Morgunblaðið - 21.11.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.11.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÖVEMBER 1976 55 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Er tekinn til starfa við tannlækningar að Laugavegi 66. Tímapantanir í síma 21990, alla virka daga. Sigurður Björgvinsson, tannlæknir. I 'Oð — útboö | Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar er verða til sýnis þriðjudaginn 23. nóv. 1976 kl. 1 —4 í porti bak við skrifstofu vora Borg- artúni 7: Ford Cortina fólksbifreið árg. 1972 Volkswagen 1600 fólksbifreið árg. 1973 Toyota Land Cruiser árg. 1972 UAZ 452 torfærubifreið árg. 1967 Gaz 69 torfærubifreið árg. 1970 Land Rover diesel. árg. 1971 Chevrolet 4 X4 pic up árg. 1967 Chevy Van sendiferðabifreið árg. 1973 Chevrolet Suburban sendiferðabifreið 1970 Chevrolet Suburban sendiferðabifreið 1971 Chevrolet Suburban sendiferðabifreið 1967 Til sýnis hjá Vélsmiðjunni Vísi, Blönduósi: UAZ 452 torfærubifreið árg. 1971 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 1 7.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUNI 7 SÍM.I 26844 Sumarbústaður Starfsmannafélag óskar eftir að kaupa 30 — 35 fm sumarbústað, sem settur yrði upp á landi félagsins í 100 km. fjarlægð frá Reykjavík. Tilboðum, sem greini hvaða búnaðurfylgi svo og verð á bústaðnum og uppsetningu hans, sé skilað til afgreiðslu blaðsins fyrir 5. desember nk' merkt sumarbústaður — 2591. Toyota-umboðið auglýsir til sölu Toyota Crown 2600 árgerð '73, Grænn. Verð 1.850.000.— Toyota Carina árgerð '74. Hvitur. Verð 1.200.000.— Toyota Corolla árgerð '74. Hvitur. Verð 1.050.000.— Toyota Corona Mark II árgerð '73. Rauður. Verð 1.350.000,— Toyota Hi-Ace sendibifreið árgerð '73. Blár. Verð 1.050.000,— Toyota — Umboðið Nýbýlavegi 8 Sími 44 144. Akranes góð 3ja herb. íbúð ásamt bílskúr til sölu við Sunnubraut. Upplýsingar í síma 93-2173. Mahoni-hurðir — karmar og karmlistar Viljum selja 30—40 hurðir með tilheyr- andi körmum og listum. Hurðirnar eru allar 200 cm háar. En frá 60 — 90 cm breiðar. Upplýsingar veitir hótelstjóri í hótelinu og í síma 20600. Innilegt þakklæti færi ég öllum þeim sem heiðruðu mig og glöddu með heimsókn- um, gjöfum og skeytum á áttræðisafmæli mínu 14. nóvember s.l. Guðmundur Ólafsson Ytra-Felli. Hjartans þakkir til barna, tengdabarna, frændfólks og vina fyrir heimsóknir, gjafir og skeyti á 85 ára afmæli mínu 1 5. nóv. sl. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Guðmundsdóttir, Rauðarárstíg 1 1. Stálgrindarhús óskast ca. 500 fm. Tilboð merkt „stálgrindarhús — 2593", sendist Mbl. Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu, helst i grennd við gamla miðbæinn. Tilb. er greini stærð og leigukjör sendist Mbl. fyrir fimmtudag 25. nóv. n.k. merkt „Skrifstof: 2 592" Herbergi — gegn hjálp Fötluð kona býður tvö herbergi til leigu, á besta stað í vesturbænum, gegn aðstoð (hjálp) að kveldi og um helgar. Tilvalið fyrir t.d. mæðgur. Herbergin gætu verið laus fljótlega. Þær sem hefðu áhu.ga á þessu, góðfúslega leggið nafn, heimilis- fang og símanúmer til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. föstudag, þ. 26/1 1 1 976 merkt: H —2641. Ca. 100 fm verzlunarhúsnæði óskast á leigu nálægt miðbænum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5/12 merkt: „Verzlun — 2699". Bátar til sölu 92 lesta eikarbátur í góðu ástandi með nýjum tækjum. 59 /esta eikarbátur með nýlegum tækj- um. 36 lesta eikarbátur í góðu ástandi. 30 lesta nýjir stálbátar. 5, 6 og 7 tonna trillur nýlegar. Óskum eftir bátum á söluskrá. Aða/ skipasalan, Vesturgötu 17, sími 26560, heimasimi 822 19. Aðalfundur Nemendasambands Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins verour haldinn sunnudaginn 21. nóv. kl. 17 i Sjálfstæðishús- inu, Bolholti 7. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar og lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 2. Lagabreytingar. 3. Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda. 4. Almennar umræður. Félagar eru beðnir um að mæta stundvíslega. Að loknum aðalfundi verður „opið hús.” Stjórnin. Akranes Aðalfundur Þórs FUS verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu, Heiðarbraut 20, mánudag- inn 22. nóv. kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kjördæmamálið Önnur mál. Félagar eru bvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Grindvíkingar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavikur verður i Festi sunnudaginn 21. nóv. kl 14.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Oddur Úlafsson alþingismaður mætir á fundinn. Kaffiveitingar. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 25. nóv. kl 20:30 í Sjálfstæðishúsinu. Borgarholts braut 6. Kópavogi. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Matthías Á. Matthíesen fjármálaráð herra kemur á fundinn. Stjórnin. Hafnarfjörður Landsmálafélagið Fram heldur aðalfund sinn i Sjálfstæðis- húsinu Hafnarfirði mánudaginn 22. nóvember kl. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.