81 56 4x4 með palli árgerð '69 MAN 1 521 5 6x4 með palli árgerð '67 Mercedes Benz 1513 með palli árgerð '71 Jarðýta Cat. 6c árgerð '57 Valtari 5 tonna Dymapac Tengivagn 20 tonna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.