Morgunblaðið - 14.12.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 14.12.1976, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1976 í DAG er þriðjudagur 14 des- ember, 349 dagur ársms 1 9 76 Árdegisflóð í Reykjavík kl 11.32 og síðdegisflóð kl 24 1 6 Sólarupprás í Reykja- vík er kl 1 1.1 4 og sólarlag kl 15.31 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 11.29 og sólarlag kl 14 45 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 07 1 6 (íslandsal- manakið) Ég vil vegsama þig að eilífu, þvi að þú hefir því til vegar komið, kunn- gjöra fyrir augum þinna guðhræddu, að nafn þitt sé gott. (Sálm. 52, 11.) |KROS5GATA Lárétt: 1. sjávardýr 5. eink.stafir 7. fönn 9. leyfist 10. hlutar 12. samhlj. 13. grugga 14. tónn 15. galdra- kvenda 17. hrópa Lóðrétt: 2. seig 3. eins 4. hrópinu 6. særðar 8. lærði 9. sjór 11. verða laus 14. org 16 sting. Lausn á síðustu Lárétt: 1. krassa 5. stó 6. U.K. 9. kneyfa 11. KÁ 12. táp 13. UA 14. nár 16. óa 17. arðan Lóðrétt: 1. klukkuna 2. as 3. steyta 4. só 7. kná 8. nappa 10. fá 13. urð 15 ár 16. ón. ÞESSIR krakkar, allir úr Hafnarfirði, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Stryktarfél. vangefinna og söfnuðu þau 5800 krónum. Krakkarnir heita Svava E. Mathiesen og Sif Gunnlaugsdóttir, en á milli þeirra stendur Kristján G. Mathfesen. FRÉTTIR_____________ HVlTABANDSKONUR halda jólafund sinn í kvöld kl. 8.30 að Hallveigarstöð- um. Flutt verður jólahug vekja. KVENFÉLAG Bæjarleiða heldur jólafund sinn í kvöld að Síðumúla 11 er konur mæta með jólapakka og ætla að spila jólabingó. KVENNADEILD SVFl í Reykjavík heldur jólafund sinn annað kvöld, 15. des., kl. 8 í Slysavarnahúsinu á Grandagarði. Verður þar ýmislegt til skemmtunar: upplestur, hljóðfæraslátt- ur, efnt til jólahappdrættis og flutt hugvekja. Þessi fundur hefst stundvíslega. 1 KEFLAVlK er staða sím- stöðvarstjórans laus til um- sóknar, segir i Lögbirtingi, með umsóknarfresti til 27. desember n.k. og eiga um- sóknirnar að sendast sam- gönguráðuneytinu. LÖGGILDINGARSTOFN- UNIN. I nýju Lögbirtinga- blaði er skýrt frá því að Sigurður Axelison hafi verið skipaður forstöðu- maður stofnunarinnar frá 1. des. sl. að telja. Það er dómsmálaráðherra sem skipar í þetta embætti. Munið jóla- söfnun Mæðra- styrksnefndar að Njálsgötu 3 10.000kr. seðillinn að ARtVAÐ HEILLA Frú Marie Ellingsen Víðimel 62, varð 95 ára í gær 13. desember. Helgi Helgason frá Isa- firða, Frakkastfg 26 A, Reykjavík, er 75 ára í dag, 14 desember. FRÁ HÖFNINNI UM helgina fór Hekla héð- an frá Reykjavíkurhöfn í strandferð. Togarinn Snorri Sturlu- son fór á veiðar. Hvftá er væntanleg frá útlöndum í dag. Um helgina kom einn norskur línuveiðari vegna bilunar og belgfski togar- inn sem færður var til hafnar fyrir helgi, fór á veiðar aftur. HEIMILISDÝR HVOLPUR, sennilega af veiðihundakyni, svartur og hvítur, mjög rennilegur hundur, fannst fyrir nokkru í námunda við Sjó- mannaskólann. Þrátt fyrir eftirgrennslan þeirra sem hann fundu, hefur ekki tekizt að hafa uppi á eig- andanum. Uppl. um hund- inn er að fá að Hjálmholti 6 sími 82941. FRÁ og með 10. til 16. desember er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f borginni f Lyfjabúðinni IÐUNNI, auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla dagana nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. C I l'l K/ D A IJ M Q HEIMSÓKNARTlMAR oJ U IVnMn U ö Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ilí Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. FJókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umfali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmí á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. (Jtláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maí, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugár- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, iaugarf*aga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 1 , sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breíðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Veríí. Iðufel! fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli míðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30.' Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.CK)—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fímmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir víð Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LJSTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. RILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum BIRT er fréttin um sjóslys- ið makla, er norska flutningaskipið Balholm fórst með allri áhöfn og far- þegum, alls 23, fimm fslendingum og 18 Norð- mönnum. Hafði skipið farið frá Akuryeri 2. desember og ætlaði það beint til Hafnarf jarðar að taka þar fisk 2. des, en ekkert spurðist til þess og enginn vissi hvað orðið hafði um það fyrr en á sunnudeginum er maður kom frá ökrum á Mýrum til Borgarness til að tilk. sýslumanni að rekið hefði Ifk þar og brak úr skipi m.a. rak þar brot úr björgunarbáti með nafni skipsins. Islendingarnir sem fórust voru tveir meðal skipverja og þrfr farþegar höfðu farið með skipinu frá Akureyri. Voru þeir frá Akureyri og úr Reykjavfk. Þótti sýnt að skipið sem var 1600 tonna hefði farist f skerjagarðinum út af Mýrum. r GENGISSKRANING ‘N NR. 237 — 13. desember 1976. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 189,50 189,90 1 Sterlingspund 318.00 319,00* 1 Kanadadollar 185,00 185,50* 100 Danskar krónur 3233,90 3242,40* 100 Norskar krónur 3627,00 3636,60* 100 Sarnskar krónur 4541,30 4553,30* < 100 Finnsk mörk 4975,00 499,20 100 Franskir frankar 3797,15 3807,15* 100 Belg. frankar 517,75 519,15* 100 Svissn. frankar 7724,45 7744,85 100 GylUnl 7586,50 7606,50* ioo V.—Þýak mörk 7906,90 7927,80 100 IJrur 21,89 21,95 100 Austurr. Sch. 1114,40 1117,30 100 Escudos 600,35 601,95 100 Pesetar 277,40 278.10 100 Yen 64,34 64.51* • Brcitlng frá slóustu skriningu. V V

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.