Morgunblaðið - 12.12.1976, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.12.1976, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1976 45 F agmenn athugi vatnshita- kerfi Morgunblaðinu hefur borizt eftir- farandi tilkynning frá Rafmagns- og öryggiseftiriiti rfkisins um vatnshitakerfi: „Öryggiseftirlitið vekur athygli á eftirfarandi: öll vatnshitakerfi skulu hafa búnað, sem örugglega leyfir hita- þenslu vatnsins án þrýstingsvaxt- ar og útstreymis þeirrar gufu, sem kann að myndast ef kynding er viðstöðulaus i lokuðu kerfi og hitinn litt eða ekki notaður. Búnaður þessi eru nægjanlega gildar plpur til opinna þenslu- kerja eða nægjanlega stórir öryggislokar eða þynnur (membr- an), sem opna ef þrýstingur vex. Kerfum, sem hönnuð hafa verið til að starfa opin má ekki loka nema viðeigandi ráðstafanir verði jafnframt gerðar um styrk og öryggisbúnað. Rafmagnseftirlitið vill benda eigendum og umráðamönnum á að nauðsynlegt er að láta fag- mann eftirlíta rafbúnað, vatns- hitakerfa, svo sem hitastilla, rofa og taugar. Hafa má samband við raf- magnseftirlitsmenn til að fá frek- ari upplýsingar um öryggi raf- búnaðarins" Óáfeng vin og auglýs- ingabann Svíar ætluðu að temja fólki neyslu veikara áfengis þegar þeir heimiluðu sölu miiliöls fyrir ára- tug. Reynslan varð sú að neysla milliöls dró ekki úr neyslu sterk- ari áfengistegunda heldur jók hana. Nú hefur sænska þingið samþykkt að banna sölu þessa öls frá og með 1. júlf 1977. — Unglinga- vandamál Framhald af bls.47 um. Bent var á að auka þyrfti samstarf þeirrra aðila sem vinna að æskulýðsmálum, skóla, æskulýðsráðs og ýmissa félaga og nokkuð var gagnrýnt að reisa félagsmiðstöðvar þar sem nota mætti skóla, íþrótta- hús og aðrar byggingar sem fyr- ir væru í hverfunum til æsku- lýðsstarfa. Einnig var gagnrýnt hvað útvarp og sjónvarp hefðu fábreytt efni fyrir unglinga og þyrfti að auka skemmtiefni fyr- ir þau. — Þá kom fram gagnrýni nokkurra fundarmanna á þá ríku tilhneigingu á öllum svið- um að greina aidursflokka og kyn sundur, allir þyrftu á ein- hverri sérstakri meðferð að halda og það þyrfti að breyta þessari skoðun. Nokkrir töldu unglingavandmálið vera vanda- mál foreldra og agavandamál og sögðu að þetta væri naumast fyrir hendi ef allt væri með felldu i þjóðfélaginu. Það væri undarlegt að sumir foreldrar virtust ekki hirða um það þó að börn þeirra og unglingar væru úti fram eftir nóttum og það væri oft ekki sök unglinganna að þau drykkju, miklu fremur að þau lærðu það vegna slæms fordæmis hinna fullorðnu. Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum Verðtryggð spariskirteini ríkissjóðs: 1 967 1 flokkur Kaupgengi pr. kr. 100 1337 76 1967 2 flokkur 1329 35 1968 1 flokkur 1 165.05 1 968 2 flokkur 1096 28 1969 1 flokkur 819 80 1970 1. flokkur 754.1 1 1970 2 flokkur 556.80 1971 1. flokkur 527 92 1972 1 flokkur 462.97 1972 2. flokkur 400.92 1973 1. flokkur A 31 165 1973 2 flokkur 288 10 1974 1 flokkur 200.08 Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs: Kaupgengi pr. kr. 100 1972 A 369 72 (10% afföll) 1974 E 169.74 (10% afföll) Höfum seljendur að eftirtóldum verðbréfum: Verðtryggð spariskírteini ríkissjóðs: Sölugengi pr. kr. 100 1965 1 flokkur 1928 44 1972 1. flokkur 462.97 1975 1. flokkur 163.59 1976 1 flokkur 1 18 68 Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs: Sölugengi pr. kr. 100 1974 D 244.14 (8.4% afföll) Veðskuldabréf: 3ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með 1 7%— 1 9% vöxtum (35% afföll) 5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hasstu vöxtum (42% afföll) FiÁRPUTinGftRPÉIAG ÍSIAftDi Veröbréfamarkaður Lækjargötu 12, R (Iðnaðarbankahúsinu) Sími 20580 Opið frá kl. 13.00 til 16.00 alla virka daga. OSTEJl hrærivél með hakkavél, mixara og tveimur glerskálum Hagstætt verð © Vörumarkaðurínn h í. 1 ÁRMÚLA 1A. Matvörud. S. 86-1 11. | Húsgagnad. S 86-112. Vefnaðarvörud. S. 86-113. Heimilistækjad. S. 86-11 7. Reykjavlk: Domus, Laugavegi, Heimilistæki. Hafnarstræti. Akranes: Þórður Hjálmsson, Skólabraut 22. Borgarnes: KF Borgfirðinga. ísafjörður: Straumur Blönduós: KF Húnvetninga Sauðárkrókur: KF. Skagfirðinga. Akureyri: Gunnar Ásgeirsson h/f Egilstaðir: KF. Héraðsbúa. Seyðisf jörður: Stálbúðin. Eskifjörður: Pöntunarfélag Eskfirðinga Hornafjörður: KA.SK. Siglufjörður Verzlun Gests Fanndal Keflavik Stapafell h.f. Vopnafjörður Kaupfélag Vopnfirðinga '¥ ¥ Sérstæðir handunnir kínverskir dúkar Feneyjarvefnaður ný kominn. Fjölbreytt úrval af sængurfatnaði á lægsta fáanlegu verði tilvalið til jólagjafa. Grófrifflað flauel, ennfremur finriflað, einlitt og munstrað Ódýrir kvennáttsloppar og bómullarnáttkjólar V' ¥ ¥ I */ Mynstraðir og einlitir bómullarbolir Svuntur, sokkar og nærföt á alla fjölskylduna. Gerið svo vel og lítið inn. Vefnaðarvöruverzlunin, Grundarstíg 2, sími 14974 /condwor) plaköt Tilvalin jólagjöf Útsölustaðir: Reykjavík. Penninn Hallarmúla 2. Mosfellssveit. Penninn Laugavegi 84. Bókhlaðan Arnarval Úlfarsfell Snerra Selfoss. Verzl H B ísafjörður. Bókav.Jónasar Tómassonar Skagaströnd Verzl.Hallbjarnar Hjartarsonar. Blonduós Kaupfélag Húnvetninga Akureyri Bókav Jónasar Jóhannssonar Akureyri. KEA hljómdeild Húsavik. Verzl. Þórarins Stefánssonar Neskaupst. Bókav Höskuldar Stefánssonar Egilsstaðir. Kaupfélagið Egilsstöðum Eskifjörður Pöntunarfélag Eskifirðinga Seyðisfj. A Bogas & E Sigurðss Bókaverzl Hornafj. Kaupfélagið Höfn Hornaf Vestmannae. Bókabúðin Heiða-vegi 9 Keflavik. Bókabúð Keflavlkur Hafnarfj. Bókabúð Böðvars.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.