Morgunblaðið - 11.12.1976, Síða 4

Morgunblaðið - 11.12.1976, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1976 LOFTLEIDIR S 2 1190 2 1188 (g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga. sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar Barnaskíöasett verð frá kr. 3542 - Ódýr ungl. skíðasett Skíðagleraugu Skíðahjálmar Skíðahanzkar Alpina smelluskór Ódýrir reimaðir skíðaskór Verzlið þar sem úrvalið er Póstsendum. (.I.V.SINI. ASIMIN'N ER: 22480 2R*t-jSxmf>Iabit> Jólakvöldvaka í Hlégarði í KVÖLD kl. 20.30 gangast karlakór- inn Stefnir og Leikfélagið í Mosfells- hreppi fyrir fjölbreyttri jólakvöld- vöku í félagsheimilinu Hlégarði. Hér er um að ræða fyrstu tilraun þessara félaga á þessu sviði og ef vel tekSt til þá verður væntanlega um árvissa samkomu að ræða Dagskrá kvöldvökunnar verður í stór- um dráttum þannig Söngfélagið Stefnir syngur Upplest- ur, félagar úr Leikfélaginu lesa upp úr ýmsum skáldverkum Sóknarprestur- inn, séra Birgir Ásgeirsson, flytur hug- vekju Blásarakvintett Sinfóníuhljóm- sveitarinnar leikur og Úlfur Ragnars- son flytur erindi Stjórnendur kvöldvökunnar eru þau hjónin Sigríður Þorvaldsdóttir leikkona og Lárus Sveinsson trompetleikari Boðið verður upp á kaffiveitingar og gestum gefst kostur á að smakka á jólabakkelsinu fyrr en venjulega Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 11. desember MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00. Jón Bjarman byrjar lestur þýðingar sinnar á fær- eyskri sögu: „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Barnatlmi kl. 10.25: Þetta erum við að gera. Stjórnandi: Inga Birna Jónsdóttir. Nokkur börn úr Fossvogsskóla flytja eigið efni. Stjórnandi ræðir við nokkur börn úr skólanum og leitar svara við spurningunni „Hvað er opinn skóli, og bvernig er starfað þar?“ Lff og lög kl. 11.15: Guðmundur Jónsson les úr „Minningum" Björgvins Guðmundssonar og kynnir lög eftir hann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Á prjónunum. Bessf Jóhannsdóttir stjórnar þætt- inum. Í5.00 t tónsmiðjunni. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (8). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. fslenzkt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.35 Létt tónlist frá nýsjá- lenzka útvarpinu. Neketini- lúðrasveitin leikur. 17.00 Staldrað við á Snæfells- nesi. Fjórði þáttur Jónasar Jónassonar frá Ólafsvfk. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Seldi Herópið á götum Parísar. Guðjón Friðriksson ræðir við Þráin Hallgrfmsson menntaskólakennara á tsa- firði. 20.00 Óperettutónlist: Þættir úr „Maritzu-greifafrú“ eftir Emmerich Kálmán. Flytj- endur: Sari Barabas, Erwin- Walter Zipser, Rupert Glawitsch, Rudolf Schock, Guggi Lövinger, Fritz Helfer, Ingeborg Andersen, kammerkór Berlínarútvarps- ins og Sinfónfuhljómsveit Berlfnar. Stjórnandi: Frank Fox. 20.30 Rfkið f miðjunni Sfðari þáttur um Kína. Sig- urður Pálsson tók saman og flytur ásamt öðrum Kfnaför- um. 2115 Þjóðlög frá ýmsum löndum. Hljómsveit Mantovanis leikur. 21.40 „Föðurlaus“, smásaga eftir Þorbjörgu Árnadóttur. Jón Hjartarson leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. S UUG4RD4GUR 11. desember 1976 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson 18.35 Emil f Kattholti (Emil f Rönneberg) Nýr sænskur myndaflokkur f 13 þáttum, byggður á sög- um eftir Ástrid Lindgren um hinn hugmyndarfka og framtakssama æringja, Emil frá Kattholti, sem er vænsti drengur en oft dálit- - ið óheppinn. 1. þáttur t smfðakofanum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir 19.00 iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Áuglýsingar og dagskrá 20.35 Maður til taks Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Stefán Jökulsson 21.00 Ur einu f annað Umsjónarmenn Árni Gunnarsson og Ólöf Eldjárn. Hljómsveitarstjóri Magnús Ingimarsson. Stjórn upptöku Tage Amm3ndrup. 22.05 Carmen Jones Bandarfsk söngvamynd frá árinu 1954, byggð á óper- unni Carmen eftir Georges Bizet. Leikstjóri Otto Preminger. t myndinni leika eingöngu blökkumenn, og aðalhlut- verkin leika Harry Belafonte og Dorothy Dan- drige. Joe er hermaður. Hann er trúlofaður ungri stúlku, en Carmen Jones kemst upp á milli elskendanna. Joe lend- ir f útistöðum við yfirmann signn, og þau Carmen hlaup- ast á brott, svo að hann lendi ekki f fangefsi. Þýðandi Jón O. Edvald. 23.45 Dagskrárlok Það verða eingöngu blökkumenn sem leika I biómynd sjönvarpsins sem netsi ki. zz:od i kvoio. r,r pao bandarfsk söngvamynd frá árinu 1954 og nefnist Carmen Jones, byggð á ópreunni Carmen eftir Georges Bizet. Leikstjóri er Otto Preminger en með aðalhlutverk fara Harry Belafonte og Dorothy Dandridge. Þýðandi er Jón O. Edwald. Emil 1 Kattholti— nýr myndaflokkur Klukkan 18:35 í kvöld hefst í sjónvarpinu nýr sænskur myndaflokkur í 13 þáttum. Er hann byggður á sögum eftir Astrid Lindgren um hin hugmyndaríka og fram- takssama æringja, Emil í Kattholti, sem er vænsti drengur en oft dálítið óheppinn. Fyrsti þáttur- inn nefnist í smiðakof- anum. Þýðandi er Jóhanna Jóhannsdóttir og sögumaður Ragn- heiður Steindórsdóttir Morgun- stund og barnatími 1 DAG hefst lestur nýrrar sögu f morgunstund barnanna kl. 8:00. Það er Jón Bjarman sem les færeyska sögu, „Marjun og þau hin“, eftir Maud Heinesen. Verður hún lesin alla næstu viku og áfram f þeirri þar næstu og hefur Jón Bjarman einnig þýtt söguna. Barnatíminn sem hefst kl. 10:25 nefnist: -Þetta erum við að gera. Stjórnandi hans er Inga Birna Jónsdóttir og flytja nokkur börn úr Fossvogsskóla eigið efni i timanum. Stjórn- andi ræðir við nokkur börn úr skólanum og leitar svara við spurningunni: Hvað er opin skóli og hvernig er starfað þar? I-^XB ■r HEVRR Tveir spjall- þættir Tveir viðræðu- eða spjallþættir eru á dagskrá útvarps f dag. Hinn fyrri er þáttur Jónasar Jónassonar frá Ólafsvík sem hefst kl. 17:00. Er það fjórði þáttur hans þaðan og Jónas mun enn eiga efni frá Snæfells- nesi áfórum sínum. Síðari viðræðuþátturinn er kl. 19:35: Seldi Herópið á götum Parísar. Þar ræðir Guðjón Friðriksson við Þráin Hallgrimsson menntaskóla- kennara á Isafirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.