Morgunblaðið - 21.11.1976, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.11.1976, Blaðsíða 18
■ 54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Akranes- kaupstaður Starf bæjargjaldkera er hér með auglýst laust til umsóknar, með umsóknarfresti til 22. nóvember n.k. Umsóknir er greini frá aldri,. menntun og fyrri störfum berist undirrituðum, er veitir allar nánari upplýs- ingar um starfið. Akranesi 1. nóvember 1976 Bæjarritarinn á Akranesi Ásgeir Gunnarsson. Selfoss Óskum eftir að ráða diesel- viðgerðarmann, bifvélavirkja, vélvirkja eða mann vanan járnsmíði til starfa á verkstæði okkar á Selfossi. Uppl. í síma 99-1 260 næstu daga. Kaupfé/ag Árnesinga, bifreiðasmiðjur, Selfossi. Setjaravél óskast Setjaravél óskast til kaups Vélin þarf að vera í góðu ásigkomulagi og með letri. Tilboð sendist í pósthólf 272 Vestmanna- eyjum, merkt "Setjaravér. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspítalinn HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast til starfa á spítalanum nú þegar eða eftir samkomulagi. Umsóknum ber að skila til forstöðukonu, sem veitir allar nánari upplýsingar. RITARI óskast á sjúkradeild á spítalanum frá 1. desember n.k. í hálft starf. Umsóknum ber að skila til forstöðukonu, sem veitir nánari upplýsingar. Umsóknareyðublöð fást hjá síma- vörðum spítalans. Vífilsstaðaspítali YFIRMATRÁÐSKONA óskast til starfa í eldhúsi spítalans frá 1. janúar n.k. Skilyrði er að umsækjendur hafi próf frá hús- mæðrakennarskóla eða sambærilega menntun. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu ríkisspítalanns fyrir 1. desember n.k. LÆKNARITARI óskast í hálft starf frá 1 5. desember n.k. eða eftir samkomulagi Stúdentspróf eða sambærileg menntun í a.m.k. einu erlendu tungumáli ásamt góðri kunnáttu í íslenskri réttritun, nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda læknafulltrúa spítalans fyrir 1. desem- ber n.k. Kópavogshæli MATRÁÐSKONA EÐA MATREIÐSLUMAÐUR óskast til starfí í eldhúsi spitalans frá 1. jan. n.k. eða eftir samkomulagi Skilyrði er að umsækjendur hafi próf frá húsmæðrakennara- skóla, matreiðsluskólanum, eða sambærilega menntun. Um- sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna fyrir 12. des. n.k. Þvottahús Ríkisspítalanna ÞVOTTAMAÐUR' óskast til starfa frá 1. des. n.k. eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 81714. Reykjavík 19. nóv. 1976 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 Fóstra óskast að barnaheimilinu Ösp sem fyrst. Uppl. veitir forstöðukona í síma 74500. Keflavík Afgreiðslumaður óskast til starfa í bygg- ingavöruverzlun. Upplýsingar gefur deildarstjóri. Kaupfé/ag Suðurnesja, sími 1505. 1. stýrimaður Óskast á skuttogara frá Reykjavík. Um- sóknir sendist Morgunblaðinu merkt: „Stýrimaður — 2590". Keflavík Afrgreiðslumaður óskast til starfa í bygg- ingavöruverzlun. Upplýsingar gefur deildarstjóri. Kaupfé/ag Suðurnesja sími 1505 Trúnaðarlæknir Óskum eftir að ráða trúnaðarlæknir. ísbjörnin h.f., Hafnarhvoli. Viljum ráða nema í plötu- og ketilsmíði og rafsuðu. Landsmiðjan ^ Seltjarnarnes Konur óskast til heimilishjálpar. Hagstætt fyrir konur sem vilja vinna hluta úr degi 2 til 3 daga í viku. Félagsmála fulltrúi Okkur vantar góða bakara nú þegar. Upplýsingar í síma 1 1 530 og 1 1 531. Björnsbakarí. Vallarstræti 4. Skrifstofu- starf Starfskraftur óskast. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Starfið er m.a. fólgið í: útreikn. á sölunótum, vélritun, símvörslu. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri. HARPA H.F. Skúlagötu 42. Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast á hinar ýmsu deildir spítalans. Upplýsingar gefur for- stöðukona í síma 81 200. Fóstra Fóstra óskast til starfa á barnaheimili Borgarspítalans, Skógarborg. Frekari upplýsingar veitir forstöðukona í síma 81439. Umsóknarfrestur er til 1. des. n.k. og skulu umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum sendar skrifstofu forstöðukonu, Borgarspítalans. Borgarspítalinn, Reykjavík 1 9. nóv. 1 976. Skrifstofustarf Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir starfs- manni til alhliða skrifstofustarfa sem fyrst. Þyrfti að hafa bíl til umráða. Góð vinnuaðstaða. Uppl. sendist Mbl. fyrir 27. nóv. merkt: „Iðnfyrirtæki — 2689" Tvítugur verzlunar- skólastúdent með gott próf óskar eftir atvinnu. Góð málakunnátta. Uppl. milli kl. 13 —19 í dag í síma 53578. Góður hárgreiðslusveinn óskast strax á hárgreiðslustofu Báru Kemp að Laufásvegi 1 2. Uppl. á staðnum (ekki í síma) milli kl. 5 — 6 á þriðjudag og mið- vikudag. Góður vélsetjari vanur umbroti, óskast rvú þegar, eða eftir samkomulagi. Þarf að geta unnið sjálfstætt og geta séð um móttöku og niðurröðun verkefna í vinnslu og geta gripið inní að sjá um rekstur fyr'irtækis, ef þörf krefur. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Farið verður með umsóknir sem algjört trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Tilboð merkt: Setjari nr. 2691 sendist blaðinu fyrir 1. des. Tæknifræðingur veikstraum sem var að Ijúka námi óskar eftir starfi. Hef tölvur sem aðalfag og staðgóða þekkingu á Assambler og Time Share Basic, málum. Upplýsingar í síma 40872. r Oskum að ráða nú þegar skrifstofustúlku til útskriftar á reikning- um. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Vinnu- tími frá kl. 1 —5.30 síðdegis. Uppl. gefur skrifstofustjóri ekki í síma. Hekla h. f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.