Morgunblaðið - 14.12.1976, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGÚR 14. DESEMBER 1976
9
KLEPPSVEGUR
LAUS STRAX
4RA HERB. 110 FERM.
2 saml. stofur, 2 svefnherb. m. skáp-
um, eldhús m. borðkrók, baðherbergi
flísalagt. Suðursvalir. Verð 9.8 M.
HLÍÐAHVERFI
LAUS STRAX
3JA HERB. 110FERM.
+ AUKAHERB. 1 RISI
Mjög stór íbúð miðað við herbergja-
fjölda 2 stórar stofur (24 ferm. og 18
ferm.) með suðvestursvölum, gengið i
báðar stofur úr holi. Hjónaherbergi
(15 ferm.) með innbyggðum fataskáp,
baðherbergi nýflísalagt og eldhús með
nýmáluðum innréttingum. íbúðin er
öll nýlega máluð, teppi á holi. Sér
geymsla í risi. Verð: 8.8 M.
VESTURBORG
SÉRHÆÐ M. BlLSKÚR
LAUS STRAX
4ra—5 herbergja efri hæð, ca. 140
ferm. 2 stofur stórar, 2 rúmgóð svefn-
herbergi, stórt hol. Eldhús og búr inn
af því. Baðherbergi. Vandað tréverk
og innréttingar. Geymsla i kjallara.
Sér hiti. Verð 16 M útb. 11 M.
HAFNARFJÖRÐUR
SUNNUVEGUR
LAUS STRAX.
Mjög stór 4ra herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi að öllu leyti sér, ásamt risi sem er
að hluta manngengt. íbúðin er 2 stof-
ur, skiptanlegar og 2 svefnherb., eld-
hús, baðherb. flisalagt. Nýtt verk-
smiðjugler í flestum gluggum. Verð:
12.5 M. Otb: tilb.
SÓLHEIMAR
4—5 HERB. 9. HÆÐ
1 stofa og hjónaherbergi með svölum.
2 svefnherbergi rúmgóð, borðstofa,
eldhús og baðherbergi. Góð teppi.
Verð 11 M.
HÖRGSHLtÐ
3JA HERB. VERÐ 7.5 M
Jarðhæð (gengið beint inn). Stofa,
hjónaherbergi m. skáp og barnaher-
bergi m. skáp. Eldhús m. góðum inn-
réttingum og borðkrók. Þvottahús
gott og hreinlegt, með geymsluplássi.
Tiltakanlega mikið geymslu- og skápa-
pláss fylgir íbúðinni. Tvöfalt gler. Sér
hiti. tbúðin fæst i skiptum fyrir 4ra
herb. fbúð.
TJARNARBÓL
4ra herb. íbúð 107 ferm. á 3. hæð, 1
stór stofa og 3 svefnherb. Eldhús með
borðkrók, lagt fyrir þvottavél á baði.
Sériega miklar og vandaðar innrétt-
ingar og teppi. íbúðin lítur mjög vel
út.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja—4ra herb. íbúð I Heimahverfi.
Otb: 6.0—7.0 M.
HÖFUM KAUPANDA
að 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi í
Reykjavik. Góð útborgun.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herb. íbúð í Neðra-Breiðholti.
Yagn E.Jónsson
Málflutnings- og innheimtu
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Vagnsson
lögfræSingur
Suðurlandsbraut 18
(Hús Oliufélagsins h/f)
Simar:
84433
82110
Fasteignatorgið grofinnm
ÁLFASKEIÐ 2 HB
68 fm, 2ja herb. ibúð á 3ju hæð
i fjölbýlishúsi. Mjög góð ibúð.
Verð: 5,5 m.
DUGGUVOGUR IÐN.
1 50 fm iðnaðarhúsnæði til sölu
við Dugguvog i Reykjavik. Jarð-
hæð. Góðir möguleikar fyrir
hverskonar iðnað.
HÓLABRAUT KEF. 4 HB.
105 fm, 4 herb. ibúð í tvibýlis-
húsi við Hólabraut i Keflavík.
Eignin er öll ný standsett. Stór
garður. Bilskúrsréttur. VERÐ 7,5
MOSGERÐI 2 HB.
Til sölu 2—3 herb. risibúð við
Mosgerði. Verð: 4,5 m.
NORÐURTÚN EINB.
Við Norðurtún á Álftanesi eru til
sölu sökklar að 200 fm. einbýlis-
húsi ásamt bílskúr. Til greina
kemur að afhenda húsið fokhelt.
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimasimi 17874
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.
Fastgigna
GRÓFINN11
Sími:27444
26600
ÁLFASKEIÐ
3ja herb. ca. 90 fm. ibúð á 2.
hæð i blokk. Suður svalir. Bil-
skúrsréttur. Verð: 7.5 millj.
BLÖNDUHLÍÐ
2ja herb. 80—85 fm. samþykkt
kjallaraibúð i fjórbýli shúsi. Sér
hiti. Nýlega standsett ibúð. Verð:
6.5 millj.
DUNHAGI
5 herb. 112 fm. endaíbúð á 2.
hæð í blokk. Herb. i kjallara
fylgir. Suður svalir. Tvöfalt
verksm.gler. Bilskúrsréttur.
Verð: 12.7 millj. Útb.: 8.5 millj.
ESPIGERÐI
4ra herb. ca. 100 fm. endaibúð
á 2. hæð i blokk. Þvottaherb. i
íbúðinni ásamt búri. Sér hiti.
Nýleg, ekki alveg fullgerð íbúð.
Verð: 11.5 millj. Útb.:
9.0—9.5 millj.
FAGRAKINN
3ja herb. ca. 70 fm. samþykkt
risibúð i þribýlishúsi. Þvotta-
herb. og búr i íbúðinni. Ný teppi.
Góð ibúð. Laus nú þegar. Verð
6.5 millj.
HJARÐARHAGI
5 herb. 135 fm. sérhæð í þribýl-
ishúsi. Bilskúr fylgir. Verð: 16.0
millj. Útb.: 1 1.0 millj.
HRAUNTEIGUR
3ja herb. ca. 85 fm. kjallaraíbúð
i 6 ibúða húsi. Verð: 6.5 millj.
Útb.: 4.5 millj.
ÍRABAKKI
3ja herb. ca. 85 fm. íbúð á 3ju
hæð (efstu) í blokk. Þvottaherb.
á hæðinni. Vandaðar innrétting-
ar. Verð: 8.0—8.5 millj.
JÖRFABAKKI
4ra herb. um 105 fm. ibúð á 1.
hæð í blokk. Verð 9.5 millj.
Útb.: 6.0—6.5 millj.
LAUFVANGUR
3ja herb. ca. 96 fm. endaíbúð á
3ju hæð (efstu) i blokk. Þvotta
herb. og búr i íbúðinni. Stórar
suðursvalir. Verð: 8.0 millj.
Útb.: 6.0 millj.
LUNDARBREKKA
5 herb. ca. 113 fm. íbúð á 2.
hæð í blokk. Þvottaherb. á hæð-
inni. Verð: 11.5 millj. Útb.: 7.5
millj.
RAUÐALÆKUR
4ra herb. ca. 1 35 fm. íbúð á 3ju
hæð (efstu) i fjórbýlishúsi.
Þvottaherb. i íbúðinni. Sér hiti.
Tvennar svalir. Tvöfalt verk-
smiðjugler. Verð: 13.0 millj.
Útb.: 9.0 millj.
RAUÐARÁRSTÍGUR
3ja herb. ca. 80—85 fm. suður-
endaíbúð á 2. hæð (efstu) i
blokk. Tvennar svalir Nýleg eld-
húsinnrétting. Verð: 7.150 þús-
und.
SAFAMÝRI
4ra herb. ca. 117 fm. ibúð á 4.
hæð í blokk. Sér hiti. Bílskúr
fylgir. Verð: 12.0 millj. Útb.:
8..0 millj.
SKIPHOLT
5 herb. ca. 120 fm. endaíbúð á
2. hæð í blokk. Herb. í kjallara
fylgir. Sér hiti, bílskúrsréttur.
Verð: 12.5 millj. Útb.:
8.0—8.5 millj.
SLÉTTAHRAUN
2ja herb. ca. 70 fm. ibúð á
jarðhæð í 7 ára blokk. Þvotta-
herb. í ibúðinni. Verð: 6.0 millj.
Útb.: 4.5-—4.7 millj.
SNÆLAND
4ra—5 herb. ca. 1 20 fm. ibúð á
neðrí hæð i 2ja hæða blokk.
Stórt íbúðarherb. á jarðhæðinni
fylgir, sem tengt er stofunni með
hringstiga. Þvottaherb. i ibúð-
inni. Suður svalir. Vandaðar inn-
réttingar. Verð: 14.0 millj. Útb.:
10.0 millj.
STÓRAGERÐI
4ra herb. ca. 110 fm. íbúð á
jarðhæð i þríbýlishúsi. Sér inn-
gangur. Verð: 10.0—11.0
millj. Útb.: 7.0 millj.
SÖRLASKJÓL
3ja herb. ca. 85 fm. kjallaraibúð
i þríbýlishúsi. Sér hiti. Samþykkt
ibúð. Verð: 6.5 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli& Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson lögm.
SIMIMER 24300
til sölu og sýnis 14.
Við
Ljósheima
4ra herb. ibúð um 100 fm. á 8.
hæð. Tvennar svalir. Gott útsýni.
NOKKRAR
4RA HERB. ÍBUÐIR
á ýmsum stöðum ! borginni.
VIÐ HVASSALEITI
3ja herb. ibúð um 96 fm. á 4.
hæð. Lögn fyrir þvottavél i bað-
herb. Geymsluloft yfir íbúðinni
fylgir. Ný teppi.
í BREIÐHOLTS
HVERFI
nýlegar 2ja. 3ja og 4ra herb.
ibúðir.
VIÐ HVASSALEITI
góð 5 herb. ibúð um 1 20 fm. á
4. hæð. Bílskúr fylgir.
5 OG 6 HERB.
SÉRHÆÐIR
sumar með bílskúr.
VIÐ ÓÐINSGÖTU
3ja herb. ibúð um 90 fm. á 1.
hæð í steinhúsi. Herb. fylgir í
rishæð. Sérhitaveita.
VIÐ HVERFISGÖTU
3ja herb. íbúð um 85 fm. á 1.
hæð i steinhúsi. Laus um næstu
áramót.
í HLÍÐAHVERFI
3ja herb. kjallaraibúð um 85 fm.
(Samþykkt ibúð). Sér hitaveita.
Ekkert áhvilandi. Gæti losnað
fljótlega.
í HLÍÐAHVERFI
snotur 4ra herb. risibúð. Útb.
3.5 til 4 millj.
2JA HERB. ÍBÚÐIR
i eldri borgarhlutanum sumar
lausar. Lægsta útb. 1.5 til 2
millj.
HÚEIGNIR
af ýmsum stærðum o.m.fl.
\vja fasteipasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Logi Guðbrandsson, hr!..
Magnús Þórarinsson framkv.stj.
utan skrifstofutlma 18546.
Til sölu
Kaplaskjólsvegur
4ra herbergja ibúð (1 stofa, 3
svefnh.) á 2. hæð i fjölbýlishúsi
við Kaplaskjólsveg. Suðursvalir.
Danfoss-hitalokar- íbúðin er i
góðu standi. Útsýni hagstætt
verð. Útborgun 6,7 milljónir.
íbúðir í smíðum
Spóahólar
Við Spóahóla í Breiðholti III eru
til sölu 2ja og 3ja herbergja
íbúðir á 2. og 3. hæð í 7 stiga
stigahúsi. íbúðirnar afhendast
tilbúnar undir tréverk, húsið full-
gert að utan, sameign inni full-
gerð að mestu og bílastæði graf-
in upp að nýju. Hægt er að fá
fullgerðan bilsk. með íbúðunum.
íbúðirnar afhendast í desember
1977. Beðið eftir Húsnæðis-
málastjórnarláni 2,3 milljónir.
Teikning til sýnis á skrifstofunni.
Þetta eru góðar íbúðir. Verð á
2ja herbergja íbúð er kr.
5.750.000.00. Verð á 3ja her-
bergja íbúð er kr.
6.750.000.00. Útborgun dreif-
ist á 14 mánuði. Aðeins 1 íbúð
af hvorri stærð.
Dalsel
5 herbergja íbúð á hæð í vestur-
enda í 7 ibúða sambýlishúsi við
Dalsel. íbúðin selst tilbúin undir
tréverk, húsið frágengið að utan
og sameign inni fullgerð. íbúð
in er tilbúin til afhend-
ingar Strax. Teikning til sýnis
á skrifstofunni. Beðið eftir Veð-
deildarláni kr. 2,3 milljónir.
íbúðir óskast
Vantar nauðsynlega góðar 2ja,
3ja og 4ra herbergja ibúðir i
Reykjavík fyrir vestan Elliðaár.
Mega vera i blokkum. Góðar
útborganir. Vinsamlegast hafið
samband við undirritaðan.
Arnl stefðnsson, hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
Kvöldsími: 34231.
TVÍBÝLISHÚS í SELJA-
HVÉRI
250 ferm. tvíbýlishús sem af-
hendist uppsteypt, múrhúðað að
utan, einangrað og með jafnaðri
lóð. Húsið er 5 herb. 120 ferm.
ibúð Verð 7,3 rnillj. 6 herb.
130 ferm. ibúð. Verð 8,7
millj.
PARHÚSí GARÐABÆ
U. TRÉV. OG MÁLN.
Höfum til sölu parhús á tveimur
hæðum samtals 257 fm. að
stærð við Ásbúð í Garðabæ.
Húsið afhendist u. trév. og máln.
í febrúar n.k. Teikningar og allar
nánari upplýs. á skrifstofunni.
EINBÝLISHÚS í AUST-
URBÆ, KÓPAVOGI
Á 1. hæð eru stór stofa, hol,
svefnherb. eldhús, w.c. þvotta-
herb. o.fl. í risi eru 3 svefnherb.
baðherb. lítið elcjhús. Geymslu-
ris. Stór bilskúr. Utb. 9 millj.
HÆÐ VIÐ
HJARÐARHAGA
130 fm. íbúðarhæð. Sér inng.
Sér hitalögn. íbúðin er m.a.
saml. stofur, 3 herb. eldhús. bað
o.fl. Góðar svalir, sér þvottaherb.
á hæð, bilskúr. Æskileg útb.
um 10 millj.
SÉRHÆÐ VIÐ
MIÐBRAUT
4ra—5 herb. 117 fm. íbúð á 2.
hæð. Mikið skáparými. Bílskúr.
Útsýni. Sér inng. og sér hiti.
Útb. 8,5—9,0 millj.
VIÐ HVASSALEITI
M. BÍLSKÚR
3ja herb. 96 fm. vönduð íbúð á
3. hæð. Bilskúr fylgir. Útb.
7—7,5 millj.
NÆRRI MIÐBORQÍNNI
3ja herb. risibúð. Utb. 3
millj.
LÚXUSÍBÚÐ VIÐ
SUÐURVANG
3ja herb. ,95 fm. glæsileg ibúð á
2. hæð. Útb. 6 millj
VIO SLÉTTAHRAUN
2ja herb. vönduð 70 fm. ibúð á
jarðhæð. Jeppi, vandaðar inn-
réttingar. Útb. 4,5 millj.
VIÐ SUÐURVANG
2ja herb. vön^uð íbúð á 1. hæð
m. svölum. Utb. 4,8—5.0
millj.
í AUSTUR BORGINNI
U. TRÉV. OG MÁLN-
INGU
2ja herb. 50 fm. ibúð á jarðhæð
í 8 ibúða nýju húsi. Teikn. og
allar nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
EKmnírmumn
V0NARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
Sigurður Ólason hrl.
Haraldur Magnússon viðskipta-
fræðingur,
Sigurður Benediktsson sölumað-
ur, kvöldsimi 42618.
Úrval fasteigna á
söluskrá. 2ja, 3ja, 4ra
og 5—8 herb. íbúðir.
Einbýlishús og rað-
hús. Fullgerð og í
smíðum.
Sérhæð
Úrvals sérhæð við Álfhólsveg
um 1 50 fm.
EIGIMASALAfti
REYKJAVIK
Inaólfsstræti 8
í SMÍÐUM
EINBÝLISHÚS
Á góðum stað í Seljahverfi. á
aðal hæð eru samliggjandi stof-
ur, eldhús, 4 svefnherbergi, bað
og snyrting auk bílskúrs. Kjallari
er undir öllu húsinu, sem gefur
möguleika á ýmiss konar innrétt-
ingu. Húsið selst fokhelt. Gott
útsýni.
RAÐHÚS
Á góðum stáð í Kópavogi. Á 1.
hæð eru stofur, eldhús og and-
dyri. Á 2. hæð eru 3 stór her-
bergi og bað. í kjallara eru 2 stór
herbergi, þvottahús. snyrting og
geymslur og möguleiki er að
útbúa þar sér íbúð. Húsið allt i
mjög góðu ástandi með vönd-
uðum innréttingum og allt ný
teppalagt. Stór bilskúr fylgir.
Mjög gott útsýni.
NÝBÝLAVEGUR
5—6 herbergja efri-hæð. i tvi-
býlishúsi, sér inngangur og sér
hiti, sér þvottahús á hæðinni.
íbúðinni fylgir innbyggður bíl-
skúr á jarðhæð. Laus nú þegar.
Gott útsýni.
ESPIGERÐI
1 36 ferm. 5—6herbergja ibúð i
nýju háhýsi, tvennar svalir, bíl-
geymsla fylgir. íbúðin er laus nú
þegar.
HÖRÐALAND
4ra herbergja íbúð í nýlegu 6
ibúða fjölbýlishúsi. íbúðin er
vönduð og vel um gengin.
KRÍUHÓLAR
Ný 3ja herbergja ibúð á 6. hæð i
háhýsi. Glæsilegt útsýni.
ÁLFASKEIÐ
Nýleg 2ja herbergja ibúð á jarð-
hæð. Sér inngangur og sér
þvottahús. Bilskúrsréttindi
fylgja.
EIGNASALAN
REYKJAVIK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Einbýli Austurbrún
glæsilegt einbýlishús 2ja hæða.
Byggt á pöllum. Innbyggður bil-
skúr.
Hraunbær
4ra herb. endaibúð á 3. hæð.
Gott útsýni. Laus fljótlega.
Suðurvangur Hf.
3ja herb. 97 fm. ibúð á 1. hæð.
Langholtsvegur
2ja herb. risibúð.
AÐALFASTEIGNASALAN
VESTURGÖTU 17. 3. h»8
Birgir Ásgeirsson lögm.
Hafsteinn Vilhjálmsson sölum.
HEIMASÍMI 82219
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
LÆKJARGÖTU 6B
S: 15610 & 25556
BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR.
w
rem
FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9
SIMAR 28233-28733
Gfsli Baldur GarSarsson,
lögfræSingur