Morgunblaðið - 11.12.1976, Side 28

Morgunblaðið - 11.12.1976, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1976 HVOLL HVOLL Laugardagskvöld Paradís Paradís í ofsastuði laugardagskvötd. Allir með sætaferðum frá B.S.Í. kl. 9, Eyrarbakka. Stokkseyri, Selfossi og víðar. Knattspyrnudeild. rindavík ÞAÐ VAR FISKUR UNDIR STEINI EN SVO KOM BÚBÓT ÚR LEYNI úr Grindavík í kvöld frá kl. 10—2. Sætaferðir Nafnskírteini FESTI Stuðhljómsveitin BÚBÓT — Þjóðhátíðar- sjóður... Framhald af bls. 3 landgræðsluáætlunarinnar á Þingvöllum 1974 og mun væntanlega sfðar staðfesta með byggingu þjóðarbókhlöðu. Að lokum sagði Jóhannes Nordal: „Enn bfða þó ótal verkefni, ef við viljum sýna landi okkar og menningu þá rækt, sem skylt væri. Um allt land eru þjóðar- minjar og gömul menningar- verðmæti að eyðast og falla fyrir tfmans tönn og nýjum sið- um, og mörg eru þau náttúruvé, sem skylt væri að friðlýsa og varðveita ósnortin fyrir kom- andi kynslóðir. Af þessum og þvílfkum verkefnum vonum við, að hægt verði að vinna af meiri þrótti og með betri árangri fyrir atbeina þess sjóðs, sem nú er verið að stofna.“ Geir Hallgrfmsson forsætis- ráðherra þakkaði Seðlabanka tslands fyrir þessa veglegu gjöf til minningar um 1100 ára búsetu Islendinga f landi sinu. Hann sagðist telja það vel við eigandi að framlagi þessu yrði varið til varðveizlu og verndun- ar menningarverðmæta og minja, sem núverandi kynslóð hefði fengið í arf. Hið sama sé að segja um þau mál, sem hæst bar á þjóðhátfðarárinu. Árið 1974 hefði vakið fólkið í landinu til þess að strengja þess heit að vverðmæti, sem okkur væru falin til ávöxtunar. Þessi gjöf Seðlabanka Islands væri mikilvæg f þeim tilgangi og þótt á tfmum erfiðra efna- hagsástæðna væri ef til vill mikil freisting f þvf að nota þessa fjármuni til þess að láta fjárlög ná saman, væri mönn- um hollt að lfta örlftið yfir erfiðleika og vandamál liðandi stundar, sem gert væri með þessari sjóðsstofnun. — Minning Arnór Framhald af bls. 30 auðið: Sigríður Matthildur, starfs- maður Kaupf. Þing. Maki Sigur- jón Parmesson; Benóný, bóndi, Hömrum, Reykjadal. Maki Val- gerður Jónsdóttir; Herdís Þuríð- ur, starfmaður K.Þ. Maki Karl Hannesson; Kári, skólastjóri Fossvogsskóla, Reykjavík. Maki Ingibjörg Askelsdóttir, og Hörð- ur, sjómaður, Húsavík. Maki Jónassína Pétursdóttir. Frú Guðrúnu og öllum börnum Arnórs heitans sendi ég innileg- ustu kveðjur með þökk fyrir langa og góða kynningu. Guð blessi þau öll. Jón Arm. Héðinsson — Rauði krossinn Framhald af bls 11 Gunnarsdóttir og 'Þórunn Benjamfnsson. Katrín sagði, að samstarfið gengi mjög vel í kvennadeild- inni. Það er þannig skipulagt, að konurnar skipta sér í starfs- hópa með ákveðið verkefni og ein hefur forustu og ber ábyrgð á starfi hvers hóps. En aksturs- þjónustan fyrir blinda er unnin í samráði við Elínborgu Lárus- dóttur blindraráðgjafa. — Þetta er mjög ánægjulegt starf, sagði ^atrín í lok samtals- ins. Það er ánægjulegt fyrir báða aðila, ekki síður fyrir þá sem starfa. Maður veitir sjálf- um sér ánægju um leið og hjálp er veitt. Ég held að alíar kornurnar, sem starfa í kvenna- deild Reykjavíkurdeildarinnar, hafi niikla ánægju af því. — E.Pá. — Messur Framhald af bls. 17. DIGRANESPRESTAKALL Barnasamkoma f safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastfg kl. 11 árd. Guðþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Séra Þor- bergur Kristjánsson. KÁRSNESPRESTAKALL Barnasamkoma kl. 11 árd. f Kársnesskóla. Guðþjónusta f Kópavogskirkju kl. 2 síðd. Séra Arni Pálsson. GARÐAKIRKJA. Barnasam- koma f skólasalnum kl. 11 árd. Messa kl. 11 árd. Börn og kennarar úr Barnaskóla Garða- bæjar taka þatt f athöfninni. Séra Bragi Friðriksson. FRlKIRKJAN Hafnarfirði Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Aðventukvöld kl. 8.30 síðd. Sjá nánar annars staðar í blaðinu. Séra Magnús Guðjónsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA Barnaguðþjónusta kl. 11 Guðmundur Ragnarsson guðfræðinemi. NJARÐVlKURPRESTAKALL Aðventukvöld verður f Stapa kl. 8.30 Próf. Björn Björnsson flytur hugleiðingu. Fjölbreytt dagskrá. Séra Páll Þórðarson. KÁLFATJARNARKIRKJA Guðþjónusta kl. 2 síðd, Séra Bragi Friðriksson. Stapi í Stapa f kvöld. Fjörið verður í Stapanum. Munið nafnskírteinin. Sætaferðir frá BSI. STAPI DISKOTEK í Templarahöllinni Fædd '63 300 kr. í kvöld kl. 20 — 23.30. Í.U.T. — Jólamerki Framhald af bls. 10 árið. Margir árgangar af gömlum merkjum eru ennþá til, þó ekki nærri allir, og eins eru þeir sumir hverjir ekki til I heilum. örkum lengur. Allar upplýsingar geta safnarar fengið hjá „Thorvald- sensbasar", Austurstræti Reykja- vík. Listamaðurinn sem teiknaði jólamerkið í ár, heitir Gunnar Hjaltason, Hafnarfirði, en alls munu nær 40 listamenn hafa teiknað jólamerkin á undanförn- um árum. Má þar t.d. nefna: Kjar- val, Barböru Árnason, Ásgrfm Jónsson, Tryggva Magnússon, Ríkarð Jónsson, Gunnlaug Blöndal o.fl. o.fl. — Ohætt er að segja það að með þvf að kaupa jólamerkin og setja á jólapóstinn styðja menn gott málefni, um leið og þeir gefa bréfum sfnum hlýlegri blæ. Gauti Hannesson AIIGLÝSINGASÍMINN EK: 22480 JR*r0unbl«&iö

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.