Morgunblaðið - 11.12.1976, Síða 24

Morgunblaðið - 11.12.1976, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ungur maður óskar eftir starfi helst útkeyrslu en margt kemur til greina. Get byrjað 3. jan. '77. Tilboð sendist í Pósthólf 1387. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða ritara til starfa við línudeild. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116, Reykjavík. Staða lögreglumanns í lögregluliði Keflavíkur, Njarðvíkur og Gullbringusýslu frá 1 janúar 1 977 er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. des. 1976. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrif- j stofu minni svo og hjá yfirlögregluþjóni, sem veitir allar upplýsingar um starfið. Kef/avík, 9. des. 1976 Lögreg/ustjórmn í Kef/avík, Njarðvík, Grmdvaik og Gullbringusýslu. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni Helgu Eiríksdótt- ur eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Atvinna óskast Maður óskar eftir vinnu við akstur eða viðgerðir, er með meirapróf og rútupróf. Sérhæfður í boddyviðgerðum. Vanur vél- stjórn og öllu viðhaldi bifreiða. Uppl. í síma 66639 í dag og næstu daga. Forstöðumaður Staða forstöðumanns í Tónabæ er laus til umsóknar og veitist frá 1 . janúar 1 977. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur Fríkirkju- vegi 11, og þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 20. desember. ÆSKULÝOSRÁD ■ REYKJAVÍKUR BSS_____SÍMI 15937 ■I1 SmíæskulýðsmðH Atvinna á Selfossi Viljum ráða bakara nú þegar til starfa í | brauðgerð okkar. Kaupfé/ag Árnesinga, Se/fossi. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða rafvirkja í rafveiturekstur og húsveitueftirlit til Ólafsvíkur og Hvammstanga. Nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavík Reikningshald endurtrygginga. Tryggjngafélag sem tekur að sér útlendar og innlendar endur tryggingar, óskar eftir starfskrafti. Starfið er aðallega fólgið í meðhöndlun reiknmgsgagna til uppgjörs og undirbúnings vinnslu þeirra í skýrsluvélum. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi nokkra þekkingu á vátryggingum og í erlendum tungu- málum (aðallega ensku), hafi góða bókhalds- og reiknings- kunnáttu og sé vanur skrifstofustörfum. (Vélritunarkunnátta er ekki skilyrði). Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál, og þeim verður öllum svarað. Góð laun eru í boði fyrir réttan starfs- kraft. Umsóknir með sem ítarlegustum upplýsingum sendist blaðinu sem fyrst og eigi síðar en 20. þ.m. merkt „Endurtryggingar — 4663". raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar h.f. í Vestmanna- eyjum verður haldinn mánudaginn 20. desember kl. 18 í samkomuhúsi Vest- mannaeyja. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Lögfræðingafélags íslands verður haldinn í Lögbergi, stofu 102, fimmtudaginn 16. desember 1 976 kl. 1 7.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Fundur um efnahagsmálin Félag viðskipafræðinga og hagfræðinga heldur fund um horfur í efnahagsmálum að Hótel Loftleiðum mánudaginn 13. desember nk Fundurinn hefst með kvöld- verði í Víkingasal kl. 19.00. Fundargjald krónur 2.000. Stutt framsöguerindi: Ólafur Davíðsson, Þráinn Eggertsson, Þröstur Ólafsson. Umræður. Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga. þakkir Innilegar þakkir fyrir heimsóknir, heilla- óskaskeyti, blóm, gjafir og heiður mér sýndan á áttræðisafmæli mínu 6. desem- hpr Kristinn Einarsson, Barmah/íð 8. Stálskip 180 tonna stálskip er til sölu og afhendingar strax, skipinu fylgja góð veiðarfæri, þroskanet, trollveiðarfæri, loðnunót, kraftblökk, dæla og skiljari. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7 sími 14120. Hluthafar Sandfells hf. ísafirði Á síðasta aðalfundi félagsins var sam- þykkt að nota heimild í lögum til útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Ný hlutabréf og arðmiðar verða afhent á skrifstofu félagsins við Suðurgötu, ísafirði gegn framvísun eldri hlutabréfa og arð- miða. Sandfell hf. Símar 3500 & 35 70 Isafirði Lán Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands hefur ákveðið að veita sjóðfélögum lán úr sjóðnum í janúar n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu hans að Egilsbraut 1 1 í Neskaupsstað. Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkomlega fyllt út og umbeðin gögn fylgi. Umsóknir um lán skulu hafa borist til skrifstofu sjóðsins fyrir 20. desember n.k. Stjórn Lifeyrissjóðs Asturlands tilboö — útboö Útboð—gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar útboða í gerð gatna og lagna í Norðurbæ. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræð- ings Standgötu 6, gegn 10 þús kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 20. des. kl. 14.00 að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. Rafhleðslan s.f. Hafnarfirði Er rafgeymirinn í ólagi? Komdu þá með hann til okkar að Strandgötu (við Slipp- inn). Við gerum við flestar gerðir bíla- og bátarafgeyma. Gjörið svp vel og reynið viðskiptin. Kvöld og helgarþjónusta. Símar 51030 og 51271. húsnæöi í boöi___________ Til leigu Þriggja herbergja íbúð í neðra Breiðholti til leigu nú þegar, Reglusemi áskilin. Tilboð er greini fjölskyldustærð og síma- númer sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 14. þ.m. merkt „Reglusemi — 4664“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.