Morgunblaðið - 21.11.1976, Blaðsíða 30
wRBm
66
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÖVEMBER 1976
— Raforku-
flutningar
Framhald af bls. 42
Nú kunna einhverjir lesend-
ur að gera her samanburð við
verð til stóriðju hér á landi. Þá
er aðgætandi að raforkusala
milli landa er ekki beint sam-
bærileg við sölu til stóriðju inn-
an framleiðslulands raforkunn-
ar. Innanlandssalan færir við-
komandi þjóð tekjur af at-
vinnurekstri á mörgum sviðum,
en salan til annarra landa að-
eins tekjur af sölu raforkunnar,
auk þess hagræðis, sem felst i
bættri hagnýtingu orkuvera, og
öryggi á sviði varastöðva.
Finnland —
Svíþjóð.
Fyrsta tenging milli þessara
landa mun hafa verið árið 1959.
I dag á þessi tenging sér stað á
tveimur stöðum og flutnings-
getan er alls um 770 MW. Auk
þessa er þó sæstrenging til
Alandseyja frá Svíþjóð, en
Álandseyjar tilheyra þó Finn-
landi, svo sem kunnugt er. Sæ-
strengurinn til Alandseyja get-
ur flutt 35 MW.
Raforkuviðskiptin eru hér að
mestu einhliða, þ.e. til Finn-
lands. Mest hafa þau orðið 4000
GWst. á ári, en til baka til Sví-
þjóðar mest 500 GWst.
Yfirlit.
Þegar heildaryfirlit er tekið
um raforkuviðskipti milli Norð-
urlandanna, er fróðlegt að
kanna meðaltal viðskiptanna
um nokkur ár. Slðastliðin 10 ár,
1966—75, er meðaltalið þetta:
ræða, en það segir ekkert til um
mesta álagstopp, sem orðið hef-
ur.
Það vekur sérstaka athygli
hve Danmörk, með slnar eld-
sneytiskyntu stöðvar, flytur út
mikla raforku til vatnsorkuauð-
ugra landa sem SvíÞjóðar. Auk
þess er fyrir hugaður allmikill
útflutningur til Noregs á næstu
árum.
Svfþjóð selur Finnl. 1800 GWst
Svfþjóð kaupiraf Finnl. 300GWst
Svfþjóð selur Noregi 400GWst
Svfþjóð kaupiraf Noregi 3500 GWst
Svfþjóð selur Danmörku llOOGWst
Svfþjóð kaupiraf Danmörku 3300 GWst llOOGWst 4900 GWst
Þetta má túika á ýmsa vegu,
en athugandi er að hér um
orkumagn, notað á heilu ári, að
Hin sfðari 4—5 ár hefur út-
flutningur Noregs til Svfþjóðar
verið nær einhliða, nálægt 6000
GWst. á ári. Þetta stafar að
mestu af þvl að nær öll virkjan-
leg vatnsföll I Sviþjóð eru full-
nýtt og þróunin hefur stefnt til
vaxandi orkuskorts. Þekktar
deilur, á stjórnmálavettvangi,
hafa sprottið með og á móti
auknum byggingum kjarnorku-
vera. Svlþjóð er I æ rlkara mæli
að verða háð innflutningi raf-
orku og eldsneytis, fyrir al-
menna notkun og sinn mikla
iðnað, svo þeir eiga ekki
margra annarra kosta völ en
aukningu kjarnorkuvera, og
sérlega þar sem þeir hafa eld-
sneytið I eigin landi —
úranlumnámur.
Til viðmiðunar um það raf-
orkumagn, sem hér hefur verið
tilgreint, má geta þess að árið
1975 var framleitt i öllum raf-
orkuverum Svlþjóðar 79000
GWst., Noregs 78000 GWst. og
Islands 2300 GWat.
Rýmingarsala
Rýmingarsala
BUXUR
Gallabuxur
Flauelsbuxur
Karlmannavinnubuxur
Barnabuxur
BUXUR
StfrixkkaA verð. mánudag þriðjudag og miðvikudag
VINNUFATABÚÐiN, LAUGAVEGI76
VINNUFA TABÚÐIIV, HVERF/SGÖTU26
m
W’.; v
vWa'IÍ
m , SgW-
% gp wr Wtm n
RVORUR
LBOÐSVERDI
í
LJÓMA SMJÖRLÍKI 1 STK. >56
GOLD MEDAL HVEITI PR 5 LB 557
GOLD MEDAL HVEITI PR 10 LB STÍ
ROYAL LYFTIDUFT 450 G 558
SYKUR PR KG >20
SVESKJUR 1/2 KG 555
RÚSÍNUR 1/2 KG 580
yVvW'- + & Sykur 1 kg
, ♦ v 25°/o-erðlækku
Sértilboð
í eina viku
eða meðan birgðir
endast.
TRYGGVABRAUT 24