Morgunblaðið - 21.11.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.11.1976, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1976 Frábær plata fyrír alla f jölskylduna Vísurnar sem sungnar eru á þessari hljómplötu, eru allar úr Vísnabókinni. Þá bók kannast flestir íslendingar við, enda hefur hún verið prentuð fimm sinnum á undanförnum þrjátíu árum og selzt í meira en þrjátíu og fimm þúsund eintökum. 1 Vísnabókinni er að finna gott sýnishorn af gömlum vísum, þulum og þjóökvæðum, sem raulað hefur verið við íslenzk börn öld eftir öld. Og að auki er þar að finna ýmsan kveðskap nafngreindra höfunda frá síðari tímum. Vísnabókin hefur öðlazt ómældar vinsældir og hún ætti tvímælalaust að komast í hendur allra barna og foreldra þeirra. Iðunn, Skeggjagötu 1, sími 12923 KOMDU KISA MÍN - ÞAMBARA VAMBARA. ÉG Á LÍTINN SKRÍTINN SKUGGA. SOFÐU UNGA ÁSTIN MÍN. BOKKI SAT í BRUNNI. KRUMMI SVAF í KLETTAGJÁ. BRÁÐUM KEMUR BETRI TÍÐ. STÓÐ ÉG ÚTI í TUNGLSLJÓSI. HANN TUMI FER Á FÆTUR SUNNUDAGUR TIL SIGURS. FYRR VAR OFT í KOTI KÁTT. ÞAÐ VAR EINU SINNI STRÁKUR KVÖLDA TEKUR Leyniþjónusta Bandaríkjanna telur sig vita, aó í Austur-Evrópuríki einu hafi kunnur vísindamaður uppgötvað efni, sem orðið gæti háskalegra og mikilvirkara en öll önnur áður þekkt gereyðingarvopn. Og nú eru lögð á ráð um það, hvernig takast megi að hremma þessa uppgötvun. Víðfrægur sirkus er látinn fara í’sýningarferð til lands þessa. „í fremstu röð ævintýralegrá og spennandi bóka samtímans . . . í einu orði sagt: stórfengleg.“ The New York Times „Hammond Innes er fremstur nútíma- höfunda, sem rita spennandi og hroll- vekjandi skáldsögur.“ Sunday Pictorial „Hammond Innes á sér engan líka í að semja spennandi og ævintýralegar skálasögur.“ Elizabeth Bowen, Tatler Rambo var stríðshetja. Hann var mótaður af miskunnarlausri styrjöld, þar sem mannslífin voru lítils metin. Hann var þrautþjálfaður til hvers konar harðræða . . . í friðsælli smáborg þekkti hann enginn, en hann var framandi og líklegur til að valda vandræðum. Þess vegna var honum vísað brott og engan grunaði hinn skelfilega eftirleik . . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.