Morgunblaðið - 26.11.1976, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.11.1976, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1976 31 „Starfsfólk í iðnaði og þjónustu þarf að standa betur saman” r Rœtt við Asgrím P. Lúðvíks- son, formann Félags sjálfstœðis- manna í Hlíða- og Holtahverfi — ÍBUAR Reykjavíkur þurfa að mfnum dómi að standa betur saman um mál sfn. Mikill meirihluti Reykvfkinga starfar að iðnaði og þjónustu og f fram- tfðinni verður iðnaðurinn að taka við þvf fólki sem kemur á vinnumarkaðinn f Reykjavfk. Fólk, sem starfar f þessum starfsgreinum, hefur hins veg- ar ekki staðið eins vel saman og t.d. bændur og aðilar f sjávarút- vegi. Þessir sfðasttöldu hópar virðast eiga til muna greiðari aðgang að ráðamönnum og þvf hljóta þeir aðilar, sem starfa f iðnaði og þjónustu að verða að treysta stöðu sfna. Það verður best gert með þvf að fólk vinni að þessum málum með tilstyrk stjórnmálaflokkanna og taki þátt í starfi þeirra og stefnu- mótun, sagði Asgrfmur P. Lúð- vfksson formaður Félags sjálf- stæðismanna f Hlíða- og Holta- hverfi f Reykjavfk er blaðið ræddi víð hann. — Við verðum að reikna með að fólki sé hugleikið að fylgjast með þjóðfélagsmálum og þá um leið hag sínum. Stjórnmála- flokkarnir eiga að vera það afl, sem stjórnar þjóðfélaginu, og virk þátttaka i félögum þeirra og starfi er leiðin til að hafa áhrif á gerðir stjórnmálamann- anna. — Hverfafélög sjálfstæðis- manna i Reykjavík eru eðlilegt framhald þeirrar miklu fjölg- unar, sem orðið hefur á borgar- búum og stækkun borgarinnar. Fundir hverfafélaganna gefa félögum þeirra og kjósendum Ásgrfmur P. Lúðvfksson Sjálfstæðisflokksins tækifæri til að komast í beint samband við fulltrúa flokksins f borgar- stjórn og á Alþingi. — Að lok- um sagði Asgrfmur: — Það er æskilegt bæði fyrir fulltrúa flokksins í hópi borgarstjórnar- og alþingismanna og kjósendur flokksins, að sem best samband sé á milli þessara aðila. Slíkt samband er raunar forsenda þess að farsæll árangur náist í stefnumálum Sjálfstæðis- flokksins. „Tengiliður milli fólksins og kjörinna fulltrúa þess” Rœtt við Jónu Sigurðardóttur, formann Félags sjálfstœðismanna í Smáíbúða- og Fossvogshverfi — FÖLK gerist félagar í hverfafélögum sjálfstæðis- manna vegna þess að það vill efla Sjálfstæðisflokkinn og stuðla að framgangi hagsmuna- mála sfns hverfis. Flest viljum við hafa áhrif á með hvaða hætti þjóðfélaginu er stjórnað og leiðin til þess er að taka þátt f starfi stjórnmálafélaga, sagði Jóna Sigurðardóttir, formaður Félags sjálfstæðismanna f Smá- fbúða- og Fossvogshverfi f sam- tali við blaðið. Stjórn félagsins er tengiliður, sem kemur á framfæri ábend- ingum frá íbúum hverfisins til fulltrúa Sjálfstæðisflokksins á Alþingi og i borgarstjórn. Al- mennt er áhugi á félagsstarfi frekar daufur um þessar mund- ir og á það jafnt við um stjórn- málafélög sem önnur félög, en fólk verður jafnan að vera þess minnugt að öflugt félagsstarf Sjálfstæðisflokksins, þar með umræða flokksmanna um þau mál, sem til afgreiðslu eru hjá ríki og borg hverju sinni, er besta tryggingin fyrir þvi að afgreiðsla mála sé í samræmi við sjálfstæðisstefnuna. — Það var einhvern tima sagt að pólitík og stjórnmál væru ekki annað en röðun á verkefnum, sagði Jóna. — Við kjósum fulltrúa okkar til setu i borgarstjórn og á Alþingi á fjögurra ára fresti en milli þess verður einnig að vera gott sam- band milli hinna kjörnu full- trúa og kjósenda þeirra. Vilji „Þátttaka í stjórn- málafélögum leiðin til að hafa áhrif” Rœtt við Gunnar Hauksson, formann Félags sjáífstœðis- manna í Fella- og Hólahverfi — MARKMIÐ hvers félags sjálfstæðismanna f hverfum Reykjavfkur er að halda uppi virku sambandi milli sjálf- stæðisfólks f viðkomandi hverfi og efla kynni milli þess. Það getur haft mikið að segja hvaða árangur næst f baráttu fbúanna f hverfinu fyrir framgangi hagsmunamála sinna, hvort til staðar er f hverfinu sterkur og öflugur félagsskapur fólks, sem getur beitt áhrifum sfnum inn- an raða stjórnmálamanna, sem málin heyra undir. Við höfum kosið stjórnmálamennina til að vera fulltrúar okkar og þátt- taka f starfi stjórnmálafélaga er leið okkar til að hafa áhrif á gerðir þeirra. A þessa leið mæltist Gunnari Haukssyni, formanni félags Jóna Sigurðardóttir fólk hafa áhrif og koma skoðun- um sínum á framfæri við kjörna fulltrúa Sjálfstæðis- flokksins fyrir Reykjavík eru hverfafélögin vettvangurinn. Gunnar Hauksson sjálfstæðismanna i Fella- og Hólahverfi í Reykjavik, er við tókum hann tali og ræddum við hann um félagsstarf félagsins. — Hverfafélögin eru stofn- um i þeim tilgangi að gera þessi tengsl auðveldari og koma á beinna sambandi milli kjörinna fulltrúa Sjálfstæðisflokksins og kjósenda hans. Fólk verður einnig að gera sér grein fyrir því að ef fólk tekur ekki þátt í starfi félaganna er ekki hægt að halda uppi hefðbundnu félagsstarfi. Hjá okkur i Fella- og Hólahverfi hefur verið mik- ill áhugi fyrir félagsstarfi félagsins og i vetur ætlum við meðal annars að standa fyrir spilakvöldum. Við héldum í fyrra nokkur menningarkvöld og ætlum að halda þeirri starf- semi áfram og fá i heimsókn þjóðkunna listamenn. Fundir um málefni hverfisins og stjórnmál almennt verða eins og áður fastur liður i starfi félagsins. — Það er ekki sist áriðandi Framhald á bls. 25 Auglýsingadeildin WilUiTI M m ínýiu húsnæði við Strandgötuna önnumst alla almenna bankaþjónustu. Höfum tryggingaumboð fyrir Samvinnutryggingar g.t. og Líftryggingafélagið Andvöku. Opið alla daga kl. 9.30 — 12.30 og 13.00 — 16.00 nema laugardaga. Ennfremur á föstudögum kl.17.30-18.30 Nýtt símanúmer: 5-39-33 Samvinnubankinn STRANDGÖTU 33, HAFNARFIRÐI SÍMI 53933 j i ,i ; i J 01 j*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.