Morgunblaðið - 22.10.1976, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÖBER 1976
| raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
til sölu
Verzlun í austurborginni
Nýlenduvöruverzlun með kjöt- og mjólk-
urvörur til sölu.
Tilboð sendist blaðinu merkt: „Verzlun —
2929", fyrir 27. þ.m.
Notaðir gaffallyftarar
Getum útvegað með stuttum fyrirvara
nokkra diesel eða gas lyftara árg. 1973
Lyftararnir eru með Perkingsvél, sjálf-
skiptingu, vökvastýri og loftfylltum
hjólbörðum.
Lyftigeta 2.5 til 3.5 tonn.
Verð ca. 17 50 þús.
Leitið nánari upplýsinga.
Vétar og Þjónusta h.f.,
Sm/ðshöfða 2 1,
sím/ 83266.
ísvélar til sölu
Til sölu 2 notaðar 8 tonna Héðins ísvélar.
Upplýsingar i síma 99-3700.
Meitillinn h. f.
Þorlákshöfn.
bátar — skip
Bátar til sölu
1,5 — 4 — 5 — 6 — 11 — 12 — 15
— 25 — 26 — 30 — 36 — 38 — 40
— 45 — 50 — 51 — 52 — 58 — 59
— 60 — 65 — 70 — 73 — 90 —
120 — 140 — 150 — 170 — 260 —
300 tonn.
Fasteignam/ðstöðin, Austurstræti 7.
Sím/, 14120.
þakkir
Okkar innilegasta þakklæti til allra barna,
tengdabarna og annarra vina og vanda-
manna, sem veittu okkur ógleymanlegan
hamingjudag í tilefni af 60 ára brúð-
kaupsafmæli okkar.
Dagbjört Vilhjálmsdóttir
Jón Eiríksson, Austurgötu 33, Hafnarfirði. \
tilboö — útboö
Tilboð óskast
Tilboð óskast í býlið Láguhlíð, Mosfells-
sveit. Upplýsingar gefur Gunnar Ingvars-
son, Álfaskeiði 41, Hafnarfiðri milli kl.
18 — 21 til laugardags 23. þ.m. í síma
52137.
Tilboðum ber að skila til blaðsins fyrir 1.
nóvember 1976 merkt: „Býli — 2871".
Réttur áskilinn til að taka hverju tilboði
sem er eða hafna öllum.
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðir, skemmdar
eftir árekstur:
Skoda Pardus árg 1 974
Fiat Berlina 1 28 árg. 1 974,
Volkswagen árg. 1967,
Saab 95 árg. 1973,
Datsun 1 20 A árg, 1976.
Bifreiðarnar verða til sýnis að Melabraut
24 —26 í Hafnarfirði, laugardaginn 23.
október 1976 milli kl 1 3 og 16. Tilboð
leggist inn á aðalskrifstofu Hagtryggingar
h.f. Suðurlandsbraut 10, í síðasta lagi
þriðjudaginn 26. október 1976.
Hagtrygging h. f.
Tjónadeild.
Landssamband sjálfstæðiskvenna og „Hvöt",
félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík,
efna til ráðstefnu laugardagínn 23. okt. 1976 I Atthagasal
Hótel Sögu.
Umræðuefni:
Áfengis- og fíkniefnamál.
Dagskrá:
Kl. 9.30 Ráðstefnan sett.
Framsöguerindi:
Jóhannes Bergsveinsson. læknir.
Erla Jónsdóttir, fulltr. í Sakadómi Reykjavíkur.
Haukur Kristjánsson, læknir.
Ásgeir Guðmundsson, skólastj.
Séra Halldór Gröndal.
Kl. 1 2— 1 3 30 Hádegisverðarhlé
Kl. 1 3.30 Pallborðsumræður með fyirspurnum og þátttöku úr
fundarsal.
Þátttakendur auk framsögumanna:
Ásgeir Friðjónsson, sakadómari í ávana- og fíkniefnamálum.
Helga Gröndal, húsmóðir.
Jóhannes Proppé, fulltr.
Ólafur Haukur Árnason. form. Áfengisvarnaráðs.
Umræðustjóri: tlín Pálmadóttir, blaðamaður.
Kl. 17 Ráðstefnunni slitið.
Ráðstefnan er öllum opin. Þátttaka tilkynnist i síma 8 27 79
eða 8 29 00 fyrir fimmtudagskvöld 21. okt. — Matur á
sanngjörnu verði verður framreiddur um hádegið.
Undirbúningsnefndin.
Leshringir
Heimdallar
Leshringur um frjálshyggju
(Liberalisma)
1 2, fundur leshringsis verður laugardag-
inn 24. okt. kl. 1 4.00.
Leiðbeinandi er Kjartan Gunnar Kjartans-
son. Frekari uppl. í síma 82900.
Siglufjörður
Alþingismennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson
boða til almenns stjórnmálafundar i Sjálfstæðishúsinu kl. 9 í
kvöld.
Vestmannaeyjar
Arshátíð Sjálfstæðisfélaganna i Vestmannaeyjum, verur haldin
í Samkomuhúsinu. laugardagínn 23. okt. n.k. og hefst með
borðhaldi kl. 7.30 e.h.
Arnfinnur Friðriksson, leikur létt lög.
Dagskrá:
Hátíðin sett: Guðlaugur Gíslason.alþingismaður. Ávarp: Ragn-
hildur Helgadóttir, alþingismaður. Einsöngur: Þorvaldur
Halldórsson, Gamanvisur. Einleikur á trompet: Hjálmar Guðna-
son. Tizkusýning. Dans, Hljómsveitin Eymen leikur.
Aðgöngumiði kr. 2500 gildir sem happdrætti.
Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum.
Sauðárkrókur
Alþingismennirnir Pálmi Jónsson og
Eyjólfur Konráð Jónsson boða til almenns
stjórnmálafundar í Sæborg sunnudaginn
Borgarnes
Alþingismennirnir Jón Árnason og
Friðjón Þórðarson verða til viðtals i Hótel
Borgarnesi laugardaginn 23. október kl.
4'—6 siðdegis.
--------------^
Skóbær
Nýkomnir
götuskór
og
spariskór
Skóbær,
Laugaveg 49
— Vatnslitir
á Loftinu
Framhald af bls. 19
margt það, sem fram hefur
komið í myndlist á undanförn-
um árum.
Arangur sem þessi er ekki
fenginn nema með mikilli þjálf-
un og sterku átaki. Torfi virðist
verulega hafa lagt hart að sér
við gerð þessara mynda og
hvergi slakað á. Það er ekki oft,
að haldnar eru sýningar, þar
sem varla er hægt að finna
snöggan blett. Þó er þessi sýn-
ing nokkuð misjöfn. Það besta
virðist vera elst af þessum
verkum, og er það í sjálfu sér
merkilegt fyrirbæri. Ekki vil ég
slá neinu föstu um, hvað þetta
merkir, en vonandi á Torfi eftir
að sýna okkur síðar, að geta
hans er ekki öll — sýna okkur,
að hann geti staðið undir því
áliti, sem þefcsi sýning færir
honum. Óumflýjanlega verða
héðan í frá gerðar nokkuð mikl-
ar kröfur til þess manns, er
skapað hefur þau verk, sem nú
eru til sýnis á Loftinu. Það er
nefnilega ekkert grín að koma
saman góðri mynd. Máltækið
gamla: Vandi fylgir vegsemd
hverri, á sannarlega við um list-
sköpun.
Eg er nýbúinn að rita hér í
blaðið nokkrar línur um úrvals-
sýningu Ragnheiðar Jónsdótt-
ur. Það er því sérlega ánægju-
legt að geta bent lesendum á
aðra úrvalssýningu og það ger-
ólíka um sömu mundir. Það er
ekki á hverjum degi, sem það
kemur fyrir, að listamaður
verði snögglega til og hefji
sýningarferil sinn á jafn glæsi-
legan hátt og Torfi Jónsson ger-
ir á Loftinu. Helgi Einarsson
má vel við una að hefja
starfsemi sína eftir nokkurt^hlé
á svo skemmtilegan hátt. Það er
ástæða til að þakka fyrir sig og
óska fararheillar. Það fer ekki
milli mála, að nú er VP hrifinn.
Valtýr Pétursson.
— Opna húsið
Framhald af bls. 10
í einni stofunni voru nokkrir
strákar að spila ólsen, ólsen, en
sögðust kannski ætla að fara í
bridgeklúbbinn í vetur. Þeir sögð-
ust alltaf koma I „Opið hús“ og
það færi alveg eftir því i hvernig
stuði þeir væru, hvort þeir færu í
dansinn eða notfærðu sér leik-
tækin. árðs.
— Sýning
Magnúsar
Framhald af bls. 19
meðferð, að ekki verður um
villst. Það er enginn hérlendur
málari, sem hefur þá litsjón,
sem Magnús hefur. Svo er það
annað mál, hvort maður verður
hrifinn eða ekki. Það er mikið
og margvíslegt starf, er liggur
eftir Magnús A. Arnason, hvað
er þar merkilegast í pokanum,
verður að ákveðast, þegar það
allt verður tíundað á sínum
tima.