Morgunblaðið - 11.12.1976, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1976
27
HEKLAhf.
Laugavegi 170—172 — Sfmi 21240
REMINGTON
kaffivélar
Remington kaffivélar hita vatniö, laga kaffiö
og halda því heitu daginn út og daginn inn.
Tvær nýjar, fallegar tegundir, 8 og 12 bolla.
Vatnskanna meö bollamæli.
Þarfaþing á heimili og vinnustaö.
Fullkomin varahlufa og viðgerðarþjónusta.
OOF&Sl
Laugavegi 178 Sími 38000
Jólatrésseríur
með amerískum NOMA-perum
(Bubble lights)
íeina viku
9/12-16/12
Kaffi 980 kr. kg.
Strásykur 90 kr. kg.
A eftirtöldum vörum er
afsláttur næstu daga:
Sulta, safar, niðursoðnir ávextir, súpur, niðursoðið grænmeti,
krydd, appelsínur, epli, bananar, barnamatur, kerti og konfekt
í kössum.1 kassi af pepsi, appelsín eða Mirinda 720 kr.
kassinn. Bollar 90 kr. parið.
Opið tii ki. 6 i dag.
MATVÖRUMIÐSTÖÐIN,
I Olinolail/ 7 ** horni Laugalækjar og Rauðalækja
LaUydlCClV <L Sími 35325.
Happdrætti
ársins
Feróahappdrætti HSi.
Dregið tíu sinnum.
Miðinn gildir allan tímann án endurnýjunar.
10 ferðavinningar, hver fyrir tvo.
Dregið: Vinningur: Verðmæti kr.
1 24 des. '76 Sólarferð til Kanaríeyja 180.000-
2. 10. jan. 77 Sólarferð til Kanaríeyja. 180.000-
3. 20. jan. '77 Flugfar Keflavík-New York-
Chicaco-Keflavik 180.000,-
4. 27. jan. '77 Evrópuferð með Eimskip 150.000,-
5 6 feb. ‘77 Úrvalsferð til Mallorca 1 50.000-
6. 13. feb. '77 Úrvalsferð til Mallorca 150 000,-
7. 20. feb '77 Úrvalsferð til Mallorca 1 50.000-
8. 27. feb '77 Úrvalsferð til Mallorca 1 50.000.-
9. 5. marz "77 Úrvalsferð til Mallorca 150.000-
10. 15. marz '77 Flugfar Keflavik-New York
-Chicaco-Keflavík 180 000 -
Verðmæti alls kr. 1 620.000,-
Útgefnir miðar 24300.
Vinningar eru skattfrjálsir.
VERÐ KR. 400. &
Sölubörn óskast í dag á skrifstofu HSÍ, íþróttamiðstöðinni,
Laugardal kl. 13 — 15.
HSÍ.
Enskar og þýzkar
JÓLAGJAFAVÖRUR
I URVALI.
Einnig frönsk ilmvötn
Næg bílastæði.
Opið til kl. 6.
Álftamýri 1, simi 81251.