Morgunblaðið - 14.12.1976, Side 23

Morgunblaðið - 14.12.1976, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1976 23 Ólafur Benediktsson 2, Gunnar Einarsson 1, Ágúst Svavarsson 2, Viðar Símonarson 3, Björgvin Björgvinsson 2, Viggó Sigurðsson 1, Jón II. Karlsson 2, Geir Hallsteinsson 4, Þorbjörn Guðmunds- son 2, Þórarinn Ragnarsson 2. Landsleikur I Bröndbyhallen t'RSLIT: Danmörk (12-9) — tsland 19—16 GANGUR LEIKSINS: Mfn. Danmörk tsland 1. F. Hansen 1:0 3. 1:1 Geir 5. A.D. Nielsen 2:1 6. 2:2 Ágúst 6. L. Bock 3:2 7. J. Pedersen 4:2 8. 4:3 Geir 9. 4:4 ólafur 10. A.D. Nielsen 5:4 13. 5:5 Viðar (v) 15. 5:6 Geir 16. A.D. Nielsen 6:6 18. 6:7 Geir 19. A.D. Nielsen (v) 7:7 22. 7:8 Björgvin 23. T. Bazyj 8:8 23. 8:9 Þorbjörn 24. T. Pazyj 9:9 25. J. Pedersen 10:9 27. L. Bock 11:9 30. M. Berg Hálfleikur 12:9 32. F. Hansen 13:9 33. 13:10 Geir 33. F. Hansen 14:10 34. 14:11 Viðar 38. T. Pazyj 15:11 39. 15:12 Geir 41. J. Pedersen 16:12 43. 16:13 Geir 46. T. Pazyj 17:13 49. 17:14 Jón (v) 49. T. Pazyj 18:14 51. 18:15 Jón (v) 56. 18:16 Ólafur 59. F. Hansen (v) 19:16 Hansen 4, Lars Bock 2, Jesper Pedersen 3, Mikael Berg 1. MÖRK Islands: («eir Hallsteinsson 7, Viðar Sfmonarson 2, Ólafur Einarsson 2, Jón II. Karlsson 2, Ágúst Svavarsson 1. Björgvin Björgvinsson 1, Þorbjörn (jiuðniundsson 1. MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Ólafur Bene diktsson varði vftaköst frá Flemming Hansen og Anders Dahl Nielsen f seinni hálfleik og Kay Jörgensen varði vftakast frá Viðari Sfmonarsyni í seinni hálfleik. BROTTVlSANIR AF VELLI: Sören Andersen og Thomas Pazyj f 2 mfn. og Þórarinn Ragnarsson f 2. mfn. $S Fallega útfærð flétta hjá íslendingunum. Óiafur Einarsson sendir inn á línuna til Bjarna Guðmundssonar, en honum tókst ekki að nýta færið. Nr. 10 er Geir Hallsteinsson, en Daninn lengst til vinstri er Anders Dahl Nielsen. Lars Bock hefur farið út á móti Ólafi, en lengst til hægri er Jesper Pedersen. Danirnir léku í hvítum búningum í seinni hálfleik. Jafnvel gabpin færí voru misnotuð - og ísland tapaði 16:19 fyrir Dönum MÖRK Danmerkur: Thomas Pazyj 5, Anders Dahl Nielsen 4, Flemming Frá Sigtryggi Sigtryggs- syni blaðamanni Mbl. i Kaupmannahöfn. DANIR geta þakkað frábærri frammistöðu markvarðar sfns, Kay Jörgensen, og fádæma klaufaskap íslendinga I sóknar- leik sfnum, þriggja marka sigur f landsieik í handknattleik sem fram fór f Bröndbyhallen I Kaup- mannahöfn á sunnudaginn. minnist þess ekki að hafa séð fslenzkt landslið fara eins herfi- lega með góð tækifæri eins og f þessum leik og til dæmis má nefna það að Björgvin Björgvins- son stökk fimm sinnum frfr inn af lfnunni fyrir miðju marki, en Bgum ekki von á góðu í íslandsferðinni — ÉG ER mjög óánægður með þennan leik, sagði Jón H. Karls- son, fyrirliði islenzka landsliðs- ins í viðtali við Morgunblaðið eftir landsleikinn við Dani á sunnudaginn. — Ég held að ég hafi hvorki fyrr né siðar verið með í leik, þar sem dauðafæri hafa nýtzt jafn illa og að þessu sinni. Eg er t.d. viss um að Björgvin Björgvinsson hefur aldrei „klikkað" jafn ægilega og hann gerði í þessum leik. Dómararnir voru líka ákaflega slakir að mínu mati og hleyptu óþarfa hörku i leikinn. En þrátt fyrir allt tel ég að sumt hafi tekist bærilega í þessum leik, sagði Jón. — Þannig stóð t.d vörnin vel fyrir sínu. Hins veg- ar er örugglega langt síðan að Ólafur Benediktsson hefur átt jafn slakan leik og hann átta í fyrri hálfleiknum. Skemmtilegur og jafn leikur — Þetta var skemmtilegur og jafn leikur, sögðu þeir Karl Olav Nilsson og Gunnar Lundin, hinir sænsku dómarar leiksins, er Morgunblaðið ræddi við þá. Var dauðþreyttur — Eg er mjög óánægður með frammistöðu mlna, sérstaklega í fyrri hálfleiknum, þá fann ég mig alls ekki, sagði Ólafur Benediktsson markvörður. — Ég var hreinlega orðinn dauð- þreyttur, enda búinn að vera inná alla leikina við Austur- Þjóðverja. I seinni hálfleiknum tókst mér loks að hleypa i mig hörku og þá fór ég líka að verja svolítið. Auðséð hver þjálfar tslendingana — Islenzka liðið lék þennan leik af miklu öryggi, sagði Lars Bock, einn af leikmönnum danska liðsins í viðtala við Morgunblaðið. — Það er farið að leika ákaflega kerfisbundið og „keyrslur“ þess sýna það greinilega að það er með pólsk- an þjálfara. Þær eru nákvæm- lega eins og pólska landsliðið hefur verið með. En sóknar- leikurinn hjá ykkur er alls ekki nógu hraður og að mínu viti átti að dæma knöttinn nokkrum sinnum af ykkur fyrir að reyna ekki að skjóta. Mér finnst íslenzka liðið jafnt og erfitt er að gera upp á milli leakmanna þess. Hallsteinsson er alltaf hættulegur leikmaður og erfitt að ráða við hann. Hroðalega léleg nýting — Skotanýting islenzka liðs- ins var ekki nema 40% og hefur aldrei verið svo léleg síðan ég fór að hafa með liðið að gera sagði Janus Cerwinski landsliðsþjálfari; og var greini- - sagði þjálfari danska landsliðsins lega óánægður eftir leikinn. — Það vantaði ekki að við fengum tækifæri I þessum leik, en þau nýttust ekki. Mörg af þessum færum gátu ekki verið betri. Sóknarleikurinn hjá okkur var of hægur að þessu sinni og ég held að nær allir leikmennirnir hafi nú verið slakari en i Þýzka- landi. Sjáum fram á erfiða leiki Leif Mikkelsen, þjálfari danska liðsins, sagði: — Is- lenzka liðið leikur léttan hand- knattleik og það er mikil ógnun í sókn þess, þót hún sé kerfis- bundin. Þannig eru leikmenn- irnir Geir Hallsteinsson, Jón Karlsson og Ólafur Einarsson erfiðir viðureigijfir, sérstaklega þó Hallsteinsson, en ég gaf mínum mönnum fyrirmæli um að gæta hans vel, þegar ég sá hvað hann byrjaði leikinn vel. Ekkert gekk — Það er ekki margt sem maður getur sagt eftir svona leik, sagði Björgvin Björgvins- son, eftir leikinn. — Það gekk bókstaflega ekkert hjá mér. Ég man ekki eftir slíkum leik á mínum ferli sem handknatt- leiksmanns. Það vantaði sannarlega ekki að við fengjum tækifæri, og hefðu við nýtt þau svolítið betur þá hefðum við örugglega unnið sigur. lét ævinlega verja hjá sér. Skota- nýting Islenzka liðsins var ekki nema um 40% I leik þessum, og segir það vitanlega slna sögu um hvernig sóknarleikur liðsins var. Það var aðeins einn leikmaður sem upp úr stóð I sóknarleiknum. Sá var Geir Hallsteinsson, en hann var líka I essinu sfnu og hreinlega óviðráðanlegur fyrir Danina, sem lögðu greinilega mikla áherzlu á að gæta hans. Eftir hina ágætu frammistöðu islenzka landsliðsins í leiknum við Austur-Þjóðverja í Frankfurt á föstudaginn, voru menn bjart- sýnir á að nú kæmi loksins að því að okkur tækist að sigra Dani á útivelli. Lengi vel var hægt að halda i þessa von, þar sem leikur- inn var mjög jafn framan af, og Islendingar höfðu meira að segja forystu um tima, en slæmur kafli islenzka liðsins og slök mark- varzla hjáþvi undir lok fyrri hálf- leiksins varð þess valdandi að Danir höfðu náð þriggja marka forystu i leikhléinu, og þann mun tókst islenzka liðinu ekki að vinna upp i seinni hálfleik. Enginn vafi er á þvi að Danir eiga nú ágætu liði á að skipa, en þeir hafa farið inn á þá braut að velja kjarna liðs sins úr einu og sama félaginu, Fredricia KFUM. Þá kvöddu þeir til þessa leiks tvo leikmenn sem leika með sænska liðinu Olympia, en það er liðið sem Ólafur Bene- diktsson hefur gert samning við. Vonandi tekst þó að vinna Danina í leikjunum heima á Islandi um næstu helgi. Islenzka liðið hefur alla burði til þess að sigra á þeim leikjum, og erfitt er að fmynda sér að svo illa takist til i sóknar- leiknum nema með margra leikja millibili. Svo vikið sé að leiknum á sunnudaginn aftur þá byrjaði íslenzka liðið leikinn ágætlega. Knettinum var haldið lengi og þess freistað að skjóta ekki fyrr en góð færi fengust. Tókst hvað eftir annað að galopna dönsku vörnina, en færin sem komu nýtt- ust alls ekki nógu vel. Varnar- leikur íslenzka liðsins var einnig allgóður og eins og í leiknum í Austur-Þýzkalandi á föstudags- kvöldið voru þeir Ágúst Svavars- son og Þórarinn Ragnarsson þar einna beztu mennirnir. Mark- varzla Ólafs Benediktssonar var hins vegar ákaflega slök. Hann virtist mjög þungur og sleppti inn hjá sér skotum, sem hann hefði átt að verja ef hann hefði gert eins oe hann petur bezt. Þrátt fyrir hina slæmu skota- nýtingu náðu Islendingar yfir- höndinni um tíma i fyrri hálfleik en siðustu 7 mínúturnar hrein- lega lokaði Kay Jörgensen marki sínu. Var þá sama hvað Islending- arnrreyndu, — hann varði bók- staflega allt. Og Kay Jörgensen gerði meira en að verja. Hann náði jafnan knettinum og sendi hann langt fram á völlinn til sam- herja sinna sem brunuðu upp og skoruðu. Sátu Islendingarnir jafnan eftir í hraðaupphlaupum þessum og voru nánast sem áhorf- endur. Virðist brýn þörf á að auka viðbragð varnarinnar eftir mis- heppnuð skot, þar sem tslending- ar hafa fengið fjölmörg mörk á sig I öllum landsleikjunum þrem- ur úr hraðaupphlaupum. Sem fyrr greinir var Geir Hall- Framhald á bls. 32 Sören Andersen sleppur inn ð Knuna og skorar. I STUHU MALI llprðttlrl Elnkunnagjðfln

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.