Morgunblaðið - 12.12.1976, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1976
utvarp Revkjavik
HWUD4GUR
13. desember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson píanóleikari.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. iandsmálabl.), 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Karl Sigurbjörnsson flytur
(a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Jón Bjarman les þýð-
ingu slna á færeyskri sögu,
„Marjun og þau hin“ eftir
Maud Heinesen (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Búnaðarþáttur kl. 10.25:
Gunnar Kristjánsson bóndi á
Dagverðareyri greinir frá
ýmsu úr heimahögum 1 við-
tali við Gásla Krastjánsson.
fslenzkt mál kl. 10.40: Endur-
tekinn þáttur Gunnlaugs Ing-
ólíssonar.
'í'irguntónleikar kl. 11.00:
nfóníuhljómsveitin f Bam-
berg leikur Slavneska
rapsódfu f As-dúr op. 45 nr. 3
r Dvorák; Fritz Lehmann
sijórnar / Fflharmonfusveit-
ia S Berlfn leikur „Ugluspeg-
sinfónfskt ljóð op. 28 eft-
Richard Strauss; Karl
m stjórnar.
Lesið úr nýjum barnabókum
kl. 11.30: Umsjón: Gunnvör
líraga. Kynnir: Sigrún Sig-
urðardóttir.
12.0( Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
SIÐDEGIÐ____________________
12.15 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkvnningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Lögg-
an, sem hló“, saga um glæp
eftir Maj Sjövall og Per
Wahlöö.
Olafur Jónsson les þýðingu
sína (10).
15.00 Miðdegistónleikar
15.45 Undarleg atvik
Ævar R. Kvaran segir frá.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
( 16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Ungir pennar
Guðrún Stephensen sér um
þáttinn.
2 8.00 Tónieikar. Tilkynning-
(5 Veðurfregnir. Dagskrá
k'í.itlsins.
réttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
;!Ð
iglegt mál
- mmmm—mmmmmmmmmmmmmma
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Andrés Kristjánsson
fræðslustjóri f Kópavogi tal-
ar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 íþróttir
Umsjón: Jón Asgeirsson
20.40 Ur tónlistarlffinu
Jón G. Ásgeirsson tónskáld
stjórnar þættinum.
21.10 Fritz Kreisler leikur á
fiðlu
Franz Rupp leikur með á
pfanó.
21.30 Utvarpssagan: .JHrólfs
saga kraka og kappa hans“
Sigurður Blöndal byrjar Iest-
urinn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Á vettvangi dómsmálanna
Björn Helgason hæstaréttar-
ritari segir frá.
22.40 Kvöldtónleikar
Maurizio Pollini og Ffl-
harmonfusveit Vínar leika
Pfanókonsert nr. 2 f B-dúr op.
83 eftir Johannes Brahms;
Claudio Ábbado stjórnar. —
Frá tónlistarhátfðinni I Vín-
arborg í sumar.
23.30 Fréttir. Dagskráriok.
MÁNUDAGUR
13. desember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Maður er nefndur
Brynjólfur Bjarnason, fyrr-
um ráðherra
1 stuttum inngangi eru ævi-
atriði Brynjólfs rakin, en
síðan ræðir sr. Emil Björns-
son við hann um
kommúnisma og trúarbrögð,
þátttöku hans f verkalýðs-
baráttunni og heimspekirit
hans. Sr. Gunnar Benedikts-
son, Stefán Jóhann Stefáns-
son og Páll Skúlason
heimspekiprófessor leggja
einnig nokkur orð f belg.
Allmargar gamlar Ijós-
myndir verða sýndar.
Umsjónarmaður Örn
Harðarson.
21.45 Arfurinn
(Just Robert)
Breskt sjónvarpsleikrit.
Just Robert er iðjuleysingi
og lætur hverjum degi
nægja sfna þjáningu. Dag
einn tæmist honum óvæntur
arfur.
Þýðandi Þorvaldur Kristins-
son.
22.15 Iþróttir
Landsleikur Dana og Is-
lendinga í handknattleik 12.
desember f Kaupmanna-
höfn.
23.20 Dagskrárlok.
Gafst upp á vök-
unni vegna kulda
3J í t ni i ‘. desem ber.
SKEIÐSÍ'OSS Eimskipafélags ís-
• : hér f gær og f fyrra-
;íag 4780 tuítnum af síld, og er þá
húið aó aíSkipa um 10 þúsund
tunnum héóan. Á meðan Skeiðs-
foss var í höfninni hér, lánaði
Kaupfélagið einn mann til nætur-
vörzlu um boð i skipinu. Maður-
inn. sem er orðinn nokkuð rosk-
inn, gafst upp á vökunni síðari
nóltina vegna kulda um boð í
skipinu og varð að fá annan yngri
rnann í hans stað og hann tolldi
vart víð vegna kuldans í brú
skipsins. Þetta varð tal þess að
menn i iandi kíktu um borð í
skipið og fengu upplýsingar um
kuldajifi. Það fyrsta sem blasti við
mónnum voru hélaðir veggir og
loft.
Þe< tr fréttaritari Mbl. spurði
skipverja bvernig á þessu stæði
sögðu peir, að skipið væri svona
illa einangrað. Fyrir löngu hefði
verið lofað að einangra skipið bet-
ur, en það hefði sem sagt ekki
verið gert enn.
Þegar Skeiðsfoss fór í gær frá
Hornafirði var þar 7 stiga frost,
en skipið hélt áleiðis til Finnlands
með síldina. Skipverjar hlökkuðu
lítt til þeirrar ferðar, þar sem þeir
geta átt von á allt að 30 stiga
frosti á þessum árstima.
Um næstu helgi verður afskip-
að héðan um 100 lestum af fros-
inni síld til manneldis og fer hún
á Þýzkalandsmarkað.
Fremur dauft er yfir atvinnu-
lffi hér nú, eftir miklar annir í
allt haust. Allir bátar liggja
bundnir við bryggju eða eru i
slipp og fara ekki af stað fyrr en
eftir áramót. Skuttogarinn
Skinney er eina skipið, sem kem-
ur með fisk hingað sem stendur.
Jens.
Jólasundmóti öryrkja lýkur annað kvöld
Ánægt
sundfólk
r
a
Akureyri
ÞÁTTTAKENDUR í
jólasundmóti öryrkja á
Akureyri eru orðnir
fjölmennir og t.d. fékk
25 manna hópur viður-
kenningarborðann sinn
á miðvikudaginn. Það
var ísak Guðmann for-
maður ÍBA, sem viður-
kenningarnar veitti, en
hann hefur ásamt
Magnúsi Ólafssyni
íþróttakennara haft veg
og vanda af mótinu á
Akureyri. Það var ánægt
fólk, sem veitti viður-
kenningunum móttöku
og voru allir á einu máli
að sundmót þetta hefði
orðið því hvatning til
frekari sundiðkana. Þar
sem myndir segja meira
en mörg orð birtum við
hér í dag nokkrar mynd-
ir af þátttakendum í
jólasundmótinu á Akur-
eyri. Við minnum á að
jólasundmótinu lýkur
ekki fyrr en annað
kvöld, þannig að enn er
tfmi til að inna þrautina
af hendi.
Davfð Brynjólfsson, yngsti þátttakandinn f jóla-
sundmótinu á Ákureyri.
Það var ekki svo ýkja erfitt að ieysa þrautina f jólasundmótinu,
auk þess sem það var bráðskemmtilegt.
Jólasundmót öryrkja 1976
25. nóv. — 13. des.
(nafn)
(aldur)
(heimilisfang)
Sundstaður:
l Örorka vegna:
!
l Semfist "v.
j ta te.í. \
I Box 884, Reykjavlc'
(tilgreiniÖ t.d. lömun. fötlun. blinda. vangefni o.s.frv.
Þétttöku staöfastir
Völundur Heiðreksson, einn þátttakendanna
Akureyri. (Ljósm. Sigbjörn Gunnarsson.)
Ánægðir þátttakendur bíða eftir að fá viðurkenningarborðann sinn