Morgunblaðið - 14.12.1976, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14, DESEMBER 1976
19
„Helgi
skoðar
heiminn”
KOMIN er út ný barnabók með
teikningum eftir Halidór Peturs-
son en sögu eftir Njörð P. Njarð-
vlk.
1 fréttatilkynningu frá Iðunni,
sem gefur bókina út, segir m.a.:
„Á yfirlitssýningu Halldórs
Péturssonar iistmálara á sl.
hausti varð hinum fjölmörgu
sýningargestum starsýnt á röð lit-
mynda, sem sýndu ungan dreng,
hestinn hans og hundinn við ýms-
ar aðstæður og harla ævintýraleg-
ar, enda voru myndir þessar bæði
skemmtilegar og listavel gerðar.
Nokkrum mánuðum áður en
sýningin var haldin hafði það orð-
ið að ráði milli Halldórs og bóka-
útgáfunnar Iðunnar að leita eftir
því við Njörð P. Njarðvík lektor
að hann semdi sögu, er felli að
þessum myndum. Féllst hann á að
takast það verk á hendur, en Hall-
dór jók við litmyndum á spjöld
bókarinnar og saurblöð, svo og
mörgum svarthvítum teikningum
í samræmi við texta Njarðar."
DENISE ROBINS
SÝNINGAR
STÚLKAN
Ægisútgáfan;
Sýningar-
stúlkan
ÆGISUTGÁFAN hefur sent frá
sér nýja skáldsögu eftir Denise
Robins sem ber titilinn Sýningar-
stúlkan. Bókin fjallar um unga og
fallega stúlku af efnuðu foreldri,
sem missir móður sína á barns-
aldri. Faðir hennar kvænist aftur
en milli stjúpmæðgnanna tekst
ekki ástúðlegt samband. Faðir
hennar verður eignalaus og stúlk-
an þá tvítug verður að vinna fyrir
sér. Kemst hún að sem sýningar-
stúlka hjá þekktu fyrirtæki. Hún
vekur athygli og aðdáun í starfi
en öfund starfssystra, sem reyna
að koma á hana höggi. Biðla skort-
ir ekki en hún verður ástfanginn
af forstjóra fyrirtækisins, sem er
lofaður yfirsíettarstúlku. Málið
fer í hnút en leysist þó.
AUGLYSINGASIMINN ER:
22480
JHor0unI>Iabit>
„Jón Elías”
eftir Jennu
og Hreiðar
KOMIN er út bókin Jón Elfas
eftir Jennu og Hreiðar. Þetta er
önnur útgáfa aukin og endurbætt.
En fysta útgáfa af Jóni Elfasi
kom út fyrir 18 árum og nefndist
þá Snjallir snáðar.
Þetta er bók fyrir yngstu
lesendurnar. Jón Elías er rauð-
hærður og freknóttur, lítill og
grannvaxinn en fullur af tápi og
f jöri —
Jenna og Hreiðar hafa sent frá
sér 26 barna- og unglingabækur.
Auk þess kom á sl. ári barnabókin
Blómin blið eftir Hreiðar og ljóða-
bókin Engispretturnar hafa eng-
an konung eftir Jennu.
Kjós:
Lömbin rýrari en
á síðustu árum
Kaðafelli 5. desember
EFTIR einstaklega votviðrasamt
sumar stytti upp f september og
úr þvf hefir verið mjög gott haust
og vetrarveður um vestanvert
landið, og hefur það verið vel
þegið af bændum á þessu svæði.
Hafa þeir getað beitt sauðfé fram
á þennan dag, en eru þó farnir að
hýsa sums staðar.
Það var jólalegt um að litast á jólafundi Hvatar sfðastliðið þriðjudags-
kvöld, enda höfðu margar á orði að þessi árlega samkoma væri þeim
fyrsta áþreifanlega sönnunan um nálægð hátfðarinnar. Á fundinum
voru samankomnar um 150 konur á öllum aldri, og jólahappdrættið
vakti ekki sfzt fögnuð þeirra yngstu eins og sjá má. (Ljósm. Ól. K.
Magn.)
Hið góða tíðarfar hefur sparað
mjög hey, sem ekki var vanþörf á
eftir alla rigninguna í sumar, en
hey eru yfirleitt mjög léleg og
ekki vitað hver nýting þeirra
verður þegar lfður fram á vetur-
inn.
Hér í Kjós sem annars staðar á
suðvestanverðu landinu voru
lömb heldur rýrari til frálags en á
siðasta ári, svo að segja má, að allt
hjálpist að við að skerða afkomu
bænda.
Hjalti.
Gi
G. Hagalin
FKKT F/FDDTIR T F /FR
sjálfsævisaga Guðmundar G. Hagalíns. Gerist á Seyðis-
firði og í Heykjavík á árunum 1920—25. Saga verðandi
skáids sem er að gefa út sínar fyrstu bækur. Sjóður
frábærra mannlýsinga — frægra manna og ekki
frægra.
LJÓSMYNDIR
SIGFÚSAR
EYMUNDSSONAR
Um 100 Ijósmyndir af húsum, mannvirkjum og mann-
lífi í Reykjavík og út um land. Heillandi fróðleikur í
vönduöum myndum um horfið menningarskeið áður
en vélöldin gekk í garð.
ÞJÓÐMÁLAÞÆTTIR
eftir Jóhann Hafstein. Mikilsverð heímild um megin-
þætti ísienzkrar þjóðmálasögu síðustu 35 ára — mesta
umbrotaskeiðs í atvinnu- og efnahagsmáium sem yfir
iandið hefur gengið.
LJÓÐ JÓNS
FRÁ LJÁRSKÓGUM
Skáldið sem bæði orti sig og söng sig inn í hjörtu
íslendinga, þó að æviár hans yrðu ekki mörg.Steinþór
Gestsson, einn af félögum Jóns í MA-kvertettinum,
hefur gert þetta úrval.
GJafír
erujður
gefnar
Greinasíifh
jóliannesar
Uekja
GJAFIR
ERU YÐUR GEFNAR
eftir Jóhannes Helga. Greinasafn skapríks höfundar
sem aldrei hefur skirrzt við að láta skoðanir sínar í ijós
tæpitungulaust. Greinar hispursieysis og rökfimi.
Almenna Bókafélagi
Austurstræti 18. Bolholti 6,
simi 19707 sími 32620