Morgunblaðið - 12.12.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.12.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1976 SÍMAfl 21150 ■ 21370 Norskt timburhús viðlagasjóðshús við Birkigrund í Kópavogi 63x2 fm. með 4ra herb. mjög góðri ibúðá tveim hæðum. í Hlíðahverfi 3ja herb. mjög góð kjallaraibúð við Mjóuhlíð um 85 fm. Sólrik Rúmgóð. Samþykkt. Sér hitaveita. Laus strax. Veðréttir lausir fyrir kaupanda. Endurnýjuð hæðíausturbænum 5 herb mjög góð rishæð um 100 fm. Ný harðviðarinn- rétting Sér hitaveita. Svalir Eignarlóð Mjög góð kjör. Helst í Skerjafirði litið einbýlishús óskast, helst i Skerjafirði. Ný söluskrá heimsend FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 l.Þ.V SOLUM JOHANN Þ0RÐARS0N HDL ALMENNA 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum. Verðmetum samdægurs. Við Skólabraut Setlj.nes Vönduð sérhæð (efri) i tvibýlis- húsi um 1 1 7 ferm. nýstandsett, ný teppi, sér hiti. sérinngangur. Bílskúrsréttur. Laus strax. Við Gautland Fossv. Vönduð 4ra herb. ibúð á 2. hæð í blokk, góð sameign. Við Breiðás Garðabæ Vönduð 5 herb. íbúð 135 ferm. á 1. hæð í tvibýlishúsi, sér inn- gangur, sér hiti (hitaveita). Bil- skúrsréttur. Hagstætt verð, laus strax. Við Rauðalæk Vönduð nýstandsett 140 ferm. íbúð á 3. hæð, með suðursvöl- um. um 125 ferm. flisalagðar. Laus strax. Við Melabraut Seltj.nes. Vönduð 1 17 ferm. jarðhæð 5 herb., vandaðar innréttingar hagstæð útb. laus strax. Einbýlishús í Kóp. Einbýlrshús í vesturbænum sem er hæð og ris ásamt bilskúr, stór garður, hagstæð útb. laus strax. Einbýlishús í smíðum að mestu á 1. hæð um 150 ferm. ásamt bílskúr 70 ferm. í kjallara. Selst fokhelt eða tilbúð- ið undir tréverk. Teikningar á skrifstofunni. Raðhús við Tungubakka Neðra Breiðholti Sem nýtt raðhús á tveimur hæð- um ásamt innbyggðum bilskúr, laust eftir samkomulagi. Undir tréverk 5 herb. íbúð um 140 ferm. i Efra-Breiðholti, mikil sameign. Afhendist snemma á næsta ári. Við Hraunbæ Vönduð 5 herb. endaíbúð um 126 ferm. á 2. hæð í blokk, allt frágengið. Við Bergþórugötu Nýstandsett 2ja herb. íbúð um 60 ferm. ný eldhúsinnréttmg, ný teppi, íbúðin er öll nýmálið, dyrasími, laus strax. Við Hrafnhóla Breiðholti Vönduð og falleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk, parket á stofu vandaðar innréttingar, suður- svalir. Laus strax. Við Vesturberg Vönduð og falleg 2ja herb. íbúð í blokk, ensk teppi í stofu og i holi, fallegar innréttingar. Laus eftir samkomulagi. Við Karfavog Vönduð 2ja herb kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita, sér garði. Laus eftir samkomulagi. Jörfabakka Neðra-Breiðholti Vönduð og falleg 3ja herb. ibúð um 90 ferm. á 1. hæð í blokk. Ibúðin er öll hin vandaðasta með þvottahús á hæðinni. Laus eftir samkomulagi. Við Brekkugötu Hafn. Nýstandsett 3ja herb. ibúð um 70 ferm. á 2. hæð i þríbýlishúsi (steinhúsi). Nýtt tvöfalt verk- smiðjugler i gluggum, allir ofnar nýir. Laus eftir samkomulagi. í sama húsi litil 2ja herb. ibúð i kjallara. lágt verð. Við Grettisgötu Nýstandsett 3ja—4ra herb. ibúð 90 ferm. á 2. hæð í steinhúsi. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler, nýjar hurðir, ný teppi, ibúðin er öll nýmáluð. Laus strax. Einbýlishúsalóð í Garðabæ búið að steypa plötuna. Teikn- ingar á skrifstofunni. Við Hrísateig Góð 3ja herb. jarðhæð, sér inn- gangur, sér hiti. Laus fljótlega. Oldugata Hafn. Vönduð 3 ja herb. íbúð um 70—80 ferm. á 1. hæð, laus fljótléga. Við Laugaveg (innarlega) Góð 100 ferm. íbúð öll sér, á tveimur hæðum. Sér inngangur og sér hiti. Laus strax. Við Klapparstig Góð,5 herb ibúð nýstandsett, hagstætt verð. Laus strax. Parhús í Ólafsfirði Vandað parhús á þremur hæð- um um 140 ferm. verð 3 millj. útb. 1 millj. Einbýlishús á Stokkseyri Sem nýtt einbýlishús á einni hæð (timbur). Húsið er um 132 ferm. 6 ára gamalt, verð 5 — 6 millj. laust eftir samkomulagi. í Hlíðunum Fiskbúð um 40 ferm. Verð 3 millj. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Geymið auglýsinguna. FASTEIGNAÚRVALIÐ ll 11 SÍMJ 83000 Silfurteigh Suíustjóri: Auöunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. Veð- skuldabréf Land í næsta nágrenni Reykjavíkur 1 ha að stærð. Selst fyrir veðskuldabréf. Eftirtaldar íbúðir eru lausar strax, eða geta losnað fljótlega: Miðvangur 54 fm. 2ja herb. íbúð í fjölbýlis- húsi. Mikið útsýni. Verð 5,5 millj. Útb. 4,5 millj. Mjóahlíð 60 fm. lítil 3ja herb. risíbúð með góðum innréttingum. Verð 6 millj. Útb. 4—4,5 millj. Jörfabakki 65 fm. skemmtileg 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Verð 6 millj. Útb. 5 millj. Kaplaskjóis vegur 105 fm. góð 4ra herb. íbúð með nýjum innréttingum. Verð 9,8 millj. Útb. 7 millj. Eskihlíð 110 fm. nýstandsett mjög rúm- góð 3ja herb. ibúð ásamt auka- herb. í risi. Verð 8,5 millj. Útb. 6 millj. Melabraut 120 fm. mjög falleg nýtískuleg sérhæð i þribýli. Verð 12 millj. Útb. 8 millj. Miklabraut 120 fm. ósamþykkt 4ra herb. kjallaraibúð. Verð 6 millj. Útb. 4,5 millj. Hvassaleiti 80 fm. mjög skemmtileg 3ja herb. ibúð með bílskúr. Nýstand- sett eldhús. Góð nýleg teppi. Gott útsýni. LAUFÁS FASTEIGNASALA S: 15610 & 25556 LÆKJARGÖTU 6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. KVOLDSIMAR SOLUMANNA 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON I 7 JE usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Söluturn Til sölu i fullum rekstri við fjölfarna götu I gamla austur- bænum. Gott tækifæri til að skapa sér sjálfstæðan at- vinnurekstur. Upplýsingar á skrifstofunni ekki i sima. Við Hraunbæ 3ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Sérinngangur. Skiptanleg út- borgun. íbúð óskast Hef kaupanda að vandaðri 2ja herb. ibúð á hæð, helzt i vestur- borginni. Ingólfsstræti 5 herb. ibúð á 2. ,iæð, söluverð ?.5 m'.V.J, oib. 3.5 millj. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsimi 211 55 2ja herb. íbúð í Breiðholti ca. 64 fm. íbúðin er ekki að fullu frágengin. Verð 5,5 millj. Kaupandi yfirtekur hús- næðismálalán ca. 1.700.000.-. Sér hæð í Keflavik íbúðin er fokheld 135 fm. auk bílskúrs, búið að múra að utan. Verð ca. 6 millj. Engar áhvílandi skuldir. Skipti á raðhúsi í bygg- ingu t.d. í Breiðholti koma til greina. Laufvangur Hafnarfirði 6 herb. ibúð á 1. hæð. ca. 1 50 fm. Suðursvalir. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Allt frágengið. Verð ca. 1 6 millj. Hjallabraut Hafnarfirði 3ja herb. íbúð ca. 95 fm. Suður- svalir. Sér þvottaherb. á hæð- inni. Eldhús ekki fullklárað. Verð 7,5 millj. útb. ca. 5 millj. Höfum kaupanda Að íbúð á hæð ca. 130—150 fm. með 3 svefnherb. Verð allt að kr. 1 5 millj. Útb. 9 millj. Pétur Gunnlaugsson lögfr. Laugavegi 24, 4. hæð, sími 28040 — 28370. BANKASTRÆTI 11 SlMI 27150 Til sölu m.a.: Snotur tveggja herb. I risíbúð við Mosgerði. Vönduð 4ra herb. ibúðarhæð við Kleppsveg. Rúmgóð4ra—5 herb. J íbúð í blokk við Laugarnes- I veg. Útb. aðeins kr. 6 millj. | Laus fljótlega. 4ra herb. sérhæð við Hagamel ásamt bílskúr. I Sérhiti. Sérinngangur. Lúxus sérhæð 6 herb. efsta hæð i 3 hæða ■ húsi ásamt bílskúr á einum 5 vinsælasta staðnum i Austur- ■ borginni. Allt sér. Nánari I uppl. í skrifstofunni. Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja eða 3ja I herb. i6úð. Hröð útborgun. Höfum fjársterkan kaupanda að ca. 100 fm hús- | næði fyrir læknastofu í ■ Austurborginni. Benedikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Einbýlishús i Smáíbúðahverfi á 2. hæðum. Á 1. hæð stofur, eldhús, salerni og þvottahús. 2. hæð 3 svefnh. + 1 litið og bað. Laust þegar óskað er. Hraunbær 4 herb. ibúð á 3. hæð 1 stofa, 3 svefnherbergi, vestursvalir, raf- lögn i bilstæði. Fellsmúli 5 herb. endaíbúð með 3 svefnh. góðu baði. Búr innaf eldhúsi. Svalir. Bilskúr i smíðum. Miklabraut 4 herb. á 1. hæð. Sér inngang- ur, sér hiti. Laus strax. Digranesvegur 5 herb. efri hæð með 3 svefnh. ca. 130 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Bilskúrsréttur. Lítið timburhús á eignarlóð við Grandaveg, ein hæð kjallari og ris (2 ibúðir). Lítið einbýlishús við miðbæinn i Kópavogi alls 7 herbergi, stór og falleg lóð. Laust nú þegar. Falleg sérhæð nálægt sjó í Hafnarfirði Einar Sígurðsson. hri. Ingólfsstræti4, Sími 27210 Opið 1—6 sunnudag Til sölu: • Mávahlið 120 fm. hæð og ris. Vönduð eign. Verð 18 m. Skipti á hæð með bilskúr æskileg. 0 Lindarflöt einbýlishús. Ennfremur einbýlis- hús i Kópavogi, Seltjarnarnesi. 0 Kópavogur: Sérhæðir og 3ja og 4ra herb. ibúðir. Litil 2ja herb. ibúð við Ásbraut. 0 Hafnarfjörður: Mikið úrval eigna. % Höfum raðhús og einbýlishús í smíðum i Mosfellssveit og Garðabæ. 0 Úrval af 2ja—5 herb. íbúðum viðsvegar í Reykjavík. Margt góðar eignir, m.a. sérhæðir með bílskúrum. Vantar til kaups: Góðum sérhæðum í Hlíðahverfi eða í nánd. 3ja herb. íbúðum i Breiðholti I, helst á 1. hæð. CIQNMR Sr LAUGAVEGI 178 [BoiHCxisutG.Ni SIMI 27210 Benedikt Þórðarson héraðsdómslögmaður Einbýli —Tvíbýli Höfum mjög góðan kaupanda að vönduðu einbýlishúsi í Reykjavík eða á Flötunum. Húsið þarf að vera 1 70— 1 80 ferm. og vera vandað. Höfum einnig mjög góðan kaupanda að tví- býlishúsi 120—160 ferm. í Reykjavík. Eigna- skipti geta komið til greina. Höfum til sölu 180 ferm. einbýlishús á Flöt- unum laust og í Vesturbæ járnvarið timburhús með einstaklingsíbúð í kjallara, 3ja herb. íbúð á 1 hæð og 5 herb. íbúð á 2. hæð og í risi. Húsið er að talsverðu leiti ný standsett og laust nú þegar. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7. Simar 20424 — 14120 heima 42822 — 30008. Sölustj. Sverrir Kristjánsson, viðskfr. Kristján Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.