Morgunblaðið - 14.12.1976, Side 13

Morgunblaðið - 14.12.1976, Side 13
Enn ein nýjungin frá Erni og Örlygi SAMFELLUKASSAR með skringilegum dýrum og skemmtilegu sirkusfólki Samfellur eru skemmtilegt leikfang og jafnframt þrosk- andi fyrir huga og hönd. Hvert dýr og hver maður er í mörgum hlutum og til þess að fella hlutina rétt saman veröa börnin að gefa ósjálfrátt aukinn gaum að lit og lögun þeirra og búa þannig til skringileg dýr og skemmtilegt sirkusfólk. Lcyndardomur skrýtna skuggans r Noeí Streatfeild &DMaia LEYSTUR AF ALFRED HITCHCOCK OG NJÓSNAÞRENNINGUNNI Leyndardómur skrýtna skuggans leystur af Alfred Hitchcock og Njósnaþcenningunni. Njósnaþrenningin lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna fremur en fyrri daginn. Þétta er 5. bókin um þá kræfu njósnastráka. Emma verður ástfangin fjórða bókin um EMMU, ungu leikkonuna sem brýzt áfram til frægðar og frama — og nú er ástin farin að qera vart við sig. Tvær nýjar Scarry bækur: Á ferð og flugi um heiminn og Maggi mýslingur Þessar tvær bækur eru eins og fyrri Scarry-bækur fultar af lífi og fjöri. Það er sérkenni Scarrys að persónur hans eru allar í hinu skringilegasta dýralíki og kennir þar mikillar fjöl- breytni. Jafnframt lætur hann dýrin nota hverskonar tæki og áhöld sem maður- inn hefur fundið upp og til- einkað sér og allt er á ferð og flugi í bókunum. Sígildar sögur með litmyndum Hér hefst útgáfa á nýjum bókaflokki fyrir börn og unglinga, sem þegar hefur hlotið heims- frægð. Fyrstu bækurnar í þessum flokki eru Róbínson Krúsó eftir Daníel Defoe, en þar segir frá skipbroti og ævintýralegri dvöl Róbínsons á eyðieyju ásamt vini hans Fjárdegi, og Heiða eftir Jóhönnu Spyri, en það er sagan af litlu stúlkunni sem bræddi íshjarta afa síns og læknaði vinstúlku sína með hjartagæsku og heilnæmu fjallalofti. Bækurnar eru í stóru broti og með litmyndum á hverri síöu eftir hinn kunna listamann, John Worsley, sem gerði teikning- arnar í sjónvarpsmyndina Gulleyjan Flettimynda- bækur Fyrstu flettimyndabækurnar komu út fyrir síðustu jól og seldust strax upp. Nú eru komnar tvær nýjar fletti- myndabækur og þær heita Á ströndinni og í dýragarð- inum. Skoöum myndir segjum sögur 2400 FLETDMYNDR frá Emi og ÖHygi 0 Barna- og unglingabækur 1976 m Örn og Örlygur, Vesturgötu 42, Sími: 25722

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.