Morgunblaðið - 21.11.1976, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.11.1976, Blaðsíða 12
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1976 eftir ARNÓR RAGNARSSON Frá Bridgesam- bandi Reykjavíkur Reykjavlkurmótið I sveita- keppni fyrir árið 1977 hefst miðvikudaginn 1. desember og verður spilað f Hreyfiishúsinu. Fjöldi þátttökusveita er ekki enn ljðs en greinilegt er að áhugi á mðtinu er mun meiri en undanfarin ár. Skemmtileg keppni hjá Bridgefélaginu S.l. fimmtudag hðfst skemmtileg keppni hjá Bridge- féiagi Reykjavfkur. Reyndari spilarar félagsins spiluðu við og leiðbeindu ungu fðiki. 24 pör tðku þátt f keppninni og var þátttakan heldur dræm. Spilað var i tveimur 12 para riðlum og urðu úrslit þessi: A-riðill: Sævar Þorbjörnsson — J akob Ámannsson 129 Skúli Einarsson — Jón Ásbjörnsson 127 Valgarð Blöndal — Óli Már Guðmundsson 125 B-riðill: Jóhann Sveinsson — Ásmundur Pálsson 126 Vigfús Pálsson — Jón Baldursson 125 Daníel Gunnarsson — Sverrir Ármannsson 124 Veitt verða bókaverðlaun til efstu einstaklinga í yngri flokki eftir hvert kvöld auk þriggja heildarverðlauna í lok keppn- innar. Hljóta því Sævar og Jóhann verðlaunin að þessu sinni. Næsta umferð f þessari keppni verður spiluð á þriðju- daginn kemur — en keppninni lýkur á fimmtudag. Sveit Gests enn 1 efsta sætinu Þremur umferðum af fimm er lokið f hraðsveitarkeppni Tafl- og bridgeklúbbsins og er staða efstu sveita þessi: Gests Jónssonar 1735 Braga Jónssonar 1661 Bernharðs Guðmunds- sonar 1581 Eiríks Helgasonar 1578 Sigurbjörns Ármanns- sonar 1554 Erlu Eyjólfsdóttur 1553 Það gerðist markverðast í síðustu umferð að sveit Braga Jónssonar fékk hæstu skor sem tekin hefir verið f keppninni, 660 stig. Næstsíðasta umferðin verður spiluð á fimmtudaginn kemur. Naum forysta Boggu Steins Þriðjungi JGP-mótsins hjá Bridgefélagi Suðurnesja er nú lokið en það er sem kunnugt er sveitakeppni með þátttöku 10 sveita. Staða efstu sveita: Bogga Steins 57 Gunnars Sigurgeirssonar 56 Jóhannesar Sigurðssonar 47 Kolbeins Pálssonar 45 Sigurðar Þorsteinssonar 34 Sigurbjörnssynir einoka efstu sætin í Siglufirði Aðalfundur Bridgefélags Siglufjarðar var haldinn 2. nóv. sl. t stjórn voru kosnir: Anton Sigurbjörnsson form., Guðmundur Davfðsson vara- form., Jón Sigurbjörnsson ritari, Georg Ragnarsson gjald- keri og Páll Pálsson áhalda- vörður. Að loknum tveimur um- ferðum af fimm f tvímennings- keppni er staða efstu para þessi: Stig Ásgr. Sigurbjörnsson og Jón Sigurbjörnss 294 Anton Sigurbjörnsson — Bogi Sigurbjörnss. 265 Niels Friðbjarnars. — ValtýrJónasson 262 Sigfús Steingrímss. — Sigurður Hafliðas. 234 Ari M. Þorkelsson — Björn Ólafsson 224 Meðalskor er 220 stig. Sveit Jóns efst hjá Breiðfirðingum Fimm umferðum er lokið f aðalsveitakeppni Bridge- deildar Breiðfirðingafélagsins og er staða efstu sveita nú þessi: Jóns Stefánssonar 91 Ingibjargar Halldórsdóttur 70 Elísar R. Helgasonar 64 HansNielsens 60 Sigrfðar Pálsdóttur 58 Gísla Guðmundssonar 50 Magnúsar Björnssonar 44 Alls taka 12 sveitir þátt í keppninni óg verða þvf alls 11 umferðir spilaðar. Hraðsveitakeppni hjá Húnvetningum Lokið er tveimur umferðum af fimm f hraðsveitakeppni Bridgedeildar Húnvetninga- félagsins. Munurinn er lftill á efstu sveitunum, en alls taka 9 sveitir þátt f keppninni. Staða sveitanna er nú þessi: Stig. Hreinn Hjartarson 935 Jóhann Lútersson 915 Kári Sigurjónsson 912 Jakob Þorsteinsson 885 Valdimar Jóhannsson 855 Hermann Jónsson 845 Inga Bernburg 819 Haukur Isaksson 815 Pálmi Oddsson 795 Meðalskor 864 stig. Spilað verður á hverju mið- vikudagskvöldi til 8. desember. Myndin er tekin hjá Tafl- og bridgeklúbbnum. Hjónin Erla Eyjóffs- dóttir og Gunnar Þorkelsson spila gegn bræðrunum Bernharði og Júlfusi Guðmundssonum. Á næsta borði má þekkja einn elzta spilamann landsins, Bjarna Jónsson. Feðgarnir unnu Butler-keppnina hjá Asunum Urslit f „Butler“-keppni Ás- anna urðu þau að þeir feðgar Ármann J. Lárusson og Sverrir Ármannsson sigruðu þá Guðmund Pétursson og Sig- trygg Sigurðsson eftir gífur- lega jafna og skemmtilega keppni. Jón Hilmarsson og Þor- finnur Karlsson komu skammt á eftir, en þessi þrjú pör skáru síg nokkuð úr. Stig efstu para eru þá þessi: Stig. 1. Ármann J. Lárusson — Sverrir Ármannsson 169 2. Guðmundur Péturson — Sigtryggur Sigurðsson 168 3. Jón Hilmarsson — Þorfinnur Karlsson 165 4. Garðar Þórðarson — JónAndrésson 144 5. —6. Lárus Hermannsson — Rúnar Lárusson 142 5.—6. Sverrir Kristinsson — Erlingur Einarsson 142 7. Erla Sigurjónsdóttir — Kristmundur Þorsteins- son 141 Meðalskor var 124 stig. Urslit sfðasta mánudags: stig 1.—2. Lárus Hermannsson — Rúnar Lárusson 36 1.—2. Erla Sigurjónsdóttir — Kristmundur Þorsteinsson 36 3. Hrólfur Hjaltason — Jóhannes Sigurðsson. 32 4. Guðmundur Pétursson — Sigtryggur Sigurðsson 32 5. Kristján Blöndal — Valgarð Blöndal 31 6. —8. Alfreð Erlingsson — Sigurður Thorarensen 30 6.—8. Garðar Þórðarson — JónAndrésson 30 6.—8. Anton Valgarðsson — Sigurjón Tryggvason 30 N.K. mánudag hefst hjá okkur Aðal-sveitakeppni BÁK. og er öllum spilurum heimil þátttaka. Þessi keppni er sér- staklega hentug fyrir þá sem hafa spilað saman f heima- húsum og ekki enn kynnst keppnisforminu. Möguleikar eru á því að mynda sveitir á mánudaginn kemur ef par vantar annan arminn. Stjórnin mun aðstoða við myndun slíkra sveita, ef þess er þörf. Ymsar nýjungar eru á dagskrá i keppni þessari, og minna má á að nemendur fá helmings af- slátt á öllum gjöldum félagsins, sem ávallt eru í lágmarki. Keppt verður um bronsstig f mótinu. Klúbbfundur Fundurinn varður haldinn að Hótel Esju n.k. þriðjudag 23. nóvember og hefst kl. 1 8.30. Umræðuefnið verður að þessu sinni: „Framsóknarflokkurinn, staða hans og stefna". Athygli skal vakin á því að öllum er heimil aðganga meðan húsrúm leyfir. HEIMDELLINGAR, FJOLMENNUM! Ólafur Jóhannesson, dómsmálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, verður gestur Heimdallar á fyrsta klúbbfundi félagsins í vetur. HEIMDALLUR S.U.S. Mætið vetri í góðum kuldastígvélum, Verð frá 7.710.- Litur brúnt og svart Skósel, • j Grænfóðruð stígvél með gúmmísóla há og lá. Laugavegi 60, sími 21270.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.