Morgunblaðið - 14.12.1976, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1976
Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráðherra:
„Efla verður afkastagetu ísl. skipasmíðastöðva og
auka hlutdeild þeirra í endurnýjun skipaflotans”
IÐNAÐARRÁÐHERRA, Gunnar Thor-
oddsen, svaraði á fundi sameinaðs
þings á þriðjudag fyrirspurn frá Guð-
mundi H. Garðarssyni (S) um
greiðslufyrirkomulag úr Fiskveiða-
sjóði vegna smíði fiskiskipa. Það
kom meðal annars fram í svari iðnað-
arráðherra, að gert er ráð fyrir að
innlendar skipasmiðastöðvar geti
annazt um helming af þeirri árlegu
endurnýjun fiskiskipaflotans, sem
þörf er fyrir.
íslenzkar skipasmíða-
stöðvar fyllilega sam-
keppnishæfar
Guðmundur H Garðarsson (S) hóf
mál sitt með því að lýsa fyrirspurnum
þeim, sem hann beindi til iðnaðarráð-
herra en spurningar hans voru svo
hljóðandi
„1 Hvernig hefur greiðslum verið
háttað úr Fiskiveiðasjóði íslands við
áfangamat árið 1974, 1975 og það
sem af er þessu ári vegna
a) nýsmíði skipa innanlands
b) lenginga og yfirbygginga skipa
innanlands?
2 Hefur núverandi framkvæmd
þessara mála tafið þau verkefni, sem
eru í gangi i islenzkum skipasmiða-
stöðvum?”
Fram kom i máli Guðmundar, að
íslenzkar skipasmíðastöðvar gegna
mjög veigamiklu hlutverki í atvinnu-
, þróun þjóðarinnar í þeim fer fram auk
nýsmíði mikilvæg þjónustustarfsemi
fyrir sjávarútveg þjónustustarfsemi.
sem yrði að vera í landinu sjálfu
Guðmundur sagði þessa iðngrein
standast fyllilega erlenda samkeppm
en nokkur brögð hefðu verið að því. að
leitað hefði verið til útlanda með við-
gerðir á fiskiskipum, sem unnt hefði
verið að gera við hér innanlands Sagði
Guðmundur, að því hefði stundum
JÓN Árnason (S) og Ásgeir Bjarna-
son (F) hafa lagt fram i efri deild
frumvarp til laga um virkjun Hvítár í
Borgarfirði. Jón Árnason mælti fyrir
frumvarpinu í siðustu viku og sagði
þá m.a. að frumvarp þetta væri flutt
að beiðni stjórnar Andakilsárvirkjun-
ar og væri það nú flutt öðru sinni.
Hér fer á eftir ræða Jóns, er hann
mælti fyrir frumvarpinu:
„Eigendur Andakílsárvirkjunar eru
nú Akraneskaupstaður og Mýra- og
Borgarfjarðarsýsla. Eins og ég mun
síðar víkja að er fyrir hendi mikill áhugi
á því á Vesturlandi að Andakilsár-
virkjun færi út starfssvið sitt þannig, að
það nái yfir allt Vesturlandskjördæmi
og verði þá einnig Snæfells- og
Hnappadalssýsla og Dalasýsla hér
aðilar að Fyrir þessu veit ég að er vilji
fyrir hendi hjá þeim eignaraðilum, sem
nú eiga Andakílsárvirkjun, svo og öðr-
um á Vesturlandi Það hefur oft verið
um það rætt, að í framtíðarskipan
orkumála hér á landinu beri að stefna
að því að komið verði á landshlutaveit-
um ýmist á vegum byggðarlaganna
sjálfra með : ðstoð ríkisms eða þá með
sameign ríkis- og sveitarfélaga Þó
hefur alltaf verið gengið út frá því, að
mihnsta kosti af flestum, að meiri hluti
stjórnar slíkra orkuvera væri í höndum
heimamanna Segja má að nú sé að
nokkru búið að marka þessa stefnu
með samþykkt Alþmgis á s.l. þingi, þar
sem um er að ræða heildarheimildar-
lög til að stofnsetja orkubú Vestfjarða
Undirbúningur að virkjun Kljáfoss I
Hvítá má segja að hafi átt sér alllangan
aðdraganda Hann var hafinn á
árunum 1 963 — 1 964 og þá gefið út
virkjunarmat sem samið var af þeim
Rögnvaldi Þorlákssyni verkfræðingi og
Ásgeiri Sæmundssyni tæknifræðingi
Umræddar virkjunarrannsóknir, sem
unnar voru af þessum mönnum, svo
og allar aðrar virkjunarrannsóknir, sem
síðar hafa verið gerðar varðandi þessa
væntanlegu virkjun, hafa verið unnar
af Andakilsárvirkjun og á hennar kostn-
að Virkjunarmat það, sem út var gefið
verið borið við, að íslenzkar skipa-
smíðastöðvar hefðu ekki getað tekið að
sér umrædd verkefni vegna skorts á
fjármagni eða nauðsynlegri fyrir-
greiðslu hjá innlendum lánastofnun-
um. Á sama tíma hefðu erlendar skipa-
smíðastöðvar tekið að sér þessi verk-
efni með greiðslufresti á grundvelli
bankaábyrgðar frá íslenzkum rikis-
bönkum.
Getum annað helmingi
af árlegri endurnýjun
fiskiskipastólsins
Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráð-
herra. sagðí að frá árinu 1969 hefði
Fiskveiðasjóður veitt bráðabirgðalán
vegna innlendra nýsmíði fiskiskipa og
hefðu þau lán verið greitt út i áföngum
FJARVEITINGANEFND
Alþingis lagði ( gær fram
breytingartillögur slnar við fjár-
lagafrumvarpið fyrir árið 1977
vegna annarrar umræðu um
frumvarpið. Verður hér á eftir
getið nokkurra tillagna nefndar-
innar en gert er ráð fyrir að
önnur umræða um fjárlagafrum-
varpið fari fram f dag.
Fjárveitinganefnd leggur til að
gjaldfærður stofnkostnaður
Menntaskólans við Tjörnina
1964 bar það með sér að virkjun
Hvítár við Kljáfoss væri hagstæð
virkjun borm saman við aðra valkosti
og með tilliti til þess öryggis sem
raforkuverið mundi veita Vesturlandi
Það er skoðun margra að enda þótt
stórvirkjanir séu með tilliti til þess að
þær verði þegar i stað svo til fullnýttar
það ódýrasta sem víð eigum völ á i
orkuöflun þá eigi aðrar virkjanir þó
minni séu fullan rétt á sér með tilliti til
aukins öryggis og þá sérstaklega þegar
um jafnhagstæða virkjun er að ræða
og væntanlega Kljáfossvirkjun. Eins og
fram kemur í 1 gr frv. er gert ráð fyrir
þvi að vatnsaflsstöðin verði allt að
13,5 MW, er sú stærð ákveðín með
tilliti til þess að þá fer minna land undir
vatn yegna stiflugerðar en ella ef raf-
orkuverið væri miðað við t.d 15 MW
eins og möguleikar eru fyrir hendi með
aukinni stiflugerð Einn af aðalkostum
Hvitár i Borgarfirði til raforkuvinnslu er
talinn vera sá, hvað vatnsstreymið i
ánni er mikið og jafnt Eftir 24 ára
rannsóknir hvað þetta snertir er orku-
vinnslugetan talin vera um 88 Gwst i
Jón Árn ason
Gunnar Guámundur H.
Thoroddsen Garðarsson
eftir þvi sem framkvæmdum miðaði
Sagði ráðherrann, að þessi lán væru
verðtryggð með 1. veðrétti i nýsmið-
inni og greiddust þau upp af andvirði
stofnláns, þegar nýsmiði er lokið Ráð-
herrann sagði að greiðslur bráða-
birgðalána hefðu ráðizt af fjárhagsgetu
sjóðsins og sagði, að samkvæmt upp-
lýsingum Fiskveiðasjóðs hefðu bráða-
hækki úr 12 millj. í 28 milljónir.
Stofnkostnaóur við Menntaskól-
ann á Isafirði á samkvæmt tillögu
nefndarinnar að hækka úr 10
milljónum í 19. Gerð er tillaga um
að stofnkostnaður við Kennarahá-
skóla Islands hækki úr 3 millj-
ónum i 28 milljónir. Nefndin
gerir tillögu um að framlög til
bygginga skóla fyrir þroskahöml-
uð börn hækki úr 5 milljónum í 45
milljónir. Gerð er tillaga um
hækkun framlags tal dagvistunar-
meðalári. Lægsta framstreymi i þessu
24 ára timabili var árið 1 963 og hefði
orkuvinnslan það ár verið um 72
Gwst . við stöðvarvegg Forgangsorka
er hins vegar talin vera um 75 Gwst.
Nýtt virkjunarmat hefur nú verið gert
og þá miðað við verðlag og skráð
gengi eins og það var i siðasta mán.
Og kemur þá i Ijós að i stað þess að
það átti áður að kosta 1156 millj. kr
1 975 i marsmánuði þarf upphæðin nú
að vera 1 722 millj kr er þá ekki
frekar en áður talinn með kostnaður
við tengingu orkuversins við orku-
flutningskerfið i Borgarfirði. ekki
greiðslu fyrir vatnsréttindi og vexti á
byggingartima Að þessu meðtöldu
verður heildarstofnkostnaður virkjunar-
innar 2 milljarðar 172 millj kr. Sé
reiknað með þessum kostnaði og að
orkuverðið greiðist upp á 40 árum
með jafnaðargreiðslum afborgana og
vaxta og miðað við 8% vexti og
0,75% stofnkostnaðar i rekstri verður
kostnaðarverð forgangsorkunnar 2 kr
65 aur á kwst Og má best á þvi.sjá,
hvað hér er um hagstæða virkjun að
ræða Svo sem kunnugt er er nú búið
að leggja stofnlinu frá Andakilsár-
virkjun til Snæfellsness og um Dali
Þannig að í dag er allt Vesturlandskjör-
dæmi samtengt innbyrðis og auk þess
er það svo tengt Landsvirkjunarkerfinu
yfir Hvalfjörð. I þessum landshluta
munu nú vera tæplega 1 5 þús. manns
og þar af um % hlutar i þéttbýli. Á
Vesturlandi eru nú 2 vatnsaflsstöðvar
Það er Andakflsárvirkjun sem fram-
leiðir um 35,9 Gwst. og Rjúkanda-
virkjun við Ólafsvík, sem framleiðir 7,2
Gwst á ári Auk þessa voru framleiddar
með díselaflsstöðvum 7.7 Gwst á s.l
ári og keypt orka frá Landsvirkjun 41,6
Gwst Eða samtals orka á Vesturlandi
92,4 Gwst. Að sjálfsögðu hefur nú sú
breyting orðið á eftir að stofnlinur hafa
verið lagðar um allt Vesturland með
samtengíngu við Andakílsárvtrkjun og
Landsvirkjun að raforka með dísel-
vélum má heita úr sögunni Svo sem
kunnugt er standa nú yfir athuganir á
hagnýtingu jarðvarma til hitaveitufram-
birgðalán vegna nýsmiði fiskiskioa inn-
anlands verið þessi:
„1974 71% af hverju áfangamati,
1 jan til 20 nóv 1975 71% af
hverju áfangamati, 20 nóv. til 31
des 1975 35,5% af hverju áfanga-
mati En það sem á vantaði upp I 71 %
var siðan greitt á fyrstu vikum ársins
1976 1 jan. til 31. mars 1976 46%
af hverju áfangamati. en það sem á
vantaði upp I 71% var siðan greitt i
aprilbyrjun 1. april til 31 júli 1976
51% af hverju áfangamati. Það sem á
vantaði upp i 71% var greitt á næstu
vikum 1. ágúst 1976 til þessa dags
eru það 51 % af hverju áfangamati
Vegna lenginga og yfirbygginga
sagði Gunnar, að öllum jafnaði hefðu
ekki verið gerð formleg áfangamöt og
bráðabirgðafyrirgreiðsla til slikra fram-
kvæmda hefði ráðizt enn meir af fjár-
hagsgetu sjóðsins hverju sinni Sagði
kvæmda fyrir meiri hl. af þéttbýlisstöð-
um i Vesturlandskjördæmi. i Borgar-
firði sérstaklega er um verulegt magn
af jarðvarma að ræða og fyrr eða síðar
hlýtur til þess að koma að hann verði
virkjaður fyrir byggðalögin á Vestur-
landi Hvenær það verður er ekki unnt
að segja um i dag. Kemur þar til m a
mikil fjarlægð milli staða og þess
vegna kostnaðarsamar leiðslur og
framkvæmdir. En allt fyrir það er vist
að þörfin fyrir aukna raforku er fyrir
hendi og nú þegar á sér stað veruleg
rafhitun til ibúðarhúsnæðis eða um 1 5
Gwst Heildarraforkuöflun fyrir Vestur-
land var á árinu 1 974 80,5 Gwst.. en
92,4 Gwst ári seinna eða 1975. Eða
14,78% aukníng aðeins á milli ára. Af
þessu má glöggt sjá hvað eftirspurnin
eftir raforku eykst ört hér á landi og
þesSar tölur, sem ég hef nú nefnt segja
alls ekki alla söguna vegna þess, að i
fjölmörgum tilfellum þar sem um það
hefur verið að ræða að menn hafa
óskað eftir raforku til húsahitunar hefur
ekki verið unnt að verða við beiðninni
vegna þess að ekki hefur verið fyrir
hendi nauðsynlegur spennuútbúnaður
og eða raflínulagnir.
Það er svo annað mál, að eftir þvi
sem almenningur verður háðari raf-
orkunni, raforkunotkuninni, aukast
kröfurnar um aukið öryggi varðandi
orkuafhendinguna Þar gildir einu máli
hvort um jarðvarma er að ræða eða
ekki, vegna þess að i flestum tilfellum
er jarðvarminn háður dælistöðvum,
sem ganga fyrir raforku Það skiptir þvi
meginmáli fyrir heildaröryggið að
vatnsaflsstöðvarnar verði staðsettar
sem víðast um landið eða á þeim
stöðum, þar sem um hagkvæmar
virkjanir getur verið að ræða Með
tilkomu Kljáfossvirkjunar þrefaldast
vatnsorkuvinnslan á Vesturlandi og
með tilliti til þess að orkuverið er i
miðju Borgarfjarðarhéraði eykur það
mikið öryggi rafmagnsnotenda á
svæðinu og minnkar orkutap i flutningi
en þar er einnig um mikil verðmæti að
Framhald á bls. 37
ráðherrann. að flestar eða allar leng-
ingar og yfirbyggingar, sem hófust á
árunum 1974 og 1975 hefðu notið
verulegrar bráðabirgðafyrirgreiðslu en
vegna slikra framkvæmda á þessu ári
hefur sjóðurinn ekki getað veitt bráða-
birgðalánafyrirgreiðslu Viðskiptabank-
arnir hafa á þessu ári að sögn ráðherr-
ans veitt bráðabirgðafyrirgreiðslu
vegna lenginga og yfirbygginga, sem
hafnar voru á árinu.
Varðandi aðra fyrirspurn Guðmund-
ar sagði iðnaðarráðherra að fram-
kvæmd þeirra mála, sem um væri rætt,
hjá Fiskveiðasjóði á yfirstandandi ári
og I lok siðasta árs, hefði ekki verið
viðunandi vegna fjárskorts sjóðsins, og
þvi hefði framkvæmd verka tafizt. Að
síðustu sagði ráðherrann:
„Ég vil svo taka það fram að lokum,
að þegar innlendar skipasmiðastöðvar
Framhald á bls. 29
Einn þingmaður, Gils
Guðmundsson (Abl.), lagði í gær
fram breytingartillögur við fjár-
lagafrumvarpið og eru þar eink-
um um að ræða tillögur um hækk-
un framlaga til verskóla og þing-
maðurinn gerði tillögu um að
liðurinn aðstoð Islands við
þróunarlöndin hækkaði úr 13
milljónum í 50 milljónir.
Frumvarp
um rannsókn-
arlögregluna
í efri deild
FRUMVARP til laga um rann-
sóknarlögreglu rlkisins var
afgreitt frá neðri deiid þingsins
um miðja sfðustu viku og fðr
fyrsta umræða um frumvarpið
fram f efri deild á föstudag.
Þær breytingar voru gerðar á
frumvarpinu um rannsóknarlög-
reglu rfkisins og fylgifrumvörp-
um þess, frumvarpi til laga um
meðferð opinberra mála og frum-
varpi til laga um skipan dóms-
valds í héraði, að breytingartil-
lögur allsherjarnefndar voru sam-
þykktar. Voru'elztu breytingartil-
lögur allsherjarnefndar þær að
starfssvæði rannsóknarlögreglu
ríkisins var stækkað og á nú að ná
til lögreglurannsóknar brotamála
i Reykjavík,' Seltjarnarnes-
kaupstað, Garðakaupstað, Hafnar-
firði og Kjósarsýslu. Þá skal
starfssvæði rannsóknarlög-
reglunnar einnig ná til Kefla-
vikur, Grindavikur, Njarðvika,
Gullbringusýslu og Keflavikur-
flugvallar, þegar dómsmálaráð-
herra ákveður. Þá var ákvæðinu
um gildistöku laganna breytt á
þann veg að lögin öðlast þegar
gildi en koma til fullra fram-
kvæmda 1. júli 1977.
milljónir. 1 tillögum nefndar-
innar er gerð tillaga um hækkun
framlaga til ýmissa ungmenna- og
æskulýðssamtaka.
Framlag til grænfóðursverk-
smiðja er i tillögum nefndarinnar
hækkað úr 29,5 milljónum I 49,5
milljónir. Gerð er tillaga um nýj-
an lið, rekstrarstyrk til stóru
togaranna, 94 milljónir króna.
Fjárveitinganefnd gerir tillögu
um að auka verulega framlög
Jón Arnason:
Byggð verði 13,5 Mw
virkiun í Hvítá í Borgarfirði
vegna stofnkostnaðar við tvö
sýslumannsembætti. Stofnkostn-
aður við sýslumannsembættið I
Borgarnesi hækki úr 792 þúsund-
um I 20,7 milljónir og stofnkostn-
aður við sýslumanns- og bæjar-
fógetaembættið á Eskifirði er
hækkaður úr 375 þúsund I 15,3
milljónir. Framlag til byggingar
ríkisfangelsa og vinnuhæla er I
tillögum nefndarinnar hækkað úr
30 milljónum i 100 milljónir. Gerð
er tillaga um nýjan lið vegna
tjóns af náttúruhamförum I
Norður-Þingeyjarsýslu og fram-
lag á þeim lið er 40 milljónir. Gert
er ráð fyrir að 70 milljónum verði
varið til kaupa á Landakotsspít-
ala.
Breytingartillögur fjárveitingarnefndar:
100 milljónir til byggingar fangelsa - 94
milljónir til styrktar stóru togurunum