Morgunblaðið - 11.12.1976, Page 23

Morgunblaðið - 11.12.1976, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1976 23 Góðir kuldaskór. Karlmanna- kven- og barna. Nykommr kven- og karlmannagötuskór. Opio laugardag Póstsendum. Skóverzl. Framnesvegi 2, Sími 17345 Vírasala — Víraþjónusta Erum fluttir frá Grandagarði 5 að Hólmsgötu 8af Örfirisey. Ath. breytt símanúmer 27055. INGVAR OG ARI SF.f Hólmsgötu 8a, Örfirisey, sími 27055. Pósthólf 1008. stuttar og síðar. Póstsendum. SIGGABÚÐ, Skólavörðustíg 20, sími 1441 5. Kuldaúlpur íslandsferð J. Ross Browne 1862 er ein skemmtilegasta ferðabók sem rituð hefur verið um ísland. Það er óhætt að segja að höfundur fer á kostum í frásögn af kynnum sínum af landi og þjóð. Fimm tíu teikningar prýða verkið og eru þær afburðasnjallar, ekki hvað síst mannlífs- myndirnar. Þær eru í senn frábærar þjóðlífslýsingar og gamansamar í besta lagi og má raunar kalla þær einstæðar á sínum tíma. Falla þær vel að fjörlegri og lit- ríkri frásögninni svo að úr verður hin listilegasta heild. Þýðandi bókarinnar, Helgi Magnússon, hefur ritað merkilegan forlmála um höfundinn og vandaðar og itar- legar skýringar þar sem gerð er grein fyrir mönnum og málefnum sem koma við sögu. Eykur það mjög gildi hennar og kemur þar margt fram er hefur verið lítt þekkt áður. Bókaútgáfan Hildur Leyniþjónusta Bandaríkjanna telur sig vita, að í Austur-Evrópuríki einu hafi kunnur vísindamaður uppgötvað efni, sem orðið gæti háskalegra og mikilvirkara en öll önnur áður þekkt gereyðingarvopn. Og nú eru lögð á ráð um það, hvernig takast megi að hremma þessa uppgötvun. Víðfrægur sirkus er látinn fara í’sýningarferð til lands þessa. [ fremstu röð ævintýralegra og spennandi bóka samtímans . . . í einu orði sagt: stórfengleg.“ The New York Times „Hammond Innes er fremstur nútíma- höfunda, sem rita spennandi og hroll- vekjandi skáldsögur.“ Sunday Pictorial „Hammond Innes á sér engan líka í að semja spennandi og ævintýralegar skáldsögur.“ Elizabeth Bowen, Tatler Rambo var stríðshetja. Hann var mótaður af miskunnarlausri styrjöld, þar sem mannslífin voru lítils metin. Hann var þrautþjálfaður til hvers konar harðræða . . . í friðsælli smáborg þekkti hann enginn, en hann var framandi og líklegur til að valda vandræðum. Þess vegna var honum vísað brott og engan grunaði hinn skelfilega eftirleik . . . Iðunn, Skeggjagötu I, simi 12923

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.