Morgunblaðið - 11.12.1976, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 11.12.1976, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1976 — Æ T á tI l" % terra « karlmannaföt Hjá okkur fáiö þér hin frábæru Terra herraföt í miklu úrvali efna og snióa, meö eöa án vestis, auk hinna vinsælu flauelsfata, staka jakka og buxur Einnig nýkomnir hinir glæsilegu Heklu-mokkajakkar, mokkahúfur og lúffur Herraríki, ný verslun með ríkulegan fatnað. Félag eldri kvenskáta heldur hinn árlega jólabasar sinn og kökusölu f skátaheimili Ægisbúa f fþróttahúsí Hagaskóla við Neshaga sunnudaginn 12. des., og hefst hann kl. 2 e.h. — Þar verða á boðstólum nýbakaðar kökur og margt til jólagjafa. mm IRÍIK SNORRABRAUT 56 i Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur bazar n.k. sunnudag kl. 2 e.h. f Kirkjubæ. Á boðstólum verður ódýr og fallegur jólavarningur og margt nytsamlegra hluta. Hans Gústavsson: SIM113505 Rekstur á ylræktarveri á að byggjast á frum- orku, ekki aígangsorku VEGNA fréttar í Morgunblaðinu um ylræktarver, vill undirritaður taka eftirfarandi fram. Ylrækt h.f. f Hveragerði hefur ekki tekið VANDAÐIR KVENSKÓR á góðu verði Brúnt leður svart leður St. 3V2—7 Verð kr. 5.900— þátt f þeirri upplýsingaöflun, sem borgarverkfræðingur telur að hafi farið fram á vegum þeirra fyrirtækja, sem vinna að undir- búningi að stofnun og rekstri yl- ræktarvers á fslandi, enda kemur ekkert fram f yfirlýsingu borgar- verkfræðings, sem markvert má teljast. Að vfsu telur hann það afar markvert, að græðlingar skuli seljast héðan órótaðir, að sfðan rótaðir til sölu f Hollandi. Það atriði hefur fagmanni á þessu sviði verið ljóst frá upphafi. Ylrækt h.f. í Hveragerði telur að orkufrekt fyrirtæki eins og yl- ræktarver eigi að byggjast á frumorku, en ekki á afgangsorku, einfaldlega þess vegna er stað- setning i Reykjavík fráleit. Stjórn Ylræktar h.f. i Hveragerði telur að málið sé á undirbúningsstigi, ekki á lokastigi. Undirbúnings- vinna er hér í gangi og niðurstöð- ur verða sendar landbúnaðar- ráðuneytinu mjög fljótlega. Fyrir hönd stjórnar Ylræktar h.f. í Hveragerði. Hans Gústavsson, fram.kvstj. Svart leður með svörtum rússkinsröndum. St. 3V2—7. Verð kr. 5.900— Póstsendum. Svart lakk brúnt lakk St. 3'/2—7 Verð kr. 5900- Brúnt leður breiðir St. 3’/2—7 Verð kr. 5.900— OPIÐ TIL KL. 6 I DAG Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 74 — Framnesvegi 2. Afhenti trúnadarbréf Hinn 7. desember 1976 afhenti Pétur Thorsteins- son Fazal Elahi Chaudry forseta Pakistans trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Pakistan. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 9. desember 1976. ALLI VAR----- EINN I HEIMINUM Vinsælasta barnabókin á íslandi er komin í Bókaverzlanir. bókaverzlanir. Bókautgáfan Björk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.