Morgunblaðið - 14.12.1976, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1976
LOFTLEIDIR
ZT 2 1190 2 11 88
<g
BÍLALEIGAN
51EYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
28810
® 22 0-22
RAUÐARÁRSTÍG 31
V______________/
íslenzka bffreiðaleigan
Brautarholti 24.
Sími 27220
V.W. Microbus
Cortinur
Hópferðabílar
8—21 farþega
Kjartan Ingimarsson
Sími 86155, 32716
og B.S.Í.
Frá kr. 7.844.
Póstsendum
Laugavegi 13,
simi 13508.
Jóla-
bækur
Skemmtilegu smá-
barnabækurnar eru
safn úrvalsbóka fyrir
lítil börn:
BENNI OG BÁRA
STUBBUR
TRALLI
LÁKI
STÚFUR
BANGSI LITLI
SVARTA KISA
KATA
SKOPPA
Aðrar bækur fyrir litil börn:
KATA LITLA OG BRÚÐUVAGN-
INN
PALLI VAR EINN i HEIMINUM
SELURINN SNORRI
SNATI OG SNOTRA
Bókaútgáfan Björk
Útvarp Reykjavik
ÞRIÐJUDKGUR
14. desember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Jón Bjarman heldur
áfram lestri sögunnar um
„Marjun og þau hin“ eftir
MaudHeinesen (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Hin gömlu kynni kl. 10.25:
Valborg Bentsdðttir sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Sinfónfuhljómsveit Lundúna
leikur „Parade" eftir Erik
Satie; Antal Dorati stjórnar /
Hljómsveít Rfkisóperunnar f
Vfn leikur Sinfónfu nr. 3 f
D-dúr op. 27 „Pólsku hljóm-
kviðuna" eftir Pjotr Tsjaf-
kovskf; Hans Swarowskf
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Póstur frá útlöndum
Sendandi: Sigmar B. Hauks-
son.
15.00 Miðdegistónleakar
Arthur Grumiaux og Arrigo
Pelliccaa leika Dúó f G-dúr
fyrir fiðlu og lágfiðlu eftir
Franz Anton Hoffmeistar.
Alexander Lagoya og Orford-
kvartettinn leika Kvintett f
D-dúr fyrir gftar og strengja-
kvartett eftir Luigi
Boccherini. Hljómsveitin
Academia dell ’Orso leikur
Sónötu f G-dúr fyrir tvö horn
og strengjasveit eftir Gio-
vanni Battista Sammartini;
Newell Jenkins stj. Marfa
Teresa og I Musici hljóðfæra-
flokkurinn leika Sembalkon-
sert f C-dúr eftir Tommaso
Giordani.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Litli barnatíminn
Guðrún Guðlaugsdóttir
stjórnar tfmanum.
17.50 Á hvftum reitum og
svörtum
Jón Þ. Þór flytur skákþátt og
efnir til jólagetrauna.
18.15 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Hver er réttur þinn?
Þáttur um réttarstöðu ein-
staklinga og samtaka þeirra.
Umsjón: Eirfkur Tómasson
og Jón Steinar Gunnlaugs-
son.
20.00 Lög unga fólksins
Sverrir Sverrisson kynnir.
20.50 Að skoða og skilgreina
Kristján E. Guðmundsson og
Erlendur S. Baldursson sjá
um þáttinn.
21.30 Isienzk tónlist
Olafur Vignir Albertsson,
Þorvaldur Steingrfmsson og
Pétur Þorvaldsson leika Trfó
f e-moll fyrir pfanó, fiðlu og
selló eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson.
21.50 „Manntap?“, smásaga
eftir Sigurð N. Brynjólfsson
Höfundur les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
„Oft er mönnum f heimi
hætt“
Sfðari þáttur Andreu Þórðar-
dóttur og Gfsla Helgasonar
um neyzlu ávana- og ffkni-
efna (Áður útv. 13. f.m.).
23.15 A hljóðbergi
Bletturinn á PH-perunni.
Gaman- og ádeiluljóð danska
arkitektsíns og hönnuðarins
Pouls Henningsens, lesin og
sungin.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR Bandariskur sakamála-
14. desember myndaflokkur.
Stjörnuhrap
20.00 Fréttir Þýðandi Jón Thor Haralds-
20.30 Auglýsingar og dagskrá son
20.40 Bachianas Brasileiras 22.05 Viótal vió Torbjörn
Tónverk eftir Heitor Villa^ Fálldin
Lobos. Stjórnandi Páll P. Astrid Gartz fréttamaður
Pálsson ræðir við hinn nýja for-
Flytjendur Elfsabet Erlings- sætisráðherra Svíþjóðar.
dóttir, söngkona, og átta Þýðandi Vilborg Sigurðar-
sellóieikarar. dóttir.
Stjórn upptöku Tage (Nordvision — Finnska
Ammendrup. sjónvarpið)
20.55 Columbo 22.35 Dagskrárlok
k
Klukkan 20:55 verður sýndur þáttur um Columbo og nefnist hann í dag Stjörnuhrap. Það er Peter
Falk, sem leikur að venju þennan ráðsnjalla lögregluforingja og af fréttum af dæma er ekki að sjá
neitt stjörnuhrap hjá honum.
Rætt við
Torbjörn
Fálldin
í kvöld klukkan 22:05
sýnir sjónvarpið viðtal
við hinn nýja forsætis-
ráðherra Svíþjóðar Thor-
Thorbjörn Fálldin
björn Fálldin. Sá sem
ræðir við hann er Astrid
Gartz fréttamaður og er
þetta Nordvision-þáttur
frá finnska sjónvarpinu.
Þýðandi er Vilborg Sig-
urðardóttir.
Spurning-
um svar-
að - f jallað
um erfðir
ÞÁTTUR þeirra lögfræðing-
anna Jóns Steinars Gunn-
laugssonar og Eiríks Tómas-
sonar verður í útvarpi kl.
19.35 í kvöld. Nefnist hann
Hverer réttur þinn? í upphafi
þáttarins munu þeir svara
spurningum m.a. um hver sé
réttur vinnuveitanda til að
draga frá kaupi starfsmanna,
sem hann hefur ofgreitt,
hvort hann getur dregið af
kaupi hans eða orlofi, spurn-
ingu um rétt foreldrá til að ná
fram rétti barns sem hefur
verið beitt misrétti ( skóla,
um hvað fólk geti gert ef það
hefur ekki gert skriflega
samninga t.d. ef það hefur
lánað peninga en skuldavið-
urkenning er ekki fyrir hendi.
Þá er spurning um rétt óskil-
getins barns til nafns.
Aðalefni þáttarins er síðan
um erfðir. Hvernig eigi að
skipta eignum ef ekki er
erfðaskrá fyrir hendi, fjallað
um hinar almennu reglur um
erfðir.