Morgunblaðið - 24.10.1976, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. OKTÓBER 1976
Sykurnáma
Siggu gömlu
Eftir Ann Richards
því, að hann lyki við setninguna. Gráálf-
ur hafði hrætt hana svo, að hún hljóp á
haróaspretti heim til sín.
Máske það hafi verið sólin, sem skein
svo glatt, eða ef til vill var það heimsókn
Ingunnar, en svo mikið er víst, að Gráálf-
ur byrjaði allt i einu að hugsa um hluti,
sem honum hafði aldrei áður dottið í hug.
Hann fór að velta því fyrir sér, hvers
vegna Ingunn hefði verið að hafa fyrir
því, að heimsækja hann.
„Hún veit að minnsta kosti,“ sagði
hann við sjálfan sig, ,,að ég hef ekkert að
gefa henni. Henni hlýtur að þykja eitt-
hvað örlítið vænt um mig, hún hlýtur að
vilja verða vinur minn. Og ég, sem hélt
að öllum stæði á sama um mig. Hana nú!
Svo lengi lærir, sem lifir!“
Skömmu seinna gekk hann út úr húsi
sínu og út í skógarrjóðrið. Fyrst heim-
sótti hann Ingunni íkorna. Hann stóð
fyrir neðan tréð hennar og kallaði lágt.
„Ingunn íkorni!“
Ingunn gægðist út úr húsinu sínu — en
hvarf svo jafnskjótt aftur. En svo
þrammaði hún út á greinina fyrir framan
húsið.
„Ef þú reynir að koma nálægt húsinu
minu,“ hrópaði hún, „skal ég kasta í þig
hnetum, geðvondi álfurinn þinn.“
„Nei, nei, nei!“ sagði Gráálfur og hristi
höfuðið, eins og ætti hann lífið að leysa.
„Þú misskilur þetta allt saman, Eg kom
til að biðjast afsökunar og þakka þér
fyrir heimsóknina ... Og til að segja þér,
að þú mátt eiga galdrahúfuna."
Og þegar hann hafði þetta sagt, gekk
hann á brott, en Ingunn íkorni stóð eftir
mállaus af undrun.
Næst heimsótti hann Siggu gömlu.
Hún sat í eldhúsinu og var að hreinsa
ber. Alli árrisuli sat upp á borði og
hjálpaði henni (og stakk auðvitað einu
og einu beri upp í sig til bragðbætis!).
Gráálfur barði að dyrum.
„Kom inn!“ kallaði Sigga gamla.
Hann tók ofan og gekk inn, dapur og
niðurlútur.
„Jæja, herra Prakkari, hvað get ég
ALLT í lagi
Gúlli minn.
Pabbi er hjá
þér.
MORödN-íp^
kafp/nu w r*
Þér verðið að selja dvergsjón-
varpstækið og fá yður venju-
lega stærð — þá fer þetta að
lagast.
Engum nema þér gat dottið
hug að smfða þetta, hér á þess-
um stað.
Þau voru nýgift.
Hann: Getur það verið.að þú
þurfir enn nýjan kjól?
Hún: Nei, elskan mfn, en ég
fæ 10% afslátt af þvf, sem ég
kaupi, svo þú getur séð að eftir
þvf, sem ég kaupi meira, eftir
þvf spara ég meira.
\
— Hefurðu heyrt það, að nú
eru stúlkur farnar að ganga f
ósýnilegum sokkum?
— Nei, þvf trúi ég ekki, fyrr
en ég sé það sjálfur.
X
— Ég segi þér það satt, að
hann Pétur er dóni.
— Hvers vegna segirðu það?
V ■
— 1 rúma viku hefur hann
sffellt verið á hælum konu
minnar, og f gær bað hún hann
að strjúka með sig, en þá neit-
aði hann þvf, þorparinn.
X
— Þér segið að ég sé yndis-
legasta konan f öllum heimin-
um og samt haldið þér, að ég
vilji giftast yður.
X
Bóndi: Þetta er stærsta svfn,
sem ég hef nokkru sinni séð.
Annar bóndi: Já, það vegur
10 pundum meira en ég.
X
— Hvernig er veðrið f dag?
— Það er ómögulegt að sjá
það fyrir blindhrfð.
Framhaldssaga aftir
Rosamary Gatenby
Jóhanna Kristjðnsdóttir
þýddi
53
Og hvernig myndi svo hinn
helmingurinn ganga?
— Þú getur sagt blaðamannin-
um að þetta sé að Ifkindum rétt.
En ég get ekki talað við hann.
Segðu honum að ég sé sjúkur.
Það var hringt og Ðan Bevles
gekk út.
— Já? sagði hann og gægðist út
um rifuna f dvrunum.
— I.júkið upp, ég vil ekki
standa hér. I.eyfið mér að koma
inn.
Dan leit á sólbrennt andlitið og
velti fyrir sér hvar hann hefði séð
það áður.
Martin Case hrukkaði ennið
óþolinmóður. Hann lék hlutverk
og naut þess. Hann hafði verið
bæði leikstjóri og leikari alla æv-
ina.
— Þér skuluð ekki reyna að
segja að þér vitið ekki hver ég
er... Hann starði vantrúaður á
Dan. —Ég er Martin Case.
0 frægi kvikmyndaleikstjórinn
sem lék alltaf eitthvert smáhlut-
verk f kvikmyndunum sfnum og
venjulega þorpara.
— Afsakið herra Case. Auðvit-
að þekkti ég yður. En hr. Everest
tekur ekki á móti neinum.
— Hann tekur á móti MÉR. Við
erum gamlir vinir.
— Þvf miður gerir hann það
ekki f dag.
— Andskotakornið, auðvitað
gerir hann það. Sjáið nú til, minn
góði maður. Hann lofaði mér þvl
að jafnskjótt og ég væri tilhúinn
með að gera nýtt handrit að bók-
inni hans „Eftir að nóttin skellur
á“ mætti ég taka allan þann tfma
frá honum Sem ég þyrftí. Þér
eruð nú að neita mér um aðgang
að húsi hans. Og hér er ég með
alla mfna menn, tilbúinn að hefj-
ast handa.
— Bfðið andartak, herra
Case... ég skal kanna þetta...
Þetta var ekki hans mál. Whelock
varð að sjá um þetta.
Fjórir eða fimm Hollywoodtöff-
arar voru að snuðra þarna fyrir
utan. Einn með myndavél. Hann
klifraði meira að segja upp á
múrinn til að geta tekið myndir
af húsinu. Art sá að þeir höfðu
komið á vörubfl, hlaðnir útbúnaði
og höfðu nokkra Mexikana sér til
aðstoðar.
— Hr. Case, ég tala sem vinur
Jamie. Hann flaug hingað fyrir
nokkrum dögum til að stunda
veiðar. Hann er nú f miðjum klfð-
um með bók og hann vill ekki láta
trufla sig. Hann vill ekki einu
sinni tala við MIG. Hann vill
hvorki hitta gamla né nýja vini
sem stendur. Ekki fyrr en hann
hefur lokið verki sínu.
— Það skil ég ósköp vel. Eg skal
þá heldur ekki trufla hann. Mér
dettur það ekki f hug...
Art andvarpaði af feginleik, en
gleðin dvfnaðf þegar Martin Case
hélt áfram:
— En INN viljum við. Ef Jamie
er svona niðursokkinn f að skrifa
er hann væntanlega að störfum f
vinnuherbergi sfnu, ekki satt?
Art gat ekki annað en kinkað
kolli.
— En...
— En hvað..? Ég þekki hæfi-
leika Jamies til að einbeita sér.
Hann myndi ekki veita þvf at-
hygli þótt við tækjum upp heiia
bardagasenu hérna.
Martin C:se hafði f verunni
aldrei hitt Jamie Everest. En
Erin Bruce hafði gefið honum
nokkra lýsingu á venjum hans og
kenjum. Það eina sem gat truflað
hann var sfminn.
— Ég hef ekki umboð til að
hleypa yður inn herra Case. Ég
þori það ekki.
— Hann fær aldrei að vita að
við séum hér. Hann verður fjúk-
andi ef hann fréttir að þér hafið
neitað mér um aðgang eftir það
sem um var samið.
—■ Ég get ekki gert neitt í
þessu. Ég segi það satt. Til þess
hef ég ekkert umboð.
— Ég er ekki á þeim buxunum
að munnhögvast um það f allan
dag. Við höfum Ifka Úmaáætlun
sem við þurfum að'fylgja. Og
tökumaðurinn minn.
Hann benti á unga skeggjaða
manninn sem var að taka myndir
ofan úr trjánum. Art skildi raun-
ar ekki hvernig honum hafði tek-
izt að prfla þarna upp.
— Ljósmyndarinn minn verður
að fá að koma inn og mæla birt-
una og átta síg á þvf hvernig á að
koma tækjunum fyrir...
Martin Case brosti með sjálfum
sér. Pilturinn uppi f pálmatrénu
var ekki meiri kvikmyndatöku-
maður en hann sjálfur. Hann var
hárgreiðslumaður stjörnu hans,
Yvonne.
— Og ungfrú Cartcl... Case tók
um axlir Yvonne og kynnti hana
fyrir Whelock handan dyranna.
—■ Það er nauðsynlegt að hún fái
Ifka að koma inn, svo að hún geti
áttað sig á staðháttum áður en við
byrjum verkið. Litirnir verða að
passa, skiljið þér. Það gæti verið
við þyrftum að mála sum herb-
ergjanna, auðvitað ekki vinnu-
herbergi Jamies, en kannski eld-
húsið og stofurnar. Auðvitað sjá-
um víð um að breyta þvf aftur f
sitt upprunalega horf þegar við