Morgunblaðið - 24.10.1976, Side 37

Morgunblaðið - 24.10.1976, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÖBER 1976 37 Anna Sigurbjörg Helgadóttir—Minning Mótmæli í Moskvu Moskvu 21. okt. — Reuter UM 25 sovézkir Gyingar tóku f dag þátt f mótmælaaðgerðum við móttökusal f húsi Æðstaráðs Sovétrfkjanna, fjórða daginn f röð. Eftir lokun hússins sátu Gyðingarnir eftir, og kom þá fJöl- mennt lögreglulið á vettvang og flutti mennina á brott. Voru þeir fluttir f þremur bifreiðum, en ekki vitað hvert. Gyðingarnir kröfðust þess með aðgerðum sfnum að fá að vita hvers vegna þeir fengju ekki heimild til að flytjast til tsraels, og að fá skýringar á þvf hvað gert yrði við iögreglumenn þá sem talsmenn Gyðinga segja hafa mis- þyrmt 12 öðrum Gyðingum, er þátt tóku f samskonár mótmælum s.i. þriðjudag. Fyrr f dag höfðu þrfr talsmenn Gyðinganna fengið að ræða við Nikolai Shchelokov innanrfkis- ráðherra en þeir sögðust hafa gengið af fundinum eftir að ráð- herrann neitaði að ræða aðgerðir gegn lögreglumönnunum. AUGLÝStNCASÍMINN ER: ^22480 I Jhorounötoöiö F. 20. maf 1913 D. 15 október 1976. Anna Sigurbjörg Helgadóttir var gift Guðmundi Ölafssyni frá Miklabæ og bjuggu þau að Skíða- stöðum i Skagafirði til 1959, er hann þurfti að leita lækninga til Reykjavíkur og þau fluttu þang- að. Hann var starfsmaður Slátur- fél. Suðurlands meðan heilsa og kraftar entust, en lézt fyrir rúml. tveim árum. Frú Anna réðst strax og hún kom til Reykjavíkur á Þvottahús Hrafnistu, Dvalar- heimili aldraðra sjómanna og vann þar öllum til hjálpar og gleði allt til síðustu áramóta. Höfðinglega yfirbragðs reisn bar þessi hægláta kona með sér enda mjög vel gefin, fjöl-lesin og fróð, svo ekki leyndi sér að notið hafði hún í uppeldi óvenjulega góðrar menntunar, sem henni notaðist vel af og hún kunni vel að láta aðra njóta og gætti þess vel, að aldrei væri fræðsla hennar og gamansemi á kostnað neinna annarra. Við urðum ekki aðeins sam- starfskonur, heldur einnig sannar vinkonur, enda hún óvenjulega þýð kona með aðlaðandi fagurt bros, að eftirtekt vakti. Það var unun að sjá hana hjálpa barni til að njóta gleði starfs, og eignaðist þar fyrir aðdáun þess uppfrá því. Allir á sama máli. A fjölmennum vinnustöðum, lánast ekki nema fáum að njóta vinsælda allra, en það vann Anna sér léttilega þau 16 ár er hún vann hér, enda vildi hún öllum hjálpa og alla gleðja, ávallt með tilbúna hjálparhönd, sem að von- um oft reyndi á, í þvottahúsi elli- heimilis, en öllum var ljúft til Önnu að leita, þar var ávallt ljúfu brosi að mæta. Hún var rík að þeim sterka eig- inleika að vera ávallt tilbúin að gefa, en virðast sjaldan þurfa að þiggja af öðrum. A siðasta ári, var önnu vel ljóst, að hverju stefndi með heilsu hennar og sagði mér með sinni fögru ró, að sér fyndist hún vel viðbúan og kvíðalaus. Anna lézt í Landspítalanum 15. þ.m. og verður jarðsett mánud. 25. október frá Fossvogskirkju kl. 3 e.h. Ég er þakklát fyrir' að hafa not- ið þess, að vinna með konu eins og önnu, og má örugglega mæla fyr- ir munn okkar allra, yngri sem eldri, okkar innilegustu þakkir fyrir ógleymanlega samvinnu þessarar góðu konu sem ekki mátti vamm sitt vita í neinu. Ég, og við allar, vottum börnum hennar, tengdabörnum, tengda- móður og niðjum heilshugar sam- úð okkar. Ég veit hvað þar var mikið misst og bið góðan guð, að styrkja þau öll og leiða. Kristjana Þorsteinsdóttir Stjórn og starfsmenn Landssambands fsl. barnaverndarfélaga. 1 fremstu röð eru Eirfkur Ragnarsson og Regfna Höskuldsdóttir, sem veita heimilinu að Kleifarvegi 15, forstöðu og til hægri Margrét Sæmundsdóttir fóstra. 1 aftari röð eru talið frá vinstri Ingi Karl Jóhannesson, Pálfna Jónsdóttir gjaldkeri, dr. Sigurjón Björnsson, Kristinn Björnsson, form. LlB. Stefán Júlfusson rithöfundur og Sigrfður Sumarliðadóttir. Velferd barna og bættur hagur þeirra Átta f élög í Landssambandi íslenzkra bamavemdarfélaga 1 gær fyrsta vetrardag, var hinn árlegi f jársöfnunardagur fslenzkra barnaverndarfélaga og voru þá seld merki dagsíns sem að þessu sinni er alþjóða- merki barnaverndarfélaga og hefur á islenzku verið valið heitið „Byrgjum brunninn'*. Einnig var seld barnabókin Sólhvörf, sem að þessu sinni er gerð af Barnaverndarfélagi Hafnarfjarðar. Landssamband fslenzkra barnaverndarfélaga er nú skipað átta félögum, vfðs vegar að af landinu, þ.e. á Akureyri, Akranesi, Hafn- arfirði, Húsavfk, tsafirði, Keflavfk, Reykjavík og Vest- mannaeyjum. Stjórn LfB boðaði til blaða- mannafundar eigi alls fyrir löngu, en stjórnina skipa Kristinn Björnsson sálfr. sem er formaður LfB, dr. Sigurjón Björnsson, form. Reykjavfkur- deildarinnar, Stefán Júlfusson rithöf., sem að þessu sinni samdi svo til allt efnið í Sól- hvörf, Ingi K. Jóhannesson og Pálfna Jónsdóttir sem er gjald- keri. Á fundinum kom m.a. fram að markmið allra félaganna innan LlB er eitt og hið sama, það er að stuðla að velferð barna og bættum hag þeirra. LlB var stofnað 1949 og er hlut- verk þess að halda við sam- bandt þeirra átta félaga sem starfa innan þess. Er Reykja- víkurdeildin stærst þeirra með um þrjú hundruð félaga. Lengst af hefur starfsemi landssambandsins einskorðast við landsfund á tveggja ára fresti, þar sem félögin hafa reynt að samræma aðgerðir sfnar. Hefur þetta nú breyst, þar sem landssambandið er að hefja starfsemi, sem getur, að sögn forráðamanna, orðið all umfangsmikil. I vetur starfa á vegum LlB þrfr þriggja manna starfshópar sem taka fyrir og kynna sér vendilega megin- málefnin og gera grein fyrir niðurstöðum sfnum. Sá hópur sem lengst er kominn f starfi sínu hefur tekið fyrir efnið slys og slysavarnir hjá börnum og hafa greinar þvf viðvíkjandi þegar birst í fjöl- miðlum. Þann rúma aldarfjórðung, er þörfin fyrir þessi athvörf gífurleg. Að sögn Kristins Björnsson- ar, formanns LlB, hefur hin mikla starfsemi sambandsins f för með sér stofn- og rekstar- kostnað, sem gerir því kleift að halda áfram að veita fé til stofnana og styrkja einstakl- inga til sérnáms erlendis. Nú eru t.d. tveir kennarar frá öskjuhliðaskólanum á styrkj- um við sérnám í meðferð og uppeldi vanheilla barna. Það kom einnig fram að barna- sem barnaverndarfélögin hafa verið starfrækt hafa þau rekið fræðslustarfsemi sína með út- gáfu fjögurra fræðslurita um uppeldismál svo og útvarps- erindum. Félögin hafa verið með fjár- styrki til ýmissa stofnana, þá sérstaklega Reykjavíkur- félagið, sem átti rfkan þátt í uppbyggingu Skálatúns- heimilisins. A sfðastl. ári var öllu söfnunarfé Reykjavfkurfé- lagsins varið til barnaheimilis- ins f Kumbaravogi og 1974 lagði það ásamt Kvenfélagi Hvíta- bandsins til helming andvirðis f kaup á Kleifarvegi 15. Þar rek- ur fræðsludeild Reykjavfkur f samvinnu við sálfræðideild skóla nú heimili fyrir sex börn, sem eiga við hegðunar- eða geð- ræn vandkvæði að stríða. Eirík- ur Ragnarsson félagsráðgjafi og Regfna Höskuldsdóttir sér- kennari veita heimilinu for- stöðu. I Reykjavík eru nú af hálfu Reykjavíkurfélagsins rekin svonefnd athvörf í fjór- um skólum — fyrir börn sem einhverra hluta vegna hafa ekki athvarf heima hjá sér. Að sögn Dr. Sigurjóns Bjornssonar verndarfélag Reykjavíkur á stærstan þátt f þessum f járveit- ingum. Landssambandið hefur tekið upp náið samstarf við hliðstæð samtök á Norðurlöndum, sem Dera heitið „Redd Barnet". En þau samtök gáfu þrjátíu millj- ónir króna til viðlagasjóðs vegna eldgossins í Eyjum, 1973, og fyrir það fé var reist dag- heimili í Keflavfk. Að lokum gátu forráðamenn LlB þess, að almennur skilning- ur á störfum sambandsins og hinna einstöku félaga hefði aukist mikið og viðhorfin breyst, sérstaklega f sambandi við þroskaheft börn, en fyrir aldarfjórðungi sfðan var aldrei minnst á kennslu f þvf sam- bandi og meðferðin var öll önn- ur, eins og dr. Sigurjón Björns- son komst að orði. Einnig gátu þeir þess að grundvöllur væri fyrir miklu meiri hjálparstarf- semi á vegum LlB. Ætlunin er að tvfskipta merkjasölunni f dag, þannig að skólabörn selji fyrri hluta dags, en fullorðnir félagar selji merkið við samkomustaði í kvöld. HLIRVGGIIIG bœtir nónast allt! j Það er hræðilegt að missa málninguna ofan í nýja teppið, — en ALTRYGGINGIN bjargar málinu og borgar tjónið! Veljií UTBTHINUU fyrir beimilii og fjölskylduna! ÁBYRGDP TRY9GINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN Skúlagölu 63 * Reykjavík • Sími 26122

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.