Morgunblaðið - 22.10.1976, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTOBER 1976
37
félk í (éí
fréttum L. _
Flösku-
skeytid
færdi
þau
saman
+ Fyrir nokkru voru gefin
saman í hjónaband f Vigur-
kirkju í Noregi Anny Marie
Olsen og James Carchrie frá
Greenock f Skotlandi. Nú þykir
það kannski ekki f frásögur
færandi þó að fólk rugli reitun-
um saman en f þessu tilviki
gerðist það með hjálp flösku-
skeytis. 1 maf árið 1966 kastaði
James flösku f sjóinn og á
miða, sem flöskunni fylgdi, fcað
hann þann sem fyndi hana að
hafa samband við sig. Ari sfðar
rak flöskuna að Noregsströnd-
um og þar fann Anny Marie
hana og hafði óðara samband
við James. Upp úr þessu urðu
heilmikil bréfaskipti og árið
1971 stóðu þau f fyrsta sinn
augliti til auglitis, en þá vann
Anny í Englandi. Ekki var þó
um neitt tildragelsi að ræða að
þessu sinni og Anny hélt til
Bandarfkjanna þar sem hún
starfaði um skeið. Þau héldu þó
áfram að skrifa hvort öðru og
skyndilega rann það upp fyrir
þeim að þau gætu ekki lifað
hvort án annars og þar með
voru málin ráðin. 1 fyrrahaust
kom James í fyrsta sinn til Nor-
egs og þá var ákveðið að Anny
Marie skyldi sitja í festum í
eitt ár eða fram að brúðkaups-
deginum, 18. september sl.
Brúðhjónin ungu hafa nú setzt
að f skotlandi.
að hann lék f sinni sfð-
ust mynd. Og þó. Nú
hefur Roy Rogers
nefnilega tekið upp
þráðinn þar sem frá
var horfið með leik f
myndinni „Mackin-
tosh & T.J.“ og dylst
engum að hann kann
enn að beita fáki sem
fyrrum, og vinsældir
hans virðast engu
minni en þær voru
fyrir tveimur áratug-
um. „
Nú fæ ég jafn
mörg aðdédabréf og
f.vrir tuttugu árum, en
þá gat ég reyndar lesið
þau gleraugnalaust,“
segir hann.
+ Roy Rogers er vafa-
laust vinsælastur allra
bandarfskra kúasmala
og má með réttu kall-
ast konungur kúrek-
anna. Á sfnum tfma,
um og eftir sfðust u
heimsstyrjöld, söng
Roy sig og skeiðaði
beint inn f hjörtu
áhorfenda, en nú er
liðið 2 1 ár frá frá þvf
+ Leikkonan Shirley
Maclanie gerir þad gott
á Breiðstræti f New
York þessa dagana og að-
dáendur hennar koma
úr öllum áttum að njóta
þess sem hún hefur
fram að færa. Hér er
Shirley með einum
þeirra, fyrrverandi
heimsmeistara í hnefa-
leikum, George Fore-
man, sem hrósaði henni
upp í háátert.
kemur til skjalanna
FACO - HLJOMDEILD
NÝJAR PLÖTUR
Sailor: Third step
Ný sailor p/ata og kasetta. Oft hafa þeir
verid sprækir, en nú s/á þeir ö/ium vió.
Tina Charls: / love to
love. Verð aðeins 1990. -
ROKK
Eric Clapton: No reason to Cry
Ted Nugent: Free for a/l
Verður þetta rokk plata ársins? Þeir segja það
Steppenwolf: Best Of
Aerosmith : Rocks
Blue Öyster cult: Agents Of Fortune
Tommy Bolin : Private Eyes
Bob Dylan : Hard Rain
„SOFT'ROKK
Sutherland brothers: fíeach for the sky
Með laginu Arms Of Mary
John Denver : Spirit
Richard Supa : Lifetimes
Billy Joel : Turnstiles
SOUL OG D/SCO TÓNL/ST
Donna Summer: Alove Trilogy Verð 2190. —
Donna Summer: Love to love you baby
Verð 2190.-
Earth Wind and fire: Spirit
Giorgio: Knights in white satin
Ein seiðmagnaðasta Disco plata um áraráðir Verð
2190
Nýjar fít/ar p/ötur
Tina Charles: / /ove to love
Wild Cherry: Play that funky music
Aerosmith: Dream on
Albert Hammond: Moonlight lady
Sendum í póstkröfu