Morgunblaðið - 11.12.1976, Side 40

Morgunblaðið - 11.12.1976, Side 40
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1976 Demantur M æðstur eðalsteina (éuU Sc ;§>ílfur Laugavegi 35 Varðskip færði belgísk- an togara til hafnar fyrir ólöglega vörpu BELGlSKUR togaraskipstjóri féllst á 210 þúsund króna dóms- sátt fyrir sakadómi Reykjavfkur f gærdag eftir að sýnt hafði verió fram á fyrir dóminum af hálfu Landhelgisgæziunnar, að kfæðn- ing á vörpu togarans var ólögleg. Varðskipið Baldur færði togar- UNDANFARNA daga hafa átt sér stað f Reykjavfk viðræður milli fulltrúa iðnaðarráðuneytins og norska fyrirtækisins Elkem spigelverket um eignaraðild hinna sfðarnefndu að járnblendi- verksmiðjunni á Grundartanga f Hvalfirði. Að sögn dr. Gunnars Sigurðs- sonar, stjórnarformanns Islenzka járnblendifélagssins, eru þessar Framhald á bls. 22 ann til hafnar f Reykjavík, þar sem ákveðið var að láta reyna á það fyrir dómstólum að togarinn væri með ólöglegan veiðarfæra- búnað, þvf að nokkur brögð hafa verið að þvf að belgfskir togarar hér við land væru með samsvar- andi ólöglegan útbúnað veiðar- færa og erfiðlega gengið að fá þessi atriði lagfærð. Það var á miðvikudagskvöld að varðskipið Baldur kom belgíska togaranum til aðstoðar út af Reykjaneshrygg en togarinn hafði þá fengið vír í skrúfuna. Varðskipsmönnum tókst að ná vfrnum úr skrúfunni og ná upp vörpunni, en við athugun þeirra á vörpunni þótti þeim ýmislegt til Framhald á bls. 22 Samningar við Elkem fyrir Alþingi í næstu viku? Hámarksþorskafli á næsta ári verði 275 þúsund tonn ar, en sem kunnugt er, þá hefur ríkisstjórnin hætt að veita rfkis- ábyrgð til kaupa á fiskiskipum erlendis frá, með það fyrir augum að draga úr innflutningi þeirra. Tilgangurinn með skuttogara- kaupum Isbjarnarins h.f. mun vera sá, að afla hinu nýja hrað- frystihúsi, sem fyrirtækið á í byggingu á Norðurgarði stöðugs hráefnis, en ætlunin er að reyna að taka það í notkun á svipuðum tíma og togararnir koma til lands- ins. Skattalagafrum- varpið fyrir áramót? í UMRÆÐUM utan dagskrár í Alþingi í gær kom það frajn hjá Geir Hallgrímssyni forsaetisráð- herra, að hann vænti þess að hægt yrði að leggja fram skattalaga- frumvarpið nýja fyrir hátíðar. Hann kvaðst þó ekki treysta sér að fullyrða um það atriði, en kvaðst gjarnan vilja hafa samráð Framhald á bls. 39 Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra — þótt EBE gefist kostur á að leggja fram tilboð — STEFNA fslensku rfkisstjórn- arinnar er að gefa Efnahags- bandalaginu kost á að leggja fram ilboð og að þvf framkomnu að /ega það og meta og taka sfðan ikvörðun um, hvort úr samning- im verður eða ekki. Það sem okk- rr greinir á, rfkisstjórnina ann- irs vegar og stjórnarandstöðuna liins vegar, er að stjórnarandstað- an vill ekki gefa Efnahagsbanda- taginu kost á að leggja fram til- boð sitt. 1 þessu er ekki fólgin nein skuldbinding til Efnahags- bandalagsins um það, að við það verði samið eða með hvaða hætti samið verður, sagði Geir Hall- grfmsson forsætisráðherra f um- ræðum utan dagskrár f neðri deild Alþingis f gær, en Lúðvfk Jósepsson kvaddi sér þvf hljóðs og gerði að umtalsefni fréttir er- lendis frá, þar sem haft er eftir Finn Olav Gundelach, samninga- manni EBE f fiskveiðimálum við tslendinga, að hann teldi miklar Ifkur á að bráðabirgðasamkomu- lag næðist við lslendinga fyrir áramót. Óskaði Lúðvfk eftir þvf að rfkisstjórnin bæri þessar frétt- ir til baka. Lúðvik Jósepsson sagöi i upp- hafi máls sins að hann kveddi sér hljóðs vegna fréttar í útvarpinu, sem höfð hefði verið eftir Reuter- Framhald á bls. 22 Isbjömmn hf. kaupir 2 skuttogara frá Noregi — Þurfti ekki ríkisábyrgð ISBJÖRNINN h.f. f Reykjavík á nú í smfðum tvo skuttogara f Nor- egi og eiga þeir að koma til lands- ins f byrjun árs 1978. Togararnir eru báðir byggðir f Flekkefjord f Noregi og verða samskonar og Guðbjörg IS og Gyllir ÍS eða um 450 lestir að stærð. Þá mun Is- björninn hafa samið um sölu á tveimur nótaskipum, sem það á og fara þau til Noregs. Morgunblaðið hefur fengið staðfest, að Isbjörninn h.f. hafi ekki þurft á rikisábyrgð að halda til þessara kaupa og munu þetta vera fyrstu togararnir, sem keypt- ir eru til landsins án ríkisábyrgð- AÐALFUNDI Landssambands fs- lenzkra útvegsmanna lauk f Reykjavfk f gær og var Kristján Ragnarsson einróma endurkosinn formaður samtakanna fyrir næsta ár. Aður en stjórnarkjör fór fram flutti Matthfas Bjarnason sjávar- útvegsráðherra ræðu og er ræðan birt f heild á bls. 14 í dag. Á aðalfundinum var samþykkt tillaga, þar sem fundurinn hvetur til þess, að fyllsta tillit sé tekið til niðurstaðna og mats fiskifræð- inga á ástandi og veiðiþoli fisk- stofna á hverjum tíma. Síðan seg- ir: „Fundurinn skorar því á sjávar- útvegsráðuneytið, að ákveða i samræmi við tillögur fiskifræð- inga, að hámarksþorskafli á árinu 1977 verði miðaður við 275 þús- und tonn. — Jafnframt er fundin- um ljóst, að ákvörðun um þennan hámarksþorskafla gæti leitt til þess, að honum þyrfti að skipta á milli fiskiskipa landsmanna eftir nánari reglum. Aðalfundurinn ályktar, að með tilliti til hinnar alvarlegu niður- stöðu fiskifræðinga um ástand fiskstofnanna við landið sé útilok- að að semja um veiðiheimildir til handa erlendum þjóðum innan fiskveiðilandhelgi lslands.“ 1 aðalályktun fundarins er m.a. fagnað útfærslu fiskveiðiland- helginnar i 200 mílur og þeim mikla sigri, sem unnizt hefur með raunverulegri viðurkenningu Framhald á bls. 22 Ljósin tendruð á Óslóar- trénu á morgun A MORGUN verður kveikt á jólatrénu á Austurvelli, en tréð er gjöf frá Oslóarbúum til Reykvfkinga. Hefur Oslóarborg sýnt borgar- búum vinarhug með þess- um hætti f aldarf jórðung. Að þessu sinni hefst at- höfnin við Austurvöll um kl. 15.30 með leik Lúðra- sveitar Reykjavfkur und- ir stjórn Þorvalds Steingrfmssonar. Sendi- herra Noregs á tslandi, Olav Lydov, mun afhenda tréð, en Birgir tsleifur Gunnarsson, borgarstjóri mun veita trénu viðtöku fyrir hönd borgarbúa. At- öfninni lýkur með þvf ið Dómkórinn syngur ’jólasálma. Athygli er vakin á þvf, að eftir að kveikt hefur yerið á trénu verður þarnaskemmtun við ‘.usturvöll. Geir Hallgrímsson forsætisráðherra: Engin skuldbinding um samninga

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.