Morgunblaðið - 22.10.1976, Side 43

Morgunblaðið - 22.10.1976, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. OKTÖBER 1976 43 LIÐ FRAM: Gudjón Erlendsson 2, Andrés Brídde 3, Jens Jens- son 2, Arni Sverrisson 1, Gústaf Björnsson 1, Sigurbergur Sigsteinsson 2, Pétur Jóhannesson 3, Arnar Guðlaugsson 2, Magnús Sigurðsson 1. Guðmundur Sveinsson 2. LIÐ ÞRÓTTAR: Kristján Sigmundsson 1, Trausti Þorgrímsson 3, Gunnar Gunnarsson 1, Halldór Bragason 2, Sveinlaugur Kristjánsson 2, Halldór Arason 1, Sveinn Sveinsson 2, Jóhann Frímannsson 2, Bjarni Jónsson 3, Konráð Jónsson 2, Sigurður Ragnarsson 3, Gunnar Arnason 2. 1 STUTTU MÁLI: 54. 15:16 Trausti Laugardalshöll 20. október 57. 15:17 Sveinn lslandsmótið 1. deild 57. Jens 16:17 (JRSLIT: F.ram — Þróttur 18—18 (13—7) 58. Sigurbergur 17:17 GANGUR LEIKSINS Mín. Fram Þróttur 58. 17:18 Sveinn 59. Magnús 18:18 1. Arnar 1:0 MÖRK FRAM: Arnar Guðlaugsson 5, 2. Pétur 2:0 Andrés Bridde 4, Jens Jensson 4, 4. 2:1 Konráð Guðmundur Sveinsson 2, Pétur Jóhannesson 5. 2:2 Konráð 1. Sigurbergur Sigsteinsson 1, Magnús 6. Andrés 3:2 Sigurðsson 1. 8. Arnar 4:2 MÖRK ÞRÓTTAR: Konráð Jónsson 6, 10. Jens 5:2 Sveinn Sveinsson 3, Bjarni Jónsson 2, 11. Arnar 6:2 Gunnar Amason 2, Halldór Bragason 2, 13. Arnar 7:2 Halldór Arason 1, Sveinlaugur Kristjánsson 15. Guðmundur 8:2 1, Trausti Þorgrfmsson 1. 15. 8:3 Bjarni BROTTVlSANlR AF VELLI: KonrSð Jóns- 16. 8:4 Bjarni son og Bjami JOnsson. ÞrOlti. 1 2 mln., 19. 8:5 Konráð (v) Andrés Bridde og Magnús Sigurðsson, Fram, 20. Guðmundur 9:5 f 2 mfn. 21. Jens 10:5 MISHEPPNUÐ VtTAKÖST: SigurOur 22. Andrés (v) 11:5 Ragnarsson varði vftakast Andrésar Bridde á 26. 11:6 Sveinn 56. mfn. 27. Jens 12:6 DÓMARAR: Sigurður Hannesson og Gunn- 29. Andrés 13:6 ar Gunnarsson. Þeir voru fremur slakir til að 30. 13:7 Halldór A. byrja með f leiknum, en sóttu sig svo er á 31. Hálfleikur 13:8 Halldór B. leið, og komust allvel frá leiknum þegar á heildina er litið. Greinilegt er þó að þeir eru 34. 13:9 Konráð ekki komnir f æfingu. Það sem undirritaður 36. Arnar 14:9 var helzt ósáttur við f dómum þeirra, var 41. 14:10 Halldór B. hvað Þróttararnfr sluppu vel frá brotum sfn- 45. 14:11 Konráð um á Jens Jenssyni, er hann var að reyna að 46. Andrés (v) 15:11 fara inn úr hornunum, og það að þeir skyldu 47. 15:12 Konráð ekki skjóta máli ákveðinna Framara til aga- 48. 15:13 Gunnar A. nefndar, en einstakir leikmenn liðsins 49. 15:14 Sveinlaugur viðhöfðu ófagurt orðbragð að leikslokum. 50. 15:15 Gunnar Aá. — stjl. Björgvin Björgvinsson skorar fyrir Víkinga. ÍR-vörnin virðist ekki vel á verði að þessu sinni. Stórleikur markvarðar hraðskák Víkinga Jens Jensson fékk oft óblfðar viðtökur hjá varnarmönnum Þróttar þegar hann reyndi að fara inn úr horninu, og létu dómararnir það að mestu átölulaust. Stórleikur Arnar Guðmunds- sonar í marki ÍR-inga í leiknum gegn Vlkingi i fyrrakvöld lagði öðru fremur grunninn að fjögurra marka sigri ÍR-inga í þessum leik. örn gerði sér lítað fyrir og varði sex vítaköst Vikinga I leiknum auk þess sem hann varði fjöldann allan af öðrum skotum Vikinganna. Ur- slitin urðu 23:19 eftir að staðan hafði verið 12:9 fyrir þá i leikhléi. Ekki var leikur þessi í háum gæðaflokki og bæði lað mega gera betur ætli þau sér stóra hluti í þessu íslandsmöti. Einkum var varnarleikurinn slakur og i sókn- inni var einstaklingsframtakið i hávegum haft. Æðibunugangur- inn var í algleymingi, en leik- menn liðanna gáfu sér sjaldan tíma til að leika upp á öruggt mark. Voru Vikingarnir þó mun verri hvað þetta snerti og með öll sín stóru nöfn var alveg furðulegt Þegar Þróttarar þéttu vöm sína hættu Framarar að skora ÞAÐ KOM greinilega fram f leik Fram og Þróttar f 1. deildar keppni lslandsmótsins f hand- knattleik f fyrrakvöld, að án Pálma Pálmasonar er Framliðið á svipuðu plani og lið þau sem ætla má að verði f neðri hlutanum f 1. deildar keppninni þegar upp verður staðið f vor. 1 fyrra var það þannig að Pálmi gerði bróður- hlutann af þeim mörkum sem Fram skoraði f mótinu, og f leikn- um f fyrrakvöld kom berlega f Ijós, að það skarð sem Pálmi skil- ur eftir sig f liðinu, þegar hann er ekki með, er algjörlega ófyllt. Tfmunum saman f leiknum f fyrrakvöld var nánast engin ógn- un f sóknarleik Framaranna og það vissulega dæmigert, að dæmd var töf á liðið á sfðustu mfnút- unni, þegar staðan f leiknum var jöfn 18—18. Sá dómur var tvfmælalaust hárréttur, þvf þá höfðu Framararnir „dúllað" með knöttinn f hálfa mfnútu fyrir framan Þróttarvörnina án þess að gera tilraun til þess að ógna. Ekki vantaði að Framararnir byrjuðu leikinn í fyrrakvöld af miklum krafti. Náðu þeir snemma það góðri forystu i leiknum, að hún hefði átt að nægja til sigurs. Einhvern veginn var það þó þannig, er Fram var að ná þessari miklu forystu sinni, að maður hafði það á tilfinningunni, að Þróttarar þyrftu ekki að bæta nema örlitlu við i vörn sinni til þess að koma i veg fyrir mörk Framaranna. Og það gerðu þeir líka í seinni hálfleiknum. Þá barðist Þróttarvörnin af miklum krafti og ákveðni og það nægði liðinu til þess að vinna upp for- skot Framara og meira að segja komast tveimur mörkum yfir undir lok leiksins. Var það fyrst og fremst æðibunugangur í sóknarleik Þróttaranna sem varð til þess að liðið gekk ekki með bæði stigin frá þessari viðureign, en á mjög mikilvægum augnablik- um í leiknum virtist sem lifið lægi við að sóknirnar yrðu sem allra stytztar. A þvi er enginn vafi að það voru þrír leikmenn sem voru á bak við þennan árangur í lgiknum, þeir Bjarni Jónsson, Traíisti Þorgrims- son og síðast en ekki sízt mark- vörðurinn ungi, Sigurður Ragnarsson, sem var i Þróttar- markinu I seinni hálfleiknum og stóð sig af stakri prýði. Þeir Bjarni og Trausti eru gífurlega sterkir varnarmenn og á tímabili í seinni hálfleiknum var nánast aldrei hægt að greina að þeir, gerðu mistök I vörninni. Bjarni dreif liðið líka vel áfram í sóknar- leiknum, en samt er alltof mikið um niðurstungur og hnoð inn i vörn andstæðingsins hjá Þróttur- unum. í þessum Ieik var vörn Fram- liðsins sterkari hluti liðsins og kom þar Pétur Jóhannesson bezt út, en hann er orðinn mjög yfir- vegaður og kunnáttumikill varnarleikmaður. En sóknarleik- ur Framliðsins var að þessu sinni ákaflega tilbreytingalitill og oft ráðleysislegur, enda tæpast von á öðru þegar i liðinu eru ákaflega fáir leikmenn sem geta skotið sæmilega. Slikt gerir vitanlega andstæðingunum auðveldari vörnina, enda var það svo i seinni hálfleiknum, að Þróttararnir kærðu sig kollótta þótt leikmenn Fram væru að ógna með skottil- burðum. — stjl- að sjá hve mikill byrjendabragur var á leik liðsins. Ölafur Einarsson skoraði fyrsta mark leiksins úr vítakasti eftir aðeins einnar mínútu leik. Var þetta í eina skiptið I leiknum, sem Víkingar höfðu forystu, því á næstu mínútum skoruðu ÍR-ingar 4 mörk og leiddu ÍR-ingar yfir- leitt með tveimur til fjórum mörkum í leiknum. Annað slagið náðu Víkingar þó að minnka þann mun og t.d. skoruðu þeir þrjú fyrstu mörkin í seinni hálfleikn- um og náðu að jafna 12:12. Síðan ekki söguna meir hjá Vikingum. ÍR-ingar skoruðu 4 næstu mörk og Víkingar náðu ekki að ógna þeim það sem eftir var, þó svo að munurinn yrði einu sinni aðeins 2 mörk, 16:14. Beztu menn liðanna í þessum leik voru hjá ÍR Örn Guðmunds- son, sem varði mjög vel, t.d. sex vítaköst eins og áður sagði. Þá átti Bjarni Bessason (Bjarnasonar leikara) góðan leik, ógnaða vel i hornunum og var vel vakandi i vörninni. Sigurður Svavarsson var þó kannski sá útileikmanna ÍR, sem mesta athygli vakti. Hann skoraði 6 mörk af harðfylgi og gaf ekki eftir um tommu í vörninni, enda maðurinn hinn stæðilegasti. Brynjólfur er alltaf drjúgur. Vilhjálmur hélt spilinu vel gangandi i lok leiksins og Bjarni Hákonarson virðist betri nú en áður. Af Víkingunum var Björgvin Björgvinsson áberandi beztur en gjarnan hefði mátt nota hann meira. Björgvini hefur örugglega fundizt sárt að sjá öll þessi viti fara í súginn í fyrrakvöld, þvi hann krækti i nokkur þeirra. Grétar Leifsson i markinu ætta að geta orðið frambærilegur mark- vörður, en vantar alla reynslu. Magnús Guðmundsson stóð fyrir sínu í þessum leik og gafst aldrei upp þó á móti blési. Skytturnar Ölafur, Viggö og Þorbergur nýttust engan veginn i þessum leik, enda næsta fátækleg kerfi Víkingsliðsins sem vinna að því að opna fyrir þá. Aij. I STUTTU MÁLI: Islandsmðtið 1. deild, LauRardalshöil oktöber IR — Vikingur 23:19 (12:9) GANGUR LEIKSINS MlN. Vfkingur ÍR 1. ÓlafurE 1:0 3. 1:1 Hörður H 4. 1:2 BjarniB. 6. 1:3 BjarniH. 7. 1:4 Sig. G. 9. Björgvin 2:4 10. Björgvin 3:4 11. 3:5 Bjarni B. 12. 3:6 Sig. S. 13. ÓlafurE. 4:6 14. Magnús 5:6 15. 5:7 BjarniB. 15. 5:8 Hörður II. 17. Jón 6:8 21. Viggó(V) 7:8 22. 7:9 Brynjólfur 22. Þorbergur 8:9 26. 8:10 Brynjólfur 28. 8:11 Sig. S. 30. 8:12 Sig. S. 30. Viggó 9:12 //. Magnús (V) 36. Björgvin 37. IVIagnús 39. 39. 41. 43. 44. Ólafur E. 46. Skarphéðinn 47. 49. 50. ólafur J. 52. 53. 55. 57. 57. Þorbergur 57. Viggó 59. 60. Björgvin LEIKIILE 10:12 11:12 12:12 12:13 12:14 12:15 12:16 13:16 14:16 14:17 14:18 16:18 16:19 16:20 16:21 16:22 17:22 18:22 18:23 19:23 Sig. S. Brynjólfur Vilhjálmur Sig. S. Vilhjálmur (V) Vilhjálmur (V) Vilhjálmur (V) Sig. S. Brvnjólfur Vilhjálmur (V) BjarnaB. MÖRK lR: Sigurður Svavarsson 6. Vilhjámur Sigurgeirsson 5, Bjarni Bessason 4, Brynjólfur Markússon 4. Hörður Hákonar- son 2, Bjarni Hákonarson 1, Sigurður Gfsla- son 1. MÖRK VlKINGS: Björgvin Björgvinsson 4, Viggó Sigurðsson 4. Magnús Guðmundsson 3, ólafur Einarsson 3, Þorbergur 2, Jón Sig- urðsson 1, Skarphéðinn Óskarsson 1, Ólafur Jónsson 1. BROTTVlSANIR AF LEIKVELLI: Ólafur Einarsson (4) og óiafur Jónsson (2). VARIN VtTAKÖST: öm Guðmundsson f marki tR varði 6 vítaköst f leiknum. 3 frá ólafi Einarss.vni, 2 frá Magnúsi Gumunds syni og 1 frá Viggó Sigurðssyni. Grétar Leifs- spn f marki Víkings varði 2 vftaköst f leiknum, frá Byrnjólfi Markússyni go Vil- hjálmi Sigurgeirssyni. DÓMARAR: Magnús Pétursson og Valur Benediktsson dæmdu þennan leik og var frammisaða þeirra ekkert til að hrópa húrra fyrir. Lftið samræmi var f dómum þeirra og f fyrri hálfleiknum virtust þeir greínilega vera á bandi tR-inga. án þess þó að það hefði úrslitaáhrif á leikinn. —áaí- LIÐ tR: Bjarni Hákonarson 2, Hörður Hákonarson 1, Sigurður Svavarsson 3, Sigurður Sigurðsson 1, Agúst Svavarsson 1, Bjarni Bessason 3, Vilhjálmur Sigurgeirsson 2, Hörður Arnason 1, Örn Guðmundsson 4, Brynjólfur Markússon 2, Sigurður Gislason 1. LIÐ VlKINGS: Grétar Leifsson 2, Eggert Guðmundsson 1, Viggó Sigurðsson 2, Björgvin Björgvinsson 3. Olafur Einarsson 2, Jón Sigurðsson 1, Erlendur Hermannsson 1, Olafur Jónsson 1, Skarphéðinn Oskarsson 1, Magnús Guðmundsson 2, Þorbergur Aðalsteinsson 1.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.