Morgunblaðið - 26.11.1976, Page 6

Morgunblaðið - 26.11.1976, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1976 ÁRIMAO HEIL.LA í DAG föstudagur 26 nóvember, Konráðsmessa, 331 dagur ársins 1976 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 09 38 og síðdegisflóð kl 22 06 Sólarupprás í Reykja vík er kl 1 0 30 og sólarlag kl 1 5 58 Á Akureyri er sólarupp rás kl 10 36 og sólarlag kl 15 23 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 18 02 (íslands- almanakið) Og ég heyrði rödd af himni sem sagði: Rita þú: Sælir eru dánir þeir sem í Drottni deyja upp frá þessu Já, segir andinn, þeir skulu fá hvíld frá erf iði sínu, því að verk þeirra fylgja þeim. (Opinb 14, 13.) LÁRÉTT: 1. skreyta 5. sunna 6. ríki 9. eldinum 11. samhlj. 12. ifks 13. ólíkir 14. ónotaður 16. fyrir utan 17. nothæfur LÓÐRÉTT: 1. nagginn 2. tónn 3. röddina 4. samhlj. 7. grænmeti 8. sleifin 10. komast 13. samið 15. eins 16. snemma LAUSN A SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. pakk 5. UK. 7. sál 9. AO 10. krafts 12. Ra 13. ein 14. ON 15. nefna 17. tama LÓÐRÉTT: 2. aula 3. KK 4. öskrinu 6. losna 8. ára 9. ati 11. fenna 14. oft 16. AM. | FF3FTTIP NEMENDASAMB. Löngu- mvrarskóla heldur jóla- fund 30. nóv. að Hverfis- götu 21. Kökubasar sam- bandsins verður í Lindar- bæ 4. des, n.k. Uppl. gefa Jóhanna í síma 12701 og Kristrún simi 40042. PEIMfMAVIlMIR Hér á eftir fara nöfn og heimilisfang fólks i Svi- þjóð en allt á þetta fólk það sameiginlegt: Leit að pennavini á íslandi, í Sví- þjóð: Ulrika Wallin, Urvadersg. 8, 723 48 Vasterás, Sverige — skrifar á ensku — 12 ára. Marianne Sjöstrand, Gummsevágen 11, 460 60 Vargön, Sverige. Katrin Holmberg, Sköndalsvágen 106, S-123 53 Farsta, Sverige, 16 ára — skrifar lika á ensku. Viveca Persing, Slántv. 3, 54100 Skövde, Sverige. Susanne Frohm, Linrepevágen 48, 75248 Uppsala, Sverige. DANMÖRKU Helle Jensen, Sundeved 14, 6000 Kolding, Danmark — 15 ára. 1 JAPAN Miss Keiko Shichino, 12—12 — 1 Chome, Higashí Ohuasu, Hígashi Osaka, Japan. Hún skrifar á ensku. 1 V-Þýzkalandi: Ulrich Schmidt, Stockumerstr. 370 4600 Dortmund 50, W- Germany. 24 ára, skrifar lika á ensku. Anna— Karin Merell, Mörsilsgatan 24, 16223 Vállingby, Sverige. Hún er 12 ára. I FRÁ HÓFNINNI ~ I FYRRAKVÖLD fór togarinn Karlsefni frá Reykjavíkurhöfn í rann- sðknarleiðangur. Ljósafoss fór á ströndina og Múlafoss fór á ströndina og mun fara þaðan beint til út- landa. Goðafoss kom af ströndinni. I gærmorgun kom togarinn Snorri Sturluson af veiðum og landaði hér. Síðdegis i gær átti Langá að fara á strönd- ina og Bakkafoss kom frá útlöndum. I dag eru tveir Fossar væntanlegir að utan, Álafoss og Urriða- foss. 60 ára er í dag Konráð Auðunsson, Búðarhóli, A- Landeyjum. 50 ára verður þann 30. nóv. n.k. Þuríður Ingjaldsdóttir, Grenstanga, A-Landeyjum. Þau taka sameiginlega á móti gestum sínum í Félags- , heimilinu Gunnarshólma, A-Landeyjum, laugardag- inn 27. nóv. kl. 20.00. JÖN Ingólfsson, fyrrv. bóndi að Breiðabólsstað I Reykholtsdal, er 85 ára í dag. Harjn dvelur nú að Deildartungu hjá dóttur sinni. GEFIN hafa verið saman i hjónaband I Dómkirkjunni Bergljót Jóhannsdóttir og Einar Þórðarson. Heimili þeirra er að Háfabæ 9 b, Keflavik. (Stúdíó Guðmundar) I HALLGRlMSKIRKJU voru gefin saman í hjóna- band Guðrún Sveinbjörns- dóttir og Þórður Æ. Óskarsson. Heimili þeirra er að Eiriksgötu 15 Rvik. (Stúdíó Guðmundar.) DAGBÓKINNI er liúft aö segja frá hvers konar hátfðis- og tylli- dögum fólks eins og hún hefur gert frá upphafi, þ.e.a.s. afmælisdögum giftingum, giftingarafmælum o.s.frv. Hafið samband við okkur. En giftingartilkynningar eru ekki frekar en áður teknar gegnum síma. Dr. Jóhannes Nordal: Hægur afturbati — SJD í við hann enn um DAGANA frá og með 26. nóvember til 2. desember er kvöld-. helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I BREYKJAVlKUR APÖTEKI auk þess er BORGAR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgídögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma I.æknafólags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um Ivfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafól. Islands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. C IMKD AIIMC HEIMSÓKNARTlMAR uJUIXllMnUd Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er aila daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19 30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — faugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHÓSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heímlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholís- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Opnunártfmar 1. sept. — 31. maf' mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 sunnud. kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu daga kl. 10—12. Bóka- og talhókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR, Bæki- stöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufel! fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur víð Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30.—2.30 — HOLT - - HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateígur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓDMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum A Bæjarstjórnarfundi kom til umræðu hvort eigi kæmi til mála að starfrækja akst- ur strætisvagna með föstum ferðum um aðalgötur bæjarins. „Sfðan segir m.a.: Borgarstjóri hefir athugað þetta mál undanfarin ár, en eigi tekizt að fá bifreiðafélögin hér f bænum til að taka málið f sínar hendur ... Hann hefði komizt að þeirri niðurstöðu að eigi væri hægt að komast af með færri en 4—5 vagna. Eigi er vegalengdin meiri en það í gegnum bæinn, t.d. vestan frá Bræðraborgarstfg og inn á Hlemm, að vagnarnir þyrftu að geta komið á hvern stað með svo sem 5 mfn. millibilf þvf annars myndi það ekki taka þvf að bíða, flestir mundu heldur ganga.“ ......—............ —. GENGISSKRANING NR 225 — 25. nóvember 1976. Eining Kl. 13.00 Kaup SaJa 1 Bandarfkjadollar 189.50 189,90 1 Sterlingspund 311.50 312,50* 1 Kanadadollar 190,05 190,55* iöo Danskar krónur 3219.45 3227,95* 100 Norskar krónur 3626.90 3636,40* 100 Sænskar krónur 4529.20 4541,20* 100 Finnsk mörk 4955,50 4968,60* 100 Franskir frankar 3792,20 3802,20* 100 Belg. frankar 516.60 517,90* 100 Svissn. frankar 7750,35 7770,85* 100 Gyllinl 7570,10 7590,10* 100 V.-Þýzk mörk 7885,55 7906,35* 100 Llrur 21,88 21,94 100 Austurr. Sch. 1111,15 1114,05 100 Esc’udos 601,90 603,50* 100 Pesetar 277,35 278,05 100 Yen 64,14 64,31* • Brtyting fri slOustu skriningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.