Morgunblaðið - 11.12.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1976
9
FASTEIGNASAIA
LÆKJARGÖTU6B
S: 15610 & 25556
BENEDIKT OLAFSSON LOGFR.
Fasteignatorgið grúfinnh
Opið í dag
frá
kl. 1—3.
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasimi 17874
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.
Fasteidna
torgwj
GRÖRNN11
Sími:27444
Jarðhæð Freyjugötu
Höfum í einkasölu 3ja herb. jarðhæð með sér
hita og sér inngangi í steinhúsi. íbúðin er öll
nýstandsett. Ný teppi, nýjir dúkar, ný eldhús-
innrétting úr harðviði og harðplasti. Ný raf-
lögn.Ný eldavél. Allt nýtt á baði og öll nýmáluð
Verð 6,5 millj. Útb. 3,5 millj., sem má skiptast
á árinu '77. Milljón við samning. íbúðin verður
ekki laus fyrr en 112.'77, en væntanlegur
kaupandi getur fengið leigutekjur þangað til.
SAMNINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10 A 5. hæð
Helgarsími 37272
Flóabáturinn Baldur
auglýsir
Áætlunarferðir yfir Breiðafjörð verða sem hér
segir um jól og áramót laugardaginn 18. des.,
fimmtudaginn 23. des., fimmtudaginn 30.
des. og þriðjudaginn 4. janúar, laugardaginn
8. janúar.
Alla dagana er brottför kl. 9 árdegis frá Stykkis-
hólmi og kl. 13 síðdegis frá Brjánslæk. Efir 8.
janúar verða áður nefndar ferðir eingöngu á
laugardögum á sama tíma.
Allar nánari uppl. hjá afgreiðslum Baldurs í
Stykkishólmi, sími 93-8120 og Brjánslæk sím-
stöð um Haga.
28611 — =
Opið í dag frá kl. 2—5
Álfhólsvegur
5—6 herb. 115 ferm. neðri sér hæð i þribýlishúsi ásamt stórum
bislkúr. Ibúð þessi er með mjög góðum innréttingum. sér hita og sér
inngangi. Verð 14 millj.
Dunhagi
4ra herb. 125 ferm. ibúð á 3, hæð ibúðin skiptist i tvær stórar stofur
og tvö herb. góð ibúð á góðum stað. Verð 1 1 milljónir.
Hjarðarhagi
4ra herb. 1 1 5 ferm. ibúð á 4. hæð ibúðin skiptist i stóra stofu og 3
svefnherb. allar innréttingar i sérflokki., útb. aðeins 6,0—6.5 millj.
Hraunbraut
5 herb. neðri sérhæð 125 — 130 ferm. ásamt bilskúrsrétti hæð þessi
er með sér inngangi og sér hita, mjög góðar innréttingar. Suðursvalir,
skipti á einbýlishúsi i Reykjavik eða Kópavogi koma til greina.
Kaplaskjólsvegur
140 ferm. ibúð á 4. hæð ásamt einu herb. i kjallara ibúðin er mjög
skemmtileg, mikið útsýni. Verð 14 millj.
Kársnesbraut
6 herb. 1 50 ferm. neðri sér hæð ásamt stórum bílskúr míklir skápar,
allt frágengið, verð 1 6 millj.
Laugarnesvegur
5 herb. 118 ferm. íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist í tvær stofur og 3
svefnherb. Mjög góð eign. verð 1 1 millj.
Ljósheimar
4ra herb. 110 ferm. ibúð á 3. hæð, nýstandsett ibúð, verð 8,5—9
millj.
Skólatröð
einbýlishús sem er hæð og ris um 140 ferm. niðri eru 3 herb. eldhús
og bað en uppi 4 herb. Húsinu hefur verið mjög vel við haldið, Verð
13,5 — 14 millj.
Seljahverfi
Fokhelt einbýlishús 140 ferm. á einni hæð ásamt tvöföldum bilskúr á
neðri hæð. Skipti á 5 herb. sér hæð i austur eða vesturbæ æskileg.
Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni.
Lóðir á Álftanesi og í Mosfellssveit
Eignir á ýmsum byggingastigum i Mosfellssveit, Garðabæ, Seltjarnar-
nesi og Breiðholti
Fasteignasalan Hús og Eignir
Bankastræti 6, Lúðvík Gizurarson hrl.
kvoldsími 17677.
SIMIHER 24300
Til sölu og sýnis 1 1.
2ja, 3ja, 4ra
5 og 6 herb.
íbúðir
sumar sér. sumar lausar. Lægsta
úrborgun í 2ja herb. íbúð
1,5—2 millj.
Iðnaðar- eða
verkstæðishúsnæði
250 fm jarðhæð i Hafnarfirði.
Hátt til lofts. Góð aðkeyrsla.
Húseignir
af ýmsum stærðum o.fl.
Vvja íasteipasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
I»Ki (íuóhrandsson. hrl .
Maunús IVirarinsson framkv sij
utan skrifstofutfma 18546.
J VIO SELJUM L
Kodak
l VORUR r
Kodak Instamatic
myndavélin
hefir farið sigurför um heiminn.
Þetta er skemmtileg og nytsöm gjöf,
sem heldur áfram að gleðja — aftur og aftur.
margar gerðir
fyrirliggjandi
- einhver þeirra hlýtur
að henta yður.
HANS PETERSEN HF
Kodak — Mamiya — Yashica — Braun
BANKASTRÆTI S 20313 GLÆSIBÆ S 82590
VIÐ SELJUM Biv,Ð seljum^Bvio seljumM| við seljum
Kodak Kodak Kodak Kodak
V0RUR
vorur
VORUR
V0RUR