Morgunblaðið - 26.11.1976, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1976
Þr jár þýddar
skáldsögur
BÖKAUTGÁFAN Iðunn hefur
gefið út þrjár þýddar skáldsögur.
„Sirkus“ eftir Alistair MacLean
er 17. bók höfundar, sem þýdd
hefur verið á íslenzku. Saga þessi
segir frá mikilli háskaför austur
fyrir járntjald, „og er víst alveg
óþarfi að segja að hún sé hörku-
spennandi", segir í fréttatilkynn-
ingu frá útgefanda. Guðný
Sigurðardóttir þýddi bókina.
Þá er komin út 10. bók Hamm-
ond Innes á islenzku. Nefnist hún
„Til móts við hættuna". Sagan
gerist að mestu í háfjöllum
Noregs og segir frá ægilegum
átökum. Þýðandi er Álfheiður
Kjartansdóttir.
Þriðja bókin er fyrsta bók
bandarísks höfundar, David Mor-
ell, og nefnist „1 greipum dauð-
ans“. I frétt frá útgefanda segir
m.a.. „Vakti bók þessi mikla
athygli strax i upphafi og hefur
þegar verið þýdd á 13 tungumál.
Aðalsöguhetjan, Rambó, var fyrr-
verandi stríðshetja, mótaður i
miskunnarlausri styrjöld, þar
sem mannlífin voru lítils metin.
Hann var þrautþjálfaður til hvers
konar harðræða, en í friðsælli
smáborg þekkti hann enginn og
hann var líklegur til að valda
vandræðum. Þess vegna var
honum vísað brott og enginn
grunaði hinn skelfilega eftirleik."
— Þýðinguna gerði Guðný
Sigurðardóttir.
Fyrstu ritverk Þórbergs
komin út í nýrri bók
KOMIN er út ný bók, „Ólikar per-
sónur — fyrstu ritverk í óbundnu
máli 1912—1916“, eftir Þórberg
Þórðarson.
I bókinni eru átta ritgerðir frá
fyrrgreindum tíma, Draumar, Jón
Strandfield, Lýsing á skuld-
heimtumanninum, Skáldskapar-
gagnrýnarnir og tvö kvæði eftir
Sigurð Grímsson, Safn til ævisögu
Jóns Norðmanns Dúasonar,
Draumar Hannesar Péturssonar,
Ólíkar persónur og Ársæll Arna-
son. Þá eru fjórar þýddar smásög-
ur, ein eftir A. Conan Doyle og
þrjár eftir Edgar Allan Poe.
Ný bókaútgáfa, Ljóðhús hf.,
gefur bókina út. I formála út-
gefanda segir Sigfús Daðason
m.a.:
„Um bréfaskriftir Þórbergs áð-
ur en hann ritaði Bréf til Láru er
enn sem komið er lítil vitneskja
tiltæk; elztu einkabréf hans sem
Þðrbergur Þórðarson.
ég hef séð eru litlu eldri en bókin;
en vist er það að Þórbergur hafði
alla tíð mikið dálæti á bréfsform-
inu, og greip til þess öðruhverju
allan rithöfundaferil sinn. En i
þeirri bók sem hér kemur á prent
má nú sjá svart á hvítu, að ekki er
ofmælt að Þórbergur hafði
„þjálfað sig til ritstarfa með
margvislegum hætti“ I mörg ár —
öll betur en heilan tug ára — áður
en hann skrifaði fyrstu línuna í
Bréfi til Láru.“
S: 27133
— 27650
írabakki 80 fm
3ja herb. ibúð á 3. (efstu) hæð.
Þvottaherb. á hæð. Tvennar sval-
ir. Útb. 5.5 millj.
Bergþórugata 1 00 fm
4ra herb. .íbúð í steinhúsi. Laus
strax. Útb. 5.5 millj.
Kleppsvegur lOOfm
4ra herb. ibúð á 4. (efstu) hæð.
Góð íbúð með frábæru útsýni.
Útb. kr. 6 millj.
Hrafnhólar 100fm
Ný mjög glæsileg 4ra herb. íbúð
á 3. hæð. Bílskúrsplata. Sam-
eign fullfrágengin. Útb. 6.5
millj.
Álfaskeið 1 20 fm
4ra—5 herb. íbúð á 3. (efstu)
hæð. Þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Laus strax. Útb. 6.5
millj.
Dalsel 240 fm
Stórglæsileg raðhús á tveim
hæðum auk kjallara með glugg-
um. Húsin eru seld fullfrágengin
að utan þ.e. múrhúðuð. máluð
og glerjuð en fokheld að innan.
Verð aðeins 9.5 millj.
Iisleilimli lifnrslrili n
S.NUI77KI
LKnutur Signarsson vidskiptafr. A
Pall Gudjónsson vldskiptafr
Símar: 1 67 67
Til sölu: 1 67 68
Tilbúið undir tréverk í
Breiðholti
5 herb. endaíbúð með 4 svefn-
herb. Sameign öll frágengin.
Útb. má skipta verulega.
Parhús við Melás
Garðahreppi
Á 1. hæð eru stofur, eldhús, búr,
þvottahús og W.C. Á efri hæð 3
svefnherb.. bað. Svalír. Bilskúr.
millj.
Einbýlishús í
Kópavogi
Rétt við nýja miðbæinn. Hæð og
ris alls 7 herb. Stór rætkuð lóð
Bílskúrsréttur. Laus straxi,
Barmahlíð
5 herb. efri hæð með 3 svefn-
herb. Inngangur sér. Bílskúr.
Espigerði
4ra herb. íbúð á 2. hæð i góðu
standi með 3 svefnherb. Þvotta-
hús og búr f ibúðinni. Bílskúrs-
réttur.
Hringbraut
3ja herb. ibúð á 1. hæð. Ný-
stanj2!sett. Svalir. Bilskúr.
Hraunbær
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Innrétt-
ingar allar mjög vandaðar. Mikil
sameign.
Laugarnesvegur
Stór og falleg 2ja herb. ibúð á 2.
hæð Gott eldhús. Stört bað.
Svalir.
Elnar Sigurösson. nn
Ingólfsstræti4,
Akranes
Til sölu eru parhús við Dalbraut. Húsin
seljast tilbúin undir málningu og verða
tilbúin til afhendingar á næsta ári. Nánari
upplýsingar í símum 93-1 722 og 93-
J 31 8 eftir kl. 19.
Byggingafélagid Nes h.f.
Opmm
í dag
glæsilegt sportmagasine
á tveimur hæöum
í húsi Litavers
viö Grensásveg.
Næg bílastæöi.
*
Sportmagasine Goðaborg hf.,
sími 81617 - 82125.
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu og sýnis m a.:
Raðhús við Dalsel
húsið er frágengið að utan með hurðum og gleri.
Bílageymsla fullgerð. Húsið er tvær hæðir 72 X 2 fm.
Auk kjallara sem getur verið gott vinnupláss. Gó8 kjör.
2ja herb. góðar rishæðir við
Mjóuhlíð um 60 fm. Ný teppi. Góð innrétting.
Holtsgötu um 60 fm. Samþykkt og litið undir súð.
4ra herb. íbúðir við
Efstaland 2. hæð 100fm. Fullgerð úrvals ibúð.
Laugalæk 4. hæð 1 00 fm. Mjög góð. Sérhitaveita.
Hraunbæ 1. hæð 1 09 fm. Mjög góðfullgerð. Útsýni.
3ja herb. íbúðir við
Viðihvamm 80 fm. Séríbúð. Bílskúrsrettur.
Amtmannsstíg efri hæð 75 fm. Sérhitaveita. Hálfur
kjallari fylgir.
Hátún 80 fm. Mjög góð kjallaraibúð.
jr
I gamla og góða Vesturbænum
hæð um 100 fm 4ra til 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við
Vesturgötu. Helmingur af kjallara fylgir Laus nú þegar
Stór eignarlóð Góð kjör. Tilbo8 óskast.
HEIMSEND. ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 2850-21370
L.Þ.V. SÚLUM JÓHANN ÞORÐARSON HDL
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AlKiLVSINGA-
SIMINN EH:
22480
/