Morgunblaðið - 14.12.1976, Page 17

Morgunblaðið - 14.12.1976, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1976 17 Unuhúsi er mesta úrvaI giafabóka Halldór Laxness „Ungur eg var" heitir nýtt skáldverk eftir Halldór Laxness, unaðslega fallegt verk, fyndið og hreinskilið Bók sem allir kjósa sér að eignast strax. Tómas Guðmundsson Allar Ijóðabækur Tómasar ásamt Jón Helgason Jón Helgason prófessor, fyrrverandi forstöðumaður safns Árna Magnús- sonar, er eitt af fremstu Ijóðskáldum okkar fyrr og síðar. Komnar eru út nýjar Ijóðaþýðingar Jóns, KVER, með útlendum kvæðum. Sannkölluð meistaraverk. Kristján Albertsson Nýr stórróman, „Ferðalok" er komin út eftir Kristján Alberts- son, raunar ástarsaga lífsreynds húmanista, bókmenntarnanns og mannvinar. Spennandi iista- verk. Kristján Karlsson fulltrúi og boðberi nýs tima í Ijóðagerð. Frábær skáldskapur. Davíð Stefánsson Davíð Stefánsson frá Fagraskógi gaf á undanförnum áratugum út 10 Ijóðabækur. Nú er komin út hjá Helgafelli skinandi falleg út- gáfa á öllum 10 Ijóðabókum skáldsins ástsæla. w I UNUHÚSI kaupið þér bestu bækurnar til jólagjafa. Tvöhundruð klassískar bækur dýrar og ódýrar. HELGAFELL í fararbroddi eins og fyrri daginn. Það verða daufleg jól án Helgafellsbóka. Bót er í máli, að Helgafell hefur nú mesta úrvalið. UNUHÚS, HELGAFELL Veghusastíg 7, sími 16837, pósthólf 156.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.