Morgunblaðið - 26.11.1976, Side 4

Morgunblaðið - 26.11.1976, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1976 LOFTLEIDIR C 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL gtmm 24460 • 28810 íslenzka bifreidaleigan Sími 27220 Brautarholti 24 W.V. Microbus — Cortinur — Land Rover FERÐABi'LAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferóabílar og jeppar. . A SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS m/s Esja fer frá Reykjavík miðvikudaginn 1. desember vestur um land í hringferð. Vörumóttaka: fimmtudag, föstu- dacj og mánudag til Vestfjarðar- hafna, Norðurfjarðar, Siglufjarð- ar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar og Vopnafjarðar. m/s Baldur fer frá Reykjavík fimmtudagmn 2. desember. Vörumóttaka: alla virka daga til hádegis á fimmtudag. Stúdenta- kosningarnar: Óbreytt ástand KOSNINGAR fóru fram meðal nemenda í Háskóla Islands til háskólaráðs. Fékk b-listinn, vinstri menn 736 atkvæði og einn mann, Gylfa Arnason, kjörinn til tveggja ára. A- listinn listi Vöku fékk 618 at- kvæði og einn mann, Berglindi Ásgeirsdóttur, kosna til eins árs. Kjörsókn var dræm, eða aðeins 53%, en munurinn á listunum er svipaður og síðast er kosið var til háskólaráðs. Úlvarp ReykjavlK FÖSTUDKGUR 26. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram að lesa „Hala- stjörnuna“ eftir Tove Jans- son (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Lögg- an, sem hló“ eftir Maj Sjö- vall og Per Wahlöö Ólafur Jónsson les þýðingu sfna (4). 15.00 Miðdegistónleikar Michael Ponti leikur á pfanó Konsertfantasíu op. 20 eftir Sigismund Thalberg. Jacqueline Eymar, Gtinter Kehr, Werner Nauhaus, Erich Sichermann og Bern- hard Brauholz leika Kvintett f c-moll fyrir pfanó og strengi op. 115 eftir Gabriel Fauré. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson leikari les (15). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. FÖSTUDAGUR 26. nóvember 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjoðnarmaður Ómar Ragnarsson 21.40 Prúðu-leikararnir (The Muppet Show) Nýr flokkur skemmtiþátta, þar sem leikbrúðuflokkur Jim Hensons heldur uppi fjörinu. Gestur í fyrsta þætti er söngvarinn og leikarinn Joel Grey. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. k. - 22.05 Ormagryf jan (The Snake Pit) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1949, byggð á skáldsögu eftir Mary Jane Ward. Leikstjóri Anatole Litvak. Aðalhlutverk Olivia de Havilland, Mark Stevens og Leo Genn. Myndin gerist að mestu á geðsjúkrahúsi þar sem Virginia Cunningham dvelst, en hún man ekkert frá fyrri tfð og þekkir ekki lengur eiginmann sinn. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 23.50 Dagskrárlok J 19.35 Þingsjá Umsjón: Kárí Jónasson. 20.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands f Bú- staðakirkju f september. Sfð- ari hluti. Stjórnandi: Per Brevig. a. „Providbami dominum“ eftir De Lassus. b. Sónata Octavitoni eftir Gabrieli. c. Serenaða op 7 eftar Strauss, d. „The Exorcism“ eftir Walter Ross. 20.30 Myndlistarþáttur f umsjá Hrafnhildar Schram. 21.00 Dietrich Fischer-Diskau syngur lög eftir Johann Friedrich Reichardt, Karl Friedrich Zelter og önnu Marfu von Sachsen-Weimar við Ijóð eft- ir Goethe. Jörg Demus leikur á pfanó. 21.30 Utvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir“ eftir Tru- man Capote Atli Magnússon les þýðingu sfna (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóðaþáttur Njörður P. Njarðvfk sér um þáttinn. 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur sem Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Litur eða ekki litur? » Nýr skemmtiþáttur, Prúðu-leikararnir, hefst kl. 21:40 f sjónvarpi f kvöld. Prúðu- leikar- arnir í KVÖLD hefst í sjón- varpi nýr flokkur skemmtiþátta, sem nefn- ist Prúðu-leikararnir, The Muppet Show. Það er brúðuflokkur Jim Hensons sem heldur uppi fjörinu, eins og segir í dagskrá sjónvarps og gestur kemur fram í hverjum þætti. Hinn fyrsti er söngvarinn og leikarinn Joel Grey. Þátt- urinn hefst kl. 21:40 og þýðandi er Þrándur Thoroddsen. Ómar Ragnarsson er umsjónar- maður Kastljóss í kvöld og hefst það að venju kl. 20:40. Til umræðu eru þrjú mál og er hið fyrsta um litsjónvarp. Um það munu ræða þeir Pétur Guðfinnsson framkvæmda- stjóri sjónvarpsins og Páll Pétursson alþingismaður. I öðru lagi verður rætt um hvort eigi að leyfa frjálsan út- varpsrekstur eða aðeins að hafa ríkisútvarp og munu Ólafur Ragnar Grímsson prófessor og Þorsteinn Pálsson ritstjóri fjalla um það mál. Að síðustu verður svo fjallað um stereó- útsendingar útvarps og til aðstoðar Ómari í þvi máli verður Reynir Hugason en ekki var ljóst í gær hverjir yrðu meðal þátttakenda í umræðum um það. Þingsjá kl. 19:35: Útbreiðsla sjónvarps og litsjónvarp Þáttur Kára Jónassonar frétta- manns, Þingsjá, er á dagskrá út- varps kl. 19:35 í kvöld að venju. Fjallað verður um útbreiðslu sjón- varps og litsjónvarp. Á Alþingi hafa komið fram tvær þingsálykt- unartillögur og eitt frumvarp og verður væntanlega rætt við alla flutningsmenn frumvarpsins og tillagnanna. Fjallað verðu um litsjónvarp f kvöld, bæði f Kastljósi f sjónvarpinu og í Þingsjá í útvarpi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.