Morgunblaðið - 22.10.1976, Side 33

Morgunblaðið - 22.10.1976, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÖBER 1976 33 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 24. októbor K.OO IVIorgunandakt. Séra SÍRurður Pálsson vfgslu- biskup flvtur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- frejínir. (Jtdráttur úr for- ustunreinum dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Hver er f sfmanum?. Arní tiiunnarsson og Einar Karl llaraldsson stjórna spjall- og spurnint>aþretti I beinu sambandi \ið hlust- endur. 10.10 Veðurfregnir Morguntónleikar Concentus Musico Instrumentalis sveitin f Vfnarborg leikur Serenöðu eftir Johann Joseph Rux; Nikolaus Harnoncourt stj. 11.00 IVIessa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Oskar J. Þor- láksson dómprófastur. Organleikari: Arni Arin- bjarnarson. 12.15 Dagskráín. Tónleikar. 12.25 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleíkar 13.15 Ilvað er fiskihagfræði? Gylfi Þ. Gfslason prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt: Náltúruskilyrði til fisk- veiða f Norður-Atlantshafi. cl4.00 Miðdegistónleikar. Pfanótónleíkar Kmils Gilels á tónlistarhátfðinni f Salz- burg. a. Pfanósónötur f G-dúr op. 31 nr. 1 og As-dúr op. 26 eftir Beethoven. b. Tokkata op. 7 eftir Schu- mann. c. Ballaða nr. 1 f d-moll op. 10 eftir Brahms. 15.00 Þau stóðu f sviðsljósinu. Fyrsti þáttur: Alfreð Andrés- son. Rakinn verður ferill Alfreðs og fluttar gamanvfs- ur. gamanþættir og leikatr- iði. Oskar Ingimarsson tekur saman og kynnir. 16.00 tslenzk einsöngslög. Guðmunda Elfasdóttir syng- ur; Fritz Weisshappel leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Kórar barna- og gagn- fræðskólans á Selfossi syngja. Stjórnendur: Glúmur Gylfason og Jón Ingi Sigurðs- son. 17.30 (.Itvarpssaga barnanna: „Oli frá Skuld" eftir Stefán Jónsson. Gfsli llalldórsson leikari byrjar lesturinn. 17.50 .Stundarkorn með orgel- leikaranum Helmut Walcha sem leikur verk eftir Bach. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Orðabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Frá tónlistarhátfð f Bregenz f sumar. Sinfónfu- hljómsveitin f Vfnarborg og Mstislav Rostropovitsj leika Konsertsinfónfu fyrir selló og hljómsveit op. 125 eftir Sergej Prokofjeff; Leopolf Hager stjórnar. 20.35 Aðild lslands að Sam- einuðu þjóðunum. Margrét R. Bjarnason fréttamaður tekur saman þátt f tilefni þess að þrjátfu ár eru liðin sfðáb Islendingar gengu f samtökin. 21.50 Blásarakvintett eftir Jón Asgeirsson. Norski blásarakvintettinn leikur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. /VlbNUD4GUR 25. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alia virka daga vikunnar). Frétt- ir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Frank M. Halldórsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00; Steinunn Bjarman heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Jerútti frá Refarjóðri“ eftir Cecil Böd- ker (7). Tilkynningar kl. 9.30. I.étt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Kristmundur Jóhannesson bóndi á Giljalandi f Hauka- dal segir fréttir úr heimahög- um f viðtali sfnu við Gfsla Kristjánsson fyrrverandi rit- stjóra. Islenzkt mál kl. 10.40: Dr. Jakoh Benediktsson talar (endurtekn.). Morguntónleikar kl. 11.00: Artur Rubinstein, Jascha Heifetz og Gregor Pjatigorský leika Trfó f d- moll op. 49 eftir mAm Mendelssohn / Sinfónfu- hljómsveitin f Boston leikur Sinfónfu nr. 2 f D-dúr op. 36 eftir Beethoven; Erich Leins- dorf stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Eftir örstuttan leik'* eftir Elfas Mar Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar Wilhelm Kempff leikur á pfanó Tvær rapsódfur op. 79 eftir Johannes Brahms. Pio Musica kammersveitin f Stuttgart leikur Serenöðu nr. 13 f G-dúr (K-525) „Eina kleina Nachtmusik" eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Rolf Reinhardt stjórnar. Maria Callas, Francesco Albanese og Ugo Savarese syngja með sinfónfuhljóm- sveit útvarpsins f Torino atriði úr óperunni „La Traviata" eftir Verdi; Gabriele Santini stjórnar. 15.45 Um Jóhannesarguð- spjall Dr. Jakob Jónsson flytur fyrsta erindi sitt: Inngang. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.16 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Tónlistartfmi barnanna Egill Friðleifsson stjórnar tfmanum. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Ilalldórsson flytur þáttinn. 19.40 Mánudagslögin 20.00 Utvarp frá Alþingi: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana 1 fyrri umferð talar Geir Hallgrfmsson forsætisráð- herra allt að hálfri klukku- stund. Fulltrúar annarra þingflokka hafa til umráða 20 mfnútur hver. 1 sfðari um- ferð hefur hver þingflokkur 10 mfnútna ræðutfma. 22.50 Veðurfregnir. Fréttir. 23.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands f Háskólabfói á fimmtudag- inn var; sfðari hluti. Hljóm- sveitarstjóri Paul D. Free- man. Sinfónfa nr. 4 f f-moll op. 36 eftir Pjotr Tsjaikovskf. — Jón Múli Arnason kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 26. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Steinunn Bjarman heldur áfram sögunni „Jerútti frá Refarjððri" eftir Cecil Bödker (8). Tilkvnn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmonfusveit Vfnarborg- ar leikur Tilbrigði op. 56 eft- ir Brahms um stef eftir Haydn; Sir John Barbirolli stjórnar / Pierre Fournier og Fílharmonfusveit Vfnarborg- ar leika Sellókonsert f h-moll op. 104 eftir Dvorák; Rafael Kubelik stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Spjall frá Noregi Ingólfur Margeirsson fjallar um norskan djass; fyrsti þáttur. 15.00 Miðdegistónleikar Estman-Rochester sinfónfu- hljómsveitin leikur Concerto grosso nr. 2 eftir Ernest Bloch; Howard Hanson stjórnar. Earl Wild leikur með hljómsveit Pfanókonsert f F-dúr eftir Gian Carlo Menotti; Jorge Meister stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatfminn Finnborg Scheving stjórnar. 17.50 A hvftum reitum og svörtum Guðmundui Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tllkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál, — þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði Arnmundur Backman og Gunnar Eydal lögfræðingar sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kvnn- ir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Guðmundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fvrir unglinga. 21.30 Tónlist eftir I.ouis Spohr Kvintett f c-moll fyrir pfanó. flautu, klarfnettu, horn og fagott op. 52. Félagar f Vfnar- orkettinum leika. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor bvrjar lesturinn. 22.40 Harmonikulög Emile Prud'homme og félag- ar leika. 23.00 A hljóðbergi John Ronald Tolkien: The Habbit. Nicol Williamson leikur og les; fyrri hluti. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. AIIDMIKUDkGUR 27. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Steinunn Bjarman les söguna „Jerútti frá Refa- rjóðri" eftir Cecil Bödker (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. I)rög að útgáfusögu kirkju- legra og trúarlegra blaða og tfmarita á Islandi kl. 10.25: Séra Björn Jónsson á Akra- nesi flytur fyrsta erindi sitt. Kirkjutónlist kl. 10.50: Jörg- en Ernst Hansen leikur á or- gel verk eftir Johann Pachel- bel. Morguntónleikar kl. 11.00: René Clemencic og Vera Schwarz leika Sónötu f a- moll fyrir flautu og sembal op. 1 nr. 4 eftir Hándel — ftalski kvartettinn leikur Strengjakvartett f g-moll eft- ir Cambini / Nicanor Zabaleta og Spænska rfkis- hljómsveitin leika Hörpu- konsert f g-moll op. 81 eftir Parish-Alvars. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegistónleikar llerman D. Koppel leikur á pfanó Stef og tilbrigði op. 40 eftir Carl Nielsen. Fflharmónfusveitin f Moskvu leikur Sinfónfu nr. 23 f a- moll op. 56 eftir Majaskovský; Nikolaj Anoseff stjórnar. 15.45 Frá sameinuðu þjóðun- um Oddur ólafsson alþm. sendir pistil frá allsherjarþinginu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „óli frá Skuld" eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson leikari les (2). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Jón Ólafsson og Skuld- arprentsmiðja Jón Þ. Þór cand. mag. flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Sigurður Stein- dórsson syngur lög eftir Arna Thorsteinson. Eyþór Stefánsson og Sig- valda Kaldalóns; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. b. Sfðasti galdramaður á Is- landi. Vigfús Gfslason kenn- ari flytur frásögu; — fyrri hluta. c. „Þó að kali heitur hver" Rósa Gfsladóttir les frásögu eftir Helgu Halldórsdóttur frá Dagverðará, sem fjallar um Vatnsenda-Rósu og ofan- greinda vfsu. d. Um fslenzka þjóðhætti Arni Björnsson cand. mag. talar. c. Kórsöngur: Alþýðukórinn syngur fslenzk lög Söng- stjóri: Dr. Hallgrfmur Helga- son. 21.30 Utvarpssagan: „Brevsk- ar ástir" eftir óskar Aðal- stein. Erlingur Gfslason leik- ari les (11). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minnisbók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (2). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIMA4TUDKGUR 28. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00; Steinunn Bjarman heldur áfram að lesa söguna „Jerútti frá Refarjóðri" eftir Cecil Bödker (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. I.étt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Þórhall lláifdánarson framkvæmda- stjóra rannsóknarnefndar sjöslysa. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Gvörgy Pauk og Peter Frankl leika Sónötu f Es-dúr (K481) eftir Mozart / Sinfónfu- hljómsveit I.undúna leíkur Sinfónfu f D-dúr nr. 101 eftir Haydn; Antal Dorati stjórn- ar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Spjall frá Noregi Ingólfur Margeirsson kynnir norskan djass; annar þáttur. 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur Svftu op. 10 eftir Dohnányi; Sir Malcolm Sargent stjórnar. Fflharmónfusveitin f New York leikur Sinfónfu nr. 1 f C-dúr eftir Bizet; Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Hvar eru hinir nfu? Þórarinn Jónsson frá Kjaransstöðum flytur hug- leiðingu. 17.00 Tónleikar 17.30 I.agiðmitt Anne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur f útvarpssal Kjartan öskarsson og Hrefna Eggertsdóttir leika á klarfnettu og pfanó verk eftir Gabríel Pierné, Louis Cahuzac og Jón Þórarinsson. 20.00 Leikrit: „Viðkomustað- ur" eftlr William Inge Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Arna- son. Persónur og leikendur: Elma — llelga Stephensen Grace / Þóra Friðriksdóttir Will Masters / Pétur Kinars- son Cherie / Ragnheiður Stein- dórsdóttir Gerald Lyman — Rúrik Har- aldsson Bo Becker — Hákon Waage Virgil Blessing — Gfsli Al- f reðsson Carl / Steindór Hjörleifsson 21.40 Pfanósónötur Mozarts (VII. hluti) Deszö Ránki leikur Sónötu f B-dúr (K333). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (3). 22.40 A sumarkvöldi Guðmundur Jónsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 29. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfitni kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Steinunn Bjarmann endar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Jerútti frá Refa- rjóðri" eftir Cccil Bödker (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við hændur kl. 10.05. Oskalóg sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: Eftir örstuttan leik" eftir ElfasMar Höfundur les (3). 15.00 Miðdegistónleikar Malcuzvnski leikur á pfanó Prelúdfu, kóral og fúgu eftir César Franck og Spænska rapsódfu eftir Franz Liszt. Arnold van Mill syngur með kór og hljómsveit tvær arfur úr óperunni „Keisara og smið" eftir Lortzing; Robert Wagnerstj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttlr. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Oli frá Skuld" eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson leikari les (3). 17.50 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá l'msjón: Kári Jónasson. 20.00 Frá erlenðum tónlistar- hátfðum a. Ursula og Heinz Holliger leika á hörpu og óbó tónlist eftir Gabriel Fauré og Johann Kalliwoda. b. Graziella Sciutti syngur lög eftir Mozart; Roger Au- bert leikur á pfanó. c. Ulf Hoelscher og Michel Béroff leika Sónötu f a-moll fvrir fiðlu og pfanó op. 105 eftir Schumann. 20.50 Myndlistarþáttur f umsjá Hrafnhildar Schram. 21.20 Tilbirgði eftir Sigurð Þórðarson um sálmalagið „Greinir Jesús um græna tréð". Haukur Guðlaugsson leikur á orgel. 21.30 Utvarpssagan: „Brevskar ástir" eftir Oskar Aðalstein Erlingur Gfslason leikari les (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóðaþáttur Umsjónarmaður: Njörður P. Njarðvík. 22.35 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá As- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 30. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les spánskt ævintýri, „Katalfnu hina fögru" f þýðingu Magneu J. Matthías- dóttur. Bókahornið kl. 10.25: Barna- tfmi f umsjá Hildu Torfa- dóttur og Hauks Agústs- sonar. Rætt við örn Snorra- son og lesið úr bókum hans. Lff og lög kl. 11.15: Guðmundur Jónsson les úr minningum Arna Thorsteins- sonar eftir Ingólf Kristjáns- son og leikur lög eftir Arna. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.30 A prjónunum Bessf Jóhannsdóttir stjórnar þættinum. 15.00 1 tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (2). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir lslenzkt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand.mag. flytur þáttinn. 16.35 Johann Strauss hljóm- sveitin f Vfn leikur valsa; Willi Boskovsky stjórnar. 17.00 Endurtekið efni: lslenzk kvennasaga Elsa Mia Einarsdóttir greinir frá Kvennasögusafni tslands og Elfn Guðmundsdóttir Snæhólm talar um lopa- prjón. (Aður útv. f marz ’75). 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Skeiðvöllur- inn" eftir Patriciu Wrightson. Edith Ranum færði f leikbúning. Annar þáttur: „Levndarmálið mikla" Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Persónur og leikendur: Andri / Arni Benediktsson Mikki / Einar Benediktsson Jói / Stefán Jónsson Matti / Þórður Þórðarson Flöskusafnari / Jón Aðils Betsy / Asdfs Þórhallsdóttir Nelly / Brynja Birgisdóttir Sögumaður / Margrét Guðmundsdóttir 18.00 Tónleikar. Til- kvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 A æskuslóðum f Dýra- firði Guðjón Friðriksson blaða- maður ræðir við Jón Jónsson skraddara á lsafirði; fvrri þáttur. c20.00 Frá hollensku tón- listarhátfðinni í júnf s.l. Consertgebouw-hljómsveitin leikur Serenöðu f D-dúr (K320) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart; Hans Vonk stjórnar. 20.40 Leikmannsþankar um Stephan G. Stcphansson með nokkrum sýnishornum úr skáldskap hans og lögum við Ijóð hans. Hlöðver Sigurðsson fyrrverandi skólastjóri tók saman. Les- arar með honum: Guðrún Svava Svavarsdóttir og Hjört- ur Pálsson. Kjartan Hjálmarsson kveður. 22.00 Fréttlr. 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 24. október 18.00 Stundin okkar. Sýnd verður fyrsta myndin af sjö um Matthfas. 5 ára dreng. sem býr f Noregi, daglegt Iff hans og leiki, sfð- an er mvnd um Molda mold- vörpu. I seinni hluta þáttarins er mynd um hirðingu gælu- dýra. Að þessu sinni er f jall- að um hamstra. Loks sýnir I.eikbrúðuland leikþátt um Meistara Jakob og tröllið I.oðinbarða. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. 18.50 Enska knattspyrnan. Kynnir Bjarni Felixson. 19.30 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Davfð Copperfield. Breskur my ndaflokkur. bvggður á sögu Charles Dickens. 5. þáttur. Efni f jórða þáttar: F.milfa Peggotty hefur hlaupist að heiman með Steerforth, vini Davfðs, og Dan frændi hennar fer að leita hennar. Kynni Davfðs og Dóru verða nánari og þar kemur, að hann biður henn- ar. Betcy Trottwood verður gjaldþrota, og skömmu sfðar deyr Spenlow vinnuveitandi Davfðs. Hann fer þá til Kant- araborgar og hittir þar gamla kunningja. Wichfield og Agnesi dóttur hans. Micawber hefur gerst skrif- ari Uriah Heeps, sem nú ræður f rauninni öllu I fyrir- tæki Wickfields. Davfð segir þorparanum Heep til synd- anna. og þeir skilja fjand- menn. Dóra hefur nú náð sér eftir föðurmissinn. og þau Davfð gifta sig, Heep til míkillar skapraunar, en hann hugsar sér gott til glóð- arinnar með Agnesi. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 21.25 Frá Listaháttfð 1976. Annclise Rothenberger syngur lög eftir Robert Schumann. Við hljóðfærið Gúnther Weissenborn. Stjofn upptöku Andrés Indriðason. 21.45 Réttur er settur. Þáttur f umsjá laganema víð Há- skóla Islands. Atvikalýsingu samdi dr. Armann Snævarr. hæsta- réttardómari, og lögfræði- legar leiðbeiningar annaðist Guðrún Erlendsdóttir. hæstaréttarlögmaður. Handrit sömdu Gunnar Guð- mundsson og Þorgeir örlygsson. Umsjón og stjórn upptöku: örn Harðarson. 23.00 Að kvöldi dags. Séra Birgir Asgeirsson, sóknarprestur I Mosfells- sveit, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok A4KNUD4GUR 25. október 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir. ITmsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 A pálmablöðum og rós- um. Sænskt sjónarpsleikrit eftir Lasse Rosberg, byggt á sögu eftir Stig Claesson. Aðalhlutverk Janne Carls- son. Ökunnur maður kemur f af- skekkt hús úti f skógi með ieiðslu f sjónvarpstæki. Þar finnur hann engan nema mállausa og lamaóa gamla konu. sem einhver virðist hirða vel um, og hann fer að grennslast fyrir um hagi hennar. Þýðandí Dóra Hafsteinsdótt- ir. (Nordvision-Sænska sjón- varpið) 22.50 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 26. október 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Staða og framtfð fs- lensksfðnaðar Umræðuþáttur. Eiður Guðnason stýrir umræðum. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.25 Columbo Randarfskur sakamála- myndaflokkur. Bróðurkærleikur. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.40 Utanúrheimi Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónar- maður Jón Hákon Magnús- son. 23.10 Dagskrárlok. A4IÐMIKUDKGUR 27. október 1976 18.00 Þúsunddyrahúsið. Norsk myndasaga. 3. þáttur. Frú Pigalopp kemur á óvart. Þýðandi Gréta Sigfúsdóttir. Þulur Þórhallur Sigurðsson. mAm (Nordvision-Norska sjón- varpið) 18.20 Skipbrotsmennirnir. Astralskur myndaflokkur f 13 þáttum. 3. þáttur. Ur sjávarháska. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.45 (Muggar. Bresk fræðslumyndasyrpa. Island Slökkvilið og eldsvoðar Danskandi birnir Stórbrú yfir Rfn Þýðandi og þulur Jón O. Kdwald. II lé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Pappfrstungl Bandarfskur myndaflokkur. l’ppskeran. Þýðandi Kristmann Eiða- son. 21.05 Nýjasta tækni og vfs- indi. Orkulindir nútfðar og framtfðar. Bandarfsk búvfs- indi. Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.30 Frá Listahátfð 1976. Færeyskt kvöld Annika Hoydal og Fyðun Johannessen lesa Ijóð og svngja við undirieik Finn- boga Johannesson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Augliti til auglitis Sænsk framhaldsmynd f f jórum þáttum. Leikstjóri og höfundur handrits Ingmar Bergman. Kvikmyndun Sven Nykvist. Aðaihlutverk Liv Ullmann, Erland Josephson. Aino Taube. Gunnar Björnstrand og Sif Ruud. 2. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. (Nordvision-Sænska sjón- varpið) 22.40 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 29. október 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. 21.40 Byggt fyrir framtfðina. Mynd þessi er gerð árið 1969 f tilefni af 50 ára afmæli Bauhausstefnunnar svo- nefndu, sem á uppruna sinn f Þýskalandi og stóð þar með mestum blóma á árunum 1919—33. Hún hefur einnig haft áhrif á myndlist og list- munagerð. Rætt er við Walt- er Gropius (1883—1969), upphafsmann þessa bygg- ingastfls, og sýnd hús, sem hann teiknaði á sfnum tfma. Þýðandi og þulur öskar Ingimarsson. 21.55 Með söng f hjarta (With A Song in My Heart) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1952. Aðalhlutverk Susan Hay- ward og David Wayne. Myndin er gerð eftir ævi- sögu söngkonunnar Jane Froman. Sagan hefst, er frægðarferill hennar er að hefjast. Jane giftist pfanó- leikaranum Don, og hann semur lög fyrir hana. Hún fer til Evrópu f síðari heims- styrjöldinni að skemmta hermönnum og meiðist illa f flugslysi. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 23.40 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 30. október 1976 17.00 lþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Haukur f horni Breskur myndaflokkur f sjö þáttum um fjölskyldu, sem flyst f gamalt hús, og þar fer að bera á reimleikum. 2. þáttur. Þýðandi Jón O. Kdwald. 18.55 Iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ur einu f annað. Nýr þáttur, er verður á dag- skrá hálfsmánaðarlega f vet- ur. Umsjónarmenn þessa þáttar eru Arni Gunnarsson og Ölöf Eldjárn. Hljómsveitar stjóri Magnús Ingimarsson. 21.35 Húmar hægt að kvöldi. (Long Day’s Journey Into Night) Bresk sjónvarpsupp- taka á leikriti Eugene O’Neills. Leikendur: Laurence Olivi- er, Constance Cummings, Ronald Pickup, Denis Quill- ey og Maureen Lipman. Leikurinn gerist á ágústdegi árið 1912, og lýsir einum degi f Iffi Tyrone- fjölskyldunnar og þvf furðu- lega sambandi ástar og hat- urs, sem bindur hana sam- an. Faðirinn er g&faður leik- ari, en hann hefur ekki hlot- ið þann frama, sem hann hafði vænst, móðirin er Iffs- þreytt og forfallinn eitur- lyfjaneytandi. Yngri sonur- inn er áfengissjúklingur og hinn eldri berklaveikur. Þýðandi Jón O. Edwald. Leikritið var sýnt f Þjóðleik- húsinu árið 1959. 00.15 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.